• Það getur verið erfitt að koma skipulagi á hringprjónana. Þeir flækjast auðveldlega og það getur tekið langan tíma að finna rétta prjóninn. Prjónahengið er svarið! Hver göng geta geymt marga prjóna í mismunandi lengdum.  Böndin efst er hægt að nota til að hengja prjónahengið upp; á herðatré, á fataslá eða á hurð. Það getur verið sniðugt að hnýta böndin utan um prik eða t.d. langan prjón og hengja upp á snaga eða nagla. Neðst er vasi með rennilás til að geyma smáhluti. Tuttugu göng eru merkt með prjónastærðum og ein eru auka án merkingar. Göngin eru merkt í þessum prjónastærðir í mm: 1,5, 1,75, 2, 2,25, 2,5, 2,75, 3, 3,25, 3,5, 3,75, 4, 4,5, 5, 5,5, 6, 6,5, 7, 8, 9, 10, 12 mm.
    Stærð Lengd: 82,5 x breidd: 25,5 cm Hannað fyrir skapandi einstaklinga. Linen línan - Ytra byrðið og vasarnir eru úr líni (hör) og innra byrðið (röndótta) úr bómullarefni. Til að loka veskinu er þykk snúruteygja sem smeygt er utan um stóra kókostölu. Teygjan tryggir að hægt er að loka veskinu þó að það sé troðfullt af prjónum!
  • Maker’s Buddy Case eða smáhlutabudda. Nýjasta útgáfan af þessum buddum er með enn sterkari segli í lokinu. Þannig haldast smáhlutir eins og prjónamerki, nálar o.fl. á sínum stað. Stærð: 12,7 x 8,9 x 5 cm
    Smáhlutabuddan er tóm, þið sjáið um að fylla hana af fylgihlutum.
    Hannað fyrir skapandi einstaklinga heima eða á ferðinni. Sjá einnig Hook & Needle skipulagsmöppuna og Maker's hringprjónatöskuna sem er í stíl og kemur í sömu litum. Framleiðandinn hefur sjálfbærni að leiðarljósi við framleiðslu þessarar tösku. Hver taska er handunnin og tímalaus hönnun.
  • Della Q sokkaprjónaveskin koma skipulagi á sokkaprjónana. Það rúmar mikið en er  samt hæfilega stórt til að taka með í ferðalagið. Hver vasi er merktur svo að hver grófleiki rati í réttan vasa. Það eru fjórtán vasar merktir með 2 mm upp í 6,5 mm og að auki eru tveir ómerktir vasar. Tveimur vösum er lokað með rennilás fyrir prjónamerkin, málbandið, nálar eða annað. Þetta er eitt vinsælasta prjónaveskið frá Dellu Q enda kemst ótrúlega mikið í það. Stærð: Lokað: 16,5 x 26 cm
    Opið: 50 cm x 47 cm Linen línan - Ytra byrðið og vasarnir eru úr líni (hör) og innra byrðið (röndótta) úr bómullarefni. Til að loka veskinu er þykk snúruteygja sem smeygt er utan um stóra kókostölu. Teygjan tryggir að hægt er að loka veskinu þó að það sé troðfullt af prjónum!
  • Má kynna þig fyrir nýju Della Q Hook & Needle Notebook eða áhaldamöppunni, sem er hönnuð til að einfalda líf þeirra sem prjóna og hekla. Þetta er skipulagsmappa með síðum/spjöldum sem hefur hver með sinn tilgang og geymir á vísum stað heklunálar, prjóna, smáhluti, uppskriftir/mynstur o.fl. Hver mappa inniheldur fjórar síður og bráðlega verður einnig hægt að fá stakar viðbótarsíður. Á innanverðri kápunni eru tvær frágangsnálar, málband, skæri og þægilegur renndur vasi fyrir alls konar smádót. Kemur í 5 litum sem eru í stíl við hringprjónamöppuna. Flettið í gegnum allar myndirnar til að skoða innihald möppunnar. Þessi mappa er vönduð og gerð til að endast. Síður sem fylgja með Hook & Needle Notebook eru:
    • fyrir sokkaprjóna eða heklunálar
    • fyrir heklunálar eða prjónaodda
    • fyrir hringprjóna eða fylgihluti
    • innbyggður gegnsær renndur poki
    STÆRÐ | 26,7 cm (hæð) x 23 cm (breidd) x 6,5 cm (dýpt)
  • Einrúm er ekki aðeins með garnlínu heldur einnig fullt af flottum uppskriftum. Þær eru margar hverjar hannaðar af Kristínu Brynju sjálfri en einnig öðrum hönnuðum. Upphafsstafir hönnuðarins eru merki uppskriftarinnar.
    AFI - KGB 17 Hönnuður: Kristín Brynja Garn: E-band sjá nánar magn fyrir neðan Prjónar: 3 og 3,5 mm hringprjónar og sokkaprjónar Stærðir: XS (S) M (L) XL (2XL) 3XL (4XL) 5XL Hægt er að prjóna peysuna sem langerma- eða stuttermapeysu.
    Þessi uppskrift er seld útprentuð á góðan pappír og er á íslensku
  • Einrúm er ekki aðeins með garnlínu heldur einnig fullt af flottum uppskriftum. Þær eru margar hverjar hannaðar af Kristínu Brynju sjálfri en einnig öðrum hönnuðum. Upphafsstafir hönnuðarins eru merki uppskriftarinnar.
    ÁLFAKÓRÓNA  - KBG 05 Hönnuður: Kristín Brynja Gunnarsdóttir Garn: L-band - 1 x 50g Prjónar: 4,5, 5,5 eða 6,5 mm eftir stærð Stærð: Þrjár stærðir Þessi uppskrift er seld útprentuð á góðan pappír og er á þremur tungumálum; íslensku, dönsku og ensku.
  • Einrúm er ekki aðeins með garnlínu heldur einnig fullt af flottum uppskriftum. Þær eru margar hverjar hannaðar af Kristínu Brynju sjálfri en einnig öðrum hönnuðum. Upphafsstafir hönnuðarins eru merki uppskriftarinnar.
    ALOPEX Hönnuður: Anna Sófía Vetursól Garn: E-band eða garn í sama grófleika Prjónar: 2,5 og 3,5 mm hringprjónar og sokkaprjónar Stærð: XXS, (XS) S, (M), L, (XL), XXL, (3XL), 4XL
    Þessi uppskrift er seld útprentuð á góðan pappír og er á íslensku
  • Einrúm er ekki aðeins með garnlínu heldur einnig fullt af flottum uppskriftum. Þær eru margar hverjar hannaðar af Kristínu Brynju sjálfri en einnig öðrum hönnuðum. Upphafsstafir hönnuðarins eru merki uppskriftarinnar.
    SKOKKUR - KBG 06 Hönnuður: Kristín Brynja Garn: 100 (150) 200 (200) g E-band.Prjónar: 3 mm hringprjónar og sokkaprjónar. Stærðir: 1 (3) 5 (7) ára
    Þessi uppskrift er seld útprentuð á góðan pappír og er á þremur tungumálum; íslensku, dönsku og ensku.
  • Einrúm er ekki aðeins með garnlínu heldur einnig fullt af flottum uppskriftum. Þær eru margar hverjar hannaðar af Kristínu Brynju sjálfri en einnig öðrum hönnuðum. Upphafsstafir hönnuðarins eru merki uppskriftarinnar.
    BERBER SJAL  - KGB 16 fyrir E-band Hönnuður: Kristín Brynja Garn: E-band - 3 x 50g Prjónar: 4 mm hringprjónn 80 cm Stærð: Ein stærð Sjalið á myndunum eru prjónað úr E-1015 líparít.
    Þessi uppskrift er seld útprentuð á góðan pappír og er á íslensku
  • Einrúm er ekki aðeins með garnlínu heldur einnig fullt af flottum uppskriftum. Þær eru margar hverjar hannaðar af Kristínu Brynju sjálfri en einnig öðrum hönnuðum. Upphafsstafir hönnuðarins eru merki uppskriftarinnar.
    BERBER SJAL  - KGB 16 Hönnuður: Kristín Brynja Garn: Lamb 2 - 1 x 100g hespa Prjónar: 3,5 mm hringprjónn 80 cm Stærð: Ein stærð - Vænghaf um 1,60 m x sídd um 60 cm Sjölin á myndunum eru prjónuð úr litum 3582 HAV og 3040 HVEDE.
    Þessi uppskrift er seld útprentuð á góðan pappír og er á íslensku
  • Einrúm er ekki aðeins með garnlínu heldur einnig fullt af flottum uppskriftum. Þær eru margar hverjar hannaðar af Kristínu Brynju sjálfri en einnig öðrum hönnuðum. Upphafsstafir hönnuðarins eru merki uppskriftarinnar.
    BOYFRIEND  - KGB 11 Hönnuður: Kristín Brynja Garn: 350 (400) 450 (500) 550 g L-band. Prjónar: 3,5 mm hringprjónn 80 cm. Stærðir: XS (S) M (L) XL Hægt er að láta slétta prjónið snúa út eða brugðna prjónið, eftir smekk. Unisex peysa klæðileg á alla.
    Þessi uppskrift er seld útprentuð á góðan pappír og er á íslensku
  • Einrúm er ekki aðeins með garnlínu heldur einnig fullt af flottum uppskriftum. Þær eru margar hverjar hannaðar af Kristínu Brynju sjálfri en einnig öðrum hönnuðum. Upphafsstafir hönnuðarins eru merki uppskriftarinnar.
    HÁKARLAPEYSAN  - HB 04 Hönnuður: Halla Ben Garn: E-band 300 (300) g Prjónar: 4 og 5 mm hringprjónn Stærðir: S/M (M/L) Peysan á myndunum er prjónuð úr lit 1008 gabbró.
    Þessi uppskrift er seld útprentuð á góðan pappír og er á íslensku
  • Einrúm er ekki aðeins með garnlínu heldur einnig fullt af flottum uppskriftum. Þær eru margar hverjar hannaðar af Kristínu Brynju sjálfri en einnig öðrum hönnuðum. Upphafsstafir hönnuðarins eru merki uppskriftarinnar.
    HETTUPEYSA  - KGB 3A+3B Hönnuður: Kristín Brynja Garn: Sjá garnmagn hér fyrir neðan. Prjónar: 4,5 og 5,5 mm hringprjónar og sokkaprjónar. Stærðir: M (hægt að stækka og minnka með fínni eða grófari prjónum).
    Þessi uppskrift er seld útprentuð á góðan pappír og er á íslensku
  • Einrúm er ekki aðeins með garnlínu heldur einnig fullt af flottum uppskriftum. Þær eru margar hverjar hannaðar af Kristínu Brynju sjálfri en einnig öðrum hönnuðum. Upphafsstafir hönnuðarins eru merki uppskriftarinnar.
    HÚFA  - AGD 03 Hönnuður: Anne Grete Duvald Garn: Einrúm L-band 1 x 50g í lit 1, 1 x 50g í lit 2. Prjónar: 5 mm hringprjónn 80 cm eða sokkaprjónar. Stærðir: S (M) L
    Þessi uppskrift er seld útprentuð á góðan pappír og er á íslensku.
  • Einrúm er ekki aðeins með garnlínu heldur einnig fullt af flottum uppskriftum. Þær eru margar hverjar hannaðar af Kristínu Brynju sjálfri en einnig öðrum hönnuðum. Upphafsstafir hönnuðarins eru merki uppskriftarinnar.
    STUÐLAHÚFA OG -TREFILL  - KGB 08 Hönnuður: Kristín Brynja Garn: E-band - 1 x 50 g í allar húfustærðir, 3 x 50 g í trefil Prjónar: 3 mm hringprjónn 40 cm í húfu og 80 cm í trefil Stærðir: Ein stærð á trefli, 3 stærðir í húfu
    Þessi uppskrift er seld útprentuð á góðan pappír og er á íslensku
  • Einrúm er ekki aðeins með garnlínu heldur einnig fullt af flottum uppskriftum. Þær eru margar hverjar hannaðar af Kristínu Brynju sjálfri en einnig öðrum hönnuðum. Upphafsstafir hönnuðarins eru merki uppskriftarinnar.
    RIBBON SWEATER  - KGB 12 Hönnuður: Kristín Brynja Garn: S (M) L – 250 g (250 g) 250 g E-band. Prjónar: 3,5 mm hringprjónar og sokkaprjónar Stærðir: S (M) L
    Þessi uppskrift er seld útprentuð á góðan pappír og er á íslensku
  • Einrúm er ekki aðeins með garnlínu heldur einnig fullt af flottum uppskriftum. Þær eru margar hverjar hannaðar af Kristínu Brynju sjálfri en einnig öðrum hönnuðum. Upphafsstafir hönnuðarins eru merki uppskriftarinnar.
    JAKKAPEYSA  - KGB 02 Hönnuður: Kristín Brynja Garn: Sjá garnmagn hér fyrir neðan. Prjónar: 4 og 5 mm hringprjónar og sokkaprjónar. Stærðir: M (hægt að stækka og minnka með fínni eða grófari prjónum) Peysan gefur mikið eftir og passar því mörgum).
    Þessi uppskrift er seld útprentuð á góðan pappír og er á íslensku
  • Einrúm er ekki aðeins með garnlínu heldur einnig fullt af flottum uppskriftum. Þær eru margar hverjar hannaðar af Kristínu Brynju sjálfri en einnig öðrum hönnuðum. Upphafsstafir hönnuðarins eru merki uppskriftarinnar.
    KRAGI  - BP 01 Hönnuður: Björg Pjetursdóttir Garn: E-band - 2 x 50g eða L-band - 2 x 50g Prjónar: 3 mm hringprjónn 60-80 cm fyrir E-band en 5 mm fyrir L-band Stærð: Ein stærð Þessi uppskrift er seld útprentuð á góðan pappír og er á þremur tungumálum; íslensku, dönsku og ensku.
  • Pakki með garni frá Einrúm (e-band) og uppskrift á ENSKU. Garnið dugar í stærðir S (M) og L.

    Mismunandi litasamsetningar í boði. Kemur í fallegum kassa. Frábær gjafahugmynd!
    LAMBHÚSHETTA  - AGD 02 Hönnuður: Anne Grete Duvald. Garn: E-band 1 x 50g í saupsvörtu og 1 x 50g í ljósgráu í allar stærðir. Prjónar: 3,5 mm hringprjónar 40 cm. Stærðir: S (M) L.
    Uppskriftin er prentuð á góðan pappír og er á ENSKU.
  • Einrúm er ekki aðeins með garnlínu heldur einnig fullt af flottum uppskriftum. Þær eru margar hverjar hannaðar af Kristínu Brynju sjálfri en einnig öðrum hönnuðum. Upphafsstafir hönnuðarins eru merki uppskriftarinnar.
    LAMBHÚSHETTA  - AGD 02 Hönnuður: Anne Grete Duvald. Garn: E-band 1 x 50g í lit 1 og 1 x 50g í lit 2 í allar stærðir. Prjónar: 3,5 mm hringprjónar 40 cm, 2 stk. Stærðir: S (M) L.
    Þessi uppskrift er seld útprentuð á góðan pappír og er á íslensku.
  • Einrúm er ekki aðeins með garnlínu heldur einnig fullt af flottum uppskriftum. Þær eru margar hverjar hannaðar af Kristínu Brynju sjálfri en einnig öðrum hönnuðum. Upphafsstafir hönnuðarins eru merki uppskriftarinnar.
    PEYSA - KBG 07 Hönnuður: Kristín Brynja Garn: E-band 300 (300) 350 g Prjónar: 3,5 mm hringprjónar og sokkaprjónar. Stærðir: S (M) L
    Þessi uppskrift er seld útprentuð á góðan pappír og er á þremur tungumálum; íslensku, dönsku og ensku.
  • Einrúm er ekki aðeins með garnlínu heldur einnig fullt af flottum uppskriftum. Þær eru margar hverjar hannaðar af Kristínu Brynju sjálfri en einnig öðrum hönnuðum. Upphafsstafir hönnuðarins eru merki uppskriftarinnar.
    PEYSA - KBG 09 Hönnuður: Kristín Brynja Garn: E-band 250 g í allar stærðir Prjónar: 4 mm hringprjónar og sokkaprjónar. Stærðir: S (M) L
    Þessi uppskrift er seld útprentuð á góðan pappír og er á þremur tungumálum; íslensku, dönsku og ensku.
  • Einrúm er ekki aðeins með garnlínu heldur einnig fullt af flottum uppskriftum. Þær eru margar hverjar hannaðar af Kristínu Brynju sjálfri en einnig öðrum hönnuðum. Upphafsstafir hönnuðarins eru merki uppskriftarinnar.
    SLAUFUPEYSAN  - KGB 22 Hönnuður: Kristín Brynja Garn: Lamb 2 - 100g hespur 200 (200) 250 (300) 300 (350) 350 g Prjónar: 3,5 mm hringprjónn 80 cm Stærðir: XS (S) M (L) XL (2XL) 3XL Peysurnar á myndunum eru prjónaðar úr litum 3010 SKY og 3241 LYNG.
    Þessi uppskrift er seld útprentuð á góðan pappír og er á íslensku
  • Einrúm er ekki aðeins með garnlínu heldur einnig fullt af flottum uppskriftum. Þær eru margar hverjar hannaðar af Kristínu Brynju sjálfri en einnig öðrum hönnuðum. Upphafsstafir hönnuðarins eru merki uppskriftarinnar.
    STAKKUR - KÁG 01 Hönnuður: Katrín Ásta Garn: L-band  400 (450) 600 g Prjónar: 4 og 5 mm hringprjónn 40 cm og 5 mm 100 cm Stærðir: XS/S (M/L) XL/XXL Þessi uppskrift er seld útprentuð á góðan pappír og er á íslensku
Go to Top