• Segularmband með ól úr sílikóni. Segulflöturinn er úr burstuðu stáli. Málband á innri hlið armbandsins. Passar á alla. Stærð: Armband 25,4 cm x 1,9 cm, segull 3,8 cm x 3,8 cm. Á segulinn er hægt að setja t.d. Cocoknits teljarann, prjónamerki, lítil skæri eða þráðklippur, hjálparprjóna úr málmi og annað sem festist við segul. Hentar fyrir þá sem prjóna, hekla, sauma, hárgreiðslufólk, fluguveiðifólk og þá sem ráðast í viðgerðir um helgar og vilja hafa nagla, skrúfur og annað nálægt.
    • Grófleiki: Fínband / fingering / 4ply
    • Innihald: 88% merínó lambsull, 11% mórberjasilki
    • Lengd/þyngd: 533m/100g
    • Prjónar: 2 - 3,5 mm
    • Prjónfesta: 24 - 28 L = 10 cm
    • Þvottur: Handþvottur 30°C
    • Lókamburinn er  12,5 cm x 2,5 cm (samanbrotinn)
    • Lókamburinn er  22,5 cm x 2,5 cm (í fullri lengd)
    Notkun:
    • Rennið kambinum varlega yfir yfirborð prjónlessins í sömu átt. Grípur lausa ló og hnökra.
  • Útsaumshringur Ø 18 cm, heldur efninu vel strekktu. Auðvelt að herða og losa. Sérstaklega hannað fyrir útsaum með flosnál, hringurinn stendur á fótum sem hægt er að hækka og lækka eftir þörfum.
  • Saumaðu út á einfaldan hátt með því að þrýsta nálinni í gegnum strekkt efni. Strekktu efnið á útsaumshring og teiknaðu með nálinni! Innihald
    • Flosnál með handfangi
    • Hringur, jafanál og þræðitvinni
    Notkun
    1. Þrýstu nálinni í gegnum vel strekkt efni og dragðu upp.
    2. Renndu nálinni eftir efninu og endurtaktu.
    Garn
    • Léttband (medium eða DK) til stórband (bulky) garn.
    Heppileg efni
    • Grófur panamajafi (monk cloth) fæst í Storkinum.
     
  • Höfundur: Bergrós Kjartansdóttir
    Útgefandi: Bókabeitan (2022) Harðspjalda | 73 bls. Tungumál: Íslenska Þyngd: 410 g
    Sjalaseiður er óður til íslensku ullarinnar, íslenskrar náttúru og norrænu goðafræðinnar. Öll sjölin í bókinni eru prjónuð úr íslenskri ull en jafnframt sýnd í annarri útgáfu hvað band og liti snertir. Segja má að hvert sjal sé eins og ljóð sem segir gamla sögu og nýja ásamt því að hlýja eigandanum, vernda hann og gleðja skynfæri hans. Íslensk náttúra nýtur sín í allri sinni dýrð á ljósmyndum bókarinnar en vefur sig einnig gegnum uppskriftirnar og endurspeglast þannig í sjölunum.
  • Höfundur: Lotta H. Löthgren Útgefandi: Laine Publishing (2023)
    Harðspjalda | 200 bls. Tungumál: Enska Þyngd: 720 g | Mál: 178 x 247 x 20 mm 
  • Höfundur:  Kate Davies Útgefandi: Kate Davies Designs (2020)
    Mjúkspjalda | 119 bls. Tungumál: Enska Þyngd: 470 g | Mál: 210 x 260 mm
    Warm Hands Dásamlega falleg vettlingabók þar sem líka leynast handstúkur og grifflur. When Jeanette Sloan and Kate Davies got together to develop a new design collection the results were sure to be colourful and creative. From their line-up of 15 original patterns, you might choose to knit mismatched mitts in bold two-tone intarsia or a dramatic pair of elbow-length cabled gauntlets. From warm mittens to delicate wristlets, from fingerless to full gloves, Jeanette and Kate’s design selection includes a wide variety of shades and styles, while among the book’s many different takes on texture, lace and colourwork, you’ll be sure to find your favourite kind of knitting, or interesting new techniques to explore. Featuring patterns from globally-renowned knitting names alongside the work of talented new faces, this innovative collection brings the work of designers around the world together with fresh ideas, ready needles—and warm hands.
  • Höfundur: Yumiko Higuchi Útgefandi: Roost Books (2024)
    Mjúkspjalda | 100 bls. Tungumál: Enska Þyngd: 320 g | Mál: 180 x 241

    Seamless Embriodery eftir Yumiko Higuchi

    42 falleg munstur og verkefni sem veita innsýn í töfra síendurtekinna munstra.  
  • Prjónamerkin Flower Stitch Markers, 80 stk. samtals í fallegu boxi með útdraganlegri skúffu með hólfum. 

    Innihald: 

    • Geymslubox
    • 20 stærri prjónamerki (litur: Wildflowers)
    • 20 stærri prjónamerki (litur: Cherry Blossom)
    • 20 minni prjónamerki (litur: Warm Tones)
    • 20 minni prjónamerki (litur: Cool Tones)

    Um prjónamerkin:

    • Prjónamerkin eru úr húðuðum málmi, með slétt yfirborð og loða við segla.
    • Boxið inniheldur 80 prjónamerki (20 í hverjum lit/stærð) 
    • Stærri merkin passa á prjóna upp í 6, 5mm. 
    • Minni merkin passa á prjóna 2 mm til 5 mm. 
  • Höfundur: Niina Laitinen & Minna Metsänen Útgefandi: Search Press (2024)
    Harðspjalda | 192 bls. Tungumál: Enska Þyngd: 940 g | Mál: 210 x 255 mm A stylish and cozy collection of 21 stunning garments to knit, based on the timeless designs of Niina Laitinen. From delicate lacework and wave-like cables to mesmerizing Fair Isle, the designs of Niina Laitinen are known and loved by knitters worldwide. This sumptuous volume takes Niina’s most popular sock designs and transforms them into a captivating collection of 21 knitted sweaters, shawls, hats, cardigans and tees. Choose from:
    • a dreamy-soft sweater with a lacework yoke;
    • a cable-twist detail tee;
    • an impressive space-dyed Fair Isle coatigan with a belted waist;
    • a variety of cozy hats, shawls and mittens, all with fabulous textures and colours, so you can accessorize in style.
    The patterns, ideal for confident knitters and adapted by Novita Yarns’ talented designers, Minna Metsänen and Linda Permanto, are created in up to six sizes each, and feature all the charts, sizing diagrams and inspirational photography needed to make the knitting process simple. Knitwear from Finland will help you to explore the magical world of Niina’s designs in a whole new way, and create your own wearable works of art that celebrate her Nordic spirit. Hér er hægt a skoða innihald bókarinnar: Knitwear from Finland - Stunning Nordic designs for clothing and accessories on Vimeo
  • Ritstjórn: LAINE Knitting Magazine Ùtgefandi: Quadrille Publishing (2023)
    Mjúkspjalda | 256 bls. Tungumál: Enska Þyngd: 960 g | Mál: 210 x 270 x 22 mm 
  • HANDCRAFT

    4.995kr.
    Höfundur: Helga Isager & Helga Jóna Þórunnardóttir Útgefandi: ISAGER ApS 2024
    Harðspjalda | 112 bls. Tungumál: Enska Þyngd: 500 g | Mál: 24,5 x 17,5 cm

    Handcraft

    HANDCRAFT er samstarfsverkefni Helgu Jónu Þórunnardóttur og Helgu Isager.

    Þessi prjónabók inniheldur eitt grunnmynstur fyrir fingravettlinga og eitt fyrir venjulega vettlinga, með fjölbreyttum prjónamynstrum og mismunandi stroffi. Fallegar teikningar eftir japanska myndskreytinn Toshiko Koikegami sýna þá tækni sem notuð er í bókinni.

    Bókin er 112 blaðsíður.


    Í formála bókarinnar skrifa þær:

    „Hugmyndin að Handcraft kviknaði út frá sameiginlegri ástríðu okkar fyrir tækni og smáatriðum. Við höfum kennt prjónanámskeið saman í nokkur ár og nálgumst handverkið með sömu nákvæmni og natni. Hægt er að bæta hönnun með því að tryggja að lykkjurnar liggi fullkomlega, eða jafnvel með því að bæta við nokkrum lykkjum til að ná fram fallegum kanti. Kannski tökum við einar eftir muninum, en dýptin í ánægjunni sem fylgir því að klára vandað handverk knýr okkur áfram og tryggir að peysurnar eða treflarnir nýtist árum saman.

    Okkur langaði að búa til bók með safni af nokkrum uppáhalds aðferðum og hönnunum okkar. Við komumst að því að vettlingar og fingravettlingar væru kjörin valkostur, því í svo litlum hlutum þarf að beita ótrúlega mörgum tækniatriðum. Form vettlinga hefur í raun ekki breyst í aldir, þar sem þeir þurfa að laga sig að lögun mannshandarinnar. Hugmyndin okkar var að skrifa klassíska bók sem prjónarar geta notað sem litla handbók – hvort sem verið er að rifja upp tækni til að prjóna vettling eða peysu.“

  • LAINE TUTTUGU OG FIMM LAINE magazine #25 Finnskt tímarit (á ensku) með prjónhönnun á heimsmælikvarða. Margir hönnuðir leggja hönd á plóg og tryggja úrval að áhugaverðum peysum og fylgihlutum. Mikil áhersla er lögð á greinagóðar uppskriftir. Þá fyglir ein mataruppskrift að auki. Stílhreint tímarit á ensku með fallegri myndatöku. Athugið að það er hægt að vera áskrifandi að LAINE tímaritunum hjá okkur. Sendu okkur skilaboð til að skrá þig. Við látum vita þegar að LAINE kemur í sölu og tökum frá eintak fyrir þig og þú sækir eða við sendum. 10% afsláttur fyrir áskrifendur. Skoða fleiri LAINE tímarit HÉR
  • MOUCHE & FRIENDS Höfundur: Cinthia Vallet Útgefandi: Laine Publishing (2023)
    Mjúkspjalda | 216 bls. Tungumál: Enska Þyngd: 605 g | Mál: 192 x 225 x 20 mm 
  • Efni: Sterkur pappír sem hægt er að þvo. Notkun:
    • Skipuleggið öll áhöldin sem þarf fyrir hvert verkefni
    • Kemst inn í prjónatösku, bakpoka eða körfu
    • Lokið nær yfir alla vasana þó það sé fullt
    • Vefjið bómullarsnúru utan um veskið og loks töluna
    • Teygið í sundur til að láta standa á borði
    • Takið vasana með smáhlutunum úr til að komast auðveldlega að þeim
    Til að fá góð ráð og hugmyndir um hvernig hægt er að nota veskið; smellið hér: "A LOOK INSIDE THE PROJECT WALLET"
    Innihald:
    • Verkefnaveski með 11 vösum, vaxborin snúra úr bómull og tala úr corozo (resin unnið úr vistvænu efni).
    • 3 vasar sem hægt er að taka úr.
    ATH. Aðrir fylgihlutir á mynd eru seldir sér.
  • WORSTED

    5.495kr.
    Höfundur: Aimée Gille Útgefandi: Laine Publishing (2021)
    Harðspjalda | 160 bls. Tungumál: Enska Þyngd: 650 g | Mál: 190 x 225 x 17 mm 
    Þessi fallega bók kemur frá LAINE. Worsted er safn 14 prjónauppskrifta eftir tíu flotta hönnuði. Aimée Gille frá La Bien Aimée ritstýrði og valdi uppskriftirnar. Mismunandi prjóntækni og fjölbreytileiki einkennir bókina. Sami grófleiki af garni, þykkband / worsted / aran er notaður í allar uppskriftirnar. Á meðal 14 uppskrifta eru 5 peysur, 2 golftreyjur, 1 slá, 3 sjöl, 2 kragar og 1 húfa. Peysurnar eru í mörgum stærðum frá stærð 1 (75 cm yfirvídd) upp í stærð 8 (165 cm yfirvídd).
  • Höfundur: Trine Frank Påskesen / Knit by Trine P.
    Útgefandi: Turbine (2017) Harðspjalda | 144 bls. Tungumál: Danska Þyngd: 710 g
    NORDIC - DANSK BØRNESTRIK er full af uppskriftum fyrir börn í norrænum stíl með fallegum smáatriðum og áhugaverðum formum. Í bókinni eru uppskriftir fyrir stráka og stelpur frá 0-6 ára. Einföld snið með fjölbreyttri prjóntækni. Hönnuðurinn leikur sér með mismunandi áferð í prjóni. Uppskriftirnar henta bæði þeim sem hafa litla reynslu í prjóni sem og þeim reynslumeiri.
    Höfundurinn Trine Frank Påskesen, en hannar undir nafninu Knit by Trine P.
  • SILFA armband eða framlenging á hálsmenið. Passar við fjölnota hálsfestina - skart og prjónamál. Á armbandinu er hægt að mæla fínustu og grófustu prjónana; 1,5 mm, 1,75 mm og 12 mm. Armbandið er 21 cm á lengd og fæst með 18 karata gyllingu eða úr hápóleruðu læknastáli. Festin er einnig prjónamál sem  mælir 2 – 10mm prjóna, hver hringur er merktur. Eitt lykkjumerki (8mm) með ferskvatnsperlu (10mm) fylgir. 95 cm lengd, hægt að fá framlengingu (sem er líka armband) ef þið viljið lengja festina. Hægt að kaupa aukalega: Lykkjumerki með perlum og lykkjuhring.
  • Alhliða skæri frá FISKARS úr ReNew línunni. Vönduð skæri unnin úr endurunnu og endurnýtanlegu hráefni. Handfangið er einstaklega þægilegt og skæri klippa vel og bitið helst lengi. Hönnuð fyrir rétthenta. Fyrir ykkur sem viljið eiga góð efnisskæri og gætið þess að klippa eingöngu textíl með þeim, þá endist bitið mun lengur. Stærð 21 cm. Functional Form ReNew skærin eru framleidd í Finnlandi.
  • Standur eða rekki til að geyma allar bútasaumsstikurnar. Það fer vel um þær og það komast nokkrar fyrir. Hjálpar okkur að hafa skipulag á saumaáhöldunum! Það eru 5 raufir og stikan er úr sterku beyki. Stærð 50 x 10 cm. Athugið að stikurnar fylgja ekki með.
  • Omnigrid skurðarmotturnar eru með cm á annarri hlið og tommur á hinni. Þær þola mikið og ef það kemur sár eftir skurðarhnífinn þá lokast það af sjálfu sér. Stærð mottu: 30 x 45 cm.
  • Höfundur: Julie Weisenberger
    Útgefandi: Cocoknits (2017) Mjúkspjalda | 144 bls. Tungumál: Enska Þyngd: 567 g | Mál: 220 x 281 x 15 mm
    Julie Weisenberger hefur að baki 30 ára reynslu í prjónhönnun og prjónkennslu og þetta er hennar fyrsta bók: Cocoknits Sweater Workshop sem inniheldur átta peysuuppskriftir. Hún leggur áherslu á einfaldar peysur prjónaðar ofan frá án sauma.
    Bókin er ekki bara uppskriftabók, heldur er aðferðafræði hennar the Cocoknits Method – prjónakerfi þar sem þú fylgist með framganginum í prjóninu og fyllir út vinnublað á auðveldan og aðgengilegan hátt. Ólíkt flestum hefðbundnum peysuuppskriftum sem ger flöt stykki, þá er hér gert ráð fyrir þrívíðu peysuformi sem lagar sig að efri hluta líkamans og passar vel. Allar peysurnar eru prjónaðar frá hálsmáli. Um leið og lokið er við hálsmálið og axlarstykkið er leikur einn að prjóna það sem eftir er af peysunni. Það er augljós kostur við að prjóna ofan frá; hægt er að máta peysuna til að ákvarða sídd á ermum og bol. Bókin inniheldur einnig leiðbeiningar um hvernig á að velja gott snið miðað við þína líkamsstærð eða lögun m.t.t.  litavals eða litasamsetningar, útprjóni (upphleyptar lykkjur), faldar og sídd og fleira sem skiptir máli. Hægt er að kaupa vinnuhefti fyrir þessa bók og prjónakerfi.
     
  • Höfundur: Guðrún Hannele Henttinen
    Útgefandi: Forlagið (2020) Harðspjalda | 272 bls. Tungumál: Enska
    Þyngd: 1000 g
    The mittens in this book are a contemporary interpretation of a collection of 19th- and 20th-century mittens and gloves from the Textile Museum in Blönduós in North Iceland. These carefully reconstructed patterns and charts enable the creation of modern versions of a rich knitting tradition, focusing on both the utility and beauty of these knitted mittens and gloves. The book emphasizes the variety of stranded colour patterns and many different techniques so that all knitters can find a pair to knit at their desired level of complexity. The author, Guðrún Hannele Henttinen, has a degree in textile teaching and has taught knitting for many years. For more than a decade she has also been the owner of Storkurinn, a yarn shop in Reykjavík. Click here to see a document with revised patterns.
  • Höfundur: Guðrún Hannele Henttinen
    Útgefandi: Forlagið (2020) Harðspjalda | 272 bls. Tungumál: Íslenska
    Þyngd: 1.000 g
    Vettlingarnir í þessari bók eiga sér fyrirmyndir frá 19. og 20. öld sem varðveittar eru á Heimilisiðnaðarsafninu á Blönduósi. Þessar nýju útfærslur gera okkur kleift að viðhalda þeirri þjóð­legu hefð að nota handprjónaða vettlinga og um leið að halda til haga fallegum sígildum mynstrum frá gömlum tíma. Áhersla er lögð á að hafa úrvalið fjölbreytt, bæði í mynsturgerð og prjóntækni, svo að hér geta allir fundið eitthvað við sitt hæfi. Guðrún Hannele Henttinen, höfundur bókarinnar, er textílkennari að mennt og hefur kennt prjón í mörg ár. Hún hefur rekið garnverslunina Storkinn í meira en áratug. Smellið hér til að fara á síðu með kennslumyndböndum sem tengjast vettlingaprjóni. Smellið hér til að sjá skjal með leiðréttingum.
  • Prjónamerkin eru búin til úr nælonhúðuðu stáli og festast við segul. Í pakkningunni eru:
    • Opnin merki til að merkja umferðir.
    • Þríhyrnd merki fyrir allt að 5,5mm prjóna.
    • Litlir hringir fyrir allt að 4,5mm prjóna.
    • Stórir hringir fyrir prjóna allt að 9mm prjóna.
    • Jumbo hringir fyrir allt að 16mm prjóna.
    Hver tegund: 24 merki, 4 í 6 mismunandi litum, samtals 120 prjónamerki. Hver tegund af merkum kemur í litlum hólkum úr kraftpappír.
  • Vettlingapakki AUTUMN LEAVES #01 Þessar pakkningar innihalda vettlingauppskrift með mynsturteikningu og ullargarni. Vettlingamynstrin eiga rætur að rekja til ýmissa svæða í Lettlandi. Hvert vettlingapar hefur sína sögu og sína merkingu. Í Lettlandi hafa vettlingar verið aðalgjafirnar um aldaskeið. Nú til dags eru þeir, í öllum sínum litríku útgáfum, enn mikilvægur hluti af vetrarklæðnaði fólks. Allar pakkningarnar innihalda 100% nýull frá bóndabæ í eigu fjölskyldu sem vinnur ullina sjálf fyrir spunann. Allt er handgert, þ.m.t. kassinn. Í Knit Like a Latvian pakkningunni er:
    • litprentuð mynsturteikning
    • 100% ull í litum sem duga í vettlingapar í stærð M/L
    • vettlingauppskrift
    Ráðlagðir prjónar: 1,5mm - 3 mm – prjónarnir fylgja ekki með. Við mælum með handþvotti í ylvolgu vatni og leggja vettlingana flata til þerris.
     
  • Höfundur: Lindsey Fowler Útgefandi: Laine Publishing (2022)
    Harðspjalda | 160 bls. Tungumál: Enska Þyngd: 682 g | Mál: 185 x 246 x 19 mm
    Bókin inniheldur 15 prjónauppskriftir (4 sjöl, 1 kraga, 4 sokkapör, 2 húfur, 1 peysu, 1 golftreyju, 1 grifflur, 1 teppi). Uppskriftirnar innihalda bæði mynsturteikningar og skriflegar vinnulýsingar.
  • CONTRASTS

    5.995kr.
    Höfundur: Meiju K.P. Útgefandi: Laine Publishing (2021)
    Harðspjalda | 280 bls. Tungumál: Enska Þyngd: 1.300 g | Mál: 205 x 270 x 27 mm
    Þessi dásamlega fallega bók frá Meiju P endurspeglar metnaðarfulla prjónhönnun. Allar uppskriftirnar eru með útprjóni; köðlum eða öðru til að gera áferðina skemmtilega í einlitum flíkum. Bókin inniheldur 22 uppskriftir (9 peysur, 5 golftreyjur, 1 slá, 4 sjöl, 3 húfur). Sígild prjónhönnun! Uppskriftirnar innihalda bæði mynsturteikningar og skriflegar vinnulýsingar.
  • Höfundur: Auður Björt Skúladóttir
    Útgefandi: Forlagið (2022) Mjúkspjalda | 160 bls. Tungumál: Íslenska Þyngd: 1.000 g
    Sjöl og teppi - eins báðum megin er, eins og heiti bókarinnar gefur til kynna, er með sjölum og teppum sem er með báðar hliðar eins.  Yfir tuttugu uppskriftir eru í bókinni og eru þær á ýmsum erfiðleika stigum,  einfaldari fyrir byrjendur upp í flóknari fyrir vana prjónara. Auður Björt Skúladóttir hefur áður sent frá sér bókina Lopapeysuprjón – fyrir byrjendur og lengra komna. Hún starfar sem textílkennari og er með langa reynslu af prjónaskap.
  • Höfundur: Dee Hardwick Útgefandi: Laine Publishing (2023)
    Harðspjalda | 192 bls. Tungumál: Enska Þyngd: 785 g | Mál: 193 x 242 x 22 mm 
  • Pakki með garni frá Einrúm (e-band) og uppskrift á ENSKU. Garnið dugar í stærðir S (M) og L.

    Mismunandi litasamsetningar í boði. Kemur í fallegum kassa. Frábær gjafahugmynd!
    LAMBHÚSHETTA  - AGD 02 Hönnuður: Anne Grete Duvald. Garn: E-band 1 x 50g í saupsvörtu og 1 x 50g í ljósgráu í allar stærðir. Prjónar: 3,5 mm hringprjónar 40 cm. Stærðir: S (M) L.
    Uppskriftin er prentuð á góðan pappír og er á ENSKU.
  • Knit Pro UPPSKRIFTAMAPPA

    5.995kr.6.995kr.
    Stílhrein mappa með segli fyrir uppskriftir og mynsturteikningar. Sérstaklega þægilegt þegar prjónað eða saumað er eftir teikningu. Hægt að láta möppuna standa. Minni seglar fylgja til að festa blaðið við og lengri segull fylgir til að merkja línuna sem prjónað/saumað er eftir. Tvær stærðir: A4 og A5.  
  • Þetta fylgihlutaveski er ómissandi fyrir alla prjónara og heklara. Hagnýt, lítil taska með aukahlutum sem passar örugglega í hvaða verkefnatösku sem er. Innihald: Textíltaska með þrýstihnappi og augnholu, málband (allt að 150 cm), gullin einhyrningsskæri (10 cm), 5 lykkjukrækjur (2 gull, 3 silfur), 1 frágangsnál.
  • Vettlingapakki LATVIAN GREY #05 Þessar pakkningar innihalda vettlingauppskrift með mynsturteikningu og ullargarni. Vettlingamynstrin eiga rætur að rekja til ýmissa svæða í Lettlandi. Hvert vettlingapar hefur sína sögu og sína merkingu. Í Lettlandi hafa vettlingar verið aðalgjafirnar um aldaskeið. Nú til dags eru þeir, í öllum sínum litríku útgáfum, enn mikilvægur hluti af vetrarklæðnaði fólks. Allar pakkningarnar innihalda 100% nýull frá bóndabæ í eigu fjölskyldu sem vinnur ullina sjálf fyrir spunann. Allt er handgert, þ.m.t. kassinn. Í Knit Like a Latvian pakkningunni er:
    • litprentuð mynsturteikning
    • 100% ull í litum sem duga í vettlingapar í stærð M/L
    • vettlingauppskrift
    Ráðlagðir prjónar: 1,5mm - 3 mm – prjónarnir fylgja ekki með. Við mælum með handþvotti í ylvolgu vatni og leggja vettlingana flata til þerris.
     
  • Vettlingapakki LATVIAN GREY #09 Þessar pakkningar innihalda vettlingauppskrift með mynsturteikningu og ullargarni. Vettlingamynstrin eiga rætur að rekja til ýmissa svæða í Lettlandi. Hvert vettlingapar hefur sína sögu og sína merkingu. Í Lettlandi hafa vettlingar verið aðalgjafirnar um aldaskeið. Nú til dags eru þeir, í öllum sínum litríku útgáfum, enn mikilvægur hluti af vetrarklæðnaði fólks. Allar pakkningarnar innihalda 100% nýull frá bóndabæ í eigu fjölskyldu sem vinnur ullina sjálf fyrir spunann. Allt er handgert, þ.m.t. kassinn. Í Knit Like a Latvian pakkningunni er:
    • litprentuð mynsturteikning
    • 100% ull í litum sem duga í vettlingapar í stærð M/L
    • vettlingauppskrift
    Ráðlagðir prjónar: 1,5mm - 3 mm – prjónarnir fylgja ekki með. Við mælum með handþvotti í ylvolgu vatni og leggja vettlingana flata til þerris.
     
  • Vettlingapakki LATVIAN GREY #06 Þessar pakkningar innihalda vettlingauppskrift með mynsturteikningu og ullargarni. Vettlingamynstrin eiga rætur að rekja til ýmissa svæða í Lettlandi. Hvert vettlingapar hefur sína sögu og sína merkingu. Í Lettlandi hafa vettlingar verið aðalgjafirnar um aldaskeið. Nú til dags eru þeir, í öllum sínum litríku útgáfum, enn mikilvægur hluti af vetrarklæðnaði fólks. Allar pakkningarnar innihalda 100% nýull frá bóndabæ í eigu fjölskyldu sem vinnur ullina sjálf fyrir spunann. Allt er handgert, þ.m.t. kassinn. Í Knit Like a Latvian pakkningunni er:
    • litprentuð mynsturteikning
    • 100% ull í litum sem duga í vettlingapar í stærð M/L
    • vettlingauppskrift
    Ráðlagðir prjónar: 1,5mm - 3 mm – prjónarnir fylgja ekki með. Við mælum með handþvotti í ylvolgu vatni og leggja vettlingana flata til þerris.
     
  • Vettlingapakki Kurzeme #11 Þessar pakkningar innihalda vettlingauppskrift með mynsturteikningu og ullargarni. Vettlingamynstrið er hefðbundið frá svæðinu Kurzeme í Lettlandi. Hvert vettlingapar hefur sína sögu og sína merkingu. Í Lettlandi hafa vettlingar verið aðalgjafirnar um aldaskeið. Nú til dags eru þeir, í öllum sínum litríku útgáfum, enn mikilvægur hluti af vetrarklæðnaði fólks. Allar pakkningarnar innihalda 100% nýull frá bóndabæ í eigu fjölskyldu sem vinnur ullina sjálf fyrir spunann. Allt er handgert, þ.m.t. kassinn. Í Knit Like a Latvian pakkningunni er:
    • litprentuð mynsturteikning
    • 100% ull í litum sem duga í vettlingapar í stærð M/L
    • vettlingauppskrift
    Ráðlagðir prjónar: 1,5mm - 3 mm – prjónarnir fylgja ekki með. Við mælum með handþvotti í ylvolgu vatni og leggja vettlingana til þerris.
     
  • Höfundur: Moa P. Blomquist Harðspjalda | 163 bls. Tungumál: Sænska
    Þyngd: ‎790 g | Mál: ‎196 x 256 x 20 mm
    Moa Blomquist tekur heklið í aðra vídd í þessari bók. Hún hefur fengið frábæra doma og viðkenningu fyrir hugmyndaflug, sköpunarkraf, ljóðræna og nostalgíska nálgun. Moa notar heklunálina sem vopn og heklar með hjartanu! Moa Blomqvist er textíllistakonan á bak við Honse, þar sem hún hefur breytt sýn fólks á heklheiminn. Hennar sköpun sem er á mörkum hannyrða og tískuheimsins hefur birst í sænskum tímaritum og hinu alþjóðlega Vogue. Moa rekur bleikustu garnbúð sem vitað er um í strandbænum Varberg.
  • Höfundur: Karin Kahnlund Harðspjalda | 151 bls. Tungumál: Sænska
    Þyngd: ‎550 g | Mál: ‎177 x 253 x 19 mm
    Prjónameistarinn Karin Kahnlund prjónar vettlingar allan ársins hring. Í Svíþjóð eru veturnir kaldir og vettlingar nauðsynlegir. Allir eiga vettlinga og það er löng vettlingahefð í Svíþjóð. Í bókinni eru hefðbundnir sænskir vettlingar ásamt nýrri hönnun; fingravettlingar, belgvettlingar, og grifflur í mörgum ólíkum útfærslum. Karin Kahnlund gerir góðar uppskriftir með smáatriðum og tækni þannig að prjónarar geti gert mismunandi kanta, stofna, þumaltungur, úrtökur á totu og mynstur. Virkilega eiguleg bók fyrir áhugafólk um vettlingaprjón.
  • Höfundur: Annika Konttaniemi Útgefandi: Cozy Publishing (2023) Harðspjalda | 232 bls. Tungumál: Enska
    Þyngd: 750 g | Mál: 170 x 241 mm

    Arctic Knitting, The Magic of Nature and Colourwork

    Falleg bók með klassískum verkefnum eftir finnska prjónhönnuðinn Annika Konttaniemi. Eins og heiti bókarinnar gefur til kynna þá eru norðurslóðir þemað. Ótrúlega falleg og inspíraerandi myndir í bókinni.
  • Höfundur: Aimée Gille Útgefandi: Laine Publishing (2023)
    Harðspjalda | 190 bls. Tungumál: Enska Þyngd: 740 g | Mál: 190 x 230 x 22 mm 
     
  • Höfundur: Paula Nivukoski ritstjóri
    Útgefandi: Forlagið (2023) Harðspjalda | 176 bls. Tungumál: Íslenska Þyngd: 910 g
    Ef þú ert aðdáandi múmínálfanna og þeirra fylgisveina og prjónar þá er þetta bókin fyrir þig! Allir ættu að geta fundið sína uppáhaldspersónu í einhverri sokkauppskriftinni í bókinni. Hér stilla fimm finnskir prjónhönnuðir saman strengi og færa okkur 29 sokkapör innblásin af sögum Tove Jansson um múmínálfana. Hér birtast þessar dáðu persónur í glaðlegum mynstrum og hugmyndaríkri hönnun. Sokkarnir eru í fjölbreyttum stærðum sem henta allri fjölskyldunni en í bókinni er auk þess bent á ýmsar leiðir til aðlaga uppskriftirnar þannig að þær passi hverjum og einum sem best. Hér ættu því allir múmínaðdáendur að finna sokkapar við sitt hæfi. Athugið að sokkarnir eru allir prjónaðir úr garni úr Moomin x Novita garnlínunni sem fæst núna í Storkinum. En ef þið viljið nota annað garn þá er það léttband (DK) eða garn fyrir 4 mm prjóna, og sokkarnir eru svo allir prjónaðir á 3 mm prjóna til að gera þá þéttari. Í bókinni eru flestir hælarnir bandhælar (Halldóruhæll) en þar er líka að finna franskan hæl og totuhæl. Tvíbandaprjón, myndprjón í hring, tvíbandaprjón með bindilykkjum (ný aðferð fyrir flesta!) koma við sögu. Bókin er því með öllu erfiðleikarófinu í sokkaprjóni. Vísað er í fjögur myndbönd til að kenna prjóntækni sem notuð er. Guðrún Hannele Henttinen þýddi.
  • Höfundur: Ronja Hakalehto Útgefandi: Cozy Publishing (2023) Harðspjalda | 224 bls. Tungumál: Enska
    Þyngd: 580 g | Mál: 247 x 175 x 22 mm

    Lakeside Stitches, Gentle Knits from the North – Ronja Hakalehto

    Falleg bók með sígildum en spennandi verkefnum eftir finnska prjónhönnuðinn Ronju Hakalehto. Peysan á bókarkápunni segir meira en nokkur orð. Myndatakan og verkefnin eru fyrir jafn þau kröfuhörðustu.
  • SILFA lykkjumerki sem er líka hægt að nota sem eyrnalokka. Fást með 18 karata gyllingu eða úr hápóleruðu læknastáli. Val um mismunandi liti í ferskvatnsperlum - seld í pörum - tvö saman.  
  • Garnpakki - garn + uppskrift á íslensku í peysuna KRÍA frá Novita. Stílhrein og falleg barnapeysa sem er prjónuð í hring ofan frá. Stærðir 92/98 (104/110) 116/122 (128/134) cm Í garnpakkanum eru, auk uppskriftar á íslensku: 3 x 100g af grunnlit 1 x 100g af mynsturlit Þetta garnmagn dugar í stærðir 92/98 og (104/110). Bætið við 1 hnotu í grunnlit fyrir stærðir 116/122 og (128/134). KRÆKJA Á GARNIÐ TIL AÐ KAUPA AUKA HNOTU. Prjónfesta er 21 L / 27 umf = 10 cm Prjónar: Hringprjónar 40 og 80 cm í 3,5 og 4,5 mm eftir prjónfestu, sokkaprjónar 3,5 og 4,5 mm. Uppskriftin er eingöngu fáanleg með garnkaupum og það má nota Novita 7 Veljestä Natur  eða 7 Veljestä garnið. Báðar tegundir passa fyrir þessa uppskrift og sama magn þarf í peysuna. Kría barnapeysu-uppskriftin er á ÍSLENSKU. Upplýsingar um garnið:
      • Grófleiki:  Grófband / Aran / Worsted
      • Innihald:  70% ull, 30% Tencel
      • Lengd/þyngd:  100 g/200 m
      • Prjónar:  4 - 5 mm
      • Prjónfesta:  18 lykkjur og 26 umferðir = 10 x 10 cm
      • Þvottur:  Ullarþvottakerfi við 40°C
  • KNIT THIS!

    6.795kr.
    Höfundur: Veronika Lindberg, Kutovakika Útgefandi: Cozy Publishing (2022) Harðspjalda | 189 bls. Tungumál: Enska
    Þyngd: 650 g | Mál: 170 x 225 mm
    Knit This! 21 dásamlega fallegar uppskriftir til að nota hversdags
    Bókin inniheldur 21 prjónauppskrift, m.a. hina vinsælu Dirty Caramel Sweater og margr fleiri sem hafa slegið í gegn. Stíllinn er nútímalegur, kvenlegur og elegant. Peysurnar eru hannaðar með notandann í huga, eru þægilegar og munu endast lengi. Það eru einnig góðar ábendingar í bókinni um prjóntækni og góð ráð um garnval.
  • Höfundur: Leeni Hoimela Ùtgefandi: Cozy Publishing (2022) Harðspjalda | 183 bls. Tungumál: Enska
    Þyngd: 835 g | Mál: ‎215 x 265 mm

    Urban knit Easy

    Urban Knit Easy er sérstaklega falleg prjónabók með peysum og fylgihlutum eftir Leeni Hoimela frá Finnlandi. Þetta er önnur bókin sem við erum með frá henni. Leeni er einstaklega smekklega kona og stíllinn hennar afslappaður og höfðar til margra prjónara í dag. Uppskriftir eftir Leeni Hoimela haf áður birst í Laine Magazine og fleiri tímaritum.
  • Verkefnatöskuna frá COCOKNITS er hægt að nota eins og ílát eða körfu sem stendur vel á borði eða sem tösku ef bætt er við leðurhöldum sem eru seldar sér. Efni: Sterkur pappír sem þolir þvott og eldist vel. Stærð: 15cm á dýpt  x 29cm breidd x 16,5cm hæð. Inniheldur: Þrír ytri vasa, níu innri vasa. Meðferð: Þolir þvott. Sjá neðar. Gott til að halda skipulagi á prjónadótinu sínu. Hægt að nota eitt og sér eða setja inn í aðra tösku til að hafa allt á sínum stað. Prjónaverkefnið rúmast í miðhólfinu, og fylgihlutirnir og uppskriftin í hliðarvösunum. Pláss fyrir vatnsflösku, gleraugu, penna, hleðslusnúrur, lykla og annað sem þér dettur í hug að hafa með. Höldur: Göt fyrir leðurhöldur til staðar ef vill. ATH. þær þarf að kaupa sér!
  • Efni: Sterkur pappír sem hægt er að þvo. Innihald: Fjögur hólf, þríhyrningslaga sem lokast eins og umslag með smellum. Þrjár marglitar teygjur sem er hægt að nota á ýmsa vegu. Utan um hvern hólk er beinhvít teygja. Stærð: Ytri mál eru 16,5 cm x 6,3 cm x 6,3 cm. Innri mál hvers hólks eru 14,5 cm x 4,5cm x 2,5 cm. Hugmyndin á bak við hönnunina er að halda skipulagi á smáhlutunum. Setjið prjónamerkin og annað sem fylgir ykkur í hólfin, takið öll með eða bara eitt með því sem skiptir máli hverju sinni, því þau eru fest saman með smellum. ATH. Innihald sem sést á mynd fylgir ekki með.
  • Þægilegt  handavinnu- eða lesljós. Gengur fyrir hlaðanlegri rafhlöðu sem endist í 3 klst á mesta en 5-6 klst á minnsta. Lampinn er með klemmu á fætinum sem hægt er að fest við 4-5 cm þykkan rúmgafl eða borðplötu. Getur einnig staðið á borði. Góður til að hafa með sér á milli herbergja eða landshluta. Einnig í bíl!
    • Þrjár ljósastillingar með dimmer (vinnuljós, lesljós, svefnljós)
    • Snýst í 360° - hægt að beina ljósinu í allar áttir.
    • Þægilegur snertirofi.
    • Stærð: 9cm x 45cm x 6cm / Litahiti: 6.000K-7.500K / LED pera: 2W /Hleðslusnúra fylgir með USB tengi  (hleðsla 6-8 klst / Rafhlaða: 1200mAh.
  • Höfundur:  Marie Wallin Útgefandi: Marie Wallin Designs (2022)
    Mjúkspjalda | 121 bls. Tungumál: Enska Þyngd: 550 g | Mál: 215 x 280 mm
    Cumbria, sérstök bók frá Marie Wallin því þetta er í fyrsta skipti sem hún hefur peysur á herra með. Í bókinni eru 11 verkefni, þar af 3 herrapeysur, 6 dömupeysur og 2 fylgihlutir. Allar peysurnar er hægt að prjóna í hring að viðbættum klippilykkjum þar sem hliðar eða handvegsop á að vera. Í bókinni er sérstakur kafli þar sem kennt er að klippa upp peysur. Kvenstærðirnar eru S, M, L, XL, XXL, 2XL OG 3XL og passa fyrir ummál 81-86 cm, 91-97cm, 102-107cm, 112-117cm, 122-127cm, 132-137 cm og 142-147 cm. Herrastærðirnar eru XS, S, M, L, XL, XXL, 2XL og 3XL og passa fyrir ummál 97-102 cm, 102-107 cm, 107-112 cm, 112-117 cm, 117-122 cm, 122-127 cm, 127-132 cm og 132-137 cm. Hverri bók fylgir rafbók, það er kóði til að hlaða bókinni niður í tölvuna, spjaldtölvuna eða símann. Þá er auðvelt að stækka mynstrin þegar prjónað er eftir þeim.
  • Höfundur: Sally Harding
    Útgefandi: Vaka Helgafell (2024) Harðspjalda | 224 bls. Tungumál: Íslenska Þyngd: 830 g
    20 auðveldar uppskriftir – Yfir 100 aðferðir og heklmunstur. Viltu læra að hekla? Þá er Heklað skref fyrir skref rétta bókin fyrir þig! Hér geturðu kynnst öllum grundvallaratriðum í hekli – aðferðum, garni og áhöldum – og hvert skref er vandlega útskýrt til að auðvelda þér að læra rétt handbragð. Uppskriftir og grunnaðferðir í hekli, heklmunstur, festingar, skraut og frágangur: allt er nákvæmlega sýnt með greinargóðum skýringarljósmyndum. Ómissandi handbók fyrir alla sem langar til að hekla sér eitthvað fallegt.
  • Höfundur: Nicholas Ball Útgefandi: Lucky Spool (2024)
    Harðspjalda | 176 bls. Tungumál: Enska Þyngd: 1215 g | Mál: ‎225 x 285 mm 
     
    Improv bútasaumur er ekki nýr af nálinni. Hann hefur sér mikla sögu og vekur áhuga og innblástur. Slíkur bútasaumur hefur lengi verið annað en bara til nytja. Improv bútasaumur getur verið með pólitísk skilaboð, minningar um fallna ástvini, hann getur verið heilandi og hann stendur einnig sem viðurkennt listform. Það eru bæði sögulegar skrásetningar og persónulegar sögur í þessari tvískinnu, ,Use & Ornament'.
  • TILBOÐSVERÐ! Höfundur: Heli Nikula
    Útgefandi: Vaka Helgafell (2024) Harðspjalda | 285 bls. Tungumál: Íslenska Þyngd: 1.285 g
    ULLARÆÐI 2
    Hin finnska Heli Nikula sló í gegn á Instagram með síðuna sína VILLAHULLU sem þýðir bókstaflega ullaræði. Þess var ekki langt að bíða að bókaútgefandi hafði samband við hana og lagði til að hún skrifaði prjónabók. Hún er mikill aðdáandi lopapeysunnar en fer sínar eigin leiðir í mynsturgerð og peysuhönnun. Í bókinni er bæði að finna uppskriftir, fyrir fullorðna, fyrst og fremst peysur en líka húfur, lambhúshettu og vettlinga. Hún notar sjálf mest lopa en einnig aðra ull í tveimur grófleikum; þykkband fyrir prjóna 4,5-5 mm og grófband fyrir prjóna 6-7 mm. Hér er að finna margar skemmtilegar peysuuppskriftir sem eiga eftir að verða klassískar. Peysurnar eru allar prjónaðar á hefðbundinn hátt, neðan frá og upp. Það er nýr og ferskur blær yfir þessari bók og hún verður mikill fengur fyrir aðdáendur lopapeysunnar. Guðrún Hannele Henttinen þýddi.
  • Buddan er saumuð á stramma með krosssaumi með útsaumsgarni úr 100% ull.  Það eru fylgja margir litir af útsaumsgarni með. Hönnuðurinn leggur til að þið veljið litina af handahófi þegar saumað er. Þá verður þetta óvissuferð, en kemur alltaf fallega út því litirnir passa allir vel saman. Rennilás fylgir og liturinn á honum er mismunandi, en alltaf í stíl við garnið. Innihald: Strammi, jafanál, útsaumsgarn úr ull, rennilás, leðursnúra, mynsturteikning, efni fyrir frágang og leiðbeiningar á dönsku. Hönnuður: Søren Nielsen Stærð: 15 cm x 22 cm Þéttleiki: 44 spor / 10 cm.
  • Buddan er saumuð á stramma með krosssaumi með útsaumsgarni úr 100% ull.  Það eru fylgja margir litir af útsaumsgarni með. Hönnuðurinn leggur til að þið veljið litina af handahófi þegar saumað er. Þá verður þetta óvissuferð, en kemur alltaf fallega út því litirnir passa allir vel saman. Rennilás fylgir og liturinn á honum er mismunandi, en alltaf í stíl við garnið. Innihald: Strammi, jafanál, útsaumsgarn úr ull, rennilás, leðursnúra, mynsturteikning, efni fyrir frágang og leiðbeiningar á dönsku. Hönnuður: Søren Nielsen Stærð: 15 cm x 22 cm Þéttleiki: 44 spor / 10 cm.
  • Buddan er saumuð á stramma með krosssaumi með útsaumsgarni úr 100% ull.  Það eru fylgja margir litir af útsaumsgarni með. Hönnuðurinn leggur til að þið veljið litina af handahófi þegar saumað er. Þá verður þetta óvissuferð, en kemur alltaf fallega út því litirnir passa allir vel saman. Rennilás fylgir og liturinn á honum er mismunandi, en alltaf í stíl við garnið. Innihald: Strammi, jafanál, útsaumsgarn úr ull, rennilás, leðursnúra, mynsturteikning, efni fyrir frágang og leiðbeiningar á dönsku. Hönnuður: Søren Nielsen Stærð: 15 cm x 22 cm Þéttleiki: 44 spor / 10 cm.
  • Buddan er saumuð á stramma með krosssaumi með útsaumsgarni úr 100% ull.  Það eru fylgja margir litir af útsaumsgarni með. Hönnuðurinn leggur til að þið veljið litina af handahófi þegar saumað er. Þá verður þetta óvissuferð, en kemur alltaf fallega út því litirnir passa allir vel saman. Rennilás fylgir og liturinn á honum er mismunandi, en alltaf í stíl við garnið. Innihald: Strammi, jafanál, útsaumsgarn úr ull, rennilás, leðursnúra, mynsturteikning, efni fyrir frágang og leiðbeiningar á dönsku. Hönnuður: Søren Nielsen Stærð: 15 cm x 22 cm Þéttleiki: 44 spor / 10 cm.
  • Höfundur: Marianne Isager Útgefandi: ISAGER ApS 2024
    Harðspjalda | 192 bls. Tungumál: Enska Þyngd: 1.300 g | Mál: 29,5 x 23 cm

    A KNITTING LIFE  - Back to Tversted

    „A Knitting Life – Back to Tversted“ er bók um fyrstu tuttugu ár Marianne Isager sem prjónahönnuður og eigandi garnfyrirtækisins ISAGER. Marianne segir frá arfleifð sinni, frá Åse Lund Jensen og hvernig hún samræmdi fjölskyldulíf og prjónalíf í litla þorpinu Tversted.

    Bókin inniheldur sögur og myndir frá áttunda og níunda áratugnum, auk 15 nýrra uppskrifta með prjónaleiðbeiningum sem nota sömu aðferðir og sjá má í hönnun frá þessum tveimur áratugum.

    Leiðréttingar má finna HÉR.

  • Höfundur: Marianne Isager Útgefandi: ISAGER ApS 2024
    Harðspjalda | 192 bls. Tungumál: Enska Þyngd: 1.300 g | Mál: 29,5 x 23 cm

    A Knitting Life – Out into the World

    Breytumst við sem manneskjur í gegnum lífsreynslu okkar? Staðirnir sem við búum á; samtöl við fólkið sem við hittum; ferðalög til annarra landa; þátttaka í sérstökum atburðum. Hvað er það sem mótar og hefur áhrif á handverksfólk?

    A Knitting Life – Out into the World er önnur bókin af þremur þar sem Marianne Isager deilir prjónalífi sínu í gegnum fimm áratugi.

    Það var ekki fyrr en á tíunda áratugnum sem Marianne Isager fór virkilega að kanna heiminn. Í þessari bók fylgjumst við með ferðalögum hennar til Suður-Ameríku, Afríku, Grænlands og Nepal. Á þessum ferðalögum opnast dyr að heimi óþrjótandi innblásturs. Þar eru það ekki aðeins mynstrin í vefnaði, körfum og leirkerum sem hrífa, heldur einnig arkitektúr, landslag og öll þau undur sem fylla hug og sál þegar maður heimsækir nýjan stað í fyrsta sinn og upplifir hefðirnar, matinn, fólkið og söguna sem smám saman læðist inn í merg og bein.
    Eins og í fyrstu bókinni eru hér kynnt þekkt hönnun eftir Marianne sem mörg hver endurspegla tískuna á sínum tíma. Í þessari bók eru einnig 16 ný prjónaverk með uppskriftum, öll innblásin af ferðalögum hennar, þar sem handverk og gæða garn mætast á einstakan hátt.

    Á þessum árum ferðalaga er heimabær Marianne, Tversted í Norður-Danmörku, fasti punkturinn í lífi hennar. Þar er einnig staðsett garnfyrirtækið Isager, sem Marianne rekur ásamt dóttur sinni, Helgu Isager.

  • Höfundur: Marianne Isager Útgefandi: ISAGER ApS 2024
    Harðspjalda | 192 bls. Tungumál: Enska Þyngd: 1.300 g | Mál: 29,5 x 23 cm

    A Knitting Life 3 – Tokyo Tversted

    Marianne skrifar í formála bókarinnar:
    „Í fermingargjöf fékk ég tvo fallega tréskorna hluti frá frænda mínum, Niels. Þessi gjöf vakti áhuga minn á japanskri list og síðar, þegar japanskir tískuhönnuðir fóru að ryðja sér til rúms í vestrænum tískuheimi, jókst forvitni mín um þetta heillandi land enn frekar. Árið 2001 kynntist ég eiginmanni mínum, Nels, sem þá bjó og starfaði í Tókýó; þetta markaði upphaf af 15 árum af ferðalögum milli Japans og Danmerkur – og jafnframt upphaf margra auðgandi upplifana.

    Prjónasköpun mín er alltaf innblásin af því sem gerist í kringum mig – reynslu úr daglegu lífi og ferðalögum. Langar dvalir mínar í Japan urðu mikilvæg uppspretta innblásturs. Þessi bók fjallar um líf mitt í Japan og það sem veitti mér innblástur á þessari vegferð.“

    Leiðréttingar HÉR.

  • Höfundur: Leeni Hoimela Ùtgefandi: Cozy Publishing (2024) Harðspjalda | 199 bls. Tungumál: Enska
    Þyngd: 820 g | Mál: ‎215 x 265 mm

    Urban knit : Modern Nordic Patterns

    Urban Knit Classics er eftir hina hæfileikaríku Leeni Hoimela frá Finnlandi. Þetta er þriðja bókin sem við erum með frá henni. Stíllinn höfðar til marga nútímaprjónara, norrænn og klassískur. Peysur og fylgihlutir prjónaðir úr gæðagarni sem eiga að standast tímans tönn, halda notagildi sínu í mörg ár. Allt í takt við nýja tíma þegar við vöndum okkur við fatavalið og eigum þau lengi. Uppskriftir eftir Leeni Hoimela haf áður birst í Laine Magazine og fleiri tímaritum.
  • ECHOES

    6.996kr.
    Höfundur: Susan Crawford
    Ùtgefandi: Laine Publishing (2024)
    Harðspjalda | 231 bls. Tungumál: Enska Þyngd: 1100 g | Mál: ‎212 x 277 x 24 mm
  • Ritstjórn: LAINE Knitting Magazine Útgefandi: Laine Publishing (2024)
    Harðspjalda | 269 bls. Tungumál: Enska Þyngd: 1.250 g | Mál: 175 x 222 x 22.4 mm 
  • Höfundur: Stephanie Earp & Naomi Endicott Útgefandi: Laine Publishing (2023)
    Harðspjalda | 144 bls. Tungumál: Enska Þyngd: 760 g | Mál: 211 x 276 x 15 mm 
  • Höfundur: Veronika Lindberg Útgefandi: Laine Publishing (2024)
    Harðspjalda | 204 bls. Tungumál: Enska Þyngd: 950  g | Mál: 210 x 280 x 20 mm
    KNITS TO WEAR: KUTOVA KIKA
    Bók með fallegum og klæðilegum peysum og fylgihlutum. Í bókinni eru 17 uppskriftir; 7 heilar peysur, 2 hnepptar peysur, 3 bolir, 1 vesti, 3 húfur og 1 kragi. Uppskriftirnar innihalda bæði mynsturteikningar og skriflegar vinnulýsingar.
  • 52 WEEKS OF SCRAP YARN Ritstjórn: LAINE Knitting Magazine Útgefandi: Laine Publishing (2025)
    Harðspjalda | 264 bls. Tungumál: Enska Þyngd: 1.250 g | Mál: 175 x 222 x 22.4 mm 
  • Höfundur: Charlotte Kofoed Westh
    Útgefandi: Vaka Helgafell (2025) Harðspjalda | 234 bls. Tungumál: Íslenska Þyngd: 970 g Mál: 260mm x 206mm x 24mm
  • Efni: Sterkur pappír sem hægt er að þvo. Innihald:
    • Þrjár tegundir af seglum til að festa pappíra og áhöld.
    • Fjórir kringlóttir seglar húðaðir með umhverfisvænu efni úr jurtaríkinu (ekkert plast notað).
    • Tveir litlir, kringlóttir seglar.
    • Þrír sterkir, rétthyrndir seglar.
    • Poki með snúru sem heldur utan um allt saman.
    Stærð: 28 cm x 23 cm (samanbrotið). ATH. Aðrir fylgihlutir á mynd eru seldir sér.
  • Höfundur: Anna Johanna
    Ùtgefandi: Laine Publishing (2024)
    Harðspjalda | 175 bls. Tungumál: Enska Þyngd: 860 g | Mál: ‎212 x 277 x 21 mm
    Strands of Joy Vol. II er önnur bókin hennar  Önnu Jóhönnu sem mörg hafa beðið spennt eftir. Bókin stendur undir væntingum, full af alls konar peysum og fylgihlutum. Smellið á hlekkinn hérna fyrir neðan til að skoða sýnishorn úr bókinni. Nánar um bókina: Pattern Previews for Strands of Joy Vol. II
  • Höfundur: Lotte Rahbek & Gitte Verner Jensen
    Útgefandi: Vaka Helgafell (2025) Harðspjalda | 195 bls. Tungumál: Íslenska Þyngd: 1.000 g Mál: 266mm x 217mm x 23mm
Go to Top