- Mælir prjóna frá 2 - 10 mm.
- Stærð 2,5 cm x 4 cm.
- Spjöldin haldast á sínum stað með pínulitlum seglum.
- Búið til úr 100% náttúrueyðanlegu efni og inniheldur ekkert plast.
- Litaröðin á spjöldunum er tilviljanakennd.
- Notkun: Snúðu spjaldinu út og mátaðu prjóninn í hvert gat þar til þú funnur réttu stærðina.
- Ef prjónamálið blotnar þarf að leyfa því að þorna með spjöldin út á þurrum stað í 1-2 sólarhringa (af því þetta er ekki plast!).
Prjónamerkin eru búin til úr stáli með gull, silfur eða koparlitaðri húð og festast við segul.
Í pakkningunni eru:
Stórir hringir fyrir allt að 10 mm prjóna, litlir hringir fyrir allt að 5,5 mm prjóna og merkikrækjur fyrir allt að 8 mm prjóna. Samtals 54 merki í öskju úr kraftpappír með segulloku.
- 6 gulllitaðir, silfurlitaðir og koparlitaðir minni hringir.
- 6 gulllitaðir, silfurlitaðir og koparlitaðir stærri hringir.
- 6 gulllitaðar, silfurlitaðar og koparlitaðar merkikrækjur.