3.195kr.

  • Stikan er  20 cm x 2,5 cm – með 3 innbyggðum seglum
  • Prjónamálið er 25 cm x 3,5 cm – með 4 innbyggðum seglum
  • Mælir prjónastærðir 2 mm – 12 mm (þ.m.t. 2,5mm, 3mm, 7mm og 12mm sem kom ekki fyrir á litla prjónamálinu frá Cocoknits)
  • Framleitt úr 100% efni sem nefnist polylactic acid (PLA), sem er búið til úr trefjum úr jurtaríku og er 100% vistvænt (ekkert plast).
  • PLA efnið er mótað utan um seglana og þ.a.l. er ekkert mengandi lím nota til að festa þá og þeir munu ekki losna!

Inniheldur:

  • 1 reglustika með seglum
  • 1 prjónamál með seglum

Er á lager

Frá Julie Weisenberger:

Hannað til að nota með segulbrettinu, en nýtast samt vel eitt og sér. Seglarnir eru innbyggðir (án líms) á bakhliðinni og festast auðveldlega við segulbrettið eða hvaða málmflöt sem er.  Auk þess að geta mælt grófleika prjóna og lengdir  þá er hægt að nota stikurnar til að merkja línu í uppskrift eða á mynsturteikningu. Plastlaust, framleitt út PLA (plant fiber, 100% biodegradable) í örlítið freknóttum línlit.

Notkun:

  • Setjið prjóninn inn í gatið sem þið teljið passa best. Minnsta gatið sem prjóninn kemst í gegnum segir til um grófleikann. Ef þið getið ekki sett prjóninn í gegnum gatið þá er hann of grófur og þarf að fara inn í stærra gat. Ef prjóninn skröltir í gatinu þá þarf að prjófa minna gat eða þar til rétt stærð finnst.
  • Festið við málmfleti til að geyma eða til að festa pappíra.
  • Notið eins og venjulega reglustiku til að merkja beinar línur.
  • Notið með Cocoknits segulbrettinu.