• Gegnsær tvinni fyrir fatasaum, bútasaum og allan saumaskap. Þegar óskað er eftir ósýnilegum saumi þá er þessi tvinni málið.
  • Denim tvinni, sérstaklega hannaður fyrir viðgerðir á gallabuxum og öðrum fatnaði úr denim efni. Hreyfingin í litnum líkir eftir margþvegnum gallabuxum.
  • Textíllím, fljótandi í túbu. Hægt að nota á alls konar textílefni, bætur, leður, PVC plast o.m.fl. Límið festist hratt og varanlega, þolir þvott að 40°C og samskeytin með líminu halda sveigjanleika sínum.
  • Faldalím eða straulím til að falda buxur, pils, kjóla eða jafnvel gluggatjöld. Einfald og þægilegt, enginn saumaskapur, bara straujárn! Breidd 3 cm Lengd 10 m
  • Hefbundinn saumatvinni úr 100% polyester. Hentar í allan vélsaum. Kosturinn við þennan tvinna er ekki bara styrkurinn, heldur gefur hann örlítið eftir. Þegar reynir á saum, þá eru minni líkur á saumsprettu ef þessi tvinni er notaður. Við mælum með þessum tvinna í verkefni með löngum saumum.
  • Holoshimmer er glitþráður úr  60% polyester og 40% polyethylene. Glitþráðinn er hægt að nota í vélsaum, handsaum og leggja með garni í prjón og hekl. Það glitrar hæfilega á hann og af því hann er svo fíngerður þá hefur hann engin áhrif á prjónfestuna. Upplagt þegar óskað er eftir smá gliti t.d. í mynsturkafla á peysu. 200m í kefli.
  • Vaxborinn bómullartvinni fyrir handstungu í bútasaumi eða öðrum textíl. Einnig góður í handsaumaðar bækur. 200m í kefli.
  • Extra sterkur tvinni úr 100% polyester. Grófari en hefðbundinn saumatvinni. Hentar í vélsaum og handsaum, stungur í gróf efni eins og kakí og denimefni.
  • Einrúm er ekki aðeins með garnlínu heldur einnig fullt af flottum uppskriftum. Þær eru margar hverjar hannaðar af Kristínu Brynju sjálfri en einnig öðrum hönnuðum. Upphafsstafir hönnuðarins eru merki uppskriftarinnar.
    WILDLING - ASV Hönnuður: Anna Sófía Vetursól Garn: L-band sjá nánar magn fyrir neðan. Prjónar: 3,5 og 4,5 mm hringprjónar og sokkaprjónar. Stærðir: S (M) L (XL) Peysan er prjónuð í hring upp að hálsmáli. Gert er ráð fyrir klippilykkjum við handveg. Klippt upp og ermar saumaðar í handvegsopið.
    Þessi uppskrift er seld útprentuð á góðan pappír og er á íslensku
  • Einrúm er ekki aðeins með garnlínu heldur einnig fullt af flottum uppskriftum. Þær eru margar hverjar hannaðar af Kristínu Brynju sjálfri en einnig öðrum hönnuðum. Upphafsstafir hönnuðarins eru merki uppskriftarinnar.
    WILDING ROUND Hönnuður: Anna Sófía Vetursól Garn: L-band eða garn í sama grófleika Prjónar: 3,5 og 4,5 mm hringprjónar og sokkaprjónar Stærð: XS (S) M (L) XL (XXL)
    Þessi uppskrift er seld útprentuð á góðan pappír og er á íslensku
  • Einrúm er ekki aðeins með garnlínu heldur einnig fullt af flottum uppskriftum. Þær eru margar hverjar hannaðar af Kristínu Brynju sjálfri en einnig öðrum hönnuðum. Upphafsstafir hönnuðarins eru merki uppskriftarinnar.
    STAKKUR - KÁG 01 Hönnuður: Katrín Ásta Garn: L-band  400 (450) 600 g Prjónar: 4 og 5 mm hringprjónn 40 cm og 5 mm 100 cm Stærðir: XS/S (M/L) XL/XXL Þessi uppskrift er seld útprentuð á góðan pappír og er á íslensku
  • Einrúm er ekki aðeins með garnlínu heldur einnig fullt af flottum uppskriftum. Þær eru margar hverjar hannaðar af Kristínu Brynju sjálfri en einnig öðrum hönnuðum. Upphafsstafir hönnuðarins eru merki uppskriftarinnar.
    SLAUFUPEYSAN  - KGB 22 Hönnuður: Kristín Brynja Garn: Lamb 2 - 100g hespur 200 (200) 250 (300) 300 (350) 350 g Prjónar: 3,5 mm hringprjónn 80 cm Stærðir: XS (S) M (L) XL (2XL) 3XL Peysurnar á myndunum eru prjónaðar úr litum 3010 SKY og 3241 LYNG.
    Þessi uppskrift er seld útprentuð á góðan pappír og er á íslensku
  • Einrúm er ekki aðeins með garnlínu heldur einnig fullt af flottum uppskriftum. Þær eru margar hverjar hannaðar af Kristínu Brynju sjálfri en einnig öðrum hönnuðum. Upphafsstafir hönnuðarins eru merki uppskriftarinnar.
    PEYSA - KBG 09 Hönnuður: Kristín Brynja Garn: E-band 250 g í allar stærðir Prjónar: 4 mm hringprjónar og sokkaprjónar. Stærðir: S (M) L
    Þessi uppskrift er seld útprentuð á góðan pappír og er á þremur tungumálum; íslensku, dönsku og ensku.
  • Einrúm er ekki aðeins með garnlínu heldur einnig fullt af flottum uppskriftum. Þær eru margar hverjar hannaðar af Kristínu Brynju sjálfri en einnig öðrum hönnuðum. Upphafsstafir hönnuðarins eru merki uppskriftarinnar.
    PEYSA - KBG 07 Hönnuður: Kristín Brynja Garn: E-band 300 (300) 350 g Prjónar: 3,5 mm hringprjónar og sokkaprjónar. Stærðir: S (M) L
    Þessi uppskrift er seld útprentuð á góðan pappír og er á þremur tungumálum; íslensku, dönsku og ensku.
  • Einrúm er ekki aðeins með garnlínu heldur einnig fullt af flottum uppskriftum. Þær eru margar hverjar hannaðar af Kristínu Brynju sjálfri en einnig öðrum hönnuðum. Upphafsstafir hönnuðarins eru merki uppskriftarinnar.
    LAMBHÚSHETTA  - AGD 02 Hönnuður: Anne Grete Duvald. Garn: E-band 1 x 50g í lit 1 og 1 x 50g í lit 2 í allar stærðir. Prjónar: 3,5 mm hringprjónar 40 cm, 2 stk. Stærðir: S (M) L.
    Þessi uppskrift er seld útprentuð á góðan pappír og er á íslensku.
  • Einrúm er ekki aðeins með garnlínu heldur einnig fullt af flottum uppskriftum. Þær eru margar hverjar hannaðar af Kristínu Brynju sjálfri en einnig öðrum hönnuðum. Upphafsstafir hönnuðarins eru merki uppskriftarinnar.
    KRAGI  - BP 01 Hönnuður: Björg Pjetursdóttir Garn: E-band - 2 x 50g eða L-band - 2 x 50g Prjónar: 3 mm hringprjónn 60-80 cm fyrir E-band en 5 mm fyrir L-band Stærð: Ein stærð Þessi uppskrift er seld útprentuð á góðan pappír og er á þremur tungumálum; íslensku, dönsku og ensku.
  • Einrúm er ekki aðeins með garnlínu heldur einnig fullt af flottum uppskriftum. Þær eru margar hverjar hannaðar af Kristínu Brynju sjálfri en einnig öðrum hönnuðum. Upphafsstafir hönnuðarins eru merki uppskriftarinnar.
    JAKKAPEYSA  - KGB 02 Hönnuður: Kristín Brynja Garn: Sjá garnmagn hér fyrir neðan. Prjónar: 4 og 5 mm hringprjónar og sokkaprjónar. Stærðir: M (hægt að stækka og minnka með fínni eða grófari prjónum) Peysan gefur mikið eftir og passar því mörgum).
    Þessi uppskrift er seld útprentuð á góðan pappír og er á íslensku
  • Einrúm er ekki aðeins með garnlínu heldur einnig fullt af flottum uppskriftum. Þær eru margar hverjar hannaðar af Kristínu Brynju sjálfri en einnig öðrum hönnuðum. Upphafsstafir hönnuðarins eru merki uppskriftarinnar.
    RIBBON SWEATER  - KGB 12 Hönnuður: Kristín Brynja Garn: S (M) L – 250 g (250 g) 250 g E-band. Prjónar: 3,5 mm hringprjónar og sokkaprjónar Stærðir: S (M) L
    Þessi uppskrift er seld útprentuð á góðan pappír og er á íslensku
  • Einrúm er ekki aðeins með garnlínu heldur einnig fullt af flottum uppskriftum. Þær eru margar hverjar hannaðar af Kristínu Brynju sjálfri en einnig öðrum hönnuðum. Upphafsstafir hönnuðarins eru merki uppskriftarinnar.
    STUÐLAHÚFA OG -TREFILL  - KGB 08 Hönnuður: Kristín Brynja Garn: E-band - 1 x 50 g í allar húfustærðir, 3 x 50 g í trefil Prjónar: 3 mm hringprjónn 40 cm í húfu og 80 cm í trefil Stærðir: Ein stærð á trefli, 3 stærðir í húfu
    Þessi uppskrift er seld útprentuð á góðan pappír og er á íslensku
  • Einrúm er ekki aðeins með garnlínu heldur einnig fullt af flottum uppskriftum. Þær eru margar hverjar hannaðar af Kristínu Brynju sjálfri en einnig öðrum hönnuðum. Upphafsstafir hönnuðarins eru merki uppskriftarinnar.
    HÚFA  - AGD 03 Hönnuður: Anne Grete Duvald Garn: Einrúm L-band 1 x 50g í lit 1, 1 x 50g í lit 2. Prjónar: 5 mm hringprjónn 80 cm eða sokkaprjónar. Stærðir: S (M) L
    Þessi uppskrift er seld útprentuð á góðan pappír og er á íslensku.
  • Einrúm er ekki aðeins með garnlínu heldur einnig fullt af flottum uppskriftum. Þær eru margar hverjar hannaðar af Kristínu Brynju sjálfri en einnig öðrum hönnuðum. Upphafsstafir hönnuðarins eru merki uppskriftarinnar.
    HETTUPEYSA  - KGB 3A+3B Hönnuður: Kristín Brynja Garn: Sjá garnmagn hér fyrir neðan. Prjónar: 4,5 og 5,5 mm hringprjónar og sokkaprjónar. Stærðir: M (hægt að stækka og minnka með fínni eða grófari prjónum).
    Þessi uppskrift er seld útprentuð á góðan pappír og er á íslensku
  • Einrúm er ekki aðeins með garnlínu heldur einnig fullt af flottum uppskriftum. Þær eru margar hverjar hannaðar af Kristínu Brynju sjálfri en einnig öðrum hönnuðum. Upphafsstafir hönnuðarins eru merki uppskriftarinnar.
    HÁKARLAPEYSAN  - HB 04 Hönnuður: Halla Ben Garn: E-band 300 (300) g Prjónar: 4 og 5 mm hringprjónn Stærðir: S/M (M/L) Peysan á myndunum er prjónuð úr lit 1008 gabbró.
    Þessi uppskrift er seld útprentuð á góðan pappír og er á íslensku
  • Einrúm er ekki aðeins með garnlínu heldur einnig fullt af flottum uppskriftum. Þær eru margar hverjar hannaðar af Kristínu Brynju sjálfri en einnig öðrum hönnuðum. Upphafsstafir hönnuðarins eru merki uppskriftarinnar.
    BOYFRIEND  - KGB 11 Hönnuður: Kristín Brynja Garn: 350 (400) 450 (500) 550 g L-band. Prjónar: 3,5 mm hringprjónn 80 cm. Stærðir: XS (S) M (L) XL Hægt er að láta slétta prjónið snúa út eða brugðna prjónið, eftir smekk. Unisex peysa klæðileg á alla.
    Þessi uppskrift er seld útprentuð á góðan pappír og er á íslensku
  • Einrúm er ekki aðeins með garnlínu heldur einnig fullt af flottum uppskriftum. Þær eru margar hverjar hannaðar af Kristínu Brynju sjálfri en einnig öðrum hönnuðum. Upphafsstafir hönnuðarins eru merki uppskriftarinnar.
    BERBER SJAL  - KGB 16 Hönnuður: Kristín Brynja Garn: Lamb 2 - 1 x 100g hespa Prjónar: 3,5 mm hringprjónn 80 cm Stærð: Ein stærð - Vænghaf um 1,60 m x sídd um 60 cm Sjölin á myndunum eru prjónuð úr litum 3582 HAV og 3040 HVEDE.
    Þessi uppskrift er seld útprentuð á góðan pappír og er á íslensku
Go to Top