1.295kr.

Brooklyn Tweed eru þekkt fyrir góðar, vel útfærðar uppskriftir. Vinnulýsingar og mynsturteikningar ítarlegar og margar ljósmyndir. Hér er ein með fallega útprjónuðum vettlingum.

Tvær stærðir / tveir grófleikar af garni.

Þessi uppskrift er seld útprentuð á góðan pappír (16 bls. hefti) og er á ENSKU.

Ath. ef þú ert eingöngu að kaupa eina útprentaða uppskrift og vilt fá hana senda veldu þá sækja í verslun og við sendum uppskriftina sem bréfapóst.

Aðeins 3 eftir á lager

Vöruflokkar: , ,

Hönnuður: Jared Flood

Inspired by old-growth forests and hinterland thickets, the Grove mittens feature intricate twisted stitches to create a visually engaging relief pattern. Knit stitches are worked through the back loops to create sculptural texture, while twists create mirrored spirals on the cuffs. The wandering vines on the hand do not require cabling, but are instead shaped by carefully-placed yarn overs and decreases. Knit a pair in Arbor to let the stitches sing proudly, or in Shelter for a subdued effect that mimics moss-covered brambles.

Garn

DK  eða léttbands útgáfa
2 hespur af Brooklyn Tweed Arbor (132 m/50 grams) – samtals 160 m af garni þarf í vettlingana

WORSTED eða þykkbands útgáfa
2 skeins Brooklyn Tweed Shelter (128m /50g) – samtals 160 m af garni þarf í vettlingana.

Prjónfesta

DK  eða léttbands útgáfa
25 L & 25 umf = 7,5 cm ef prjónað er mynstur 1–25 á teikningu með prjónum í stærð A eftir þvott.

WORSTED eða þykkbands útgáfa
21 L & 20 umf = 7,5 cm ef prjónað er mynstur 1–25 á teikningu með prjónum í stærð A eftir þvott.

Prjónar

DK  eða léttbands útgáfa:

Stærð A (fyrir belginn)
Sokkaprjónar í þeim grófleika sem þarf til að ná prjónfestunni.
Ráðlögð prjónastærð: 5 mm

Size B (fyrir stofninn)
Sokkaprjónar í teimur númerum minni en notaðir eru fyrir belginn.
Ráðlögð prjónastærð: 4 mm

WORSTED eða þykkbands útgáfa

Stærð A (fyrir belginn)
Sokkaprjónar í þeim grófleika sem þarf til að ná prjónfestunni.
Ráðlögð prjónastærð: 4 mm

Size B (fyrir stofninn)
Sokkaprjónar í teimur númerum minni en notaðir eru fyrir belginn.
Ráðlögð prjónastærð: 3,5 mm

Hægt er að nota langan hringprjón í stað sokkaprjóna ef vill.

Mál

DK  eða léttbands útgáfa: 14 cm ummál fyrir ofan þumal, lengd 22 cm frá stofni að totu.

WORSTED eða þykkbands útgáfa: 16,5 cm ummál fyrir ofan þumal, lengd 20,5 cm frá stofni að totu.

Erfiðleikastig
3 af 5