ROWAN klúbbur Storksins

ROWAN klúbbur Storksins

Storkurinn er með ROWAN klúbb. Þeir/þær sem ganga í hann gerast áskrifendur að Rowan blaðinu og fá blaðið á afsláttarverði og að auki 10% afslátt í versluninni. Inngöngutilboð sem gildir út mars: Tvö eldri Rowan blöð fylgja frítt með! Klúbbáskriftin kostar 6.800 kr. og eru innifalin tvö ný blöð, nýjasta og það sem kemur í ágúst og svo tvö eldri. Hvert Rowan blað í lausasölu kostar 3.900 kr.

TOP