KAFFE FASSETT samprjón

KAFFE FASSETT samprjón

KAFFE FASSETT samprjónið er hafið! Allar nánari upplýsingar er að finna á vef Rowan: www.knitrowan.com og í frétt hér hægra megin á síðunni. Fyrsta uppskritin birtist 1. október og síðan bætast fleiri smátt og smátt við. Í samprjóninu er prjónað úr Rowan Pure Wool Worsted sem er 100% superwash ullargarn fyrir 4,5mm prjóna. Fjórar litasamsetningar eru í boði og þrjú mismunandi verkefni eða værðarvoð og púðar í 2 stærðum. Allt er prjónað í bútum og Kaffe notar nokkra liti í hvern enda er hann snillingur í litavali. Tíunda og síðasta uppskriftin mun birtast 19. desember n.k.

 • KAFFE FASSETT samprjón

  KAFFE FASSETT samprjónið er hafið! Allar nánari upplýsingar er að finna á vef Rowan: www.knitro...
 • Prjónakaffi

  Næsta prjónakaffi verður laugardaginn 27. september kl. 15-18. Allir velkomnir. Heitt á könnunn...
 • DEBBIE BLISS, NORO og ELSEBETH LAVOLD sending komin

  Vorum að fá stóra sendingu af garni og bókum: Frá DEBBIE BLISS fengum við Rialto Lace, Rialto 4...
 • EHRMAN útsaumspúðar

  Vorum að fá nýja sendingu af Ehrman útsaumspúðum. Púðarnir eru allir saumaðir með ullargarni á ...
 • SAMPRJÓN

  Samprjónið sem kynnt var í sumar hefst 8. september. Það er auglýst nánar á námskeiðssíðunni hé...
 • Sumarútsala

  Sumarútsalan verður frá mánudeginum 28. júlí til föstudagsins 1. ágúst. Allar bækur, útsaumur, ...
 • KNIT PRO prjónar – líka til góðs

  KNIT PRO prjónar hafa fyrir löngu haslað sér völl á Íslandi enda eru þetta ágæt verkfæri og á s...
 • CLOVER sending nýkomin

  Vorum að fá sendingu frá CLOVER m.a. hinar vinsælu Soft Touch og Amour heklunálar. Nú eru Amour...
TOP