ROWAN haust- og vetrarblaðið komið

ROWAN haust- og vetrarblaðið komið

ROWAN haust- og vetrarblaðið er komið í hús! Uppfullt af spennandi uppskriftum fyrir dömur og herra. Sem fyrr skiptist blaðið í þrjá kafla auk fræðslukafla. Þeir heita í þetta sinn WILDERNESS, CRAFTWORK og ESSENTIALS. Hver kafli hefur sérstakan stíl. Þá er fræðslukafli um tengsl prjóns við fyrri heimsstyrjöldina og annar um hefðbundna breska fingravettlinga. Minnum á að hægt er að ganga í Rowan-klúbb hjá Storkinum og fá þannig blöðin á betra verði og afslátt í búðinni.

 • SAMPRJÓN

  Samprjónið sem kynnt var í sumar hefst í byrjun september. Það er auglýst nánar á námskeiðssíðu...
 • Sumarútsala

  Sumarútsalan verður frá mánudeginum 28. júlí til föstudagsins 1. ágúst. Allar bækur, útsaumur, ...
 • KNIT PRO prjónar – líka til góðs

  KNIT PRO prjónar hafa fyrir löngu haslað sér völl á Íslandi enda eru þetta ágæt verkfæri og á s...
 • CLOVER sending nýkomin

  Vorum að fá sendingu frá CLOVER m.a. hinar vinsælu Soft Touch og Amour heklunálar. Nú eru Amour...
 • Nýtt garn: ALPACA SILK 4 PLY

  ARTESANO Alpaca Silk 4-ply er nýtt garn hjá Storkinum. Þetta er fíngert garn fyrir prjóna 2,5 t...
 • ROWAN klúbbur Storksins

    Storkurinn er með ROWAN klúbb. Þeir/þær sem ganga í hann gerast áskrifendur að Rowan bla...
 • Vor- og sumarblað ROWAN komið

  Nýja ROWAN blaðið er fullt af spennandi prjónhönnun eins og venjulega. Blaðið er í stóru broti ...
 • Nýtt garn frá Debbie Bliss og NORO

  MIA er nýtt garn frá Debbie Bliss. Ull og bómull er blandað til helminga og grófleikinn er fyri...
TOP