Elskar þú einhvern sem prjónar?

Elskar þú einhvern sem prjónar?

STORKURINN er verslun fyrir þá sem elska að prjóna, hekla og meira að segja sauma bútasaum eða útsaum. Ef þig vantar gjöf - litla sæta eða stóra veglega - þá fáið þið hana hjá okkur. Lítið við á Laugavegi 59, 2. hæð eða hringið í síma 551 8258 og við þjónustum ykkur eins og við best getum. GLEÐILEG PRJÓNAJÓL !

 • Nýtt og spennandi: ZPAGETTI

  ZPAGETTI er afskurður af bómullarefni sem fellur til í fataiðnaði og er því endurnýting á því s...
 • OPIÐ Í DESEMBER & UM ÁRAMÓT

  Þriðjud. – 16. des. – kl. 11 – 18 Miðvikud. – 17. des. – kl. 11 – 20 Fi...
 • KAFFE FASSETT samprjón

  KAFFE FASSETT samprjónið er hafið! Allar nánari upplýsingar er að finna á vef Rowan: www.knitro...
 • Prjónakaffi

  Næsta prjónakaffi verður laugardaginn 27. september kl. 15-18. Allir velkomnir. Heitt á könnunn...
 • DEBBIE BLISS, NORO og ELSEBETH LAVOLD sending komin

  Vorum að fá stóra sendingu af garni og bókum: Frá DEBBIE BLISS fengum við Rialto Lace, Rialto 4...
 • EHRMAN útsaumspúðar

  Vorum að fá nýja sendingu af Ehrman útsaumspúðum. Púðarnir eru allir saumaðir með ullargarni á ...
 • SAMPRJÓN

  Samprjónið sem kynnt var í sumar hefst 8. september. Það er auglýst nánar á námskeiðssíðunni hé...
 • Sumarútsala

  Sumarútsalan verður frá mánudeginum 28. júlí til föstudagsins 1. ágúst. Allar bækur, útsaumur, ...
TOP