3.995kr.

ATH. nú er hægt að fá danska þýðingu með sem kaupauka. Setjið í athugasemdir með kaupum ef þið viljið bæta því við.

Höfundur: ROWAN

Útgefandi: Rowan (2024)

Mjúkspjalda | 161 bls.

Tungumál: Enska

Þyngd: 850 g | Mál: ‎240 x 310 mm

ROWAN tímaritin koma út tvisvar á ári, vor- og sumarblað og haust- og vetrarblað. Hver tímarit er fullt af uppskriftum fyrir dömur og herra, peysur og fylgihlutir eftir helstu hönnuði Rowan hvers tíma. Flestar uppskriftirnar eru fyrir prjón en það eru einnig hekluppskriftir inn á milli.

Í nýjustu blöðunum hefur peysum sem eru prjónaðar í hring og jafnvel ofan frá fjölgað.

Storkurinn er ein af fáum garnbúðum sem hafa selt Rowan garn og tímarit frá upphafi Rowan. Við eigum því sýnishorn af öllum útgefnum blöðum og mörg þeirra eru enn í sölu.

Hér getið þið séð yfirlit yfir innihald ROWAN #73.

Aðeins 3 eftir á lager

Magazine 75

by Martin Storey, ARNE & CARLOS, Quail Studio, Lisa Richardson, Kaffe Fassett, Erika Knight, Georgia Farrell, Vibe Ulrik, Annika Andrea Wolke, Brandon Mably, Chloe Thurlow

Rowan Magazine 75 takes us on a knitting journey from the historic Sheffield Botanic Gardens in Yorkshire to a sun-drenched vineyard in the south of France.

Over 40 designs from your favourite Rowan designers using a wide range of spring summer yarns. We begin in Yorkshire with our Botanic Garden story. Summer silhouettes and lightweight layers are key to this collection, including tops, sweaters, cardigans and shawls. Taking inspiration from botanical gardens – from the plants to the glass structures – our designers have created fabrics using texture, lace, colourwork and embroidery in a palette of greens, neutrals and pops of bright florals.

Title

Go to Top