- Útsaumsnálar með stóru auga.
- Nálarnar renna vel í gegnum efni.
- Nálarnar eru með gyllt auga sem auðveldara er að þræða.
- Nálarnar eru sérstaklega hertar svo þær bogna hvorki né brotna.
- Nálaroddarnir eru beittir.
T-pinnar eru sterkir títiprjónar til að nota í strekkingu. Pinnarnir eru úr ryðfríu stáli sem er nauðsynlegt þegar stungið er í rök stykki.
Koma í góðu boxi með 40 stykkjum.