• Höfundur: Yumiko Higuchi Útgefandi: Roost Books (2024)
    Mjúkspjalda | 100 bls. Tungumál: Enska Þyngd: 320 g | Mál: 180 x 241

    Seamless Embriodery eftir Yumiko Higuchi

    42 falleg munstur og verkefni sem veita innsýn í töfra síendurtekinna munstra.  
  • Prjónamerkin Flower Stitch Markers, 80 stk. samtals í fallegu boxi með útdraganlegri skúffu með hólfum. 

    Innihald: 

    • Geymslubox
    • 20 stærri prjónamerki (litur: Wildflowers)
    • 20 stærri prjónamerki (litur: Cherry Blossom)
    • 20 minni prjónamerki (litur: Warm Tones)
    • 20 minni prjónamerki (litur: Cool Tones)

    Um prjónamerkin:

    • Prjónamerkin eru úr húðuðum málmi, með slétt yfirborð og loða við segla.
    • Boxið inniheldur 80 prjónamerki (20 í hverjum lit/stærð) 
    • Stærri merkin passa á prjóna upp í 6, 5mm. 
    • Minni merkin passa á prjóna 2 mm til 5 mm. 
  • Höfundur: Niina Laitinen & Minna Metsänen Útgefandi: Search Press (2024)
    Harðspjalda | 192 bls. Tungumál: Enska Þyngd: 940 g | Mál: 210 x 255 mm A stylish and cozy collection of 21 stunning garments to knit, based on the timeless designs of Niina Laitinen. From delicate lacework and wave-like cables to mesmerizing Fair Isle, the designs of Niina Laitinen are known and loved by knitters worldwide. This sumptuous volume takes Niina’s most popular sock designs and transforms them into a captivating collection of 21 knitted sweaters, shawls, hats, cardigans and tees. Choose from:
    • a dreamy-soft sweater with a lacework yoke;
    • a cable-twist detail tee;
    • an impressive space-dyed Fair Isle coatigan with a belted waist;
    • a variety of cozy hats, shawls and mittens, all with fabulous textures and colours, so you can accessorize in style.
    The patterns, ideal for confident knitters and adapted by Novita Yarns’ talented designers, Minna Metsänen and Linda Permanto, are created in up to six sizes each, and feature all the charts, sizing diagrams and inspirational photography needed to make the knitting process simple. Knitwear from Finland will help you to explore the magical world of Niina’s designs in a whole new way, and create your own wearable works of art that celebrate her Nordic spirit. Hér er hægt a skoða innihald bókarinnar: Knitwear from Finland - Stunning Nordic designs for clothing and accessories on Vimeo
  • FINNISH KNITS Aukatímarit frá LAINE (á ensku) með 18 uppskriftum eftir þekktustu prjónhönnuði Finnlands. Peysur og sokkar, áhugaverðar greinar og eins og alltaf, dásamlega fallegar myndir.
  • Ritstjórn: LAINE Knitting Magazine Ùtgefandi: Quadrille Publishing (2023)
    Mjúkspjalda | 256 bls. Tungumál: Enska Þyngd: 960 g | Mál: 210 x 270 x 22 mm 
  • Efni: Sterkur pappír sem hægt er að þvo. Notkun:
    • Skipuleggið öll áhöldin sem þarf fyrir hvert verkefni
    • Kemst inn í prjónatösku, bakpoka eða körfu
    • Lokið nær yfir alla vasana þó það sé fullt
    • Vefjið bómullarsnúru utan um veskið og loks töluna
    • Teygið í sundur til að láta standa á borði
    • Takið vasana með smáhlutunum úr til að komast auðveldlega að þeim
    Til að fá góð ráð og hugmyndir um hvernig hægt er að nota veskið; smellið hér: "A LOOK INSIDE THE PROJECT WALLET"
    Innihald:
    • Verkefnaveski með 11 vösum, vaxborin snúra úr bómull og tala úr corozo (resin unnið úr vistvænu efni).
    • 3 vasar sem hægt er að taka úr.
    ATH. Aðrir fylgihlutir á mynd eru seldir sér.
  • Höfundur: Claudia Quintanilla Útgefandi: Laine Publishing (2024)
    Mjúkpjalda | 200 bls. Tungumál: Enska Þyngd: 630  g | Mál: 190 x 240 x 16 mm
    MEMORY LANE, embellished knits to cherish  
  • WORSTED

    5.495kr.
    Höfundur: Aimée Gille Útgefandi: Laine Publishing (2021)
    Harðspjalda | 160 bls. Tungumál: Enska Þyngd: 650 g | Mál: 190 x 225 x 17 mm 
    Þessi fallega bók kemur frá LAINE. Worsted er safn 14 prjónauppskrifta eftir tíu flotta hönnuði. Aimée Gille frá La Bien Aimée ritstýrði og valdi uppskriftirnar. Mismunandi prjóntækni og fjölbreytileiki einkennir bókina. Sami grófleiki af garni, þykkband / worsted / aran er notaður í allar uppskriftirnar. Á meðal 14 uppskrifta eru 5 peysur, 2 golftreyjur, 1 slá, 3 sjöl, 2 kragar og 1 húfa. Peysurnar eru í mörgum stærðum frá stærð 1 (75 cm yfirvídd) upp í stærð 8 (165 cm yfirvídd).
  • Höfundur: Trine Frank Påskesen / Knit by Trine P.
    Útgefandi: Turbine (2017) Harðspjalda | 144 bls. Tungumál: Danska Þyngd: 710 g
    NORDIC - DANSK BØRNESTRIK er full af uppskriftum fyrir börn í norrænum stíl með fallegum smáatriðum og áhugaverðum formum. Í bókinni eru uppskriftir fyrir stráka og stelpur frá 0-6 ára. Einföld snið með fjölbreyttri prjóntækni. Hönnuðurinn leikur sér með mismunandi áferð í prjóni. Uppskriftirnar henta bæði þeim sem hafa litla reynslu í prjóni sem og þeim reynslumeiri.
    Höfundurinn Trine Frank Påskesen, en hannar undir nafninu Knit by Trine P.
  • SILFA armband eða framlenging á hálsmenið. Passar við fjölnota hálsfestina - skart og prjónamál. Á armbandinu er hægt að mæla fínustu og grófustu prjónana; 1,5 mm, 1,75 mm og 12 mm. Armbandið er 21 cm á lengd og fæst með 18 karata gyllingu eða úr hápóleruðu læknastáli. Festin er einnig prjónamál sem  mælir 2 – 10mm prjóna, hver hringur er merktur. Eitt lykkjumerki (8mm) með ferskvatnsperlu (10mm) fylgir. 95 cm lengd, hægt að fá framlengingu (sem er líka armband) ef þið viljið lengja festina. Hægt að kaupa aukalega: Lykkjumerki með perlum og lykkjuhring.
    Panta This product has multiple variants. The options may be chosen on the product page Details
  • Útsaumspakki með öllu! Jafi, árórugarn í mörgum litum, nál og 18 cm útsaumsrammi ásamt mynsturteikningu. Saumað með frjálum útsaumi á áprentaðan grunn. Þegar lokið er við útsauminn nýtist útsaumshringurinn sem rammi!
  • Útsaumspakki með öllu! Jafi, árórugarn í mörgum litum, nál og 18 cm útsaumsrammi ásamt mynsturteikningu. Saumað með frjálum útsaumi á áprentaðan grunn. Þegar lokið er við útsauminn nýtist útsaumshringurinn sem rammi!
  • Alhliða skæri frá FISKARS úr ReNew línunni. Vönduð skæri unnin úr endurunnu og endurnýtanlegu hráefni. Handfangið er einstaklega þægilegt og skæri klippa vel og bitið helst lengi. Hönnuð fyrir rétthenta. Fyrir ykkur sem viljið eiga góð efnisskæri og gætið þess að klippa eingöngu textíl með þeim, þá endist bitið mun lengur. Stærð 21 cm. Functional Form ReNew skærin eru framleidd í Finnlandi.
  • Standur eða rekki til að geyma allar bútasaumsstikurnar. Það fer vel um þær og það komast nokkrar fyrir. Hjálpar okkur að hafa skipulag á saumaáhöldunum! Það eru 5 raufir og stikan er úr sterku beyki. Stærð 50 x 10 cm. Athugið að stikurnar fylgja ekki með.
  • Omnigrid skurðarmotturnar eru með cm á annarri hlið og tommur á hinni. Þær þola mikið og ef það kemur sár eftir skurðarhnífinn þá lokast það af sjálfu sér. Stærð mottu: 30 x 45 cm.
  • Höfundur: Julie Weisenberger
    Útgefandi: Cocoknits (2017) Mjúkspjalda | 144 bls. Tungumál: Enska Þyngd: 567 g | Mál: 220 x 281 x 15 mm
    Julie Weisenberger hefur að baki 30 ára reynslu í prjónhönnun og prjónkennslu og þetta er hennar fyrsta bók: Cocoknits Sweater Workshop sem inniheldur átta peysuuppskriftir. Hún leggur áherslu á einfaldar peysur prjónaðar ofan frá án sauma.
    Bókin er ekki bara uppskriftabók, heldur er aðferðafræði hennar the Cocoknits Method – prjónakerfi þar sem þú fylgist með framganginum í prjóninu og fyllir út vinnublað á auðveldan og aðgengilegan hátt. Ólíkt flestum hefðbundnum peysuuppskriftum sem ger flöt stykki, þá er hér gert ráð fyrir þrívíðu peysuformi sem lagar sig að efri hluta líkamans og passar vel. Allar peysurnar eru prjónaðar frá hálsmáli. Um leið og lokið er við hálsmálið og axlarstykkið er leikur einn að prjóna það sem eftir er af peysunni. Það er augljós kostur við að prjóna ofan frá; hægt er að máta peysuna til að ákvarða sídd á ermum og bol. Bókin inniheldur einnig leiðbeiningar um hvernig á að velja gott snið miðað við þína líkamsstærð eða lögun m.t.t.  litavals eða litasamsetningar, útprjóni (upphleyptar lykkjur), faldar og sídd og fleira sem skiptir máli. Hægt er að kaupa vinnuhefti fyrir þessa bók og prjónakerfi.
     
  • Höfundur: Guðrún Hannele Henttinen
    Útgefandi: Forlagið (2020) Harðspjalda | 272 bls. Tungumál: Enska
    Þyngd: 1000 g
    The mittens in this book are a contemporary interpretation of a collection of 19th- and 20th-century mittens and gloves from the Textile Museum in Blönduós in North Iceland. These carefully reconstructed patterns and charts enable the creation of modern versions of a rich knitting tradition, focusing on both the utility and beauty of these knitted mittens and gloves. The book emphasizes the variety of stranded colour patterns and many different techniques so that all knitters can find a pair to knit at their desired level of complexity. The author, Guðrún Hannele Henttinen, has a degree in textile teaching and has taught knitting for many years. For more than a decade she has also been the owner of Storkurinn, a yarn shop in Reykjavík. Click here to see a document with revised patterns.
  • Höfundur: Guðrún Hannele Henttinen
    Útgefandi: Forlagið (2020) Harðspjalda | 272 bls. Tungumál: Íslenska
    Þyngd: 1.000 g
    Vettlingarnir í þessari bók eiga sér fyrirmyndir frá 19. og 20. öld sem varðveittar eru á Heimilisiðnaðarsafninu á Blönduósi. Þessar nýju útfærslur gera okkur kleift að viðhalda þeirri þjóð­legu hefð að nota handprjónaða vettlinga og um leið að halda til haga fallegum sígildum mynstrum frá gömlum tíma. Áhersla er lögð á að hafa úrvalið fjölbreytt, bæði í mynsturgerð og prjóntækni, svo að hér geta allir fundið eitthvað við sitt hæfi. Guðrún Hannele Henttinen, höfundur bókarinnar, er textílkennari að mennt og hefur kennt prjón í mörg ár. Hún hefur rekið garnverslunina Storkinn í meira en áratug. Smellið hér til að fara á síðu með kennslumyndböndum sem tengjast vettlingaprjóni. Smellið hér til að sjá skjal með leiðréttingum.
  • Prjónamerkin eru búin til úr nælonhúðuðu stáli og festast við segul. Í pakkningunni eru:
    • Opnin merki til að merkja umferðir.
    • Þríhyrnd merki fyrir allt að 5,5mm prjóna.
    • Litlir hringir fyrir allt að 4,5mm prjóna.
    • Stórir hringir fyrir prjóna allt að 9mm prjóna.
    • Jumbo hringir fyrir allt að 16mm prjóna.
    Hver tegund: 24 merki, 4 í 6 mismunandi litum, samtals 120 prjónamerki. Hver tegund af merkum kemur í litlum hólkum úr kraftpappír.
  • Vettlingapakki AUTUMN LEAVES #01 Þessar pakkningar innihalda vettlingauppskrift með mynsturteikningu og ullargarni. Vettlingamynstrin eiga rætur að rekja til ýmissa svæða í Lettlandi. Hvert vettlingapar hefur sína sögu og sína merkingu. Í Lettlandi hafa vettlingar verið aðalgjafirnar um aldaskeið. Nú til dags eru þeir, í öllum sínum litríku útgáfum, enn mikilvægur hluti af vetrarklæðnaði fólks. Allar pakkningarnar innihalda 100% nýull frá bóndabæ í eigu fjölskyldu sem vinnur ullina sjálf fyrir spunann. Allt er handgert, þ.m.t. kassinn. Í Knit Like a Latvian pakkningunni er:
    • litprentuð mynsturteikning
    • 100% ull í litum sem duga í vettlingapar í stærð M/L
    • vettlingauppskrift
    Ráðlagðir prjónar: 1,5mm - 3 mm – prjónarnir fylgja ekki með. Við mælum með handþvotti í ylvolgu vatni og leggja vettlingana flata til þerris.
     
  • Höfundur: Lindsey Fowler Útgefandi: Laine Publishing (2022)
    Harðspjalda | 160 bls. Tungumál: Enska Þyngd: 682 g | Mál: 185 x 246 x 19 mm
    Bókin inniheldur 15 prjónauppskriftir (4 sjöl, 1 kraga, 4 sokkapör, 2 húfur, 1 peysu, 1 golftreyju, 1 grifflur, 1 teppi). Uppskriftirnar innihalda bæði mynsturteikningar og skriflegar vinnulýsingar.
  • CONTRASTS

    5.995kr.
    Höfundur: Meiju K.P. Útgefandi: Laine Publishing (2021)
    Harðspjalda | 280 bls. Tungumál: Enska Þyngd: 1.300 g | Mál: 205 x 270 x 27 mm
    Þessi dásamlega fallega bók frá Meiju P endurspeglar metnaðarfulla prjónhönnun. Allar uppskriftirnar eru með útprjóni; köðlum eða öðru til að gera áferðina skemmtilega í einlitum flíkum. Bókin inniheldur 22 uppskriftir (9 peysur, 5 golftreyjur, 1 slá, 4 sjöl, 3 húfur). Sígild prjónhönnun! Uppskriftirnar innihalda bæði mynsturteikningar og skriflegar vinnulýsingar.
  • Höfundur: Auður Björt Skúladóttir
    Útgefandi: Forlagið (2022) Mjúkspjalda | 160 bls. Tungumál: Íslenska Þyngd: 1.000 g
    Sjöl og teppi - eins báðum megin er, eins og heiti bókarinnar gefur til kynna, er með sjölum og teppum sem er með báðar hliðar eins.  Yfir tuttugu uppskriftir eru í bókinni og eru þær á ýmsum erfiðleika stigum,  einfaldari fyrir byrjendur upp í flóknari fyrir vana prjónara. Auður Björt Skúladóttir hefur áður sent frá sér bókina Lopapeysuprjón – fyrir byrjendur og lengra komna. Hún starfar sem textílkennari og er með langa reynslu af prjónaskap.
  • Höfundur: Dee Hardwick Útgefandi: Laine Publishing (2023)
    Harðspjalda | 192 bls. Tungumál: Enska Þyngd: 785 g | Mál: 193 x 242 x 22 mm 
Go to Top