-
Þegar sauma þarf saman brúnir í prjóni er gott að hafa grófa títuprjóna til að halda stykkjunum saman. Þessir títuprjónar eru 7 cm langir og oddurinn er bljúgur svo hann kljúfi ekki garnið. 10 stk. í pakka með bleikum, grænum og gulum hausum. Ath. þessi vara er hætt í framleiðslu og kemur ekki aftur.
-
Afsláttur!YO YO Quick Maker eru skapalón til að búa til hringi, bæði sníða þá og sauma svo rykkingin og sporin lendi á réttum stað. Þessi aðferð er vinsæl í Brasilíu og hefur borist um bútasaumsheiminn. Hægt er að búa til heilu teppin eða nota til skrauts á púða eða annað. Skaplónin koma í mismunandi stærðum.
-
Afsláttur!CLOVER segulpúðar (eða segulbakki) þjóna sama hlutverki og nálapúðar, nálar og títuprjónar festast við. Þegar setið er við saumavél hoppar títuprjóninn í púðann þegar honum er haldið nálægt og það sparar tíma. Kemur með loki sem heldur öllu á sínum stað og nokkrum títuprjónum.
-
"Kantan Couture" er áhald frá CLOVER notað til að sauma lykkuspor, festa perlur og pallíettur á fljótlegan hátt, án þess að nota hefðbundna nál. Efni er strekkt á útsaumshring, sem líka er hægt að fá frá CLOVER, og króknum stungið í gegn og dregin upp aftur. Hægt er að sauma frjálst eða eftir teiknuðum línum/formum.
-
Afsláttur!
- Grófleiki: Fínband / Fingering / 4ply
- Innihald: 100% pappír
- Lengd/þyngd: 160m/100g
- Má aðeins strjúka með rökum klút. Ekki leggja í bleyti. Hrindir frá sér óhreinindum.
-
Afsláttur!
ALPHA I útsaumspúði
Púðinn er saumaður á ámálaðan stramma með ullargarni. Nál fylgir og leiðbeiningar um hvernig á að sauma perlu- eða körfusporið sem notað er (petit point á ensku). Hönnuður: Felicity Hall Stærð: 40 cm x 40 cm Þéttleiki: 55 spor / 10 cm. -
Afsláttur!
ALPHA II útsaumspúði
Púðinn er saumaður á ámálaðan stramma með ullargarni. Nál fylgir og leiðbeiningar um hvernig á að sauma perlu- eða körfusporið sem notað er (petit point á ensku). Hönnuður: Felicity Hall Stærð: 40 cm x 40 cm Þéttleiki: 55 spor / 10 cm. -
Afsláttur!
IN THE FRAME útsaumspúði
Púðinn er saumaður á ámálaðan stramma með ullargarni. Nál fylgir og leiðbeiningar um hvernig á að sauma perlu- eða körfusporið sem notað er (petit point á ensku). Hönnuður: Felicity Hall Stærð: 40 cm x 40 cm Þéttleiki: 55 spor / 10 cm. -
Höfundur: Louise Crowther Útgefandi: David & Charles (2016)Mjúkspjalda | 128 bls. Tungumál: Enska Þyngd: 499 g | Mál: 210 x 276 x 10,16 mm
My Knitted Doll: Knitting patterns for 12 adorable dolls and over 50 garments and accessories
You will love this collection of knitted dolls and their simply stunning outfits and accessories. Choose from Faye with her cute bunny ear beanie and boots or Naomi with her Fair Isle dress and Mary Jane shoes. All the dolls can be adapted so you can change their hairstyles and colour - perfect for personalising to make an extra special present. All the dolls' clothes are interchangeable so you can make one doll and keep adding to her wardrobe or choose your favourite garments to knit your own unique outfit. These knitted dolls make wonderful presents for children and grown up children who will adore the stunning attention to detail in their very contemporary clothes. -
Höfundur: Ritstjórar Pompom Meghan Fernandes & Lydia Gluck Útgefandi: Pom Pom Press (2018) Mjúkspjalda | 164 bls. Tungumál: Enska Þyngd: 581 gÞessi bók kemur frá hina vinsæla prjónatímariti Pompom. Bók er fyrir byrjendur í prjóni, sú eina sem þarf til að hefja ferðalagið inn í prjónaheiminn. Knit How er auðveld og þægileg bók tmeð góðum leiðbeiningum. Bókin inniheldur auk kennslukaflanna, tíu prjónauppskriftir af fylgihlutum og flíkum, ásamt teikningum af prjóntækni og margar góðar ábendingar og ráð fyrir nýja prjónara. Í bókinni eru bæði teknar fyrir prjónaaðferðir, sem á ensku heita pick og svo throw. Pick er aðferðin sem líka er kölluð continental og er notuð á Íslandi, hinum Norðurlöndunum, Þýskalandi og fleiri Evrópulöndum. Hér geturðu séð myndir úr bókinni: KNITHOW
-
Höfundur: Yoko HattaÙtgefandi: Tuttle Publishing (2019)Mjúkspjalda | 128 bls. Þyngd: 680 g | Mál: 216 x 292 x 15.24 mm
Japanese Knitting Stitches from Tokyo's Kazekobo Studio :
A Dictionary of 200 Stitch Patterns by Yoko Hatta
This exciting new Japanese stitch dictionary is from popular designer Yoko Hatta-the founder and driving force behind the Kazekobo Studio. Though this is her first book in English, her work already has an extensive following in Western countries-more than 1,000 of her designs can be seen on Ravelry.com. Hatta is one of several Japanese knitters whose patterns and designs have sparked an explosion of interest in Japanese knitting techniques and aesthetics around the world. Her work in knitwear design spans more than thirty years, and knitters love her modern-yet-timeless, fun-yet-classy styles. This book presents her 200 favorite Kazekobo stitch patterns-a delightful selection of multipurpose knit-and-purl, lace, cable, Aran and rib & twist stitches in solids and motifs. Sample projects give knitters a chance to practice Hatta's techniques. These include: Mini mufflers using knit-and-purl stitches A cozy scallop-edged scarf using lace stitches A beautifully textured pair of mittens using cable and Aran stitches A stylish and sturdy pair of two-tone socks using rib and twist stitches Experienced knitters will find a wealth of unique patterns just waiting to be brought to life. A guide to the basic symbols shows how to knit the stitches, step-by-step. Originally published in Japanese by Nihon Vogue, whose books have brought the designs of artists such as Hitomi Shida, Keiko Okamoto and others to knitters around the world, this book will be a much-anticipated addition to every knitter's library. -
Höfundur: Yumiko Higuchi Útgefandi: Shambhala Publications Inc (2019) Mjúkspjalda | 96 bls. Tungumál: EnskaÞyngd: 295 g | Mál: 197 x 254 x 10.16 mmSaumaðu út alls komnar spor og mynstur með ull, bómull, perlugarni og glitþráðum. Japanska listakonan Yumiko Higuchi er þekkt fyrir útsaum í skandinavískum stíl. Þessi einfaldi og stílhreini útssaumur höfðar til margra. Útkoman er nútímaleg og hefðbundin allt í senn. Í Embroidered Botanicals eru 39 útsaumsverkefni þar sem höfundurinn leikur sér með mismunandi þræði. Fallegar ljósmyndir, einfaldar og skýrar vinnulýsingar og nákvæmar teikningar, allt til að gera útsauminn skemmtilegri.Hér er hægt að skoða inhald bókarinnar: Embroidered Botanicals
-
Höfundur: Cheryl Brickey & Paige Alexander Útgefandi: C & T Publishing (2018)Mjúkspjalda | 112 bls. Tungumál: Enska Þyngd: 404 g | Mál: 203 x 254 x 10 mm
Modern Plus Sign Quilts : 16 Dynamic Projects - a Variety of Techniques
Plús-mynstur hafa verið vinsæl í bútasaumi um árabil. Hér eru 16 grafísk mynstur, nútímaleg og hefðbundin, eitthvað fyrir alla, líka í erfiðleikastigi. Nákvæmar teikningar lýsa aðferðunum og leiða þig í gegnum ferlið, hvort sem þú ert rátt að byrja bútasaum eða hefur reynslu. Plúsmynstrin eru útfærð í bútasaumuðum barnateppum, rúmteppum og fleiru. Notaðu efni sem höfða til þín - einlit, mynstruð, tilbúna búta eða afganga, allt gengur upp. -
Höfundur: Carolyn N.K. Denham - Merchant & Mills Ùtgefandi: Pavilion Books (2014)Mjúkspjalda | 256 bls. Tungumál: Enska Þyngd: 250 g | Mál: 130 x 180 x 15 mmHandhæg og flott bók frá Merchant & Mills sem eru sérfræðingar í fatasaumi. Í bókinni er svarað helstu spurningum um fatsaum og saumaskap. Troðfull bók að nytsamlegum upplýsingum um efni, áhöld og aðferðir.Dæmi um umfjöllunarefni: Frá undirbúningi til frágangs, mælingar og merkingar, sniðsaumar og rykkingar, saumar, hreyfivídd, faldar, fóður og festingar eins og tölur eða hnappar og rennilásar. Það eru upplýsingar um hvernig á að nota og skilja snið, grunnbreytingar á sniðum og fullt af ráðum um hvernig á að nota besta vin fatasaumarans; straujárnið.