• Höfundur: Bristol Ivy
    Útgefandi: Pom Pom Press (2019)
    Mjúkspjalda | 108 bls. Tungumál: Enska Þyngd: 391 g Þetta er önnur bók hins þekkta prjónhönnuðar Bristol Ivy. Áður kom út 2017 bókin Knitting Outside the Box. Í þessari bók beinir hún sjónum að sex mismunandi flíkum sem eru allar með sniði sem er í ætt við klæðskerasniðnar flíkur með fellingar og "draperingar". Elegant peysa, þrjár opnar peysur og tveir kragar/hringtreflar endurskapaðir í anda Bristol Ivy. Hún endurhugsar hvernig peysur eru sniðnar og fara á líkamanum.
  • KNITHOW

    3.995kr.
    Höfundur: Ritstjórar Pompom Meghan Fernandes & Lydia Gluck Útgefandi: Pom Pom Press (2018) Mjúkspjalda | 164 bls. Tungumál: Enska Þyngd: 581 g
    Þessi bók kemur frá hina vinsæla prjónatímariti Pompom.  Bók er fyrir byrjendur í prjóni, sú eina sem þarf til að hefja ferðalagið inn í prjónaheiminn.  Knit How er auðveld og þægileg bók tmeð góðum leiðbeiningum. Bókin inniheldur auk kennslukaflanna, tíu prjónauppskriftir af fylgihlutum og flíkum, ásamt teikningum af prjóntækni og margar góðar ábendingar og ráð fyrir nýja prjónara. Í bókinni eru bæði teknar fyrir prjónaaðferðir, sem á ensku heita pick og svo throw. Pick er aðferðin sem líka er kölluð continental og er notuð á Íslandi, hinum Norðurlöndunum, Þýskalandi og fleiri Evrópulöndum. Hér geturðu séð myndir úr bókinni: KNITHOW  
  • Höfundur: Yoko Hatta
    Ùtgefandi: Tuttle Publishing (2019)
    Mjúkspjalda | 128 bls. Þyngd: 680 g |  Mál: ‎216 x 292 x 15.24 mm 

    Japanese Knitting Stitches from Tokyo's Kazekobo Studio :

    A Dictionary of 200 Stitch Patterns by Yoko Hatta

    This exciting new Japanese stitch dictionary is from popular designer Yoko Hatta-the founder and driving force behind the Kazekobo Studio. Though this is her first book in English, her work already has an extensive following in Western countries-more than 1,000 of her designs can be seen on Ravelry.com. Hatta is one of several Japanese knitters whose patterns and designs have sparked an explosion of interest in Japanese knitting techniques and aesthetics around the world. Her work in knitwear design spans more than thirty years, and knitters love her modern-yet-timeless, fun-yet-classy styles. This book presents her 200 favorite Kazekobo stitch patterns-a delightful selection of multipurpose knit-and-purl, lace, cable, Aran and rib & twist stitches in solids and motifs. Sample projects give knitters a chance to practice Hatta's techniques. These include: Mini mufflers using knit-and-purl stitches A cozy scallop-edged scarf using lace stitches A beautifully textured pair of mittens using cable and Aran stitches A stylish and sturdy pair of two-tone socks using rib and twist stitches Experienced knitters will find a wealth of unique patterns just waiting to be brought to life. A guide to the basic symbols shows how to knit the stitches, step-by-step. Originally published in Japanese by Nihon Vogue, whose books have brought the designs of artists such as Hitomi Shida, Keiko Okamoto and others to knitters around the world, this book will be a much-anticipated addition to every knitter's library.
  • Höfundur: ROWAN Útgefandi: Rowan (2023)
    Mjúkspjalda | 161 bls. Tungumál: Enska Þyngd: 850 g | Mál: ‎240 x 310 mm ROWAN tímaritin koma út tvisvar á ári, vor- og sumarblað og haust- og vetrarblað. Hver tímarit er fullt af uppskriftum fyrir dömur og herra, peysur og fylgihlutir eftir helstu hönnuði Rowan hvers tíma. Flestar uppskriftirnar eru fyrir prjón en það eru einnig hekluppskriftir inn á milli. Í nýjustu blöðunum hefur peysum sem eru prjónaðar í hring og jafnvel ofan frá fjölgað. Storkurinn er ein af fáum garnbúðum sem hafa selt Rowan garn og tímarit frá upphafi Rowan. Við eigum því sýnishorn af öllum útgefnum blöðum og mörg þeirra eru enn í sölu. Hér getið þið séð yfirlit yfir innihald ROWAN #73.
  • Höfundur: ROWAN Útgefandi: Rowan (2023)
    Mjúkspjalda | 161 bls. Tungumál: Enska Þyngd: 850 g | Mál: ‎240 x 310 mm ROWAN tímaritin koma út tvisvar á ári, vor- og sumarblað og haust- og vetrarblað. Hver tímarit er fullt af uppskriftum fyrir dömur og herra, peysur og fylgihlutir eftir helstu hönnuði Rowan hvers tíma. Flestar uppskriftirnar eru fyrir prjón en það eru einnig hekluppskriftir inn á milli. Í nýjustu blöðunum hefur peysum sem eru prjónaðar í hring og jafnvel ofan frá fjölgað. Storkurinn er ein af fáum garnbúðum sem hafa selt Rowan garn og tímarit frá upphafi Rowan. Við eigum því sýnishorn af öllum útgefnum blöðum og mörg þeirra eru enn í sölu.
  • ATH. nú er hægt að fá danska þýðingu með sem kaupauka. Setjið í athugasemdir með kaupum ef þið viljið bæta því við. Höfundur: ROWAN Útgefandi: Rowan (2024)
    Mjúkspjalda | 161 bls. Tungumál: Enska Þyngd: 850 g | Mál: ‎240 x 310 mm ROWAN tímaritin koma út tvisvar á ári, vor- og sumarblað og haust- og vetrarblað. Hver tímarit er fullt af uppskriftum fyrir dömur og herra, peysur og fylgihlutir eftir helstu hönnuði Rowan hvers tíma. Flestar uppskriftirnar eru fyrir prjón en það eru einnig hekluppskriftir inn á milli. Í nýjustu blöðunum hefur peysum sem eru prjónaðar í hring og jafnvel ofan frá fjölgað. Storkurinn er ein af fáum garnbúðum sem hafa selt Rowan garn og tímarit frá upphafi Rowan. Við eigum því sýnishorn af öllum útgefnum blöðum og mörg þeirra eru enn í sölu. Hér getið þið séð yfirlit yfir innihald ROWAN #73.
  • Höfundur: Anne Le Brocq
    Ùtgefandi: David & Charles (2023)
    Mjúkspjalda | 144 bls. Þyngd: 585 g |  Mál: ‎210 x 273 x 10 mm 

    The Art of Landscape Knitting - Beginner Knitting Patterns For Unique Blankets

  • Höfundur:  Kate Davies Útgefandi: Kate Davies Designs (2024)
    Mjúkspjalda | 124 bls. Tungumál: Enska Þyngd: 470 g | Mál: 210 x 260 mm
    10 Years in the Making “Time, for a hand knitter, accrues, attenuates, shifts gradually, moving on in its own folds and gathers rather than straight lines.” Kate Davies lítur til baka yfir liðinn áratug sem prjónhönnuður og gefur nú út afmælisbók. Bókin inniheldur safn af fallegum uppskriftum. Kate hefur sinn einstaka stíl og nýjar peysur eru m.a. Sterntaucher og Fleckit,  og endurútgefnar uppskriftir eru Carbeth og Paper Dolls, allar settar fram á skýran hátt af Kate og inniheldur magar stærðir. Tólf mismunandi peysur, heilar og opnar, m.a. einfaldar peysur eins og  Evendoon peysan. Kate er mest þekkt fyrir tvíbandapeysur en hún er líka ótrúlega flink í kaðlaprjóni. Þið finnið hefðbundnar peysur með hringmynstri á axlum, hettupeysu, hálskraga, húfur og sokkaskó, og teppið Sterrie sem er einfalt í nútímalegum stíl.
    • 18 uppskriftir
    • 4 uppskriftir endurútgefnar (Owls, Paper Dolls, Carbeth og Carbeth Cardigan)
    • 14 splunkunýjar uppskriftir
    • margar stærðir
  • Höfundur: ROWAN Útgefandi: Rowan (2024)
    Mjúkspjalda | 161 bls. Tungumál: Enska Þyngd: 850 g | Mál: ‎240 x 310 mm ROWAN tímaritin koma út tvisvar á ári, vor- og sumarblað og haust- og vetrarblað. Hver tímarit er fullt af uppskriftum fyrir dömur og herra, peysur og fylgihlutir eftir helstu hönnuði Rowan hvers tíma. Flestar uppskriftirnar eru fyrir prjón en það eru einnig hekluppskriftir inn á milli. Í nýjustu blöðunum hefur peysum sem eru prjónaðar í hring og jafnvel ofan frá fjölgað. Storkurinn er ein af fáum garnbúðum sem hafa selt Rowan garn og tímarit frá upphafi Rowan. Við eigum því sýnishorn af öllum útgefnum blöðum og mörg þeirra eru enn í sölu.
  • Höfundur: Hitomi Shida Útgefandi: Tuttle Publishing (2017)
    Mjúkspjalda | 160 bls. Tungumál: Enska Þyngd: 845 g | Mál: 216 x 292 mm In the Japanese Knitting Stitch Bible knitting guru Hitomi Shida shares some of her favourite needlework patterns. Shida's strikingly original designs and variations on every imaginable classic stitch result in intricate patterns that form the basis for beautiful and unique knitted fashions. This is the perfect book for the experienced knitter who is looking for new stitches that yield spectacular results. The stitches featured include cables, popcorn stitches and edgings. A set of detailed, step-by-step diagrams show you how to execute all the basic stitches. Instructions and diagrams for a series of small projects offer practice working with large patterns, lacy patterns and pattern arrangements. The projects include ever-popular fingerless mittens, a feminine collar and thick socks.
  • Höfundur: Anna Johanna
    Útgefandi:  Quadrille Publishing (2022)
    Mjúkspjalda | 176 bls. Tungumál: Enska Þyngd: 760 g | Mál: ‎215 x 270 x 21 mm
    Strands of Joy inniheldur 20 fjölbreyttar uppskriftir, þ.á.m. heilar og opnar peysur og flottan kjól, húfu og krakkapeysu. Allar uppskriftirnar gera ráð fyrir að prjónað sé ofan frá og í hring.  Fitjaðu upp á tvíbandaprjónaðri flík, láttu hugann finna ró á meðan þú tekst á við verkefni sem þarfnast meiri einbeitingar. Anna Johanna er prjónhönnuður frá Muurame í mið Finnlandi. Hún er þekkt fyrir rómantískar flíkur og leggur áherslu á smáatriðin, áferð og liti.  Hún er tölfræðingur en hefur frá 2020 eingöngu unnið við prjónhönnun. Strands of Joy (á finnsku Onnensäikeitä) er fyrsta bókin hennar. Innihald: 20 colourwork knitting patterns (10 peysur, 7 jakkapeysur, 1 kjóll, 1 húfa, 1 krakkapeysa). Uppskriftirnar fyrir fullorðins peysur koma í 9 - 12 stærðum. ATH. Þessi bók kom upprunalega út hjá LAINE sem harðspjaldabók en er hér í mjúkspjaldaútgáfu frá bresku forlagi.
  • Ritstjórn: LAINE Knitting Magazine Ùtgefandi: Quadrille Publishung (2023)
    Mjúkspjalda | 256 bls. Tungumál: Enska Þyngd: 950 g | Mál: 210 x 270 x 22 mm 
  • Höfundur: Jorid Linvik Útgefandi: Känguru (2016)
    Harðspjalda | 191 bls. Tungumál: Sænska Þyngd: 890 g | Mál: 197 x 267 x 23 mm 
    Við höfum áður verið með þessa bók á norsku og ensku en hér er hún komin á sænsku. Sama góða vettlingabókin sem hefur slegið öll vinsældarmet og nú á frábæru verði. Jorid Linvik er höfundur nokkurra mjög vinsælla prjónabóka um vettlinga- og sokkaprjón. Þessi bók eru með fjölbreyttum uppskriftum af vettlingum í litríkum og fallegum mynstrum. Alls 45 prjónaverkefni, í stíl Joridar, glaðleg og uppáhald margra, enda metsöluhöfundur í prjónaheiminum. Mikið af góðum myndum, mynsturteikningum og skýringum á aðferðum. Bókin inniheldur: Góðar leiðbeiningar um vettlingaprjón, mynsturteikningar og að auki reiti til að gera þitt eigið mynstur. Margar stærðir bæði á börn og fullorðna. Eitthvað fyrir alla, bæði hefðbundið, rómantískt og nýjar hugmyndir.  
  • Höfundur: Stella Ruhe Útgefandi: Search Press Ltd (2020)
    Harðspjalda | 144 bls. Tungumál: Enska Þyngd: 798 g | Mál: 200 x 280 x 15 mm

    Traditional Dutch Ganseys for Children : Over 40 Sweaters to Knit from 30 Fishing Villages

    Frá um 1875 til 1950 notuðu hollenskir sjómenn peysur með sérstökum mynstrum einungis prjónuð með sléttri og brugðinni lykkju, stundum einnig köðlum. Þessar peysur (ganseys á ensku) urðu að einkennistákni hollensku sjómannanna sem notuðu þær.  Mörg börn úr fjölskyldum sjómannanna notuðu sams konar peysur og fundist hafa margar myndir undanfarin ár sem sýna þessa peysuhefð. Stella Ruhe hefur áður skrifað tvær bækur um duggarapeysuhefðina en í þetta sinni beinir hún sjónum að barnapeysum. Í bókinni eru 40 peysuuppskriftir frá 30 ólíkum hollenskum þorpum. Uppskriftirnar byggja á upprunalegum mynstrum sem fjölskyldur hafa deilt svo og þeim sem hafa fundist í skjalasöfnum. Stærðirnar eru fyrir 1 til 14 ára, en auðvelt er að breyta stærðum eftir leiðbeiningum frá höfundi í bókinni. Mynsturteikning fylgir með hverri uppskrift.
  • Höfundur: Lucinda Guy Útgefandi: Trafalgar Square (2005) Harðspjalda | 112 bls. Tungumál: Enska Þyngd: 649 g | Mál: 215.4 x 260.6 x 14,22 mm

    Handknits for Kids : 25 Original Designs for Girls and Boys

    Frá hönnuðinum Lucindu Guy hafa komið nokkrar skemmtilegar bækur sem hafa verið uippseldar i langan tíma. Loksins fengum við aftur þessa bók sem inniheldur 25 fallegar flíkur og fylgihlutir fyrir stráka og stelpur frá 2 til 5 ára. Þá er einnig leikföng í henni, sætar mýs. Fókusinn er á myndprjónið. Lucinda hefur einstakan stíl og prjónhönnun hennar gleður augað.
  • Höfundur: Linka Neumann Ùtgefandi: Pavilion Books (2022)
    Harðspjalda | 176 bls. Tungumál: Enska Þyngd: 780 g | Mál: ‎189 x 246 mm 
    Wilderness Knits for the Home is Linka Neumann’s second book, showcasing a stunning collection of homeware knits to make while embracing the Scandinavian spirit and cosying up next to a warm fire. After the success of Wilderness Knits, with its cosy jumpers and cardigans set against the backdrop of the Norwegian landscape, Linka brings us gorgeous wall hangings, cushions, blankets (including for your dog!) and more. Once again, set in the stunning Norwegian countryside, the book inspires you to knit these beautiful creations and embrace the aesthetic of the Scandinavian wilderness. As ever, Linka uses her environment to inspire her as well as animals from the snowy north with dogs, orcas, polar bears and reindeers finding their way into her designs. If making jumpers and cardigans with Scandi-style yokes feels too complicated for you, these simpler shapes of squares and rectangles will give you the confidence to make your own creations with similar designs. Including 27 projects all with knitting diagrams and inspirational photography you will be knitting presents for all your friends and family as well as for your own home in no time.
  • Höfundur: Kotomi Hayashi
    Ùtgefandi: Tuttle Publishing (2023)
    Harðspjalda | 96 bls. Þyngd: 780 g |  Mál: ‎216 x 279 x 16 mm 

    55 Fantastic Japanese Knitting Stitches

    • Falleg mynstur sem eru eins báðum megin.
    • Mynstur sem setja þrívídd í prjónið
    • Nýlegar útfærslur á klassísku prjóni, svo sem köðlum og öðru áferðarprjóni
    • Mynstur og lykkjur í óvanalegum litasamsetningum sem gefa endalausa möguleika fyrir sköpunargleðina
     
  • Höfundur: Linka Neumann Útgefandi: Lind & Co (2021)
    Mjúkspjalda | 143 bls. Tungumál: Sænska Þyngd: 670 g | Mál: 200 x 257 x 15 mm 

    Ævintýrið heldur áfram - meira af peysum fyrir yngri og eldri frá Linka Neumann

    Hér er önnur bók Linku Neumann með meira af flottum útivistarpeysum fyrir börn og fullorðna. Margar peysur úr bókinni eiga eftir að rata í jólapakka fjölskyldunnar. Bókin inniheldur 26 prjónaverkefni; peysur, vettlingar, húfur og fleira. Mynsturteikninfar fylgja öllum uppskriftum og myndirnar í bókinni munu fylla alla prjónara innblæstri því þær eru svo fallegar. Peysurnar er bæði í anda lopapeysunnar með hringmynstri á axlastykkinu, en líka með ísettum ermum og laskaermum. Stærð barna er breytileg og því borgar sig alltaf að mæla barnið sem á að fá peysuna, fremur en að styðjast eingöngu við aldur.  
  • Höfundur:  Kate Davies Útgefandi: Kate Davies Designs (2024)
    Mjúkspjalda | 112 bls. Tungumál: Enska Þyngd: 470 g | Mál: 210 x 260 mm
    Frábær bók frá Kate Davies. Hún er þekkt fyrir að vera snillingur í tvíbandaprjóni en í þessari bók sést að hennar styrkleikar eru líka í kaðlaprjóni. Ef þið viljið stílhreinar og tímalausar peysur og góðar og skilmerkilegar uppskriftir þá er þetta bók fyrir ykkur.
    SARK

    Sark (n) a simple shirt or chemise 

    Sark (v) to clothe, to provide with clothing  Sark (n) the underlying structure of a roof or building  Sark (v) to line or underpin  In Scots, a sark is an essential layer, the foundation of any outfit. In her new collection, Kate Davies has created twelve foundational designs with structure and simplicity at their heart. Featuring a technique of twisting stitches that produces fabric with a beautifully textured and embossed appearance, each pattern explores the creative potential of the twisted stitch in pieces that are engaging to knit and easy to wear. There’s a comfortable oversized gansey, a smart cardigan with panels and puffed sleeves, a pair of yoke sweaters, a cosy wrap, and an appealing range of quick-to-knit one-skein accessories, all designed with the clear instructions and clean finishing details that are hallmarks of Kate’s work. The book also includes a collection of thought-provoking monochrome images, as Tom explores ideas of pattern and structure in the natural world and built environment. A celebration of collaborative, creative making, Sark is a book as beautiful as it is useful. 12 patterns (6 garments, 6 accessories) for DK / sportweight yarn. Introduction by Kate Davies plus interview with Norah Gaughan.
  • Höfundur: Meghan Fernandes  & Lydia Gluck
    Útgefandi: Pom Pom Press (2022)
    Mjúkspjalda | 136 bls. Tungumál: Enska Þyngd: 472 g  Stærð:  217 x 245 mm
  • Höfundur: Kiyomi & Sachiko Burgin Ùtgefandi: Pom Pom Press (2021)
    Mjúkspjalda | 98 bls. Tungumál: Enska Þyngd: 350 g | Mál: ‎190 x 245 mm

    Moon and Turtle : Knitting Patterns with Variations

    We’ve long admired Kiyomi and Sachiko’s talent to infuse unique and contemporary design details with classic knitwear styles, and we’re honoured to publish the twins’ first collaborative collection. Moon and Turtle contains nine knit designs (4 garments, 5 accessories) which showcase an edgy urban aesthetic, reflecting the twins’ life in Toronto / Tkaronto, Canada. Much like Kiyomi and Sachiko themselves, Moon and Turtle is truly synergic. The duality associated with identical twins is thoughtfully and intelligently embedded into every aspect of the book. From the designs, to the authors’ musings, to the title of the book itself, there’s a quiet harmony in the idea that two things or people can be visually similar but also appreciably distinct. The patterns are gender-neutral, graded up to a 62” chest, and contain body and sleeve length adjustments in the hope that this book can be enjoyed by many knitters for years to come. Playful colourwork, paired with simply constructed garments, means that Moon and Turtle is a fabulous step up from pattern books such as Ready Set Raglan and Take Heart. Kiyomi and Sachiko’s sisterly affection for one another is clear and shines through their words and designs. We, at Pom Pom Press, were charmed by Moon and Turtle and we’re sure you will be, too!  
    • Lókamburinn er  12,5 cm x 2,5 cm (samanbrotinn)
    • Lókamburinn er  22,5 cm x 2,5 cm (í fullri lengd)
    Notkun:
    • Rennið kambinum varlega yfir yfirborð prjónlessins í sömu átt. Grípur lausa ló og hnökra.
  • Höfundur: Bergrós Kjartansdóttir
    Útgefandi: Bókabeitan (2022) Harðspjalda | 73 bls. Tungumál: Enska Þyngd: 410 g
    Shawls of Myth and Magic is an ode to the Icelandic wool, Icelandic nature and Norse mythology. All the shawls are knitted from Icelandic wool and each one is shown in two different colorways and yarns. In that way each shawl is a poem which tells a story, old and new, while warming the owners, protecting them, and delighting their senses. Icelandic nature shines in all its glory in the photographs, weaving in and out of the knitting patterns and reflecting in the shawls themselves.
  • Höfundur: Bergrós Kjartansdóttir
    Útgefandi: Bókabeitan (2022) Harðspjalda | 73 bls. Tungumál: Íslenska Þyngd: 410 g
    Sjalaseiður er óður til íslensku ullarinnar, íslenskrar náttúru og norrænu goðafræðinnar. Öll sjölin í bókinni eru prjónuð úr íslenskri ull en jafnframt sýnd í annarri útgáfu hvað band og liti snertir. Segja má að hvert sjal sé eins og ljóð sem segir gamla sögu og nýja ásamt því að hlýja eigandanum, vernda hann og gleðja skynfæri hans. Íslensk náttúra nýtur sín í allri sinni dýrð á ljósmyndum bókarinnar en vefur sig einnig gegnum uppskriftirnar og endurspeglast þannig í sjölunum.
  • Höfundur: Lotta H. Löthgren Útgefandi: Laine Publishing (2023)
    Harðspjalda | 200 bls. Tungumál: Enska Þyngd: 720 g | Mál: 178 x 247 x 20 mm 
  • Höfundur:  Kate Davies Útgefandi: Kate Davies Designs (2020)
    Mjúkspjalda | 119 bls. Tungumál: Enska Þyngd: 470 g | Mál: 210 x 260 mm
    Warm Hands Dásamlega falleg vettlingabók þar sem líka leynast handstúkur og grifflur. When Jeanette Sloan and Kate Davies got together to develop a new design collection the results were sure to be colourful and creative. From their line-up of 15 original patterns, you might choose to knit mismatched mitts in bold two-tone intarsia or a dramatic pair of elbow-length cabled gauntlets. From warm mittens to delicate wristlets, from fingerless to full gloves, Jeanette and Kate’s design selection includes a wide variety of shades and styles, while among the book’s many different takes on texture, lace and colourwork, you’ll be sure to find your favourite kind of knitting, or interesting new techniques to explore. Featuring patterns from globally-renowned knitting names alongside the work of talented new faces, this innovative collection brings the work of designers around the world together with fresh ideas, ready needles—and warm hands.
  • Höfundur: Anna Nikipirowicz
    Ùtgefandi: David & Charles (2024)
    Linspjalda | 176 bls. Þyngd: 580 g |  Mál: ‎190 x 245 x 12 mm 

    Mosaic Chart Directorry for Knitting + Crochet

    • Mósaík er litskipti tækni sem hjálpar þér að gera flókin endurtekin munstur án þess að skipta um lit í miðri umferð.
    • Byrjendur jafnt og lengra komnir geta notast við mynstrin. Aðeins grunnþekkingu í hekli eða prjóni er krafist, en það er líka sýnt í bókinni.
    • Prjónarar og heklarar geta notað sömu aðgengilegu mynstrin.
    • Lengra komnir geta nýtt sér þessi mynstur og aðferðir og prjónað/heklað þau í flíkur.
     
  • Höfundur: Ieva Ozolina Útgefandi: David & Charles (2024)
    Mjúkspjalda | 218 bls. Tungumál: Enska Þyngd: 850 g | Mál: ‎210 x 273 x 12,7 mm
    Hundrað uppskriftir af vettlingum, handstúkum og grifflum í anda letttneskrar prjónahefðar. Lettland er þekkt fyrir falleg prjónamynstur og vettlingahefð. Erfiðleikastigið er allt frá einföldu til flókins. Handprjónaðir vettlingar hafa alltaf gegnt mikilvægu hlutverki í menningasögu Lettlands. Þar læra stelpur að prjóna ungar og það er hefð fyrir því að tilvonandi brúður prjóni vettlinga og gefi gestum á brúðkaupsdaginn. Þessi bók endurspeglar þessa fallegu hefð og sýnir að vettlingarnir eiga jafn vel við í dag og áður fyrr.
  • WORSTED

    5.495kr.
    Höfundur: Aimée Gille Útgefandi: Laine Publishing (2021)
    Harðspjalda | 160 bls. Tungumál: Enska Þyngd: 650 g | Mál: 190 x 225 x 17 mm 
    Þessi fallega bók kemur frá LAINE. Worsted er safn 14 prjónauppskrifta eftir tíu flotta hönnuði. Aimée Gille frá La Bien Aimée ritstýrði og valdi uppskriftirnar. Mismunandi prjóntækni og fjölbreytileiki einkennir bókina. Sami grófleiki af garni, þykkband / worsted / aran er notaður í allar uppskriftirnar. Á meðal 14 uppskrifta eru 5 peysur, 2 golftreyjur, 1 slá, 3 sjöl, 2 kragar og 1 húfa. Peysurnar eru í mörgum stærðum frá stærð 1 (75 cm yfirvídd) upp í stærð 8 (165 cm yfirvídd).
  • Höfundur: Trine Frank Påskesen / Knit by Trine P.
    Útgefandi: Turbine (2017) Harðspjalda | 144 bls. Tungumál: Danska Þyngd: 710 g
    NORDIC - DANSK BØRNESTRIK er full af uppskriftum fyrir börn í norrænum stíl með fallegum smáatriðum og áhugaverðum formum. Í bókinni eru uppskriftir fyrir stráka og stelpur frá 0-6 ára. Einföld snið með fjölbreyttri prjóntækni. Hönnuðurinn leikur sér með mismunandi áferð í prjóni. Uppskriftirnar henta bæði þeim sem hafa litla reynslu í prjóni sem og þeim reynslumeiri.
    Höfundurinn Trine Frank Påskesen, en hannar undir nafninu Knit by Trine P.
  • Höfundur: Cinthia Vallet Útgefandi: Laine Publishing (2023)
    Mjúkspjalda | 216 bls. Tungumál: Enska Þyngd: 605 g | Mál: 192 x 225 x 20 mm 
  • Höfundur: Aleks Byrd Útgefandi: Laine Publishing (2022)
    Harðspjalda | 216 bls. Tungumál: Enska Þyngd: 1.080 g | Mál: 205 x 270 x 27 mm
    Bókin inniheldur 19 prjónauppskriftir (10 peysur, 1 golftreyju, 1 kjól, 1 vesti, 1 sjal, 1 kraga, 1 húfu, 1 sokkapar, 1 grifflur, 1 vettlinga). Vel útfærðar, teiknaðar lýsingar á aðferðum fyrir hefðbundnar prjónaaðferðir frá Eistlandi. Uppskriftirnar innihalda bæði mynsturteikningar og skriflegar vinnulýsingar.
  • Höfundur:  Nancy Marchant Útgefandi: Schoolhouse Press (2019)
    Mjúkspjalda | 228 bls. Tungumál: Enska Þyngd: 680 g | Mál: 280 x 215 mm 

    Knitting Brioche Lace: Creating Eyelets in Brioche Knitting

    Gataprjón og blúnduprjón í klukkuprjóni! Klukkuprjónsdrottningin Nancy Marchant kennir okkur að taka klukkuprjónið lengra og nota það í alls kyns mynsturprjón. Hún tekur fyrir tvílitt klukkuprjón og mynstur sem hægt er að nota í sjöl, trefla og fleiri verkefni. Nancy útskýrir allt vel og vandlega og notar mynsturteikningar til að auðvelda prjónið. Fullkomin bók fyrir reynda prjónara sem vilja smá áskorun og læra eitthvað nýtt. Bókin inniheldur almenna umfjöllun um klukkuprjón og útskýringar á prjónatáknum og skammstöfunum. Það eru tvær aðferðir útskýrðar við að prjóna gataprjón í klukkuprjóni. Yfir 30 prjónamynstur og 9 prjónaverkefni eru í bókinni.
  • Höfundur: Guðrún Hannele Henttinen
    Útgefandi: Forlagið (2020) Harðspjalda | 272 bls. Tungumál: Enska
    Þyngd: 1000 g
    The mittens in this book are a contemporary interpretation of a collection of 19th- and 20th-century mittens and gloves from the Textile Museum in Blönduós in North Iceland. These carefully reconstructed patterns and charts enable the creation of modern versions of a rich knitting tradition, focusing on both the utility and beauty of these knitted mittens and gloves. The book emphasizes the variety of stranded colour patterns and many different techniques so that all knitters can find a pair to knit at their desired level of complexity. The author, Guðrún Hannele Henttinen, has a degree in textile teaching and has taught knitting for many years. For more than a decade she has also been the owner of Storkurinn, a yarn shop in Reykjavík. Click here to see a document with revised patterns.
  • Höfundur: Guðrún Hannele Henttinen
    Útgefandi: Forlagið (2020) Harðspjalda | 272 bls. Tungumál: Íslenska
    Þyngd: 1.000 g
    Vettlingarnir í þessari bók eiga sér fyrirmyndir frá 19. og 20. öld sem varðveittar eru á Heimilisiðnaðarsafninu á Blönduósi. Þessar nýju útfærslur gera okkur kleift að viðhalda þeirri þjóð­legu hefð að nota handprjónaða vettlinga og um leið að halda til haga fallegum sígildum mynstrum frá gömlum tíma. Áhersla er lögð á að hafa úrvalið fjölbreytt, bæði í mynsturgerð og prjóntækni, svo að hér geta allir fundið eitthvað við sitt hæfi. Guðrún Hannele Henttinen, höfundur bókarinnar, er textílkennari að mennt og hefur kennt prjón í mörg ár. Hún hefur rekið garnverslunina Storkinn í meira en áratug. Smellið hér til að fara á síðu með kennslumyndböndum sem tengjast vettlingaprjóni. Smellið hér til að sjá skjal með leiðréttingum.
  • Höfundur: Lindsey Fowler Útgefandi: Laine Publishing (2022)
    Harðspjalda | 160 bls. Tungumál: Enska Þyngd: 682 g | Mál: 185 x 246 x 19 mm
    Bókin inniheldur 15 prjónauppskriftir (4 sjöl, 1 kraga, 4 sokkapör, 2 húfur, 1 peysu, 1 golftreyju, 1 grifflur, 1 teppi). Uppskriftirnar innihalda bæði mynsturteikningar og skriflegar vinnulýsingar.
  • CONTRASTS

    5.995kr.
    Höfundur: Meiju K.P. Útgefandi: Laine Publishing (2021)
    Harðspjalda | 280 bls. Tungumál: Enska Þyngd: 1.300 g | Mál: 205 x 270 x 27 mm
    Þessi dásamlega fallega bók frá Meiju P endurspeglar metnaðarfulla prjónhönnun. Allar uppskriftirnar eru með útprjóni; köðlum eða öðru til að gera áferðina skemmtilega í einlitum flíkum. Bókin inniheldur 22 uppskriftir (9 peysur, 5 golftreyjur, 1 slá, 4 sjöl, 3 húfur). Sígild prjónhönnun! Uppskriftirnar innihalda bæði mynsturteikningar og skriflegar vinnulýsingar.
  • Höfundur: Auður Björt Skúladóttir
    Útgefandi: Forlagið (2022) Mjúkspjalda | 160 bls. Tungumál: Íslenska Þyngd: 1.000 g
    Sjöl og teppi - eins báðum megin er, eins og heiti bókarinnar gefur til kynna, er með sjölum og teppum sem er með báðar hliðar eins.  Yfir tuttugu uppskriftir eru í bókinni og eru þær á ýmsum erfiðleika stigum,  einfaldari fyrir byrjendur upp í flóknari fyrir vana prjónara. Auður Björt Skúladóttir hefur áður sent frá sér bókina Lopapeysuprjón – fyrir byrjendur og lengra komna. Hún starfar sem textílkennari og er með langa reynslu af prjónaskap.
  • Höfundur: Dee Hardwick Útgefandi: Laine Publishing (2023)
    Harðspjalda | 192 bls. Tungumál: Enska Þyngd: 785 g | Mál: 193 x 242 x 22 mm 
  • Höfundur: Anna Bauers Ùtgefandi: Bokförlaget Polaris (2023)
    Harðspjalda | 150 bls. Tungumál: Sænska Þyngd: 680 g | Mál: ‎258 x 188 x 18 mm 
    Anna Bauer er textíllistakona hefur safnað saman gömlum rúðumynstrum sem er hægt að nota í prjóni og úttalinn útsaum. Mjög skemmtileg bók sem á eftir að nýtast mörgum sem vilja setja mynsturbekki á peysur, sokka eða vettlinga. Eiguleg handbók fyrir hannyrðafólk. Það hafa áður komið út tvær bækur um "hönsestrik" eftir Anna Bauer þar sem þessi mynstur nýtast vel.
  • KNITOVATION

    5.995kr.
    Höfundur: Andrea Rangel
    Útgefandi: Krause Craft (2023)
    Harðspjalda | 160 bls. Þyngd: 750 g |  Mál: ‎2o5 x 256 x 15 mm

    Skoðið sýnishorn úr KnitOvation bókinni hér.

    • Falleg og nörg nýstárleg mynstur sem hægt er að nota í alls konar prjónaverkefni.
    • Þegar þessari bók er flett fer sköpunargleðin á flug!
  • Höfundur: Karin Kahnlund Harðspjalda | 151 bls. Tungumál: Sænska
    Þyngd: ‎550 g | Mál: ‎177 x 253 x 19 mm
    Prjónameistarinn Karin Kahnlund prjónar vettlingar allan ársins hring. Í Svíþjóð eru veturnir kaldir og vettlingar nauðsynlegir. Allir eiga vettlinga og það er löng vettlingahefð í Svíþjóð. Í bókinni eru hefðbundnir sænskir vettlingar ásamt nýrri hönnun; fingravettlingar, belgvettlingar, og grifflur í mörgum ólíkum útfærslum. Karin Kahnlund gerir góðar uppskriftir með smáatriðum og tækni þannig að prjónarar geti gert mismunandi kanta, stofna, þumaltungur, úrtökur á totu og mynstur. Virkilega eiguleg bók fyrir áhugafólk um vettlingaprjón.
  • Höfundur: Aimée Gille Útgefandi: Laine Publishing (2023)
    Harðspjalda | 190 bls. Tungumál: Enska Þyngd: 740 g | Mál: 190 x 230 x 22 mm 
     
  • Höfundur: Paula Nivukoski ritstjóri
    Útgefandi: Forlagið (2023) Harðspjalda | 176 bls. Tungumál: Íslenska Þyngd: 910 g
    Ef þú ert aðdáandi múmínálfanna og þeirra fylgisveina og prjónar þá er þetta bókin fyrir þig! Allir ættu að geta fundið sína uppáhaldspersónu í einhverri sokkauppskriftinni í bókinni. Hér stilla fimm finnskir prjónhönnuðir saman strengi og færa okkur 29 sokkapör innblásin af sögum Tove Jansson um múmínálfana. Hér birtast þessar dáðu persónur í glaðlegum mynstrum og hugmyndaríkri hönnun. Sokkarnir eru í fjölbreyttum stærðum sem henta allri fjölskyldunni en í bókinni er auk þess bent á ýmsar leiðir til aðlaga uppskriftirnar þannig að þær passi hverjum og einum sem best. Hér ættu því allir múmínaðdáendur að finna sokkapar við sitt hæfi. Athugið að sokkarnir eru allir prjónaðir úr garni úr Moomin x Novita garnlínunni sem fæst núna í Storkinum. En ef þið viljið nota annað garn þá er það léttband (DK) eða garn fyrir 4 mm prjóna, og sokkarnir eru svo allir prjónaðir á 3 mm prjóna til að gera þá þéttari. Í bókinni eru flestir hælarnir bandhælar (Halldóruhæll) en þar er líka að finna franskan hæl og totuhæl. Tvíbandaprjón, myndprjón í hring, tvíbandaprjón með bindilykkjum (ný aðferð fyrir flesta!) koma við sögu. Bókin er því með öllu erfiðleikarófinu í sokkaprjóni. Vísað er í fjögur myndbönd til að kenna prjóntækni sem notuð er. Guðrún Hannele Henttinen þýddi.
  • Höfundur:  Marie Wallin Útgefandi: Marie Wallin Designs (2022)
    Mjúkspjalda | 121 bls. Tungumál: Enska Þyngd: 550 g | Mál: 215 x 280 mm
    Cumbria, sérstök bók frá Marie Wallin því þetta er í fyrsta skipti sem hún hefur peysur á herra með. Í bókinni eru 11 verkefni, þar af 3 herrapeysur, 6 dömupeysur og 2 fylgihlutir. Allar peysurnar er hægt að prjóna í hring að viðbættum klippilykkjum þar sem hliðar eða handvegsop á að vera. Í bókinni er sérstakur kafli þar sem kennt er að klippa upp peysur. Kvenstærðirnar eru S, M, L, XL, XXL, 2XL OG 3XL og passa fyrir ummál 81-86 cm, 91-97cm, 102-107cm, 112-117cm, 122-127cm, 132-137 cm og 142-147 cm. Herrastærðirnar eru XS, S, M, L, XL, XXL, 2XL og 3XL og passa fyrir ummál 97-102 cm, 102-107 cm, 107-112 cm, 112-117 cm, 117-122 cm, 122-127 cm, 127-132 cm og 132-137 cm. Hverri bók fylgir rafbók, það er kóði til að hlaða bókinni niður í tölvuna, spjaldtölvuna eða símann. Þá er auðvelt að stækka mynstrin þegar prjónað er eftir þeim.
  • Bókin seldist upp fyrir jólin en er væntanleg aftur í janúar. Það er hægt að skrá sig á samprjónið sem hefst í byrjun febrúar og fara um leið á biðlista fyrir bókina. Höfundur: Jenna Kostet Útgefandi: Laine Publishing (2022)
    Harðspjalda | 173 bls. Tungumál: Enska Þyngd: 740 g | Mál: 190 x 250 x 20 mm
    Bók með fallegum tvíbandaprjónuðum peysum. Svar finnska hönnuðarins Jenni Kostet við íslensku lopapeysunni. Ef þú ætlar að eignast eina klassíska bók með tvíbandaprjóni þá er það þessi. Það gerist ekki oft að allar peysurnar í bókinni kalla á mann og vilja láta prjóna sig. Fyrir þá sem vilja fylgir ljóð og þjóðsaga úr Kalevala með hverri uppskrift. Bókin inniheldur 18 uppskriftir (12 peysur, 2 jakkapeysur, 2 sokka, 1 vettlinga og 1 húfu). Sígild prjónhönnun! Uppskriftirnar innihalda bæði mynsturteikningar og skriflegar vinnulýsingar. Smellið HÉR hér til að sjá fleiri myndir úr bókinni.
  • Höfundur:  Marie Wallin Útgefandi: Marie Wallin Designs (2024)
    Mjúkspjalda | 130 bls. Tungumál: Enska Þyngd: 585 g | Mál: 215 x 280 mm
    ARAN er fyrsta bókin frá Marie Wallin þar sem hún notar eingöngu garn í aran grófleika (prjónar 4,5 - 5 mm). Innblásturinn kemur, eins og oft áður, frá hefðbundnum Fairisle (Fagureyjar) mynstrum, mynstrum með reistum lykkjum (slétta lykkja prjónuð snúin), og hefðbundnum kaðlamynstrum.  Flestar peysurnar eru í þægilegri hreyfivídd, nema peysurnar ‘Budle’ og ‘Alnwick’, sem eru aðsniðnar. Það eru sjö uppskriftir, allar prjónaðar í hring, þar af fjórar klipptar upp efir á. Það eru góðar vinnulýsingar í bókinni með myndum sem sýna tvær aðferðir við að klippa upp, með og án saumavélar. Það eri fimm heilar peysur, fjórar hnepptar peysur, eitt vesti og tveir fylgihlutir, alls tólf æðisleg prjónaverkefni!
    Berwick is in 3 sizes: S/M/L, XXL/XXL & 3XL Farne is in 5 sizes: S/M, M/L, L/XL, XXL/2XL & 3XL
    Kvenstærðirnar eru S, M, L, XL, XXL, 2XL OG 3XL og passa fyrir ummál 81-86 cm, 91-97cm, 102-107cm, 112-117cm, 122-127cm, 132-137 cm og 142-147 cm. Uppskriftin Berwick er í 3 stærðum: S/M/L, XXL/XXL & 3XL. Uppskriftin Farne er í 5 stærðum: S/M, M/L, L/XL, XXL/2XL & 3XL. Hverri bók fylgir rafbók, það er kóði til að hlaða bókinni niður í tölvuna, spjaldtölvuna eða símann. Þá er auðvelt að stækka mynstrin þegar prjónað er eftir þeim.
Go to Top