• Efni: Sterkur pappír sem hægt er að þvo. Notkun:
    • Skipuleggið öll áhöldin sem þarf fyrir hvert verkefni
    • Kemst inn í prjónatösku, bakpoka eða körfu
    • Lokið nær yfir alla vasana þó það sé fullt
    • Vefjið bómullarsnúru utan um veskið og loks töluna
    • Teygið í sundur til að láta standa á borði
    • Takið vasana með smáhlutunum úr til að komast auðveldlega að þeim
    Til að fá góð ráð og hugmyndir um hvernig hægt er að nota veskið; smellið hér: "A LOOK INSIDE THE PROJECT WALLET"
    Innihald:
    • Verkefnaveski með 11 vösum, vaxborin snúra úr bómull og tala úr corozo (resin unnið úr vistvænu efni).
    • 3 vasar sem hægt er að taka úr.
    ATH. Aðrir fylgihlutir á mynd eru seldir sér.
  • Ritstjórn: LAINE Knitting Magazine Ùtgefandi: Quadrille Publishing (2023)
    Mjúkspjalda | 256 bls. Tungumál: Enska Þyngd: 960 g | Mál: 210 x 270 x 22 mm 
  • FINNISH KNITS Aukatímarit frá LAINE (á ensku) með 18 uppskriftum eftir þekktustu prjónhönnuði Finnlands. Peysur og sokkar, áhugaverðar greinar og eins og alltaf, dásamlega fallegar myndir.
  • Höfundur: Niina Laitinen & Minna Metsänen Útgefandi: Search Press (2024)
    Harðspjalda | 192 bls. Tungumál: Enska Þyngd: 940 g | Mál: 210 x 255 mm A stylish and cozy collection of 21 stunning garments to knit, based on the timeless designs of Niina Laitinen. From delicate lacework and wave-like cables to mesmerizing Fair Isle, the designs of Niina Laitinen are known and loved by knitters worldwide. This sumptuous volume takes Niina’s most popular sock designs and transforms them into a captivating collection of 21 knitted sweaters, shawls, hats, cardigans and tees. Choose from:
    • a dreamy-soft sweater with a lacework yoke;
    • a cable-twist detail tee;
    • an impressive space-dyed Fair Isle coatigan with a belted waist;
    • a variety of cozy hats, shawls and mittens, all with fabulous textures and colours, so you can accessorize in style.
    The patterns, ideal for confident knitters and adapted by Novita Yarns’ talented designers, Minna Metsänen and Linda Permanto, are created in up to six sizes each, and feature all the charts, sizing diagrams and inspirational photography needed to make the knitting process simple. Knitwear from Finland will help you to explore the magical world of Niina’s designs in a whole new way, and create your own wearable works of art that celebrate her Nordic spirit. Hér er hægt a skoða innihald bókarinnar: Knitwear from Finland - Stunning Nordic designs for clothing and accessories on Vimeo
  • Prjónamerkin Flower Stitch Markers, 80 stk. samtals í fallegu boxi með útdraganlegri skúffu með hólfum. 

    Innihald: 

    • Geymslubox
    • 20 stærri prjónamerki (litur: Wildflowers)
    • 20 stærri prjónamerki (litur: Cherry Blossom)
    • 20 minni prjónamerki (litur: Warm Tones)
    • 20 minni prjónamerki (litur: Cool Tones)

    Um prjónamerkin:

    • Prjónamerkin eru úr húðuðum málmi, með slétt yfirborð og loða við segla.
    • Boxið inniheldur 80 prjónamerki (20 í hverjum lit/stærð) 
    • Stærri merkin passa á prjóna upp í 6, 5mm. 
    • Minni merkin passa á prjóna 2 mm til 5 mm. 
  • Höfundur: Yumiko Higuchi Útgefandi: Roost Books (2024)
    Mjúkspjalda | 100 bls. Tungumál: Enska Þyngd: 320 g | Mál: 180 x 241

    Seamless Embriodery eftir Yumiko Higuchi

    42 falleg munstur og verkefni sem veita innsýn í töfra síendurtekinna munstra.  
  • Höfundur: Ieva Ozolina Útgefandi: David & Charles (2024)
    Mjúkspjalda | 218 bls. Tungumál: Enska Þyngd: 850 g | Mál: ‎210 x 273 x 12,7 mm
    Hundrað uppskriftir af vettlingum, handstúkum og grifflum í anda letttneskrar prjónahefðar. Lettland er þekkt fyrir falleg prjónamynstur og vettlingahefð. Erfiðleikastigið er allt frá einföldu til flókins. Handprjónaðir vettlingar hafa alltaf gegnt mikilvægu hlutverki í menningasögu Lettlands. Þar læra stelpur að prjóna ungar og það er hefð fyrir því að tilvonandi brúður prjóni vettlinga og gefi gestum á brúðkaupsdaginn. Þessi bók endurspeglar þessa fallegu hefð og sýnir að vettlingarnir eiga jafn vel við í dag og áður fyrr.
  • Höfundur:  Kate Davies Útgefandi: Kate Davies Designs (2020)
    Mjúkspjalda | 119 bls. Tungumál: Enska Þyngd: 470 g | Mál: 210 x 260 mm
    Warm Hands Dásamlega falleg vettlingabók þar sem líka leynast handstúkur og grifflur. When Jeanette Sloan and Kate Davies got together to develop a new design collection the results were sure to be colourful and creative. From their line-up of 15 original patterns, you might choose to knit mismatched mitts in bold two-tone intarsia or a dramatic pair of elbow-length cabled gauntlets. From warm mittens to delicate wristlets, from fingerless to full gloves, Jeanette and Kate’s design selection includes a wide variety of shades and styles, while among the book’s many different takes on texture, lace and colourwork, you’ll be sure to find your favourite kind of knitting, or interesting new techniques to explore. Featuring patterns from globally-renowned knitting names alongside the work of talented new faces, this innovative collection brings the work of designers around the world together with fresh ideas, ready needles—and warm hands.
  • Höfundur: Lotta H. Löthgren Útgefandi: Laine Publishing (2023)
    Harðspjalda | 200 bls. Tungumál: Enska Þyngd: 720 g | Mál: 178 x 247 x 20 mm 
  • Höfundur: Bergrós Kjartansdóttir
    Útgefandi: Bókabeitan (2022) Harðspjalda | 73 bls. Tungumál: Íslenska Þyngd: 410 g
    Sjalaseiður er óður til íslensku ullarinnar, íslenskrar náttúru og norrænu goðafræðinnar. Öll sjölin í bókinni eru prjónuð úr íslenskri ull en jafnframt sýnd í annarri útgáfu hvað band og liti snertir. Segja má að hvert sjal sé eins og ljóð sem segir gamla sögu og nýja ásamt því að hlýja eigandanum, vernda hann og gleðja skynfæri hans. Íslensk náttúra nýtur sín í allri sinni dýrð á ljósmyndum bókarinnar en vefur sig einnig gegnum uppskriftirnar og endurspeglast þannig í sjölunum.
  • Saumaðu út á einfaldan hátt með því að þrýsta nálinni í gegnum strekkt efni. Strekktu efnið á útsaumshring og teiknaðu með nálinni! Innihald
    • Flosnál með handfangi
    • Hringur, jafanál og þræðitvinni
    Notkun
    1. Þrýstu nálinni í gegnum vel strekkt efni og dragðu upp.
    2. Renndu nálinni eftir efninu og endurtaktu.
    Garn
    • Léttband (medium eða DK) til stórband (bulky) garn.
    Heppileg efni
    • Grófur panamajafi (monk cloth) fæst í Storkinum.
     
  • Útsaumshringur Ø 18 cm, heldur efninu vel strekktu. Auðvelt að herða og losa. Sérstaklega hannað fyrir útsaum með flosnál, hringurinn stendur á fótum sem hægt er að hækka og lækka eftir þörfum.
    • Lókamburinn er  12,5 cm x 2,5 cm (samanbrotinn)
    • Lókamburinn er  22,5 cm x 2,5 cm (í fullri lengd)
    Notkun:
    • Rennið kambinum varlega yfir yfirborð prjónlessins í sömu átt. Grípur lausa ló og hnökra.
    • Grófleiki: Fínband / fingering / 4ply
    • Innihald: 88% merínó lambsull, 11% mórberjasilki
    • Lengd/þyngd: 533m/100g
    • Prjónar: 2 - 3,5 mm
    • Prjónfesta: 24 - 28 L = 10 cm
    • Þvottur: Handþvottur 30°C
  • Segularmband með ól úr sílikóni. Segulflöturinn er úr burstuðu stáli. Málband á innri hlið armbandsins. Passar á alla. Stærð: Armband 25,4 cm x 1,9 cm, segull 3,8 cm x 3,8 cm. Á segulinn er hægt að setja t.d. Cocoknits teljarann, prjónamerki, lítil skæri eða þráðklippur, hjálparprjóna úr málmi og annað sem festist við segul. Hentar fyrir þá sem prjóna, hekla, sauma, hárgreiðslufólk, fluguveiðifólk og þá sem ráðast í viðgerðir um helgar og vilja hafa nagla, skrúfur og annað nálægt.
  • Höfundur: Lene Holme Samsøe
    Útgefandi: Forlagið (2020) Mjúkspjalda | 193 bls. Tungumál: Íslenska Þyngd: 850 g
  • Höfundur: Gréta Sörensen Útgefandi: Forlagið (2021) Mjúkspjalda | 271 bls. Tungumál: Íslenska Þyngd: 960 g Prjónabiblían er einstök íslensk uppflettibók um prjóntækni og jafnframt hugmyndavaki fyrir munsturgerð og prjónahönnun, bæði fyrir byrjendur og lengra komna. Í fyrri hluta bókarinnar er farið ítarlega yfir öll grunnatriði í prjóni, meðal annars mismunandi aðferðir við að fitja upp, auka út, fella af og ganga frá. Tækni og handbragði við hvers konar prjónaskap, einfaldan og flókinn, er vandlega lýst, hugtök eru útskýrð, kennt að lesa uppskriftir og fjallað um ótal önnur atriði sem gagnlegt er að kunna skil á. Einnig er rætt um garntegundir og ólíka eiginleika þeirra.
    Í síðari hlutanum eru eitt hundrað útprjónsmunstur sem ættu að geta orðið öllu prjónaáhugafólki óþrjótandi brunnur hugmynda til að hanna og skapa eigin útfærslur. Fjölmargar skýringarmyndir og ljósmyndir prýða bókina og eiga ríkan þátt í að gera hana að ómissandi grundvallarbók fyrir alla sem hafa ánægju af að prjóna. Gréta Sörensen útskrifaðist úr textíldeild Myndlista- og handíðaskóla Íslands árið 1983 og með MFA í textílhönnun frá Konstfack í Svíþjóð árið 1993, með áherslu á prjónahönnun. Hún hefur unnið við hönnun á hand- og vélprjóni og einnig við kennslu.
  • Höfundur: Kaffe Fassett
    Útgefandi: Taunton Press Inc (2020)
    Mjúkspjalda | 144 bls. Tungumál: Enska Þyngd: 680 g | 220 x 280 x 15,24 mm 

    Kaffe Fassett's Quilts in Burano : Designs inspired by a Venetian island

    Kaffe Fassett notar hér litríka eyju í Feneyjum; Burano sem bakgrunn fyrir þessa bók. Hér eru 19 bútateppi í anda Kaffe Fassett, hins vinsæla hönnuðar. Litrík húsin á eyjunni voru inspírasjónin Kaffe Fassett's Quilts in Burano eru góðar leiðbeiningar með texta, teikningum, myndum og sniðum. Hann notar eingöngu sín eigin efni í teppin, en þar er úrvalið svo mikið að allir ættu að geta fundið eitthvað við sitt hæfi. HÖFUNDUR: Kaffe Fassett er fæddur í San Francisco en hefur búið í Bretlandi flest sín fullorðinsár. Allir bútasaumarar þekkjahann og líka áhugafólk um prjón og útsaum eða almennt um textílhönnun, því hann er fremstur á meðal jafningja á öllum þessu sviðum. Hann hefur verið beðinn um að hanna fyrir bresku konungsfjölskylduna, ameríska fatahönnuði, the Royal Shakespeare Company svo fátt eitt sé nefnt. Fjöldinn allur af bókum hefur komið út eftir hann, flestar um bútasaum en einnig prjón og útsaum.
  • Höfundur: Kaffe Fassett
    Útgefandi: Taunton Press Inc (2019)
    Mjúkspjalda | 152 bls. Tungumál: Enska Þyngd: 723 g | Mál: 220 x 280 x 12,7 mm 

    Kaffe Fassett's Quilts in the Cotswolds

    Þetta er 21. bútasaumsbók Kaffe Fassetts, en hann hefur verið einn vinsælasti höfundur bóka um bútasaum um árabil. Í þessari bók notar hann nýjustu efnin sem voru til útgáfuárið og velur að útfæra teppin í medallion mynstrum (mynstur sem hverfast um miðju teppisins). Myndirnar eru teknar í  Hidcote Manor Garden í hinni fallegu Cotswolds sveit. Teppin njóta sín vel þar innan um allan gróðurinn, en Hidcote er einn af mest heimsóttu görðum í Bretlandi. Medallion bútateppi henta vel fyrir efnin hans Kaffe Fassetts, því uppbyggingin er einföld og höfða til margra. Björtu litirnir í efnunum hans njóta sín vel. Bókin inniheldur 19 teppi. Það fylgja góðar útskýringar, líka fyrir þá sem hafa ekki mikla reynslu í bútasaumi, teikningar og snið.  
  • Höfundur: Kiyomi & Sachiko Burgin Ùtgefandi: Pom Pom Press (2021)
    Mjúkspjalda | 98 bls. Tungumál: Enska Þyngd: 350 g | Mál: ‎190 x 245 mm

    Moon and Turtle : Knitting Patterns with Variations

    We’ve long admired Kiyomi and Sachiko’s talent to infuse unique and contemporary design details with classic knitwear styles, and we’re honoured to publish the twins’ first collaborative collection. Moon and Turtle contains nine knit designs (4 garments, 5 accessories) which showcase an edgy urban aesthetic, reflecting the twins’ life in Toronto / Tkaronto, Canada. Much like Kiyomi and Sachiko themselves, Moon and Turtle is truly synergic. The duality associated with identical twins is thoughtfully and intelligently embedded into every aspect of the book. From the designs, to the authors’ musings, to the title of the book itself, there’s a quiet harmony in the idea that two things or people can be visually similar but also appreciably distinct. The patterns are gender-neutral, graded up to a 62” chest, and contain body and sleeve length adjustments in the hope that this book can be enjoyed by many knitters for years to come. Playful colourwork, paired with simply constructed garments, means that Moon and Turtle is a fabulous step up from pattern books such as Ready Set Raglan and Take Heart. Kiyomi and Sachiko’s sisterly affection for one another is clear and shines through their words and designs. We, at Pom Pom Press, were charmed by Moon and Turtle and we’re sure you will be, too!  
  • Eco Vita Hemp útsaumsefni frá DMC Hampur er náttúrulegt vefjarefni úr jurtaríkinu og hentar vel í útsaumsefni. Áferðin líkist líni/hör. Fáanlegt í fjórum litum og hver bútur er 50,8 x 61 cm. Þetta er þéttofið efni og hentar vel frjálsan útsaum og flos. Frábært að sauma út með DMC Eco Vita organic útsaumsgarninu.
  • Athugið að þessi poki er nógu stór fyrir peysur! Lýsing: Eco Wash Bag er stór (40 cm í þvermál) þvottapoki eða netpoki skapaður af sérfræðingunum hjá Soak Wash, svo að dýrmætu flíkurnar ykkar haldist heilar í þvottavélinni. Hannað fyrir nærfanað, sundfatnað, íþróttafatnað, trefla, íþróttahaldara, undbarnasokka, peysur og annað prjónað  og skreyttar flíkur. Framleitt úr 100% RPET, endurunnum plastflöskum. Hver Eco Wash poki nýtir 8+ plastflöskur sem annars hefðu getað endað í landfyllingu eða í hafinu.
    • Fyrir þvottavélar og þurrkara.
    • Vandaðir rennilásar sem eru í stíl við hvern ilm af Soak þvottalegi.
    • Rennilásarnir eru varðir þannig að þeir snerta ekki flíkina sem er þvegin.
    • Hanki svo að auðvelt er að geyma pokann þegar hann er ekki í notkun.
    • Gæða framleiðsla með skyrtusaumum (saumfarið sést ekki).
    • Frá til að geyma nærfatnað epa annað í á ferðalögum.
    • Einnig hægt að nota sem prjónaverkefnapoka.
    Notkun: Settu uppáhalds viðkvæmu flíkurnar þínar í pokann. Lokaðu honum með rennilásnum og settu rennilásasleðann undir. Þvoðu í köldu/volgu vatni á kerfi fyrir viðkvæman þvott eða ullarkerfi. Leggið allt prjónað og nærfatnað flatt til þerris. Það er hægt að nota pokana í alls konar þvottavélar og í þurrkara.
  • Höfundur: Meghan Fernandes  & Lydia Gluck
    Útgefandi: Pom Pom Press (2022)
    Mjúkspjalda | 136 bls. Tungumál: Enska Þyngd: 472 g  Stærð:  217 x 245 mm
    • Grófleiki: Fínband / fingering  / 4 ply
    • Innihald: 100% highland superwash merínóull
    • Lengd/þyngd: 400m/100g
    • Prjónar: 2,25 - 3,5 mm
    • Prjónfesta: 22 - 32 L á prjóna 2,25 - 3,5 mm = 10 cm
    • Þvottur: Ullarvagga í köldu vatni
    Dásamlegt handlitað og sprengt ullargarn frá LITLG (Life in the Long Grass) á Írlandi. Við höfum góða reynslu af garni frá þessum frábæra handlitara.
Go to Top