• Saumnálar með góðum oddi, frábærar í allan almennan saumaskap. Nálar í mismunandi grófleikum. Nálahús fylgir með.
  • Saumnálar með góðum oddi, frábærar í allan almennan saumaskap. Nálagrófleiki 3/9. Nálahús fylgir með.
  • Stoppunálar með góðum oddi, frábærar í fataviðgerðir. Nálagrófleiki 3/9. Nálahús fylgir með.
  • Útsaumsnálar með oddi og stóru auga t.d. fyrir ullarútsaum. Grófleiki nála 18/22 Nálahús fylgir með.
  • Perlunálar (langar með oddi), fyrir perlusaum og aðra vinnu með perlur.
  • Saumnálar með góðum oddi fyrir allan almennan saumaskap. Tólf nálar í pakka í mismunandi lengdum og grófleikum.
  • Saumnálar með góðum oddi fyrir allan almennan saumaskap. Tuttugu nálar í pakka í mismunandi lengdum.
  • Stoppunálar (langar með oddi), fyrir alls konar saum en fyrst og fremst viðgerðir.
    • Grófleiki: Þykkband / aran / worsted
    • Innihald: 100% merínóull
    • Lengd/þyngd: 100m/50g
    • Prjónar:  5 - 8 mm
    • Prjónfesta: 12 - 17 lykkjur = 10 cm
    • Þvottur: Handþvottur í köldu vatni
    Bjartir og fallegir litirnir í þessu garni kalla á næsta prjónaverkefni. Er ekki kominn tími á litríka peysu?
    • Grófleiki: Fínband / 4ply / fingering
    • Innihald: 100% alpakaull
    • Lengd/þyngd: 225m/25g
    • Prjónar:  3 - 4 mm
    • Prjónfesta: 16 - 24 lykkjur = 10 cm
    • Þvottur: Handþvottur í köldu vatni
    Bjartir og fallegir litirnir í þessu garni kalla á næsta prjónaverkefni. Er ekki kominn tími á litríka peysu, húfu, sjal eða vettlinga?
    • Grófleiki: Fínband / 4ply / fingering
    • Innihald: 100% merínóull
    • Lengd/þyngd: 225m/50g
    • Prjónar:  2,5 - 4 mm
    • Prjónfesta: 24 - 32 lykkjur = 10 cm
    • Þvottur: Handþvottur í köldu vatni
    Bjartir og fallegir litirnir í þessu garni kalla á næsta prjónaverkefni. Er ekki kominn tími á litríka peysu, húfu, sjal eða vettlinga?
  • Höfundur:  Kate Davies Útgefandi: Kate Davies Designs (2020)
    Mjúkspjalda | 119 bls. Tungumál: Enska Þyngd: 470 g | Mál: 210 x 260 mm
    Warm Hands Dásamlega falleg vettlingabók þar sem líka leynast handstúkur og grifflur. When Jeanette Sloan and Kate Davies got together to develop a new design collection the results were sure to be colourful and creative. From their line-up of 15 original patterns, you might choose to knit mismatched mitts in bold two-tone intarsia or a dramatic pair of elbow-length cabled gauntlets. From warm mittens to delicate wristlets, from fingerless to full gloves, Jeanette and Kate’s design selection includes a wide variety of shades and styles, while among the book’s many different takes on texture, lace and colourwork, you’ll be sure to find your favourite kind of knitting, or interesting new techniques to explore. Featuring patterns from globally-renowned knitting names alongside the work of talented new faces, this innovative collection brings the work of designers around the world together with fresh ideas, ready needles—and warm hands.
  • KATLA

    4.495kr.
    • Grófleiki: Smáband eða léttband / sport eða DK
    • Innihald: 100% íslensk ull
    • Lengd/þyngd: 220m/100g
    • Prjónar: 2–4 mm
    • Prjónfesta: 24-32 L á prjóna 2-4 mm = 10 cm
    • Þvottur: Handþvottur í ylvolgu eða köldu vatni
  • MATRYOSHKA STARTER KIT er útsaumspakki fyrir lengra komna í útsaumi. Pakkinn heitir grunnsett af því það er allt í honum til að byrja að sauma. Notuð eru fjölbreytt frjáls útsaumsspor. Öll útsaumsmynstur frá Kiriki eru handþrykkt með björtum, vatnsbaseruðum bleklitum á efni. Það er því ekki þörf á að yfirfæra mynstur á efni. Innihald:
    • Útsaumshringur Ø 15 cm
    • Gyllt storkaskæri
    • Bók með lýsingu á útsaumssporunum
    • Silkiprentað bómullarefni
    • Áprentað efni fyrir bak
    • Útsaumsnál nr. 9
    • Útsaumsgarn frá DMC; árórugarn
    • Fylling
    • Góð vinnulýsing
    • Litmynd af útsaumaðri dúkku
    • Áprentaðar umbúðir; upplagt sem gjöf!
    Mælt með fyrir 12 ára og eldri. Þetta er pakkning með efni til að sauma sjálf/ur sína eigin uglu. Allt sem þarf fylgir með. Tilbúin ugla er 11 cm á hæð.
  • Búðu til þína eigin mynd með útsaumshring. Skemmtilegt að sauma, einfalt að setja upp. Allt fylgir með! GRÍS er silkiprentað mynstur á bómullarefni og notuð eru grunnspor í útsaumi. Öll útsaumsmynstur frá Kiriki eru handþrykkt með björtum, vatnsbaseruðum litum á efni. Það er því ekki þörf á að yfirfæra mynstur á efni. Innihald:
    • Silkiprentað hörefni (lín)
    • Útsaumshringur Ø 20 cm
    • Útsaumsnál nr. 3
    • Útsaumsgarn frá DMC; árórugarn
    • Góð vinnulýsing með texta og myndum
    • Litmynd af útsaumuðum grís
    • Áprentaðar umbúðir; upplagt sem gjöf!
    Mælt með fyrir 8 ára og eldri. Æskilegt að fullorðnir aðstoði við verkið. Þetta er pakkning með efni til að sauma sjálf/ur sína eigin hringmynd af grís. Allt sem þarf fylgir með. Tilbúin mynd er 20 cm í þvermál.
  • Búðu til þína eigin mynd með útsaumshring. Skemmtilegt að sauma, einfalt að setja upp. Allt fylgir með! UGLA er silkiprentað mynstur á bómullarefni og notuð eru grunnspor í útsaumi. Öll útsaumsmynstur frá Kiriki eru handþrykkt með björtum, vatnsbaseruðum litum á efni. Það er því ekki þörf á að yfirfæra mynstur á efni. Innihald:
    • Silkiprentað hörefni (lín)
    • Útsaumshringur Ø 20 cm
    • Útsaumsnál nr. 3
    • Útsaumsgarn frá DMC; árórugarn
    • Góð vinnulýsing með texta og myndum
    • Litmynd af útsaumuðum uglu
    • Áprentaðar umbúðir; upplagt sem gjöf!
    Mælt með fyrir 8 ára og eldri. Æskilegt að fullorðnir aðstoði við verkið. Þetta er pakkning með efni til að sauma sjálf/ur sína eigin hringmynd af uglu. Allt sem þarf fylgir með. Tilbúin mynd er 20 cm í þvermál.
  • Búðu til þína eigin hringmynd með þessum útsaumspakka! ÞVOTTABJÖRN er silkiprentað mynstur á bómullarefni og notuð eru grunnspor í útsaumi. Öll útsaumsmynstur frá Kiriki eru handþrykkt með björtum, vatnsbaseruðum litum á efni. Það er því ekki þörf á að yfirfæra mynstur á efni. Innihald:
    • Silkiprentað hörefni (lín)
    • Útsaumshringur Ø 20 cm
    • Útsaumsnál nr. 3
    • Útsaumsgarn frá DMC; árórugarn
    • Góð vinnulýsing með texta og myndum
    • Litmynd af útsaumuðum þvottabirni
    • Áprentaðar umbúðir; upplagt sem gjöf!
    Mælt með fyrir 8 ára og eldri. Æskilegt að fullorðnir aðstoði við verkið. Þetta er pakkning með efni til að sauma sjálf/ur sína eigin hringmynd af þvottabirni. Allt sem þarf fylgir með. Tilbúin mynd er 20 cm í þvermál.
  • HORNED OWL STARTER KIT er útsaumspakki fyrir byrjendur og lengra komna í útsaumi. Pakkinn heitir byrjunarpakki af því það er allt í honum til að byrja að sauma. Sporin eru fyrir þá sem hafa einhverja reynslu í útsaumi. Notuð eru einföld frjáls útsaumsspor og aðeins flóknari. Öll útsaumsmynstur frá Kiriki eru handþrykkt með björtum, vatnsbaseruðum bleklitum á efni. Það er því ekki þörf á að yfirfæra mynstur á efni. Innihald:
    • Útsaumshringur Ø 15 cm
    • Gyllt storkaskæri
    • Bók með lýsingu á útsaumssporunum
    • Silkiprentað bómullarefni
    • Áprentað efni fyrir bak
    • Útsaumsnál nr. 9
    • Útsaumsgarn frá DMC; árórugarn
    • Fylling
    • Góð vinnulýsing
    • Litmynd af útsaumaðri uglu
    • Áprentaðar umbúðir; upplagt sem gjöf!
    Mælt með fyrir 12 ára og eldri. Þetta er pakkning með efni til að sauma sjálf/ur sína eigin uglu. Allt sem þarf fylgir með. Tilbúin ugla er 11 cm á hæð.
  • Höfundur: Daniella Taylor & Venice Shone Útgefandi: David & Charles (2023)
    Mjúkspjalda | 128 bls. Tungumál: Enska Þyngd: 520 g | Mál: ‎210 x 273 x 10 mm

    Aðgengilegar og byrjendavænar uppskriftir af þessum sætu dýravinum. Í bókinni eru 6 dýr og yfir 50 fylgihlutir fyrir þau.

  • Knit Pro Bamboo HRINGPRJÓNAR

    1.295kr.1.595kr.
    KNIT PRO hringprjónar úr bambus sem er deigari en birki og þola því meira átak. Prjónaoddarnir eru léttir og mjúkir viðkomu og samskeyti snúru og prjónaodds slétt. Hægt er að fá sokkaprjóna úr bambus, bæði stutta og langa. Lengd prjóna er mæld frá oddi til odds. Knit Pro prjónarnir eru framleiddir í Indlandi við bestu mögulegar aðstæður fyrir starfsfólk. Þar á sér stað stöðug vöruþróun og þarfir prjónara eru alltaf í fyrirrúmi.
  • Bambus sokkaprjónarnir koma í tveimur lengdum; 15 cm sem er ágæt lengd fyrir vettlinga-, sokka- og barnapeysuermar. 20 cm sem eru góðir fyrir ermaprjón og allt annað sem á að prjóna í hring eins og hálsmál, húfur o.fl. Oddarnir eru góðir þar sem þeir mjókka með aflíðandi halla. Það er gott að beita þeim í prjóni með alls konar garn. Bambusprjónar er léttir og mörgum finnst betra að nota ljósa prjóna. Bambus er stekt efni og svignar frekar en brotnar þegar reynir á þá. Byrjendum, sem hættir til að prjóna laust, hentar vel að nota bambusprjóna. Þá næst betra grip og lykkjurnar láta betur að stjórn.
  • Bambus sokkaprjónarnir koma í tveimur lengdum; 15 cm sem er ágæt lengd fyrir vettlinga-, sokka- og barnapeysuermar. 20 cm sem eru góðir fyrir ermaprjón og allt annað sem á að prjóna í hring eins og hálsmál, húfur o.fl. Oddarnir eru góðir þar sem þeir mjókka með aflíðandi halla. Það er gott að beita þeim í prjóni með alls konar garn. Bambusprjónar er léttir og mörgum finnst betra að nota ljósa prjóna. Bambus er stekt efni og svignar frekar en brotnar þegar reynir á þá. Byrjendum, sem hættir til að prjóna laust, hentar vel að nota bambusprjóna. Þá næst betra grip og lykkjurnar láta betur að stjórn.
  • Knit Pro Cubics HRINGPRJÓNAR

    1.550kr.1.895kr.
    KNIT PRO Cubics hringprjónar eru úr birki og eru ferkantaðir. Áferðin er slétt og mjúk en kantarnir hindra að lykkjurnar renni of auðveldlega á prjónunum. Þess vegna er líklegra að prjónfestan verði þéttari með Cubics prjónum en hefðbundnum prjónum í sama grófleika. Þessir prjónar hafa fengið góð meðmæli frá þeim sem prjóna laust og eiga erfitt með að halda þétt um prjónana. Hægt er að fá Cubics sokkaprjóna, bæði stutta og langa. Lengd prjóna er mæld frá oddi til odds. Knit Pro prjónarnir eru framleiddir í Indlandi við bestu mögulegar aðstæður fyrir starfsfólk. Þar á sér stað stöðug vöruþróun og þarfir prjónara eru alltaf í fyrirrúmi
  • Stuttu Cubics sokkaprjónarnir frá Knit Pro eru góðir í sokkaprjón, vettlingaprjón og ermar á ungbarnapeysur. Cubics prjónar eru ferkantaðir prjónar úr birki, hafa slétta og mjúka áferð og oddarnir eru góðir. Cubics prjónar hentar þeim sem prjóna laust eða halda laust um prjónana og þeim sem vilja prjóna þéttar. Lögunin á prjónunum veldur því að það er þægilegt að halda á þeim, gripið þarf ekki að vera eins þétt og þeir renna síður í höndunum. Prjónastærðin er mæld með sama hætti og ávölu, venjulegu prjónarnir. Fást einnig 20 cm langir. Knit Pro prjónarnir eru framleiddir í Indlandi við bestu mögulegar aðstæður fyrir starfsfólk. Þar á sér stað stöðug vöruþróun og þarfir prjónara eru alltaf í fyrirrúmi.
  • Löngu Cubics sokkaprjónarnir frá Knit Pro eru góðir í sokkaprjón, vettlingaprjón, ermar og hálsmál. Cubics prjónar eru ferkantaðir prjónar úr birki, hafa slétta og mjúka áferð og oddarnir eru góðir. Cubics prjónar hentar þeim sem prjóna laust eða halda laust um prjónana og þeim sem vilja prjóna þéttar. Lögunin á prjónunum veldur því að það er þægilegt að halda á þeim, gripið þarf ekki að vera eins þétt og þeir renna síður í höndunum. Prjónastærðin er mæld með sama hætti og ávölu, venjulegu prjónarnir. Fást einnig 15 cm langir. Knit Pro prjónarnir eru framleiddir í Indlandi við bestu mögulegar aðstæður fyrir starfsfólk. Þar á sér stað stöðug vöruþróun og þarfir prjónara eru alltaf í fyrirrúmi.
  • Knit Pro Dreamz HRINGPRJÓNAR

    1.350kr.2.395kr.
    KnitPro DREAMZ hringprjónar er úr birki með góðum oddi, sléttri áferð og lipurri snúru. Uppáhaldsprjónar margra. Hægt er að fá Dreamz sokkaprjóna, styttri og lengri, og prjónaodda og snúrur til að skrúfa saman. Hver grófleiki er í sérstökum lit. Lengd prjóna er mæld frá oddi til odds. Prjónarnir eru til í 40 cm, 60 cm og 80cm lengdum. Knit Pro prjónarnir eru framleiddir í Indlandi við bestu mögulegar aðstæður fyrir starfsfólk. Þar á sér stað stöðug vöruþróun og þarfir prjónara eru alltaf í fyrirrúmi.
  • Symfonie DREAMZ prjónaoddarnir eru úr birki, hver grófleiki í sérstökum lit og fást í tveimur lengdum. Þessir eru 10 cm eða styttri og passa fyrir stystu snúrurnar til að mynda 40 cm langan hringprjón fyrir húfu- og ermaprjón eða hálsmál á peysu. Hægt er að nota oddana á allar aðrar lengdir af snúrum eftir þörfum. Prjónaoddarnir eru skrúfaðir á snúrur sem fást í nokkrum lengdum. Snúrumegin við samskeytin eru göt þar sem meðfylgjandi pinna er stungið inn í til að herða og losa. Við mælum með því að pinninn sé alltaf notaður til og losa og festa prjónaodda og snúrur, annars getur prjónninn losnað á meðan prjónað er. Þægindin við að nota samsetta prjóna eru ótvíræð. Þá þarf maður ekki að eiga næstum eins marga prjóna, því samsetningarmöguleikarnir eru svo miklir.
  • Symfonie DREAMZ prjónaoddarnir eru úr birki, hver grófleiki í sérstökum lit og fást í tveimur lengdum. Þessir eru 13 cm eða lengri og passa fyrir 60 cm og lengri snúrur. Hægt er að nota oddana á allar aðrar lengdir af snúrum eftir þörfum. Prjónaoddarnir eru skrúfaðir á snúrur sem fást í nokkrum lengdum. Snúrumegin við samskeytin eru göt þar sem meðfylgjandi pinna er stungið inn í til að herða og losa. Við mælum með því að pinninn sé alltaf notaður til og losa og festa prjónaodda og snúrur, annars getur prjónninn losnað á meðan prjónað er. Þægindin við að nota samsetta prjóna eru ótvíræð. Þá þarf maður ekki að eiga næstum eins marga prjóna, því samsetningarmöguleikarnir eru svo miklir.
  • Knit Pro DREAMZ sokkaprjónar er úr birki með góðum oddi og sléttri áferð. Uppáhaldsprjónar margra. Hægt er að fá Symfonie sokkaprjóna, styttri 15 cm og lengri 20 cm. Í DREAMZ línunni er hver grófleiki í sér lit. Knit Pro prjónarnir eru framleiddir í Indlandi við bestu mögulegar aðstæður fyrir starfsfólk. Þar á sér stað stöðug vöruþróun og þarfir prjónara eru alltaf í fyrirrúmi.  
  • Knit Pro DREAMZ Symfonie sokkaprjónar er úr birki með góðum oddi og sléttri áferð. Uppáhaldsprjónar margra. Hægt er að fá Symfonie sokkaprjóna, styttri 15 cm og lengri 20 cm. Í DREAMZ línunni er hver grófleiki í sér lit. Knit Pro prjónarnir eru framleiddir í Indlandi við bestu mögulegar aðstæður fyrir starfsfólk. Þar á sér stað stöðug vöruþróun og þarfir prjónara eru alltaf í fyrirrúmi.  
  • Kaðlaprjónar, tveir misgrófir úr málmi í pakka.
  • Strekkingagafflar úr Mindful línunni frá Knit Pro. Ætlaðir til að strekkja sjöl eða annað sem á að halda formi. Hægt er að festa þráð við gaffalana og strekkja á milli þeirra til að mynda beina línu. Pinnarnir eru úr ryðfríum málmi. Þægilegt í notkun og flýtir fyrir allri strekkingarvinnu. Innihald: 20 strekkingagafflar (12 gafflar með 8 pinnum og 8 gafflar með 4 pinnum).
  • Fallegur skreyttur taupoki með teljara úr Mindful línunni. Telur upp í 99.  
  • Handunnin garn- eða hnotuvinda úr tré sem getur undið allt að 450 g af garni í fínbands (4ply/fingering) grófleika. Garnvindan er alveg hljóðlaus og hún er hönnuð þannig að snertifletir eru fáir og því er gengur vindingin ljúft og snuðrulaust fyrir sig. Gúmmítappar eru á botninum svo vindan renni ekki til eða rispi borð. Borðfesting fylgir. Fyrirhafnarminna að vinda garn í hnotu í þessari vindu því hver hringur sem snúið er eins og þrír á minni garnvindum. Hægt að kaupa auka gúmmíreim ef á þarf að halda.
  • Hesputré úr við. Allir hlutar eru viðar nema skrúfan sem er úr plasti en þá eru minni líkur á að festingin forskrúfist. Hægt að stækka og minnka umfangið eftir lengd hespunnar. Borðfesting er einföld. Er í stíl við NATURAL garnvinduna.      
  • Afsláttur!
    KNIT PRO Nova hringprjónar eru rennisléttir málmprjóðar og þola því meira átak. Prjónaoddarnir eru léttir og mjúkir viðkomu og samskeyti snúru og prjónaodds slétt. Lengd prjóna er mæld frá oddi til odds. Knit Pro prjónarnir eru framleiddir í Indlandi við bestu mögulegar aðstæður fyrir starfsfólk. Þar á sér stað stöðug vöruþróun og þarfir prjónara eru alltaf í fyrirrúmi.
  • Prjónamál, ílangt úr plasi. Mælir prjónafestu og er með stækkunargleri til að auðvelda talningu á lykkjum og/eða setja yfir línu í uppskrift.
  • Fyrirferðarlítið prjónamál úr plasti. Þægilegt til að hafa með í prjónatöskunni. Myndin sýnir US stærðir en á hinni hliðinni eru mm stærðir.  
  • Fallegt prjónamál úr Mindful línunni frá Knit Pro. Prjónamálið er úr silfurhúðuðum málmi. Kemur í skreyttum taupoka.
  • Hjartalaga prjónamerki úr málmi sem loða við segularmbönd og annað sem er með segli. 40 merki í pakka.
  • Prjónasnúrur fyrir Knit Pro prjónaoddana. Þessar eru úr stálvír sem er nælonhúðaður og þær eru "minnislausar". Snúran snýst 360° við samskeytin sem minnkar verulega líkurnar á því að prjónninn losni.  En eins og í öllum samsettum prjónum frá Knit Pro þarf að nota sérstakan pinna til að herða og losa þegar skipt er um prjón (ef pinninn týnist er alltaf hægt að nota nál). Lengd prjóna er mæld frá oddi til odds. Snúrurnar fást í lengdum til að mynda 40cm, 50cm, 60cm, 80cm og 100cm. Einnig er hægt að nota snúrurnar til að geyma lykkjur því það fylgja tveir tappar með hverri snúru. Þá er líka hægt að fá millistykki til að tengi saman tvær snúrur eða tengja eina snúru í hring til að geyma lykkjur.
  • Prjónasnúrur fyrir Knit Pro prjónaoddana. Lengd prjóna er mæld frá oddi til odds. Snúrurnar fást í lengdum til að mynda 40cm, 50cm, 60cm, 80cm og 100cm. Hver lengd kemur í sérstökum lit til þæginda fyrir okkur. Einnig er hægt að nota snúrurnar til að geyma lykkjur því það fylgja tveir tappar með hverri snúru, svo og pinni til að festa og losa þegar prjóninn er skrúfaður á. Við mælum með því að nota alltaf pinnann til að losa og festa svo að prjóninn losni ekki þegar prjónað er. Þá er líka hægt að fá millistykki til að tengi saman tvær snúrur eða tengja eina snúru í hring til að geyma lykkjur.
  • Aukareim í NATURAL hnotuvinduna frá Knit Pro.
  • Hver teinn er þræddur í gegnum brúnina á sjalinu eða peysunni sem á að strekkja eða móta. Teinninn er svo festur með T-pinnunum. Allir teinar eru úr ryðfríu stáli. Innihald: Hólkur með 6 teinum 95cm á lengd, 6 teinum 50cm á lengd, 3 sveigjanlegum teinum 95cm á lengd, 1 málband & 20 T-pinnar.
  • Afsláttur!
    Symfonie heklunálarnar eru úr marglituðu birki með slétta og mjúka áferð svo garnið rennur vel á yfirborðinu. Oddurinn fremst á króknum er hæfilega beittur til að komast auðveldlega í gegnum lykkjurnar.
  • Knit Pro Symfonie HRINGPRJÓNAR

    1.145kr.1.995kr.
    KNITPRO Symfonie hringprjónar er úr birki með góðum oddi, sléttri áferð og lipurri snúru. Uppáhaldsprjónar margra. Hægt er að fá Symfonie sokkaprjóna, styttri og lengri, og prjónaodda og snúrur til að skrúfa saman. Lengd prjóna er mæld frá oddi til odds. Prjónarnir eru til í 40cm, 60cm, 80cm og 100cm lengdum. Knit Pro prjónarnir eru framleiddir í Indlandi við bestu mögulegar aðstæður fyrir starfsfólk. Þar á sér stað stöðug vöruþróun og þarfir prjónara eru alltaf í fyrirrúmi.
  • Knit Pro Symfonie sokkaprjónar er úr birki með góðum oddi og sléttri áferð. Uppáhaldsprjónar margra. Hægt er að fá Symfonie sokkaprjóna, styttri 15 cm og lengri 20 cm. Knit Pro prjónarnir eru framleiddir í Indlandi við bestu mögulegar aðstæður fyrir starfsfólk. Þar á sér stað stöðug vöruþróun og þarfir prjónara eru alltaf í fyrirrúmi.  
  • KNIT PRO Symfonie sokkaprjónar er úr birki með góðum oddi og sléttri áferð. Uppáhaldsprjónar margra. Hægt er að fá Symfonie sokkaprjóna, styttri 15 cm og lengri 20 cm. Knit Pro prjónarnir eru framleiddir í Indlandi við bestu mögulegar aðstæður fyrir starfsfólk. Þar á sér stað stöðug vöruþróun og þarfir prjónara eru alltaf í fyrirrúmi.  
  • T-pinnar eru sérstakir títuprjónar fyrir strekkingu. Þeir eru grófari, sterkari og svigna ekki. Ryðfríir og ómissandi þegar strekkja á sjöl eða annan textíl. 50 stk. í boxi.  
  • Hringur sem er teljari. Telur upp í 99. Mismunandi stærðir í boði. Flestir hafa hringinn/teljarann á vísifingri eða þumli. Stærðir 7, 8, 9, 10, 11 og 12.
  • Knit Pro UPPSKRIFTAMAPPA

    5.995kr.6.995kr.
    Stílhrein mappa með segli fyrir uppskriftir og mynsturteikningar. Sérstaklega þægilegt þegar prjónað eða saumað er eftir teikningu. Hægt að láta möppuna standa. Minni seglar fylgja til að festa blaðið við og lengri segull fylgir til að merkja línuna sem prjónað/saumað er eftir. Tvær stærðir: A4 og A5.  
  • KNITHOW

    3.995kr.
    Höfundur: Ritstjórar Pompom Meghan Fernandes & Lydia Gluck Útgefandi: Pom Pom Press (2018) Mjúkspjalda | 164 bls. Tungumál: Enska Þyngd: 581 g
    Þessi bók kemur frá hina vinsæla prjónatímariti Pompom.  Bók er fyrir byrjendur í prjóni, sú eina sem þarf til að hefja ferðalagið inn í prjónaheiminn.  Knit How er auðveld og þægileg bók tmeð góðum leiðbeiningum. Bókin inniheldur auk kennslukaflanna, tíu prjónauppskriftir af fylgihlutum og flíkum, ásamt teikningum af prjóntækni og margar góðar ábendingar og ráð fyrir nýja prjónara. Í bókinni eru bæði teknar fyrir prjónaaðferðir, sem á ensku heita pick og svo throw. Pick er aðferðin sem líka er kölluð continental og er notuð á Íslandi, hinum Norðurlöndunum, Þýskalandi og fleiri Evrópulöndum. Hér geturðu séð myndir úr bókinni: KNITHOW  
  • Höfundur: Stephanie Earp & Naomi Endicott Útgefandi: Laine Publishing (2023)
    Harðspjalda | 144 bls. Tungumál: Enska Þyngd: 760 g | Mál: 211 x 276 x 15 mm 
  • Höfundur: Veronika Lindberg Útgefandi: Laine Publishing (2024)
    Harðspjalda | 204 bls. Tungumál: Enska Þyngd: 950  g | Mál: 210 x 280 x 20 mm
    KNITS TO WEAR: KUTOVA KIKA
    Bók með fallegum og klæðilegum peysum og fylgihlutum. Í bókinni eru 17 uppskriftir; 7 heilar peysur, 2 hnepptar peysur, 3 bolir, 1 vesti, 3 húfur og 1 kragi. Uppskriftirnar innihalda bæði mynsturteikningar og skriflegar vinnulýsingar.
  • Höfundur: Jenna Kostet Útgefandi: Laine Publishing (2024)
    Harðspjalda | 200 bls. Tungumál: Enska Þyngd: 810  g | Mál: 190 x 250 x 20 mm
    KNITTED KALEVALA BÓK II
    Bók með fallegum tvíbandaprjónuðum peysum. Svar finnska hönnuðarins Jenni Kostet við íslensku lopapeysunni. Ef þú ætlar að eignast eina klassíska bók með tvíbandaprjóni þá er það þessi. Það gerist ekki oft að allar peysurnar í bókinni kalla á mann og vilja láta prjóna sig. Fyrir þá sem vilja fylgir ljóð og þjóðsaga úr Kalevala með hverri uppskrift. Bókin inniheldur 20 uppskriftir (13 peysur, 2 jakkapeysur, 1 kjól, 3 sokka og einn hálsklút. Sígild prjónhönnun! Uppskriftirnar innihalda bæði mynsturteikningar og skriflegar vinnulýsingar.
  • Höfundur: Bristol Ivy
    Útgefandi: Pom Pom Press (2019)
    Mjúkspjalda | 108 bls. Tungumál: Enska Þyngd: 391 g Þetta er önnur bók hins þekkta prjónhönnuðar Bristol Ivy. Áður kom út 2017 bókin Knitting Outside the Box. Í þessari bók beinir hún sjónum að sex mismunandi flíkum sem eru allar með sniði sem er í ætt við klæðskerasniðnar flíkur með fellingar og "draperingar". Elegant peysa, þrjár opnar peysur og tveir kragar/hringtreflar endurskapaðir í anda Bristol Ivy. Hún endurhugsar hvernig peysur eru sniðnar og fara á líkamanum.
  • Höfundur: Niina Laitinen & Minna Metsänen Útgefandi: Search Press (2024)
    Harðspjalda | 192 bls. Tungumál: Enska Þyngd: 940 g | Mál: 210 x 255 mm A stylish and cozy collection of 21 stunning garments to knit, based on the timeless designs of Niina Laitinen. From delicate lacework and wave-like cables to mesmerizing Fair Isle, the designs of Niina Laitinen are known and loved by knitters worldwide. This sumptuous volume takes Niina’s most popular sock designs and transforms them into a captivating collection of 21 knitted sweaters, shawls, hats, cardigans and tees. Choose from:
    • a dreamy-soft sweater with a lacework yoke;
    • a cable-twist detail tee;
    • an impressive space-dyed Fair Isle coatigan with a belted waist;
    • a variety of cozy hats, shawls and mittens, all with fabulous textures and colours, so you can accessorize in style.
    The patterns, ideal for confident knitters and adapted by Novita Yarns’ talented designers, Minna Metsänen and Linda Permanto, are created in up to six sizes each, and feature all the charts, sizing diagrams and inspirational photography needed to make the knitting process simple. Knitwear from Finland will help you to explore the magical world of Niina’s designs in a whole new way, and create your own wearable works of art that celebrate her Nordic spirit. Hér er hægt a skoða innihald bókarinnar: Knitwear from Finland - Stunning Nordic designs for clothing and accessories on Vimeo
  • Garnpakki - garn + uppskrift á íslensku í peysuna KRÍA frá Novita. Stílhrein og falleg barnapeysa sem er prjónuð í hring ofan frá. Stærðir 92/98 (104/110) 116/122 (128/134) cm Í garnpakkanum eru, auk uppskriftar á íslensku: 3 x 100g af grunnlit 1 x 100g af mynsturlit Þetta garnmagn dugar í stærðir 92/98 og (104/110). Bætið við 1 hnotu í grunnlit fyrir stærðir 116/122 og (128/134). KRÆKJA Á GARNIÐ TIL AÐ KAUPA AUKA HNOTU. Prjónfesta er 21 L / 27 umf = 10 cm Prjónar: Hringprjónar 40 og 80 cm í 3,5 og 4,5 mm eftir prjónfestu, sokkaprjónar 3,5 og 4,5 mm. Uppskriftin er eingöngu fáanleg með garnkaupum og það má nota Novita 7 Veljestä Natur  eða 7 Veljestä garnið. Báðar tegundir passa fyrir þessa uppskrift og sama magn þarf í peysuna. Kría barnapeysu-uppskriftin er á ÍSLENSKU. Upplýsingar um garnið:
      • Grófleiki:  Grófband / Aran / Worsted
      • Innihald:  70% ull, 30% Tencel
      • Lengd/þyngd:  100 g/200 m
      • Prjónar:  4 - 5 mm
      • Prjónfesta:  18 lykkjur og 26 umferðir = 10 x 10 cm
      • Þvottur:  Ullarþvottakerfi við 40°C
  • BELOVED PATTERNS #1 Nýtt finnskt tímarit (á ensku) með prjónhönnun á heimsmælikvarða. Í þessu tímariti er hönnun textílhönnuðarins VUOKKO notuð sem uppspretta nýrrar hönnunar. Vuokko er löngu orðin goðsögn í finnstri hönnun.  Hvetjum áhugasama að gúgla hana. Mikil áhersla er lögð á stílhreina hönnun og fallega myndatöku. Þetta er tímarit fyrir vandláta prjónara með smekk fyrir stílhreinni, norrænni hönnun. Útgefandi: A-Lehdet.
  • Afsláttur!

    Laine KNITTERS YEAR 2025

    Original price was: 4.495kr..Current price is: 3.371kr..
  • Afsláttur!

    LAINE magazine #13

    Original price was: 3.995kr..Current price is: 2.397kr..
    LAINE ÞRETTÁN Finnskt tímarit á ensku með prjónhönnun á heimsmælikvarða. Margir hönnuðir leggja hönd á plóg og tryggja úrval að áhugaverðum peysum og fylgihlutum. Mikil áhersla er lögð á greinagóðar uppskriftir. Þá fyglir ein mataruppskrift að auki. Stílhreint tímarit á ensku með fallegri myndatöku. Athugið að það er hægt að vera áskrifandi að LAINE tímaritunum hjá okkur. Sendu okkur skilaboð til að skrá þig. Við látum vita þegar að LAINE kemur í sölu og tökum frá eintak fyrir þig og þú sækir eða við sendum. 10% afsláttur fyrir áskrifendur.
  • Afsláttur!

    LAINE magazine #15

    Original price was: 3.995kr..Current price is: 2.397kr..
    LAINE FIMMTÁN Finnskt tímarit (á ensku) með prjónhönnun á heimsmælikvarða. Margir hönnuðir leggja hönd á plóg og tryggja úrval að áhugaverðum peysum og fylgihlutum. Mikil áhersla er lögð á greinagóðar uppskriftir. Þá fyglir ein mataruppskrift að auki. Stílhreint tímarit á ensku með fallegri myndatöku. Athugið að það er hægt að vera áskrifandi að LAINE tímaritunum hjá okkur. Sendu okkur skilaboð til að skrá þig. Við látum vita þegar að LAINE kemur í sölu og tökum frá eintak fyrir þig og þú sækir eða við sendum. 10% afsláttur fyrir áskrifendur.
  • Afsláttur!

    LAINE magazine #17

    Original price was: 4.595kr..Current price is: 3.676kr..
    LAINE SAUTJÁN Finnskt tímarit (á ensku) með prjónhönnun á heimsmælikvarða. Margir hönnuðir leggja hönd á plóg og tryggja úrval að áhugaverðum peysum og fylgihlutum. Mikil áhersla er lögð á greinagóðar uppskriftir. Þá fyglir ein mataruppskrift að auki. Stílhreint tímarit á ensku með fallegri myndatöku. Athugið að það er hægt að vera áskrifandi að LAINE tímaritunum hjá okkur. Sendu okkur skilaboð til að skrá þig. Við látum vita þegar að LAINE kemur í sölu og tökum frá eintak fyrir þig og þú sækir eða við sendum. 10% afsláttur fyrir áskrifendur.
  • Afsláttur!

    LAINE magazine #20

    Original price was: 4.595kr..Current price is: 3.676kr..
    LAINE TUTTUGU Finnskt tímarit (á ensku) með prjónhönnun á heimsmælikvarða. Margir hönnuðir leggja hönd á plóg og tryggja úrval að áhugaverðum peysum og fylgihlutum. Mikil áhersla er lögð á greinagóðar uppskriftir. Þá fyglir ein mataruppskrift að auki. Stílhreint tímarit á ensku með fallegri myndatöku. Athugið að það er hægt að vera áskrifandi að LAINE tímaritunum hjá okkur. Sendu okkur skilaboð til að skrá þig. Við látum vita þegar að LAINE kemur í sölu og tökum frá eintak fyrir þig og þú sækir eða við sendum. 10% afsláttur fyrir áskrifendur.
  • LAINE TUTTUGU OG EITT Finnskt tímarit (á ensku) með prjónhönnun á heimsmælikvarða. Margir hönnuðir leggja hönd á plóg og tryggja úrval að áhugaverðum peysum og fylgihlutum. Mikil áhersla er lögð á greinagóðar uppskriftir. Þá fyglir ein mataruppskrift að auki. Stílhreint tímarit á ensku með fallegri myndatöku. Athugið að það er hægt að vera áskrifandi að LAINE tímaritunum hjá okkur. Sendu okkur skilaboð til að skrá þig. Við látum vita þegar að LAINE kemur í sölu og tökum frá eintak fyrir þig og þú sækir eða við sendum. 10% afsláttur fyrir áskrifendur.
  • LAINE TUTTUGU OG ÞRJÚ Finnskt tímarit (á ensku) með prjónhönnun á heimsmælikvarða. Margir hönnuðir leggja hönd á plóg og tryggja úrval að áhugaverðum peysum og fylgihlutum. Mikil áhersla er lögð á greinagóðar uppskriftir. Þá fyglir ein mataruppskrift að auki. Stílhreint tímarit á ensku með fallegri myndatöku. Athugið að það er hægt að vera áskrifandi að LAINE tímaritunum hjá okkur. Sendu okkur skilaboð til að skrá þig. Við látum vita þegar að LAINE kemur í sölu og tökum frá eintak fyrir þig og þú sækir eða við sendum. 10% afsláttur fyrir áskrifendur.
  • LAINE TUTTUGU OG FJÖGUR Drottningarviðtal við Nönnu hjá Knittable í þessu tölublaði!!! Ekki á hverjm degi sem íslenskir prjónafrömuðir eru í viðtali í svona flottu tímariti. Finnskt tímarit (á ensku) með prjónhönnun á heimsmælikvarða. Margir hönnuðir leggja hönd á plóg og tryggja úrval að áhugaverðum peysum og fylgihlutum. Mikil áhersla er lögð á greinagóðar uppskriftir. Þá fyglir ein mataruppskrift að auki. Stílhreint tímarit á ensku með fallegri myndatöku. Athugið að það er hægt að vera áskrifandi að LAINE tímaritunum hjá okkur. Sendu okkur skilaboð til að skrá þig. Við látum vita þegar að LAINE kemur í sölu og tökum frá eintak fyrir þig og þú sækir eða við sendum. 10% afsláttur fyrir áskrifendur.
  • Afsláttur!

    LAINE magazine #7

    Original price was: 3.895kr..Current price is: 2.337kr..
    LAINE SJÖ Finnskt tímarit (á ensku) með prjónhönnun á heimsmælikvarða. Margir hönnuðir leggja hönd á plóg og tryggja úrval að áhugaverðum peysum og fylgihlutum. Mikil áhersla er lögð á greinagóðar uppskriftir. Þá fyglir ein mataruppskrift að auki. Stílhreint tímarit á ensku með fallegri myndatöku. Athugið að það er hægt að vera áskrifandi að LAINE tímaritunum hjá okkur. Sendu okkur skilaboð til að skrá þig. Við látum vita þegar að LAINE kemur í sölu og tökum frá eintak fyrir þig og þú sækir eða við sendum. 10% afsláttur fyrir áskrifendur.
  • FINNISH KNITS Aukatímarit frá LAINE (á ensku) með 18 uppskriftum eftir þekktustu prjónhönnuði Finnlands. Peysur og sokkar, áhugaverðar greinar og eins og alltaf, dásamlega fallegar myndir.
  • Stoppugarn og/eða útsaumsgarn. Garnið er úr 50% ull og 50% pólíamíd og er þannig nógu sterkt í sokka- og peysuviðgerðir en hentar einnig í útsaum. Magn: 10 m á spjaldi (40 m ef þráðurinn er notaður einfaldur). Þráðurinn er fjórfaldur og auðvelt að kljúfa eftir grófleika þess sem á að sauma. Margir litir í boði.
    • Grófleiki:  Léttband / DK / Double Knitting
    • Innihald:  100% extra fín merínóull
    • Lengd/þyngd:  120m/25g
    • Prjónar:  3,5-4,5 mm
    • Prjónfesta:  22 lykkjur og 34 umferðir = 10 x 10cm
    • Þvottur:  Ullarvagga 30°C
    • Grófleiki:  Léttband / DK / Double Knitting
    • Innihald:  70% extra fín merínóull, 30% kasmír
    • Lengd/þyngd:  120m/25g
    • Prjónar:  3,5-4,5 mm
    • Prjónfesta:  22 lykkjur og 34 umferðir = 10 x 10cm
    • Þvottur:  Ullarvagga 30°C
Go to Top