Mjúkspjalda | 64 bls.
Tungumál: Enska
Þyngd: 230 g | Mál: 190 x 230 mm
Punch Needle bókin dregur nafn sitt af áhaldinu sem notað er við þessa tegund af útsaumi. Grófri nál, sem er hol að innan, og með skafti er þrýst í gegnum vel strekkt efni, hæfilega gisið svo nálið komist í gegnum efnið, en nógu þétt ofið svo það haldi vel við garnið. Þráðurinn liggur í gegnum holu nálina og hægt er að mynda lykkjur með garninu eða klippa þær upp og mynda flos. Höfundurinn Yumiko Higuchi sýnir með vinnulýsingum aðferðina og 11 litrík og vel útfærð verkefni á mismunandi erfiðleikastigum.
-
SILFA armband eða framlenging á hálsmenið. Passar við fjölnota hálsfestina - skart og prjónamál. Á armbandinu er hægt að mæla fínustu og grófustu prjónana; 1,5 mm, 1,75 mm og 12 mm. Armbandið er 21 cm á lengd og fæst með 18 karata gyllingu eða úr hápóleruðu læknastáli. Festin er einnig prjónamál sem mælir 2 – 10mm prjóna, hver hringur er merktur. Eitt lykkjumerki (8mm) með ferskvatnsperlu (10mm) fylgir. 95 cm lengd, hægt að fá framlengingu (sem er líka armband) ef þið viljið lengja festina. Hægt að kaupa aukalega: Lykkjumerki með perlum og lykkjuhring.
-
Afsláttur!Höfundur: Kim Hargreaves Útgefandi: Kim Hargreaves (2011)Mjúkspjalda | 98 bls. Tungumál: Enska Þyngd: 454 g | Mál: 215 x 279 x 7.1 mm
-
Afsláttur!Höfundur: Kim Hargreaves Útgefandi: Kim Hargreaves (2011)Mjúkspjalda | 102 bls. Tungumál: Enska Þyngd: 518 g | Mál: 217 x 280 x 10 mm
-
Höfundur: Jill ClayÚtgefandi: GMC Distribution (2019) Mjúkspjalda | 136 bls. Stærð: 140 x 120 x 40 mm Tungumál: Enska Þyngd: 400 gÁhugaverð bók sem útskýrir vel tæknina við Sashiko útsaum og möguleikana í útfærslu og notkun. Fallega myndskreytt og veitir innblástur fyrir þá sem vilja prófa þessa aðferð til að skreyta eða gera við.
-
Höfundur: Lindsey Fowler Útgefandi: Laine Publishing (2022)Harðspjalda | 160 bls. Tungumál: Enska Þyngd: 682 g | Mál: 185 x 246 x 19 mmBókin inniheldur 15 prjónauppskriftir (4 sjöl, 1 kraga, 4 sokkapör, 2 húfur, 1 peysu, 1 golftreyju, 1 grifflur, 1 teppi). Uppskriftirnar innihalda bæði mynsturteikningar og skriflegar vinnulýsingar.