1.295kr.

Brooklyn Tweed eru þekkt fyrir góðar, vel útfærðar uppskriftir. Vinnulýsingar og mynsturteikningar ítarlegar og margar ljósmyndir. Hér er ein með fallega kaðlaprjónuðum húfum

Þessi uppskrift er seld útprentuð á góðan pappír (12 bls. hefti) og er á ENSKU.

Ath. ef þú ert eingöngu að kaupa eina útprentaða uppskrift og vilt fá hana senda veldu þá sækja í verslun og við sendum uppskriftina sem bréfapóst.

Aðeins 3 eftir á lager

Vöruflokkar: , , ,

Hönnuður: Jared Flood

Enjoy texture, both quiet and luxurious, with the Treefolds Hat. Allover cables developed as a modern take on traditional Tree of Life cable patterns is the highlighting feature of this stately hat. Trees abstracted into diamonds are created by zigzagging cable panels placed next to each other in mirroring directions. Blending seamlessly with these cable crosses are fully-fashioned double decreases at the crown, which result in a uniquely geometric design at the top of the hat. In fingering-weight Peerie, these anfractuous cables render crisply and remain spritely, substantial, and comfortable to wear on many an adventure.

This hat is worked circularly from the bottom up. The textured motif is worked from charts only; directional cable crosses have been color-coded for ease of reading. Options are given for a single-layer brim or a double-layer folded brim.

Garn

Brooklyn Tweed Peerie (192 m/50 g) eða annað garn í fínbandsgrófleika (fingering).

Garnmagn

  • 2 x 50 g hespur eða sambærilegt garn
  • 390 m af garn í fínbandsgrófleika ( fingering/4-ply).

Prjónfesta

  • 43 L & 39 umf = 10 cm í mynsturprjóni með prjónastærð A eftir þvott, mælt án þess að strekkja.
  • Ein mynstureining 38 L & 36 umf af  Treefolds mynstrinu er 7,5 á breidd og 7,5 cm á hæð með prjónastærð A eftir þvott.

Prjónar

Stærð A (fyrir húfuna)

  • 40 cm hringprjónn eða sokkaprjónar í þeim grófleika sem þarf til að ná prjónfestunni.
  • Ráðlögð prjónastærð: 3,5 mm

Size B (fyrir stroffið/uppábrotið)

  • 40 cm hringprjónn eða sokkaprjónar í strærð sem er hálfu númeri minni en prjónar A.
  • Ráðlögð prjónastærð: 3 mm

Hægt er að nota langan hringprjón í stað sokkaprjóna og stutts hringprjóns ef vill.

Mál

  • 54 cm ummál, 22 cm lengd með stroffið brotið upp

Erfiðleikastig
3 af 5