• Fatablýantur, einn í pakka, sem auðvelt er að ydda og gera fínar merkingar á efni. Auðvelt að hreinsa burt með vatni. Fyrir nákvæmar merkingar í fata- eða bútasaumi. Hægt að kaupa pakkningu með þremur fatablýöntum.
  • 25 cm lengdareining = 750 kr. Metraverð 3.000 kr. JÓLAEFNIN eru bómullarefni frá Makower í Bretlandi. Falleg og henta í alls konar jólaverkefni. Hver lengdareining er 25 cm x 110 cm (breidd efnisins). Hægt er að velja eina eða fleiri lengdareiningar og við afgreiðum efnið í einum bút. 1 eining = 25 cm, 2 einingar = 50 cm, 3 einingar = 75 cm, 4 einingar = 100 cm. Athugið að það getur verið erfitt að sýna hárétta liti á tölvuskjá eða símaskjá.
  • Hvít ávöl teygja fyrir allan almennan saumaskap. Teygjan er eins og snúra 1 mm í þvermál 10 m á spjaldi.
  • Svört ávöl teygja fyrir allan almennan saumaskap. Teygjan er eins og snúra 1 mm í þvermál 10 m á spjaldi.
  • Spjöld til að vefja garni utan um þegar myndprjón (intarsia) er prjónað. Það er þægilegra að vefja garni um spjöld í myndprjóni frekar en að hafa margar hnotur sem flækjast. Sex spjöld í pakka.
  • Hefðbundnir kaðlaprjónar, léttir með sveigju og renna síður úr þess vegna. Þrír kaðlaprjónar sem passa fyrir algengustu grófleika af garni.
  • Prjónaoddahlífar fyrir hringprjóna. Báðum oddum hringprjónsins er smeygt inn í göt og haldast þar til að vernda oddana og passa að lykkjurnar sleppi ekki fram af prjónunum. Tvær stærðir í boði; minni fyrir 2-5mm prjóna og stærri fyrir 5-10mm prjóna. Tvenn pör í pakka.
  • Iron-On Transfer Pencil er blýantur er notaður til að yfirfæra mynstur á efni með straujárni. Teiknið með blýantinum á bökunarpappír, leggið yfir efnið, strauið og mynstrið færist yfir á efnið eða aðra fleti sem á að merkja. Hægt að nota hvert mynstur 2-3 sinnum. Notkun: (1) Setjið bökunarpappír á mynstrið sem á að nota. (2) Dragið mynstrið í gegn með Iron-On Transfer blýantinum. (3) Setjið mynstrið ofan á efnið og strauið yfir og þannig yfirfærist mynstrið á efnið.
  • Storkskonur eru duglegar að gera uppskriftir endrum og sinnum. Flestar eru klassískar og hægt að prjóna á margar kynslóðir barna. Litavalið sér hvert og eitt ykkar um eftir eigin smekk og e.t.v. tíðaranda.
    STRENGUR Hönnuður/uppskrift: Guðný Benediktsdóttir / Storkurinn Garn: Volare DK 3 (4) 5 (5) x 50g í lit A (á mynd grátt #700) og  1 x 50g í lit M (á karrýgult #285) Prjónar: Hringprjónar 60 cm 3½ og 4 mm, sokkaprjónar 3½ og 4 mm. Stærðir: 1 ( 2) 4 (6) ára
    Þessi uppskrift er seld sem pdf skjal og er á íslensku. Um leið og greiðsla hefur farið fram birtist slóð á síðunni sem smellt er á til að hlaða henni niður.
  • Prjónasnúrur fyrir Knit Pro prjónaoddana. Þessar eru úr stálvír sem er nælonhúðaður og þær eru "minnislausar". Snúran snýst 360° við samskeytin sem minnkar verulega líkurnar á því að prjónninn losni.  En eins og í öllum samsettum prjónum frá Knit Pro þarf að nota sérstakan pinna til að herða og losa þegar skipt er um prjón (ef pinninn týnist er alltaf hægt að nota nál). Lengd prjóna er mæld frá oddi til odds. Snúrurnar fást í lengdum til að mynda 40cm, 50cm, 60cm, 80cm og 100cm. Einnig er hægt að nota snúrurnar til að geyma lykkjur því það fylgja tveir tappar með hverri snúru. Þá er líka hægt að fá millistykki til að tengi saman tvær snúrur eða tengja eina snúru í hring til að geyma lykkjur.
  • Saumavélanálar í algengustu grófleikunum. 2 stk. nr. 70 & 80 og 1 stk. nr. 90.
  • Afsláttur!

    Clover QUICK YO-YO MAKER

    Original price was: 1.190kr..Current price is: 833kr..
    YO YO Quick Maker eru skapalón til að búa til hringi, bæði sníða þá og sauma svo rykkingin og sporin lendi á réttum stað. Þessi aðferð er vinsæl í Brasilíu og hefur borist um bútasaumsheiminn. Hægt er að búa til heilu teppin eða nota til skrauts á púða eða annað. Skaplónin koma í mismunandi stærðum.
  • Afsláttur!

    Lamana – BERGAMO

    Original price was: 1.395kr..Current price is: 837kr..
    • Grófleiki: Þykkband / worsted / aran
    • Innihald: 75% extra fín merínóull og 25 % alpaka
    • Lengd/þyngd: 65 m/25g
    • Prjónar: 4,5 - 5,5 mm
    • Prjónfesta: 16 lykkjur og 24 umferðir = 10 x 10 cm
    • Þvottur:  Handþvottur í köldu vatni
  • Faldalím eða straulím til að falda buxur, pils, kjóla eða jafnvel gluggatjöld. Einfald og þægilegt, enginn saumaskapur, bara straujárn! Breidd 3 cm Lengd 10 m
  • Límstifti til þess að auðvelda saumaskapinn. Hægt að þvo af. Skilur ekki eftir sig far. Notkunarleiðbeiningar: Setjið lím í saumfarið og leggið efnin saman, saumið yfir.
  • Svört teygja fyrir allan almennan saumaskap. Teygjan er flöt, 13 mm á breidd og 3 m á spjaldi.
  • Hefðbundnar lykkjunælur, 2 í pakka, til að geyma lykkjur í handvegi eða á öðrum stöðum.
  • Kaðlaprjónar fyrir gróft garn í grófleikum 7mm og 10mm.
  • Bandprjónar með hjartalöguðum hnúð á endanum sem er merktur með prjónastærðinni. Lengd 20 cm, stuttir og þægilegir fyrir prjónakennslu, bútaprjón (tuskuprjón) og dómínóprjón sem dæmi.
  • CLOVER Soft Touch heklunálar eru einstaklega þægilegar í notkun. Krókurinn er mátulega beittur svo auðvelt er að stinga honum í gegnum lykkjuna án þess að kljúfa garnið.  Áferðin á málmhlutanum er hæfilega sleip þannig að lykkjurnar renna vel en haldast samt á sínum stað. Snilldarhönnun sem gerir heklið skemmtilegra. Handfangið er með gripfleti úr mjúku efni svo nálin sitji vel í hendi. Það er reynsla margra að Clover heklunálar reyni minna á hendurnar og þá verður auðveldara að hekla lengur áreynslulaust. Hægt er að kaupa Soft Touch heklunálar í stærðum 0,5mm til 6mm.
  • Áfylling á fatakrít í duftformi. Fást í 4 litum: Gul, hvít, bleik, blá og silfur. Fatakrít með lausu dufti er frábært áhald til að merkja efni. Í stað þess að draga blýant eða penna eftir efninu, er hjóli á enda krítarhylkisins rúllað til að merkja línu. Hjólið er með örlitlum götum sem hleypa krítinni út um leið og þrýst er á það. Það myndast lína með þéttum, smáum punktum. Krítin þvæst auðveldlega úr. Hægt að velja um mismunandi liti eftir lit efnisins sem vinna á með.
    • Nálarnar eru með gyllt auga. Efst er U-laga op sem strekktur þráðurinn er lagður ofan á og smokrað í gegn. Þannig þræðist nálin án þess að stinga þurfi í gegnum nálaraugað. Sparar tíma og auðveldar þræðingu.
    • Nálarnar renna vel í gegnum efni.
    • Nálarnar eru sérstaklega hertar svo þær bogna hvorki né brotna.
    • Nálaroddarnir eru beittir.
    • 5 stk. í pakka í mismunandi stærðum.
  • CLOVER prjónamerki eru létt og þægileg í notkun. Þessi eru bæði til að setja utan um prjóninn og til að merkja prjónaðar lykkjur. 24 stk. í pakka í 3 litum.
  • CLOVER prjónamerki eru létt og þægileg í notkun. Þessi eru lokuð og fara utan um prjóninn og fylgja honum upp verkefnið. 20 stk. í pakka, 10 minni og 10 stærri í tveimur litum.
  • Hefbundinn saumatvinni úr 100% polyester. Hentar í allan vélsaum. Kosturinn við þennan tvinna er ekki bara styrkurinn, heldur gefur hann örlítið eftir. Þegar reynir á saum, þá eru minni líkur á saumsprettu ef þessi tvinni er notaður. Við mælum með þessum tvinna í verkefni með löngum saumum.
  • Petite Knit er merki danska prjónhönnuðarins Mette Wendelboe Okkels. Hún hannar og útfærir uppskriftir á börn og fullorðna í klassískum nútímalegum stíl. Mette tengir um leið gamlar prjónahefðir við nýjar aðferðir. Uppskriftirnar eru skýrar og gott að fara eftir þeim. Þessi uppskrift er seld útprentuð á góðan pappír og er á ensku. 
  • Petite Knit er merki danska prjónhönnuðarins Mette Wendelboe Okkels. Hún hannar og útfærir uppskriftir á börn og fullorðna í klassískum nútímalegum stíl. Mette tengir um leið gamlar prjónahefðir við nýjar aðferðir. Uppskriftirnar eru skýrar og gott að fara eftir þeim. Þessi uppskrift er seld útprentuð á góðan pappír og er á ENSKU.  Ef uppskriftin er keypt ein og sér veljið þá valkostinn að sækja í Storkinn og við sendum uppskriftina frítt.
  • Petite Knit er merki danska prjónhönnuðarins Mette Wendelboe Okkels. Hún hannar og útfærir uppskriftir á börn og fullorðna í klassískum nútímalegum stíl. Mette tengir um leið gamlar prjónahefðir við nýjar aðferðir. Uppskriftirnar eru skýrar og gott að fara eftir þeim. Þessi uppskrift er seld útprentuð á góðan pappír og er á DÖNSKU.  Ef uppskriftin er keypt ein og sér veljið þá valkostinn að sækja í Storkinn og við sendum uppskriftina frítt.
  • Petite Knit er merki danska prjónhönnuðarins Mette Wendelboe Okkels. Hún hannar og útfærir uppskriftir á börn og fullorðna í klassískum nútímalegum stíl. Mette tengir um leið gamlar prjónahefðir við nýjar aðferðir. Uppskriftirnar eru skýrar og gott að fara eftir þeim. Þessi uppskrift er seld útprentuð á góðan pappír og er á ENSKU.  Ef uppskriftin er keypt ein og sér veljið þá valkostinn að sækja í Storkinn og við sendum uppskriftina frítt.
  • Einrúm er ekki aðeins með garnlínu heldur einnig fullt af flottum uppskriftum. Þær eru margar hverjar hannaðar af Kristínu Brynju sjálfri en einnig öðrum hönnuðum. Upphafsstafir hönnuðarins eru merki uppskriftarinnar.
    KRAGI  - BP 01 Hönnuður: Björg Pjetursdóttir Garn: E-band - 2 x 50g eða L-band - 2 x 50g Prjónar: 3 mm hringprjónn 60-80 cm fyrir E-band en 5 mm fyrir L-band Stærð: Ein stærð Þessi uppskrift er seld útprentuð á góðan pappír og er á þremur tungumálum; íslensku, dönsku og ensku.
  • Einrúm er ekki aðeins með garnlínu heldur einnig fullt af flottum uppskriftum. Þær eru margar hverjar hannaðar af Kristínu Brynju sjálfri en einnig öðrum hönnuðum. Upphafsstafir hönnuðarins eru merki uppskriftarinnar.
    ÁLFAKÓRÓNA  - KBG 05 Hönnuður: Kristín Brynja Gunnarsdóttir Garn: L-band - 1 x 50g Prjónar: 4,5, 5,5 eða 6,5 mm eftir stærð Stærð: Þrjár stærðir Þessi uppskrift er seld útprentuð á góðan pappír og er á þremur tungumálum; íslensku, dönsku og ensku.
  • Einrúm er ekki aðeins með garnlínu heldur einnig fullt af flottum uppskriftum. Þær eru margar hverjar hannaðar af Kristínu Brynju sjálfri en einnig öðrum hönnuðum. Upphafsstafir hönnuðarins eru merki uppskriftarinnar.
    HETTUPEYSA  - KGB 3A+3B Hönnuður: Kristín Brynja Garn: Sjá garnmagn hér fyrir neðan. Prjónar: 4,5 og 5,5 mm hringprjónar og sokkaprjónar. Stærðir: M (hægt að stækka og minnka með fínni eða grófari prjónum).
    Þessi uppskrift er seld útprentuð á góðan pappír og er á íslensku
  • Garn: Volare DK 6 x 50g/125m
    Prjónar: Hringprjónn 80-100 cm 4 mm Stærð: 65 cm x 65 cm Til að prjóna þetta teppi þarf aðeins að nota sléttar og brugðnar lykkjur. Það hentar þeim sem vilja eitthvað einfalt í prjóni en stílhreint. Í uppskriftinni fylgir teikning af mynstrinu og nákvæm vinnulýsing.
    Þessi uppskrift er seld sem pdf skjal og er á íslensku.  Um leið og greiðsla hefur farið fram birtist slóð á síðunni sem smellt er á til að hlaða henni niður.
  • Debbie Bliss er einn þekktasti prjónhönnuður Bretlands. Hér er uppskrift af stelpupeysu eftir hana í þremur stærðum á 1, 2 og 3 ára. Peysan er prjónuð í stykkjum, fram og til baka og saumuð saman. Þessi uppskrift er seld útprentuð á góðan pappír og er á ENSKU.
    Ath. ef þú ert eingöngu að kaupa eina útprentaða uppskrift og vilt fá hana senda veldu þá sækja í verslun og við sendum uppskriftina sem bréfapóst frítt.  
  • Debbie Bliss er einn þekktasti prjónhönnuður Bretlands. Hér er uppskrift af sokkum í tveimur stærðum. Þessi uppskrift er seld útprentuð á góðan pappír og er á ENSKU.
    Ath. ef þú ert eingöngu að kaupa eina útprentaða uppskrift og vilt fá hana senda veldu þá sækja í verslun og við sendum uppskriftina sem bréfapóst frítt.  
  • Debbie Bliss er einn þekktasti prjónhönnuður Bretlands. Hér er uppskrift af sokkum með kaðlaprjóni í fjórum stærðum. Þessi uppskrift er seld útprentuð á góðan pappír og er á ENSKU.
    Ath. ef þú ert eingöngu að kaupa eina útprentaða uppskrift og vilt fá hana senda veldu þá sækja í verslun og við sendum uppskriftina sem bréfapóst frítt.  
  • Debbie Bliss er einn þekktasti prjónhönnuður Bretlands. Hér er uppskrift af spíralsokkum í fjórum stærðum. Þessi uppskrift er seld útprentuð á góðan pappír og er á ENSKU.
    Ath. ef þú ert eingöngu að kaupa eina útprentaða uppskrift og vilt fá hana senda veldu þá sækja í verslun og við sendum uppskriftina sem bréfapóst frítt.  
  • Debbie Bliss er einn þekktasti prjónhönnuður Bretlands. Hér er uppskrift af klassískri herrapeysu í 8 stærðum með fallegu tíglamynstri sem er myndað með flotlykkjum yfir sléttprjónaðan flöt. Peysan er prjónuð í stykkjum, fram og til baka og saumuð saman. Þessi uppskrift er seld útprentuð á góðan pappír og er á ENSKU.
    Ath. ef þú ert eingöngu að kaupa eina útprentaða uppskrift og vilt fá hana senda veldu þá sækja í verslun og við sendum uppskriftina sem bréfapóst frítt.  
  • Debbie Bliss er einn þekktasti prjónhönnuður Bretlands. Hér er uppskrift af fallegri dömupeysu í 5 stærðum. Peysan er prjónuð úr þreföldu mohair/silkigarni og skipt um liti til að gera rendur. Peysan er prjónuð í stykkjum, fram og til baka og saumuð saman, en reyndir prjónarar geta auðveldlega breytt því í hringprjón. Þessi uppskrift er seld útprentuð á góðan pappír og er á ENSKU.
    Ath. ef þú ert eingöngu að kaupa eina útprentaða uppskrift og vilt fá hana senda veldu þá sækja í verslun og við sendum uppskriftina sem bréfapóst frítt.  
  • Debbie Bliss er einn þekktasti prjónhönnuður Bretlands. Hér er uppskrift af síðri dömupeysu í 4 stærðum. Peysan er prjónuð með perlustuðlum í 4 litum. Peysan er prjónuð í stykkjum, fram og til baka og saumuð saman, en reyndir prjónarar geta auðveldlega breytt því í hringprjón að hluta. Þessi uppskrift er seld útprentuð á góðan pappír og er á ENSKU.
    Ath. ef þú ert eingöngu að kaupa eina útprentaða uppskrift og vilt fá hana senda veldu þá sækja í verslun og við sendum uppskriftina sem bréfapóst frítt.  
  • Debbie Bliss er einn þekktasti prjónhönnuður Bretlands. Hér er uppskrift af aðsniðinni og stuttri kaðlapeysu á dömur. Lítið mál að síkka og hafa beina í sniðinu. Þrjár stærðir. Peysan er prjónuð í stykkjum, fram og til baka og saumuð saman. Þessi uppskrift er seld útprentuð á góðan pappír og er á ENSKU.
    Ath. ef þú ert eingöngu að kaupa eina útprentaða uppskrift og vilt fá hana senda veldu þá sækja í verslun og við sendum uppskriftina sem bréfapóst frítt.  
  • Debbie Bliss er einn þekktasti prjónhönnuður Bretlands. Hér er uppskrift af stórri og grófri kaðlapeysu á dömur. Þrjár stærðir. Peysan er prjónuð í stykkjum, fram og til baka og saumuð saman, en það er lítið mál að breyta því hringprjón fyrir vana prjónara. Þessi uppskrift er seld útprentuð á góðan pappír og er á ENSKU.
    Ath. ef þú ert eingöngu að kaupa eina útprentaða uppskrift og vilt fá hana senda veldu þá sækja í verslun og við sendum uppskriftina sem bréfapóst frítt.  
  • Debbie Bliss er einn þekktasti prjónhönnuður Bretlands. Hér er uppskrift af fíngerðri dömupeysu með gataprjóni. Fjórar stærðir. Peysan er prjónuð í stykkjum, fram og til baka og saumuð saman. Þessi uppskrift er seld útprentuð á góðan pappír og er á ENSKU.
    Ath. ef þú ert eingöngu að kaupa eina útprentaða uppskrift og vilt fá hana senda veldu þá sækja í verslun og við sendum uppskriftina sem bréfapóst frítt.  
  • Debbie Bliss er einn þekktasti prjónhönnuður Bretlands. Hér er uppskrift af kápu úr kaðlaprjóni og trefli í stíl á dömur. Fjórar stærðir. Peysan er prjónuð í stykkjum, fram og til baka og saumuð saman. Þessi uppskrift er seld útprentuð á góðan pappír og er á ENSKU.
    Ath. ef þú ert eingöngu að kaupa eina útprentaða uppskrift og vilt fá hana senda veldu þá sækja í verslun og við sendum uppskriftina sem bréfapóst frítt.  
  • Debbie Bliss er einn þekktasti prjónhönnuður Bretlands. Hér er uppskrift af toppi eða stuttermapeysu með gataprjóni á miðju framstykki. Fjórar stærðir. Peysan er prjónuð í stykkjum, fram og til baka og saumuð saman. Þessi uppskrift er seld útprentuð á góðan pappír og er á ENSKU.
    Ath. ef þú ert eingöngu að kaupa eina útprentaða uppskrift og vilt fá hana senda veldu þá sækja í verslun og við sendum uppskriftina sem bréfapóst frítt.  
  • Debbie Bliss er einn þekktasti prjónhönnuður Bretlands. Hér er uppskrift af fíngerðum toppi á dömur. Fjórar stærðir. Peysan er prjónuð í stykkjum, fram og til baka og saumuð saman. Þessi uppskrift er seld útprentuð á góðan pappír og er á ENSKU.
    Ath. ef þú ert eingöngu að kaupa eina útprentaða uppskrift og vilt fá hana senda veldu þá sækja í verslun og við sendum uppskriftina sem bréfapóst frítt.  
  • Debbie Bliss er einn þekktasti prjónhönnuður Bretlands. Hér er uppskrift af toppi eða vesti með kaðla- og gataprjóni á miðju framstykki. Sex stærðir. Peysan er prjónuð í stykkjum, fram og til baka og saumuð saman. Þessi uppskrift er seld útprentuð á góðan pappír og er á ENSKU.
    Ath. ef þú ert eingöngu að kaupa eina útprentaða uppskrift og vilt fá hana senda veldu þá sækja í verslun og við sendum uppskriftina sem bréfapóst frítt.  
  • Debbie Bliss er einn þekktasti prjónhönnuður Bretlands. Hér er uppskrift af fíngerðum toppi á dömur. Fjórar stærðir. Peysan er prjónuð í stykkjum, fram og til baka og saumuð saman. Þessi uppskrift er seld útprentuð á góðan pappír og er á ENSKU.
    Ath. ef þú ert eingöngu að kaupa eina útprentaða uppskrift og vilt fá hana senda veldu þá sækja í verslun og við sendum uppskriftina sem bréfapóst frítt.  
Go to Top