• 25 cm lengdareining = 675 kr. Metraverð 2.700 kr. TONAL DITZY  er bómullarefni frá Andover í Bretlandi. Efnin eru öll með fíngerðu mynstri og henta því einnig í bakgrunna. Litapallettan er klassísk og falleg og efnin passa vel saman hvert með öðru eða með öðrum efnum. Hver lengdareining er 25 cm x 110 cm (breidd efnisins). Hægt er að velja eina eða fleiri lengdareiningar og við afgreiðum efnið í einum bút. 1 eining = 25 cm, 2 einingar = 50 cm, 3 einingar = 75 cm, 4 einingar = 100 cm. Athugið að það getur verið erfitt að sýna hárétta liti á tölvuskjá eða símaskjá.
  • 25 cm lengdareining = 675 kr. Metraverð 2.700 kr. LINEN TEXTURE er bómullarefni frá Makover í Bretlandi. Efnin eru einlit en hver litur er með örlítilli hreyfingu þannig að það lítur út fyrir að vera úr líni. Litapallettan er ótrúlega falleg og tónar vel saman. Hver lengdareining er 25 cm x 110 cm (breidd efnisins). Hægt er að velja eina eða fleiri lengdareiningar og við afgreiðum efnið í einum bút. 1 eining = 25 cm, 2 einingar = 50 cm, 3 einingar = 75 cm, 4 einingar = 100 cm. Athugið að það getur verið erfitt að sýna hárétta liti á tölvuskjá eða símaskjá.
  • Merchant & Mills sprettuhnífur. Góður sprettuhnífur með hettu til að verja hnífsoddinn. Merchant & Mills sem er þekkt, breskt fyrirtæki sem leggur áherslu á að gera upplifun þeirra sem sauma skemmtilega.  
  • Svört teygja fyrir allan almennan saumaskap. Teygjan er flöt, 6 mm á breidd og 10 m á spjaldi.
  • Hvít teygja fyrir allan almennan saumaskap. Teygjan er flöt, 6 mm á breidd og 10 m á spjaldi.
  • Hvít teygja fyrir allan almennan saumaskap. Teygjan er flöt, 14 mm á breidd og 3 m á spjaldi.
  • Perlunálar (langar með oddi), fyrir perlusaum og aðra vinnu með perlur.
  • Stoppugarn og/eða útsaumsgarn. Garnið er úr 50% ull og 50% pólíamíd og er þannig nógu sterkt í sokka- og peysuviðgerðir en hentar einnig í útsaum. Magn: 10 m á spjaldi (40 m ef þráðurinn er notaður einfaldur). Þráðurinn er fjórfaldur og auðvelt að kljúfa eftir grófleika þess sem á að sauma. Margir litir í boði.
  • TAUPOKI Taupoki merktur Prjónalífið er yndislegt. Eitt band til að draga saman. Þægilegur verkefnapoki. Stærð 25 x 34,5 cm
  • TAUPOKI Taupoki með merki Storksins. Tvö bönd til að draga saman. Þægilegur verkefnapoki. Stærð 24,5 x 29,5 cm
  • Líðtið og létt prjónamál sem mælir prjónastærðir 2 mm - 15 mm.
  • Gegnsær tvinni fyrir fatasaum, bútasaum og allan saumaskap. Þegar óskað er eftir ósýnilegum saumi þá er þessi tvinni málið.
  • Þráðaspjöld eru sérgrein SAJOU. Hér áður var engu hent, hver einasti spotti af útsaumsgarni, borðum og öðru geymt til að nota síðar. Til þessu eru þráðaspjöldin eða dúkkulísurnar hugsaðar. Þess vegna væri einnig hægt að setja hárteygjur utan um þau eða annað sem ykkur dettur í hug.

    Á dúkkulísunum er gert ráð fyrir að einni tegund sé vafið fyrir neðan og einni fyrir ofan með beltið á milli. Í boði eru stelpur í sumarkjólum og í köflóttum kjólum. Efnið er þykkur litprentaður pappi sem bognar ekki auðveldlega.  
  • Merchant & Mills nálaþræðari. Sterkur og endingargóður. Framleiddur í Japan. Merchant & Mills er þekkt, breskt fyrirtæki sem leggur áherslu á að gera upplifun þeirra sem sauma skemmtilega.
  • Prjónatappar úr sílíkóni sem koma í veg fyrir að lykkjurnar renni fram af prjónunum. Minni stærð: Fyrir prjóna 2 mm - 4,5 mm (#333-S). Stærri stærð: Fyrir prjóna 3,75 mm - 6,5 mm (#333-L). 4 stk. í pakka.  
  • T-pinnar eru sérstakir títuprjónar fyrir strekkingu. Þeir eru grófari, sterkari og svigna ekki. Ryðfríir og ómissandi þegar strekkja á sjöl eða annan textíl. 50 stk. í boxi.  
  • Afsláttur!

    Moomin x Novita MUUMIT

    Original price was: 955kr..Current price is: 573kr..
    • Grófleiki:  Léttband / DK
    • Innihald:  55% ull, 45% bómull
    • Lengd/þyngd:  50 g/115 m
    • Prjónar:  4 mm
    • Prjónfesta:  22 lykkjur og 28 umferðir = 10 x 10cm
    • Þvottur:  Ullarþvottakerfi við 30°C
  • ADDI heklunál

    495kr.555kr.
    Heklunál úr plasti, létt og þægileg, 15 cm löng.
  • Lykkjustopparar - fást í tveimur stærðum. Minni passar fyrir prjóna 1,5 mm til 5 mm og stærri fyrir 5,5 mm til 10 mm. Í raun er hægt að nota þann stærri fyrir alla grófleika prjóna. Það er gormur inn í sem heldur vel að prjónunum svo að lykkjurnar renni ekki fram af prjónunum. Ómissandi fyrir alla prjónara!
  • Afsláttur!

    Baa Ram Ewe – PIP

    Original price was: 895kr..Current price is: 537kr..
    • Grófleiki: Fínband / Fingering / 4ply
    • Innihald: 100% bresk ull, spunnin og lituð í Yorkshire
    • Lengd/þyngd: 116m/25g
    • Prjónar: 2,75 - 3,25 mm
    • Prjónfesta: 27 - 32 L = 10 cm
    • Þvottur: Handþvottur 30°C
  • Metal Effect; glittvinni fyrir skrautsaum eða aðra handavinnu eins og prjón, hekl og útsaum. 50 m á kefli. 70% polyamid, 30% polyester.
  • Merchant & Mills þvottanæla. Sterk og til margra hluta nytsamleg til að halda taui saman. Seldar í stykkjatali. Merchant & Mills er þekkt, breskt fyrirtæki sem leggur áherslu á að gera upplifun þeirra sem sauma skemmtilega.
  • Þegar sauma þarf saman brúnir í prjóni er gott að hafa grófa títuprjóna til að halda stykkjunum saman. Þessir títuprjónar eru 7 cm langir og oddurinn er bljúgur svo hann kljúfi ekki garnið. 10 stk. í pakka með bleikum, grænum og gulum hausum. Ath. þessi vara er hætt í framleiðslu og kemur ekki aftur.
  • CLOVER bútasaumsnálar fyrir handsaum. Fæst í mismunandi grófleikum; hærra nr. = fínni nál.
    • Stuttar
    • Gott að þræða
    • Beittur oddur
    • Renna vel í gegnum efnið
    • Lengd: 28,6 mm
Go to Top