• POMPOM #47 - vetur 2023. Árstímabundin tímarit frá Bretlandi, uppfull af áhugaverðri prjónhönnun. Ritstjórarnir velja til samstarfs mismunandi hönnuði hverju sinni og reyna að hafa gott úrval af peysum og fylgihlutum. Vel gerðar uppskriftir, klassískar í bland við nýstárlegar. Eitthvað fyrir alla! Athugið að það er hægt að vera áskrifandi að POMPOM tímaritunum hjá okkur. Sendu okkur skilaboð til að skrá þig. Við látum vita þegar að POMPOM kemur í sölu og tökum frá eintak fyrir þig og þú sækir eða við sendum. 10% afsláttur fyrir áskrifendur. ATH. Nýjustu fréttir eru að þetta verður næstsíðasta tölublað Pompom. Síðasta kemur út í janúar 2024.
  • Höfundur: Esme Crick
    Útgefandi: David & Charles (2023) Harðspjalda | 144 bls. Stærð: 210 x 273 mm Tungumál: Enska Þyngd: 460 g
  • Höfundur: Anna Nikipirowicz
    Útgefandi: Search Press (2023) Mjúkspjalda | 176 bls. Stærð: 191 x 246 x 18 mm Tungumál: Enska Þyngd: 250 g Í bókinni má finna 150 heklaðferðir í krækjuhekli (túnesískt hekl) fyrir byrjendur og lengra komna. Auðvelt er að læra eftir og fylgja bókinni þar sem það eru myndir af prufunum í raunstærð svo þú ert fljót/ur að sjá hvort þú sért að gera rétt.
  • SASHIKO 365

    3.995kr.
    Höfundur: Susan Briscoe
    Útgefandi: David & Charles (2022) Harðspjalda | 144 bls. Stærð: 279 x 215 x 11 mm Tungumál: Enska Þyngd: 610 g Bókin sýnir 365 mismunandi sashiko munstur, eitt fyrir hvern dag ársins. Hægt er að sauma alla 365 og gera fallegan Sashiko bútasaum.
  • Höfundur: Susan Briscoe
    Útgefandi: David & Charles (2005) Harðspjalda | 128 bls. Stærð: 279 x 216 x 15 mm Tungumál: Enska Þyngd: 540 g
    Heillandi uppruni og saga Sashiko menningar. Hlutverk þess bæði að gera flýkur hlýrri og slitsterkari. Leiðbeiningar skref fyrir skref hvernig skal byrja, velja efni og áhöld og byrja að sauma.
    • Grófleiki: Smáband /sport
    • Innihald: 40% ull, 25% silki, 25% nælon, 10% mohair
    • Lengd/þyngd: 300m/100g
    • Prjónar: 3-4 mm
    • Prjónfesta: 23-26 lykkjur  = 10 cm
    • Þvottur: Handþvottur 30°C
    ATH. Ef þið kaupið NORO Silk Garden Sock (eða Solo) garn í fylgir sokkauppskrift með FRÍTT. Veljið garnið, setjið í körfu og setjið í skilaboðagluggann hvaða uppskrift þið veljið með (fimm mismunandi í boði). Uppskriftin verður send í tölvupósti um leið og varan er afgreidd. NORO Sokkauppskrift: FLOTLYKKJUR (prjónaðir frá sokklegg) NORO Sokkauppskrift: HLYNUR (prjónaðir frá tá) NORO Sokkauppskrift: LAUF (prjónaðir frá sokklegg) NORO Sokkauppskrift: SNÚRA (prjónaðir frá sokklegg) NORO Sokkauppskrift: STUÐLAR & GÖT (prjónaðir frá sokklegg)
  • ATH. nú er hægt að fá danska þýðingu með sem kaupauka. Setjið í athugasemdir með kaupum ef þið viljið bæta því við. Höfundur: ROWAN Útgefandi: Rowan (2024)
    Mjúkspjalda | 161 bls. Tungumál: Enska Þyngd: 850 g | Mál: ‎240 x 310 mm ROWAN tímaritin koma út tvisvar á ári, vor- og sumarblað og haust- og vetrarblað. Hver tímarit er fullt af uppskriftum fyrir dömur og herra, peysur og fylgihlutir eftir helstu hönnuði Rowan hvers tíma. Flestar uppskriftirnar eru fyrir prjón en það eru einnig hekluppskriftir inn á milli. Í nýjustu blöðunum hefur peysum sem eru prjónaðar í hring og jafnvel ofan frá fjölgað. Storkurinn er ein af fáum garnbúðum sem hafa selt Rowan garn og tímarit frá upphafi Rowan. Við eigum því sýnishorn af öllum útgefnum blöðum og mörg þeirra eru enn í sölu. Hér getið þið séð yfirlit yfir innihald ROWAN #73.
  • Höfundur: Daniella Taylor & Venice Shone Útgefandi: David & Charles (2023)
    Mjúkspjalda | 128 bls. Tungumál: Enska Þyngd: 520 g | Mál: ‎210 x 273 x 10 mm

    Aðgengilegar og byrjendavænar uppskriftir af þessum sætu dýravinum. Í bókinni eru 6 dýr og yfir 50 fylgihlutir fyrir þau.

  • Höfundur: Anne Le Brocq
    Ùtgefandi: David & Charles (2023)
    Mjúkspjalda | 144 bls. Þyngd: 585 g |  Mál: ‎210 x 273 x 10 mm 

    The Art of Landscape Knitting - Beginner Knitting Patterns For Unique Blankets

  • LAINE TUTTUGU OG EITT Finnskt tímarit (á ensku) með prjónhönnun á heimsmælikvarða. Margir hönnuðir leggja hönd á plóg og tryggja úrval að áhugaverðum peysum og fylgihlutum. Mikil áhersla er lögð á greinagóðar uppskriftir. Þá fyglir ein mataruppskrift að auki. Stílhreint tímarit á ensku með fallegri myndatöku. Athugið að það er hægt að vera áskrifandi að LAINE tímaritunum hjá okkur. Sendu okkur skilaboð til að skrá þig. Við látum vita þegar að LAINE kemur í sölu og tökum frá eintak fyrir þig og þú sækir eða við sendum. 10% afsláttur fyrir áskrifendur.
  • Höfundur: Arounna Hhounnoraj Útgefandi: Quadrille (2024)
    Harðspjalda | 144 bls. Tungumál: Enska Þyngd: 505 g | Mál: 160 x 210

    Visible Mending eftir Arounna Khounnoraj

    Arounna Khounnoraj sem er oft betur þekkt sem @bookhou  á instagram er  mikill útsaumsgúrú. Í þessari bók eru leiðbeinginar um hvernig má endurlífga og endurvinna flíkur og textíl af heimilinu.
    • 12 aðferðir til viðgerða
    • 10 helstu saumspor sem notuð eru
    • 12 verkefni sem kítla sköpunarkraftinn
    Með áherslu á hefðbundar handversksaðferðir og full af aðgengilegum upplýsingum mun þessi bók kenna þer að hægja á og skapa.  
  • Mýkir

    Þurrkaraboltar eru bráðnauðsynlegir til að þurrka yfirhafnir með fyllingu úr dúni. Þeir veltast um í þurrkaranum og berja lofti í flíkina. En þurrkaraboltarnir (Dryer Dots) hafa annan og meiri tilgang. Þeir mýkja efni á náttúrulegan hátt, með varkárri og hávaðalausri veltandi hreyfingu.

    Spara tíma, peninga og orku

    Dryer Dots boltarnir eru úr 100% umhverfisvænni ull sem drekkur í sig raka sem styttir þurrkunartímann. Boltarnir koma loftinu á meiri hreyfingu í þurrkaranum sem spara þess vegna orku.

    Lyktarlausir og án ofnæmisvaldandi efna

    Boltarnir eru án mýkingarefna og ilmefnalausir, öruggir í notkun fyrir þau sem eru með viðkvæma húð, asma og ofnæmi. Það er einnig hægt að nota boltana til að mýkja ungbarnafatnað og taubleyjur. Þeir fara vel með efni.

    Endist í yfir 3.000 þurrkarafylli!

  • Höfundur: ROWAN Útgefandi: Rowan (2024)
    Mjúkspjalda | 161 bls. Tungumál: Enska Þyngd: 850 g | Mál: ‎240 x 310 mm ROWAN tímaritin koma út tvisvar á ári, vor- og sumarblað og haust- og vetrarblað. Hver tímarit er fullt af uppskriftum fyrir dömur og herra, peysur og fylgihlutir eftir helstu hönnuði Rowan hvers tíma. Flestar uppskriftirnar eru fyrir prjón en það eru einnig hekluppskriftir inn á milli. Í nýjustu blöðunum hefur peysum sem eru prjónaðar í hring og jafnvel ofan frá fjölgað. Storkurinn er ein af fáum garnbúðum sem hafa selt Rowan garn og tímarit frá upphafi Rowan. Við eigum því sýnishorn af öllum útgefnum blöðum og mörg þeirra eru enn í sölu.
  • LAINE TUTTUGU OG ÞRJÚ Finnskt tímarit (á ensku) með prjónhönnun á heimsmælikvarða. Margir hönnuðir leggja hönd á plóg og tryggja úrval að áhugaverðum peysum og fylgihlutum. Mikil áhersla er lögð á greinagóðar uppskriftir. Þá fyglir ein mataruppskrift að auki. Stílhreint tímarit á ensku með fallegri myndatöku. Athugið að það er hægt að vera áskrifandi að LAINE tímaritunum hjá okkur. Sendu okkur skilaboð til að skrá þig. Við látum vita þegar að LAINE kemur í sölu og tökum frá eintak fyrir þig og þú sækir eða við sendum. 10% afsláttur fyrir áskrifendur.
  • Höfundur: Warunee Bolstad Útgefandi: Search Press (2021)
    Harðspjalda | 144 bls. Tungumál: Enska Þyngd: 567 g | Mál: 216 x 244 mm
    In Wardrobe Embroidery, Warunee Bolstad of @plystreknitwear shows you how to easily breathe new life into your wardrobe by adding embroidery to clothes both old and new. Warunee presents a collection of charming embroidery patterns, ranging from beginner-friendly hearts and daisies to intricate floral arrangements. Use these lovely designs to freshen up worn out blouses and jeans or to personalize plain white t-shirts and boring bags. Colourful step-by-step photos will help you master your stitching technique and offer inspiration for developing your own embroidery designs.
  • Höfundur: Claudia Quintanilla Útgefandi: Hardie Grant Books (2024)
    Harðspjalda | 184 bls. Tungumál: Enska Þyngd: 615 g | Mál: 231 x 196 mm

    Making Memories: 25 Timeless Knitting Patterns for Children is an enchanting collection of knitting patterns for children from Claudia Quintanilla and Laine.

    From cardigans and sweaters to cosy blankets to smaller pieces such as socks and mittens, this book covers a range of techniques, skill levels and yarns in 25 accessible knitting patterns. The majority of the patterns are graded from new-borns to 10-year-olds, so you can pick just the right piece for the smallest in the family. What about a colourwork pullover, an all-over lace scarf or an embroidered cardigan?

    These classic knits combined with dreamy photography and playful illustrations create a children’s knitwear book unlike anything seen in this genre before.

  • BELOVED PATTERNS #1 Nýtt finnskt tímarit (á ensku) með prjónhönnun á heimsmælikvarða. Í þessu tímariti er hönnun textílhönnuðarins VUOKKO notuð sem uppspretta nýrrar hönnunar. Vuokko er löngu orðin goðsögn í finnstri hönnun.  Hvetjum áhugasama að gúgla hana. Mikil áhersla er lögð á stílhreina hönnun og fallega myndatöku. Þetta er tímarit fyrir vandláta prjónara með smekk fyrir stílhreinni, norrænni hönnun. Útgefandi: A-Lehdet.
  • Mældu, merktu, brjóttu og pressaðu í einni sleitulausri hreyfingu!
    Hitaþolið og vatnsþolið - þolir gufun og gufustraujun. Má strauja beint á.
    Einstakt yfirborð sem rennur ekki til kemur í veg fyrir misræmi.

    Stærð:  breidd 50.0 × hæð 250.0 mm

     
    • Grófleiki: Mitt á milli fis- og fínbands / between lace and fingering
    • Innihald: 100% mórberja silki
    • Lengd/þyngd: 300m/50g
    • Prjónar: 2-2.5mm
    • Prjónfesta: 23 - 31 lykkja = 10 cm
    • Þvottur: Handþvottur, kalt vatn
  • Útsaumsmynd Krosssaumur á stramma með ullargarni. Nál fylgir og mynsturteikning sem reitirnir eru bæði litaðir og með táknum. Hönnuður:  Pelse Asboe Stærð: 16,5 cm x 16,5 cm Þéttleiki: 44 spor / 10 cm.
  • Höfundur: Nihon Vogue & Gayle Roehm Útgefandi: Tuttle Publishing (2021)
    Mjúkspjalda | 152 bls. Tungumál: Enska Þyngd: 845 g | Mál: 216 x 292 mm Stórkostleg mynsturbók með alls kyns gata- og áferðarprjóni. Mynsturteikningar fylgja öllum mynstrum og aftast eru nokkrar uppskriftir að auki.
  • Höfundur: Love Productions
    Útgefandi: Quadrille Publishing (2023) Harðspjalda | 128 bls. Stærð: 160 x 210 x 20 mm Tungumál: Enska
    Þyngd: 550 g Sjónvarpsþátturinn The Great British Sewing Bee er raunveruleikaþáttur sem sýndur hefur verið á BBC 2. Þar keppast 12 snjallir áhugasaumarar um að gera fallegar flíkur og sína dómurunum Esme Young og Patrick Grant. Þessi bók er gerð af þáttaframleiðendunum og sýnir snjalla og góða tækni sem mikilvægt er að tileinka sér í fatasaumi. Farið er yfir mismunandi þykktir á efnum, fallegan frágang og ýmsar skreytingar á fatnaði.
  • Ritstjórn: LAINE Knitting Magazine Útgefandi: Quadrille Publishung (2023)
    Mjúkspjalda | 256 bls. Tungumál: Enska Þyngd: 950 g | Mál: 210 x 270 x 22 mm 
  • Höfundur: Jorid Linvik Útgefandi: Känguru (2016)
    Harðspjalda | 191 bls. Tungumál: Sænska Þyngd: 890 g | Mál: 197 x 267 x 23 mm 
    Við höfum áður verið með þessa bók á norsku og ensku en hér er hún komin á sænsku. Sama góða vettlingabókin sem hefur slegið öll vinsældarmet og nú á frábæru verði. Jorid Linvik er höfundur nokkurra mjög vinsælla prjónabóka um vettlinga- og sokkaprjón. Þessi bók eru með fjölbreyttum uppskriftum af vettlingum í litríkum og fallegum mynstrum. Alls 45 prjónaverkefni, í stíl Joridar, glaðleg og uppáhald margra, enda metsöluhöfundur í prjónaheiminum. Mikið af góðum myndum, mynsturteikningum og skýringum á aðferðum. Bókin inniheldur: Góðar leiðbeiningar um vettlingaprjón, mynsturteikningar og að auki reiti til að gera þitt eigið mynstur. Margar stærðir bæði á börn og fullorðna. Eitthvað fyrir alla, bæði hefðbundið, rómantískt og nýjar hugmyndir.  
Go to Top