- Grófleiki: Léttband / DK
- Innihald: 75% ull, 25% pólíamíd
- Lengd/þyngd: 100 g/225 m
- Prjónar: 3 - 4 mm
- Prjónfesta: 22 lykkjur og 28 umferðir = 10 x 10 cm
- Þvottur: Ullarþvottakerfi við 40°C
-
Höfundur: Kiyomi & Sachiko Burgin Ùtgefandi: Pom Pom Press (2021)Mjúkspjalda | 98 bls. Tungumál: Enska Þyngd: 350 g | Mál: 190 x 245 mm
Moon and Turtle : Knitting Patterns with Variations
We’ve long admired Kiyomi and Sachiko’s talent to infuse unique and contemporary design details with classic knitwear styles, and we’re honoured to publish the twins’ first collaborative collection. Moon and Turtle contains nine knit designs (4 garments, 5 accessories) which showcase an edgy urban aesthetic, reflecting the twins’ life in Toronto / Tkaronto, Canada. Much like Kiyomi and Sachiko themselves, Moon and Turtle is truly synergic. The duality associated with identical twins is thoughtfully and intelligently embedded into every aspect of the book. From the designs, to the authors’ musings, to the title of the book itself, there’s a quiet harmony in the idea that two things or people can be visually similar but also appreciably distinct. The patterns are gender-neutral, graded up to a 62” chest, and contain body and sleeve length adjustments in the hope that this book can be enjoyed by many knitters for years to come. Playful colourwork, paired with simply constructed garments, means that Moon and Turtle is a fabulous step up from pattern books such as Ready Set Raglan and Take Heart. Kiyomi and Sachiko’s sisterly affection for one another is clear and shines through their words and designs. We, at Pom Pom Press, were charmed by Moon and Turtle and we’re sure you will be, too! -
Höfundur: Anna NikipirowiczÙtgefandi: David & Charles (2024)Linspjalda | 176 bls. Þyngd: 580 g | Mál: 190 x 245 x 12 mm
Mosaic Chart Directorry for Knitting + Crochet
- Mósaík er litskipti tækni sem hjálpar þér að gera flókin endurtekin munstur án þess að skipta um lit í miðri umferð.
- Byrjendur jafnt og lengra komnir geta notast við mynstrin. Aðeins grunnþekkingu í hekli eða prjóni er krafist, en það er líka sýnt í bókinni.
- Prjónarar og heklarar geta notað sömu aðgengilegu mynstrin.
- Lengra komnir geta nýtt sér þessi mynstur og aðferðir og prjónað/heklað þau í flíkur.
-
Höfundur: Paula Nivukoski ritstjóriÚtgefandi: Forlagið (2023) Harðspjalda | 176 bls. Tungumál: Íslenska Þyngd: 910 gEf þú ert aðdáandi múmínálfanna og þeirra fylgisveina og prjónar þá er þetta bókin fyrir þig! Allir ættu að geta fundið sína uppáhaldspersónu í einhverri sokkauppskriftinni í bókinni. Hér stilla fimm finnskir prjónhönnuðir saman strengi og færa okkur 29 sokkapör innblásin af sögum Tove Jansson um múmínálfana. Hér birtast þessar dáðu persónur í glaðlegum mynstrum og hugmyndaríkri hönnun. Sokkarnir eru í fjölbreyttum stærðum sem henta allri fjölskyldunni en í bókinni er auk þess bent á ýmsar leiðir til aðlaga uppskriftirnar þannig að þær passi hverjum og einum sem best. Hér ættu því allir múmínaðdáendur að finna sokkapar við sitt hæfi. Athugið að sokkarnir eru allir prjónaðir úr garni úr Moomin x Novita garnlínunni sem fæst núna í Storkinum. En ef þið viljið nota annað garn þá er það léttband (DK) eða garn fyrir 4 mm prjóna, og sokkarnir eru svo allir prjónaðir á 3 mm prjóna til að gera þá þéttari. Í bókinni eru flestir hælarnir bandhælar (Halldóruhæll) en þar er líka að finna franskan hæl og totuhæl. Tvíbandaprjón, myndprjón í hring, tvíbandaprjón með bindilykkjum (ný aðferð fyrir flesta!) koma við sögu. Bókin er því með öllu erfiðleikarófinu í sokkaprjóni. Vísað er í fjögur myndbönd til að kenna prjóntækni sem notuð er. Guðrún Hannele Henttinen þýddi.
-
- Grófleiki: Smáband /sport
- Innihald: 40% ull, 25% silki, 25% nælon, 10% mohair
- Lengd/þyngd: 300m/100g
- Prjónar: 3-4 mm
- Prjónfesta: 23-26 lykkjur = 10 cm
- Þvottur: Handþvottur 30°C
-
- Grófleiki: Smáband /sport
- Innihald: 40% ull, 25% silki, 25% nælon, 10% mohair
- Lengd/þyngd: 300m/100g
- Prjónar: 3-4 mm
- Prjónfesta: 23-26 lykkjur = 10 cm
- Þvottur: Handþvottur 30°C
-
Höfundur: NOVITA Útgefandi: Novita (Haust 2023)Tungumál: Enska, þýska & hollenska (sama heftið) Þyngd: 475 g | Mál: 21 x 27 mm NOVITA gefur reglulega út prjónahefti með uppskriftum. Í þessu hefti eru 12 uppskriftir af peysum og fylgihlutum. Peysurnar eru allar stílhreinar og klassískar kvenpeysur sem hafa mikið notagildi. Uppskriftirnar eru á þremur tungumálum; ensku, hollensku og þýsku.Novita Essentials inniheldur uppskriftir fyrir byrjendur og lengra komna prjónara. Athugið að myndirnar eru af áhugasömum prjónurum sem hafa sent Novita sína útfærslu af peysum úr heftinu.
-
- Grófleiki: Þykkband / Aran
- Innihald: 40% bómull, 35% alpakka, 25%ull
- Lengd/þyngd: 50 g/100 m
- Prjónar: 5 - 6 mm
- Prjónfesta: 14 lykkjur og 22 umferðir = 10 x 10 cm
- Þvottur: Handþvottur við 30°C
-
- Grófleiki: Þykkband / Aran / Worsted
- Innihald: 60% móhár, 40% ull
- Lengd/þyngd: 50 g/125 m
- Prjónar: 5 mm
- Prjónfesta: 16 lykkjur og 22 umferðir = 10 x 10 cm
- Þvottur: Handþvottur við 30°C
-
Höfundur: NOVITA Útgefandi: Novita (Haust 2023)Tungumál: Sænska Þyngd: 350 g | Mál: 21 x 29,5 mm NOVITA tímaritin koma út fjórum sinnum á ári; vor-, sumar-, haust- og vetrarblöð. Hvert tímarit með um eða yfir 40 uppskriftum fyrir börn, fullorðna og heimilið.Uppskriftirnar eru með teikningum ef við á og er auðvelt að fylgja. Í hverju blaði er er kennsla á tiltekinni aðferð í hannyrðum.
-
Höfundur: NOVITA Útgefandi: Novita (Vor 2024)Tungumál: Sænska Þyngd: 350 g | Mál: 21 x 29,5 mm NOVITA tímaritin koma út fjórum sinnum á ári; vor-, sumar-, haust- og vetrarblöð. Hvert tímarit með um eða yfir 40 uppskriftum fyrir börn, fullorðna og heimilið.Uppskriftirnar eru með teikningum ef við á og er auðvelt að fylgja. Í hverju blaði er er kennsla á tiltekinni aðferð í hannyrðum.
-
Höfundur: NOVITA Útgefandi: Novita (Vor 2025)Tungumál: Sænska Þyngd: 350 g | Mál: 21 x 29,5 mm NOVITA tímaritin koma út fjórum sinnum á ári; vor-, sumar-, haust- og vetrarblöð. Hvert tímarit með um eða yfir 40 uppskriftum fyrir börn, fullorðna og heimilið.Uppskriftirnar eru með teikningum ef við á og er auðvelt að fylgja. Í hverju blaði er er kennsla á tiltekinni aðferð í hannyrðum.
-
- Grófleiki: Fisband / Lace
- Innihald: 60% móhár, 40% viskós
- Lengd/þyngd: 25 g/225 m
- Prjónar: 3 - 4 mm
- Prjónfesta: 23 lykkjur og 30 umferðir = 10 x 10 cm
- Þvottur: Handþvottur við 30°C
-
Olnbogabætur úr mjúku rúskinni svo peysurnar og/eða jakkarnir endist lengur. Til í nokkrum litum. Með gataröðmmeð fram brún til að auðvelda saumaskapinn. Koma tvær saman í pakkningu. Það er upplagt að nota Laine St. Pierre stoppugarnið til að festa bæturnar.
-
Eitt skipti – miðvikudagur 2. apríl kl. 17:30 - 20 Ósýnilega affelling er gerð með grófri jafanál og verður nánast ósýnileg. Þessi aðferð er oftast notuð til að kallast á við ósýnilega uppfitjun eða faldfit (tubular cast on). Þetta er góð leið til að fella af á peysum, neðst á stroffi á bol og ermum þegar prjónað er ofan frá og/eða í hálsmáli m.a. vegna þess að hún er teygjanleg. Þessi affelling er líka eftirsóknarverð vegna útlitsins, það kemur engin brún! Hægt er að gera fleiri eða færri undirbúningsumferðir eftir því hvort óskað er eftir rúnnaðri brún (holrúmi) eða ekki. Á námskeiðinu eru gerðar prufur í hringprjóni og flatprjóni.Hafa meðferðis eða kaupa á staðnum: Takið með hringprjóna 3,5-4,5 mm (4 mm ef þið prjónið hvorki fast né laust) í 40 cm lengd fyrir hringprjónaða prufu og 60-80 cm fyrir flatprjónaða prufu. Garn í prufuprjónið og jafanál með bognum oddi er innifalið!Kennari: Guðrún Hannele