• Hefbundinn saumatvinni úr 100% polyester. Hentar í allan vélsaum. Kosturinn við þennan tvinna er ekki bara styrkurinn, heldur gefur hann örlítið eftir. Þegar reynir á saum, þá eru minni líkur á saumsprettu ef þessi tvinni er notaður. Við mælum með þessum tvinna í verkefni með löngum saumum. Sparkefli með 500m.
    • Grófleiki:  Fínband / fingering / 4 ply
    • Innihald:  75% ull, 25% pólíamíd
    • Lengd/þyngd:  50 g/210 m
    • Prjónar:  2 ½ - 3 mm
    • Prjónfesta:  30 lykkjur og 40 umferðir = 10 x 10 cm
    • Þvottur:  Ullarþvottakerfi við 30°C
  • ADDI Novel hringprjónarnir eru með upphleypta, hamraða áferð sem er þægilegt að halda á og eykur líkur á því að prjónið verði þéttara. Mælt er sérstaklega með þessum prjónum fyrir þá sem halda laust um prjónana t.d. vegna gigtar. Það eru auknar líkur á því það prjónist jafnar með svona prjónum. Prjónaoddarnir eru léttir úr kopar, húðaðir með hvítu bronsi. Snúrurnar eru mjúkar og samskeyti snúru og prjóns slétt. ADDI prjónarnir eu hannaðir og framleiddir í Þýskalandi fyrir prjónara sem vilja aðeins bestu gæði.
  •  

    Þessi uppskrift er seld útprentuð á góðan pappír og er á DÖNSKU. 

    Ef uppskriftin er keypt ein og sér veljið þá valkostinn að sækja í Storkinn og við sendum uppskriftina frítt.
  • Petite Knit er merki danska prjónhönnuðarins Mette Wendelboe Okkels. Hún hannar og útfærir uppskriftir á börn og fullorðna í klassískum nútímalegum stíl. Mette tengir um leið gamlar prjónahefðir við nýjar aðferðir. Uppskriftirnar eru skýrar og gott að fara eftir þeim. Þessi uppskrift er seld útprentuð á góðan pappír og er á DÖNSKU.  
  • Bráðnauðsynlegt áhald í frágangi í prjóni er góða jafanál (oddlaus nál með stóru auga). Þessar eru með örlítið bognum oddi sem gerir saumaskapinn auðveldari. Hvort sem gengið er frá endum eða stykki saumuð saman, þá koma þessar nálar sér vel. Það er mjög þægilegt að nota nál með bognum oddi í ítalskri affellingu. Frábært að nota með segularmbandinu. Innihald: 4 jafanálar, 2 fínni og 2 grófari.  
  • Orkeringarskyttur (tatting shuttles). Skytturnar koma tvær í pakka í mismunandi litum.
  • Límband til að líma yfir eða undir línu í uppskrift, bók eða blaði. Auðvelt að losa af, skemmir ekki blaðsíðuna og hægt að nota aftur og aftur. Bleikt að lit, en letrið sést í gegn. Breidd 127 mm - lengd 1800 m.
    • Grófleiki:  Fisband / Lace
    • Innihald:  60% móhár, 40% viskós
    • Lengd/þyngd:  25 g/225 m
    • Prjónar:  3 - 4 mm
    • Prjónfesta:  23 lykkjur og 30 umferðir = 10 x 10 cm
    • Þvottur:  Handþvottur við 30°C
    TUULI (vindur) garnið frá Novita er mjúkt, létt og loðið. Blanda af móhári og viskós, en viskós er manngerður þráður úr hráefni úr jurtaríkinu og hefur áþekka eiginleika og silki. Þess vegna er hér komið garn sem er líkt móhár/silki garni en á mun betra verði. Upplagt að nota sem fylgiþráð eða eitt og sér; einfalt, tvöfalt, þrefalt...
    • Grófleiki: Fínband / fingering / 4ply
    • Innihald: 80% viskósi, 20% pólýester
    • Lengd/þyngd: 100m/125g
    • Prjónar/heklunál: 2 – 2,5 mm
    • Þvottur: Handþvottur 30°C
  • Frábærar merkikrækjur, enda ein af okkar allra vinsælustu vörum. Þær eru úr efni sem endist vel (brotna ekki). Krækjurnar eru mest notaðar til að merkja umferðir, t.d. úrtökur eða útaukningar. Það eru tvær stærðir fáanlegar. Þessar eru minni. Innihald: 20 merkikræjur í tveimur litum, plastumslag til að geyma þær í fylgir. Athugið að það er betra að hafa krækjurnar lokaðar þegar þær eru ekki í notkun.
  • Fatablýantar, 3 í pakka, sem auðvelt er að ydda og gera fínar merkingar á efni. Auðvelt að hreinsa burt með vatni. Fyrir nákvæmar merkingar í fata- eða bútasaumi. Koma í stað fatakrítar. Hægt að kaupa pakkningu með einum fatablýanti.  
    • Grófleiki:  Léttband / DK / Double Knitting
    • Innihald:  100% extra fín merínóull
    • Lengd/þyngd:  120m/25g
    • Prjónar:  3,5-4,5 mm
    • Prjónfesta:  22 lykkjur og 34 umferðir = 10 x 10cm
    • Þvottur:  Ullarvagga 30°C
  • Prjónaoddar til að festa við snúru í addiClick kerfinu. Þetta eru LACE prjónar með löngum oddi sem er mjög gott að prjóna með. Sömu góðu prjónarnir og aðrir málmprjónar frá ADDI. Lace Long prjónaodda er hægt að nota með 60cm og lengri snúrum. Snúrurnar eru seldar sér, ein í pakka eða fleiri.
  • Prjónaoddar til að festa við snúru í addiClick kerfinu. Þetta eru LACE prjónar með góðum oddi sem er mjög gott að prjóna með. Sömu gæða prjónarnir og aðrir málmprjónar frá ADDI. Lace Short prjónaodda er hægt að nota með 40cm og lengri snúrum. Snúrurnar eru seldar sér, ein í pakka eða fleiri.
    • Grófleiki:  Fínband / 4ply / fingering
    • Innihald:  50% ull, 25% silki, 25% pólíamíd
    • Lengd/þyngd:  200m/50g
    • Prjónar:  2,5-3,5 mm
    • Prjónfesta:  30 lykkjur og 42 umferðir = 10 x 10cm
    • Þvottur:  Handþvottur við 30°C
  • GILITRUTT

    1.495kr.
    • Grófleiki: Fisband / lace
    • Innihald: 100% íslensk ull
    • Lengd/þyngd: 225m/25g
    • Prjónar: 2 – 2,5 mm
    • Prjónfesta: 38 L á prjóna 2 mm = 10 cm
    • Þvottur: Handþvottur í ylvolgu eða köldu vatni
    • Grófleiki: Þykkband / aran / worsted
    • Innihald: 100% merínóull
    • Lengd/þyngd: 100m/50g
    • Prjónar:  5 - 8 mm
    • Prjónfesta: 12 - 17 lykkjur = 10 cm
    • Þvottur: Handþvottur í köldu vatni
    Bjartir og fallegir litirnir í þessu garni kalla á næsta prjónaverkefni. Er ekki kominn tími á litríka peysu?
    • Grófleiki: Fisband / lace
    • Innihald: 70% pólýakríl / 30% pólíamíd
    • Lengd/þyngd: 460 m/50 g
    • Prjónar: Fer efir garninu sem notað er með
    • Prjónfesta: Fer eftir garninu sem notað er með
    • Þvottur: Vélþvægt fyrir viðkvæmt 30°C
  • Petite Knit er merki danska prjónhönnuðarins Mette Wendelboe Okkels. Hún hannar og útfærir uppskriftir á börn og fullorðna í klassískum nútímalegum stíl. Mette tengir um leið gamlar prjónahefðir við nýjar aðferðir. Uppskriftirnar eru skýrar og gott að fara eftir þeim. Þessi uppskrift er seld útprentuð á góðan pappír og er á DÖNSKU.  Ef uppskriftin er keypt ein og sér veljið þá valkostinn að sækja í Storkinn og við sendum uppskriftina frítt.
  • Petite Knit er merki danska prjónhönnuðarins Mette Wendelboe Okkels. Hún hannar og útfærir uppskriftir á börn og fullorðna í klassískum nútímalegum stíl. Mette tengir um leið gamlar prjónahefðir við nýjar aðferðir. Uppskriftirnar eru skýrar og gott að fara eftir þeim. Þessi uppskrift er seld útprentuð á góðan pappír og er á DÖNSKU.  Ef uppskriftin er keypt ein og sér veljið þá valkostinn að sækja í Storkinn og við sendum uppskriftina frítt.
  • Petite Knit er merki danska prjónhönnuðarins Mette Wendelboe Okkels. Hún hannar og útfærir uppskriftir á börn og fullorðna í klassískum nútímalegum stíl. Mette tengir um leið gamlar prjónahefðir við nýjar aðferðir. Uppskriftirnar eru skýrar og gott að fara eftir þeim. Þessi uppskrift er seld útprentuð á góðan pappír og er á DÖNSKU.  Ef uppskriftin er keypt ein og sér veljið þá valkostinn að sækja í Storkinn og við sendum uppskriftina frítt.
  • REYKJAVIK KNITTING COMPANY Hvers vegna ekki að nota sæt og krúttleg prjónamerki? Þið getið valið um merki með krækju eða merki sem er hringur. Til að fylgjast með framvindu verks eða merkja úrtökur og útaukningar er gott að nota krækjur. Til að merkja byrjun umferðar eða stað í umferð þar sem eitthvað á að gerast er gott að nota hringi. Hringmerkin fara utan um prjóninn og fylgja okkur í hverri umferð. Veljið krækjur eða hringi og svo hvaða tegund þið viljið. Á hverjum hring eru fjögur lykkjumerki (hringir) EÐA og fjögur framvindumerki (krækjur).
Go to Top