Hekluð dýr og fatnaður á þau. Ótrúlega sæt og krúttleg. Dýrin eru öll í sömu stærð svo hægt að að deila fötunum á milli þeirra. Alls konar dýr - öll með sinn persónuleika og flott föt. Góðar ljósmyndir af öllu sem gerir vinnuna þægilega, góðar uppskriftir og leiðbeiningar.
Við mælum heilshugar með bókum eftir Emmu Varnam. Bækur hennar hafa verið mjög vinsælar og selst vel, enda gott að fara eftir þeim.