• Höfundur: Jorid Linvik Útgefandi: Känguru (2016)
    Harðspjalda | 191 bls. Tungumál: Sænska Þyngd: 890 g | Mál: 197 x 267 x 23 mm 
    Við höfum áður verið með þessa bók á norsku og ensku en hér er hún komin á sænsku. Sama góða vettlingabókin sem hefur slegið öll vinsældarmet og nú á frábæru verði. Jorid Linvik er höfundur nokkurra mjög vinsælla prjónabóka um vettlinga- og sokkaprjón. Þessi bók eru með fjölbreyttum uppskriftum af vettlingum í litríkum og fallegum mynstrum. Alls 45 prjónaverkefni, í stíl Joridar, glaðleg og uppáhald margra, enda metsöluhöfundur í prjónaheiminum. Mikið af góðum myndum, mynsturteikningum og skýringum á aðferðum. Bókin inniheldur: Góðar leiðbeiningar um vettlingaprjón, mynsturteikningar og að auki reiti til að gera þitt eigið mynstur. Margar stærðir bæði á börn og fullorðna. Eitthvað fyrir alla, bæði hefðbundið, rómantískt og nýjar hugmyndir.  
  • Höfundur: Karin Kahnlund Harðspjalda | 151 bls. Tungumál: Sænska
    Þyngd: ‎550 g | Mál: ‎177 x 253 x 19 mm
    Prjónameistarinn Karin Kahnlund prjónar vettlingar allan ársins hring. Í Svíþjóð eru veturnir kaldir og vettlingar nauðsynlegir. Allir eiga vettlinga og það er löng vettlingahefð í Svíþjóð. Í bókinni eru hefðbundnir sænskir vettlingar ásamt nýrri hönnun; fingravettlingar, belgvettlingar, og grifflur í mörgum ólíkum útfærslum. Karin Kahnlund gerir góðar uppskriftir með smáatriðum og tækni þannig að prjónarar geti gert mismunandi kanta, stofna, þumaltungur, úrtökur á totu og mynstur. Virkilega eiguleg bók fyrir áhugafólk um vettlingaprjón.
  • Höfundur:  Kate Davies Útgefandi: Kate Davies Designs (2020)
    Mjúkspjalda | 119 bls. Tungumál: Enska Þyngd: 470 g | Mál: 210 x 260 mm
    Warm Hands Dásamlega falleg vettlingabók þar sem líka leynast handstúkur og grifflur. When Jeanette Sloan and Kate Davies got together to develop a new design collection the results were sure to be colourful and creative. From their line-up of 15 original patterns, you might choose to knit mismatched mitts in bold two-tone intarsia or a dramatic pair of elbow-length cabled gauntlets. From warm mittens to delicate wristlets, from fingerless to full gloves, Jeanette and Kate’s design selection includes a wide variety of shades and styles, while among the book’s many different takes on texture, lace and colourwork, you’ll be sure to find your favourite kind of knitting, or interesting new techniques to explore. Featuring patterns from globally-renowned knitting names alongside the work of talented new faces, this innovative collection brings the work of designers around the world together with fresh ideas, ready needles—and warm hands.
  • Vettlingapakki: Garn + uppskrift + verkefnapoki Innifalið: Garn í minni stærð: Bio Merino 1 x 50g/150m & Edition 3  1 x 50g/50g frá Schoppel Wolle. Garn í stærri stærð: Bio Merino 2 x 50g/150m & Edition 3  1 x 50g/50g frá Schoppel Wolle. Garnið í mynsturlitnum er kaflalitað og sprengt og því verða vettlingarnir ekki alveg eins! Grunnlitur ljósgrátt og mynsturlitur er með litum regnbogans.
    Uppskrift er send sem pdf skjal í tölvupósti um leið og pöntunin er afgreidd, en kemur líka útprentuð á íslensku með garninu Um leið og greiðsla hefur farið fram birtist slóð á síðunni sem smellt er á til að hlaða henni niður. Slóðina er einnig að finna í kvittuninni sem send er í tölvupósti. Prjónar: Sokkaprjónar 2,5mm og 3 mm. Vantar þig sokkaprjóna? Smellið hér: Sokkaprjónar. Smelltu á rétta stærð og smelltu svo á heiti vettlinganna.
  • Vettlingapakki: Garn + uppskrift + verkefnapoki Innifalið: Garn í minnstu stærð: Bio Merino 1 x 50g/150m & Edition 3  1 x 50g/50g frá Schoppel Wolle. Garn í miðstærð og stærstu stærð: Bio Merino 2 x 50g/150m & Edition 3  1 x 50g/50g frá Schoppel Wolle. Garnið í mynsturlitnum er kaflalitað og sprengt og því verða vettlingarnir ekki alveg eins! Grunnlitur ljósgrátt og mynsturlitur bláir litatónar.
    Uppskrift er send sem pdf skjal í tölvupósti um leið og pöntunin er afgreidd, en kemur líka útprentuð á íslensku með garninu Um leið og greiðsla hefur farið fram birtist slóð á síðunni sem smellt er á til að hlaða henni niður. Slóðina er einnig að finna í kvittuninni sem send er í tölvupósti. Prjónar: Sokkaprjónar 2,5mm og 3 mm. Vantar þig sokkaprjóna? Smellið hér: Sokkaprjónar. Smelltu á rétta stærð og smelltu svo á heiti vettlinganna.
  • Vettlingapakki: Garn + uppskrift + verkefnapoki Innifalið: Garn í minni stærð: Bio Merino 1 x 50g/150m & Edition 3  1 x 50g/50g frá Schoppel Wolle. Garn í stærri stærð: Bio Merino 2 x 50g/150m & Edition 3  1 x 50g/50g frá Schoppel Wolle. Garnið í mynsturlitnum er kaflalitað og sprengt og því verða vettlingarnir ekki alveg eins! Grunnlitur ljósgrátt og mynsturlitur grátónalitir.
    Uppskrift er send sem pdf skjal í tölvupósti um leið og pöntunin er afgreidd, en kemur líka útprentuð á íslensku með garninu Um leið og greiðsla hefur farið fram birtist slóð á síðunni sem smellt er á til að hlaða henni niður. Slóðina er einnig að finna í kvittuninni sem send er í tölvupósti. Prjónar: Sokkaprjónar 2,5mm og 3 mm. Vantar þig sokkaprjóna? Smellið hér: Sokkaprjónar. Smelltu á rétta stærð og smelltu svo á heiti vettlinganna.
  • Vettlingapakki: Garn + uppskrift + verkefnapoki Innifalið: Garn í minni stærð: Bio Merino 1 x 50g/150m & Edition 3  1 x 50g/50g frá Schoppel Wolle. Garn í stærri stærð: Bio Merino 2 x 50g/150m & Edition 3  1 x 50g/50g frá Schoppel Wolle. Garnið í mynsturlitnum er kaflalitað og sprengt og því verða vettlingarnir ekki alveg eins! Grunnlitur ljósgrátt og mynsturlitur bleikir og túrkis litir.
    Uppskrift er send sem pdf skjal í tölvupósti um leið og pöntunin er afgreidd, en kemur líka útprentuð á íslensku með garninu Um leið og greiðsla hefur farið fram birtist slóð á síðunni sem smellt er á til að hlaða henni niður. Slóðina er einnig að finna í kvittuninni sem send er í tölvupósti. Prjónar: Sokkaprjónar 2,5mm og 3 mm. Vantar þig sokkaprjóna? Smellið hér: Sokkaprjónar. Smelltu á rétta stærð og smelltu svo á heiti vettlinganna.
  • Mánaðarserían eru símynstraðir vettlingar með mynstureindum sem er auðvelt að læra og þ.a.l. skemmtilegt að prjóna.
    Með því að nota einlitan grunn en marglitt garn í mynstrið kemur mikil hreyfing í mynstrið sem gerir það enn áhrifaríkara, en þa verða vettlingarnir ekki eins! Það er auðvitað líka hægt að hafa einlitt garn í mynstrinu.
    Garn:  Bio Merino 1 x 50g/150m & Edition 3  1 x 50g/50g frá Schoppel Wolle eða sambærilegt garn. Garnið í mynsturlitnum er kaflalitað og sprengt og því verða vettlingarnir ekki alveg eins!
    Prjónar: Sokkaprjónar 2,5mm og 3 mm Stærðir: Minni og stærri unglinga-/fullorðinsstærð Tvíbandaprjónaðir vettlingar, ekki úr fíngerðasta garninu, prjónast því hraðar fyrir vikið. Íprjónaður þumall, auðvelt að stækka og minnka vettlingana ef þarf. Mynstrið er auðlært og fljótprjónað. Uppskriftinni fylgir teikning af mynstrinu og nákvæm vinnulýsing.
    Þessi uppskrift er seld sem pdf skjal og er á íslensku.  Um leið og greiðsla hefur farið fram birtist slóð á síðunni sem smellt er á til að hlaða henni niður. Slóðina er einnig að finna í kvittuninni sem send er í tölvupósti.
  • RANDALÍUS barnavettlingar með hliðarþumli. Sama hvor er á hægri og vinstri!
    Þessa uppskrift er hægt að sækja FRÍTT sem pdf skjal og hún er á íslensku.
  • Bókin seldist upp fyrir jólin en er væntanleg aftur í janúar. Það er hægt að skrá sig á samprjónið sem hefst í byrjun febrúar og fara um leið á biðlista fyrir bókina. Höfundur: Jenna Kostet Útgefandi: Laine Publishing (2022)
    Harðspjalda | 173 bls. Tungumál: Enska Þyngd: 740 g | Mál: 190 x 250 x 20 mm
    Bók með fallegum tvíbandaprjónuðum peysum. Svar finnska hönnuðarins Jenni Kostet við íslensku lopapeysunni. Ef þú ætlar að eignast eina klassíska bók með tvíbandaprjóni þá er það þessi. Það gerist ekki oft að allar peysurnar í bókinni kalla á mann og vilja láta prjóna sig. Fyrir þá sem vilja fylgir ljóð og þjóðsaga úr Kalevala með hverri uppskrift. Bókin inniheldur 18 uppskriftir (12 peysur, 2 jakkapeysur, 2 sokka, 1 vettlinga og 1 húfu). Sígild prjónhönnun! Uppskriftirnar innihalda bæði mynsturteikningar og skriflegar vinnulýsingar. Smellið HÉR hér til að sjá fleiri myndir úr bókinni.
  •  Í Finnlandi er rík vettlingahefð. Þaðan koma mörg geómetrík mynstur eða símynstur með ferningum, tíglum, þríhyrningum o.fl. sem hægt er að leika sér endalaust með. Þetta vettlingamynstur er undir áhrifum þeirrar hefðar. Með því að nota síðan einlitan grunn en marglitt garn í mynstrið kemur mikil hreyfing í mynstrið sem gerir það enn áhrifaríkara. Hér er ein útgáfa af nokkrum í vettlingaseríunni: Geómetrískir vettlingar.
    Garn:  Bio Merino 1 x 50g/150m & Edition 3  1 x 50g/50g frá Schoppel Wolle eða sambærilegt garn. Garnið í mynsturlitnum er kaflalitað og sprengt og því verða vettlingarnir ekki alveg eins!
    Prjónar: Sokkaprjónar 2,5mm og 3 mm Stærðir: Minni og stærri unglinga-/fullorðinsstærð Tvíbandaprjónaðir vettlingar, ekki úr fíngerðasta garninu, prjónast því hraðar fyrir vikið. Íprjónaður þumall, auðvelt að stækka og minnka vettlingana ef þarf. Mynstrið er auðlært og fljótprjónað. Uppskriftinni fylgir teikning af mynstrinu og nákvæm vinnulýsing.
    Þessi uppskrift er seld sem pdf skjal og er á íslensku.  Um leið og greiðsla hefur farið fram birtist slóð á síðunni sem smellt er á til að hlaða henni niður. Slóðina er einnig að finna í kvittuninni sem send er í tölvupósti.
  •  Í Finnlandi er rík vettlingahefð. Þaðan koma mörg geómetrík mynstur eða símynstur með ferningum, tíglum, þríhyrningum o.fl. sem hægt er að leika sér endalaust með. Þetta vettlingamynstur er undir áhrifum þeirrar hefðar. Með því að nota síðan einlitan grunn en marglitt garn í mynstrið kemur mikil hreyfing í mynstrið sem gerir það enn áhrifaríkara. Hér er ein útgáfa af nokkrum í vettlingaseríunni: Geómetrískir vettlingar.
    Garn:  Bio Merino 1 x 50g/150m & Edition 3  1 x 50g/50g frá Schoppel Wolle eða sambærilegt garn. Garnið í mynsturlitnum er kaflalitað og sprengt og því verða vettlingarnir ekki alveg eins!
    Prjónar: Sokkaprjónar 2,5mm og 3 mm Stærðir: Lítil, miðstærð og stór unglinga-/fullorðinsstærð Tvíbandaprjónaðir vettlingar, ekki úr fíngerðasta garninu, prjónast því hraðar fyrir vikið. Íprjónaður þumall, auðvelt að stækka og minnka vettlingana ef þarf. Mynstrið er auðlært og fljótprjónað. Uppskriftinni fylgir teikning af mynstrinu og nákvæm vinnulýsing.
    Þessi uppskrift er seld sem pdf skjal og er á íslensku.  Um leið og greiðsla hefur farið fram birtist slóð á síðunni sem smellt er á til að hlaða henni niður. Slóðina er einnig að finna í kvittuninni sem send er í tölvupósti.
  •  Í Finnlandi er rík vettlingahefð. Þaðan koma mörg geómetrík mynstur eða símynstur með ferningum, tíglum, þríhyrningum o.fl. sem hægt er að leika sér endalaust með. Þetta vettlingamynstur er undir áhrifum þeirrar hefðar. Með því að nota síðan einlitan grunn en marglitt garn í mynstrið kemur mikil hreyfing í mynstrið sem gerir það enn áhrifaríkara. Hér er ein útgáfa af nokkrum í vettlingaseríunni: Geómetrískir vettlingar.
    Garn:  Bio Merino 1 x 50g/150m & Edition 3  1 x 50g/50g frá Schoppel Wolle eða sambærilegt garn. Garnið í mynsturlitnum er kaflalitað og sprengt og því verða vettlingarnir ekki alveg eins!
    Prjónar: Sokkaprjónar 2,5mm og 3 mm Stærðir: Minni og stærri unglinga-/fullorðinsstærð Tvíbandaprjónaðir vettlingar, ekki úr fíngerðasta garninu, prjónast því hraðar fyrir vikið. Íprjónaður þumall, auðvelt að stækka og minnka vettlingana ef þarf. Mynstrið er auðlært og fljótprjónað. Uppskriftinni fylgir teikning af mynstrinu og nákvæm vinnulýsing.
    Þessi uppskrift er seld sem pdf skjal og er á íslensku.  Um leið og greiðsla hefur farið fram birtist slóð á síðunni sem smellt er á til að hlaða henni niður. Slóðina er einnig að finna í kvittuninni sem send er í tölvupósti.
  •  Í Finnlandi er rík vettlingahefð. Þaðan koma mörg geómetrík mynstur eða símynstur með ferningum, tíglum, þríhyrningum o.fl. sem hægt er að leika sér endalaust með. Þetta vettlingamynstur er undir áhrifum þeirrar hefðar. Með því að nota síðan einlitan grunn en marglitt garn í mynstrið kemur mikil hreyfing í mynstrið sem gerir það enn áhrifaríkara. Hér er ein útgáfa af nokkrum í vettlingaseríunni: Geómetrískir vettlingar.
    Garn:  Bio Merino 1 x 50g/150m & Edition 3  1 x 50g/50g frá Schoppel Wolle eða sambærilegt garn. Garnið í mynsturlitnum er kaflalitað og sprengt og því verða vettlingarnir ekki alveg eins!
    Prjónar: Sokkaprjónar 2,5mm og 3 mm Stærðir: Minni og stærri unglinga-/fullorðinsstærð Tvíbandaprjónaðir vettlingar, ekki úr fíngerðasta garninu, prjónast því hraðar fyrir vikið. Íprjónaður þumall, auðvelt að stækka og minnka vettlingana ef þarf. Mynstrið er auðlært og fljótprjónað. Uppskriftinni fylgir teikning af mynstrinu og nákvæm vinnulýsing.
    Þessi uppskrift er seld sem pdf skjal og er á íslensku.  Um leið og greiðsla hefur farið fram birtist slóð á síðunni sem smellt er á til að hlaða henni niður. Slóðina er einnig að finna í kvittuninni sem send er í tölvupósti.
  • Brooklyn Tweed eru þekkt fyrir góðar, vel útfærðar uppskriftir. Vinnulýsingar og mynsturteikningar ítarlegar og margar ljósmyndir. Hér er ein með fallega útprjónuðum vettlingum. Tvær stærðir / tveir grófleikar af garni.
    Þessi uppskrift er seld útprentuð á góðan pappír (16 bls. hefti) og er á ENSKU. Ath. ef þú ert eingöngu að kaupa eina útprentaða uppskrift og vilt fá hana senda veldu þá sækja í verslun og við sendum uppskriftina sem bréfapóst.
  • Höfundur: Guðrún Hannele Henttinen
    Útgefandi: Forlagið (2020) Harðspjalda | 272 bls. Tungumál: Íslenska
    Þyngd: 1.000 g
    Vettlingarnir í þessari bók eiga sér fyrirmyndir frá 19. og 20. öld sem varðveittar eru á Heimilisiðnaðarsafninu á Blönduósi. Þessar nýju útfærslur gera okkur kleift að viðhalda þeirri þjóð­legu hefð að nota handprjónaða vettlinga og um leið að halda til haga fallegum sígildum mynstrum frá gömlum tíma. Áhersla er lögð á að hafa úrvalið fjölbreytt, bæði í mynsturgerð og prjóntækni, svo að hér geta allir fundið eitthvað við sitt hæfi. Guðrún Hannele Henttinen, höfundur bókarinnar, er textílkennari að mennt og hefur kennt prjón í mörg ár. Hún hefur rekið garnverslunina Storkinn í meira en áratug. Smellið hér til að fara á síðu með kennslumyndböndum sem tengjast vettlingaprjóni. Smellið hér til að sjá skjal með leiðréttingum.
  • Höfundur: Guðrún Hannele Henttinen
    Útgefandi: Forlagið (2020) Harðspjalda | 272 bls. Tungumál: Enska
    Þyngd: 1000 g
    The mittens in this book are a contemporary interpretation of a collection of 19th- and 20th-century mittens and gloves from the Textile Museum in Blönduós in North Iceland. These carefully reconstructed patterns and charts enable the creation of modern versions of a rich knitting tradition, focusing on both the utility and beauty of these knitted mittens and gloves. The book emphasizes the variety of stranded colour patterns and many different techniques so that all knitters can find a pair to knit at their desired level of complexity. The author, Guðrún Hannele Henttinen, has a degree in textile teaching and has taught knitting for many years. For more than a decade she has also been the owner of Storkurinn, a yarn shop in Reykjavík. Click here to see a document with revised patterns.
Go to Top