-
Afsláttur!
ALPHA I útsaumspúði
Púðinn er saumaður á ámálaðan stramma með ullargarni. Nál fylgir og leiðbeiningar um hvernig á að sauma perlu- eða körfusporið sem notað er (petit point á ensku). Hönnuður: Felicity Hall Stærð: 40 cm x 40 cm Þéttleiki: 55 spor / 10 cm. -
MATRYOSHKA STARTER KIT er útsaumspakki fyrir lengra komna í útsaumi. Pakkinn heitir grunnsett af því það er allt í honum til að byrja að sauma. Notuð eru fjölbreytt frjáls útsaumsspor. Öll útsaumsmynstur frá Kiriki eru handþrykkt með björtum, vatnsbaseruðum bleklitum á efni. Það er því ekki þörf á að yfirfæra mynstur á efni. Innihald:
- Útsaumshringur Ø 15 cm
- Gyllt storkaskæri
- Bók með lýsingu á útsaumssporunum
- Silkiprentað bómullarefni
- Áprentað efni fyrir bak
- Útsaumsnál nr. 9
- Útsaumsgarn frá DMC; árórugarn
- Fylling
- Góð vinnulýsing
- Litmynd af útsaumaðri dúkku
- Áprentaðar umbúðir; upplagt sem gjöf!
-
HORNED OWL STARTER KIT er útsaumspakki fyrir byrjendur og lengra komna í útsaumi. Pakkinn heitir byrjunarpakki af því það er allt í honum til að byrja að sauma. Sporin eru fyrir þá sem hafa einhverja reynslu í útsaumi. Notuð eru einföld frjáls útsaumsspor og aðeins flóknari. Öll útsaumsmynstur frá Kiriki eru handþrykkt með björtum, vatnsbaseruðum bleklitum á efni. Það er því ekki þörf á að yfirfæra mynstur á efni. Innihald:
- Útsaumshringur Ø 15 cm
- Gyllt storkaskæri
- Bók með lýsingu á útsaumssporunum
- Silkiprentað bómullarefni
- Áprentað efni fyrir bak
- Útsaumsnál nr. 9
- Útsaumsgarn frá DMC; árórugarn
- Fylling
- Góð vinnulýsing
- Litmynd af útsaumaðri uglu
- Áprentaðar umbúðir; upplagt sem gjöf!
-
Saumaðu út á einfaldan hátt með því að þrýsta nálinni í gegnum strekkt efni. Strekktu efnið á útsaumshring og teiknaðu með nálinni! Innihald
- Flosnál með handfangi
- Hringur, jafanál og þræðitvinni
- Þrýstu nálinni í gegnum vel strekkt efni og dragðu upp.
- Renndu nálinni eftir efninu og endurtaktu.
- Léttband (medium eða DK) til stórband (bulky) garn.
- Grófur panamajafi (monk cloth) fæst í Storkinum.
-
Höfundur: Yumiko HiguchiÚtgefandi: Roost Books (2021) Harðspjalda | 96 bls. Stærð: 200 x 211 x 9 mm Tungumál: Enska Þyngd: 270 g Falleg og aðgengileg bók með útsaums myndum og sauma verkefnum úr dýraríkinu. Frá úlfum, köttum, uglum, sebrahestum og pöndum, fallegum fuglum og krúttlegum kanínum. Bókin inniheldur 25 mótíf og mynstur ásamt greinagóðum útskýringum teikningum fyrir sporin sem notuð eru.
-
Höfundur: Yumiko Higuchi Útgefandi: Roost Books (2024)Mjúkspjalda | 96 bls. Tungumál: Enska Þyngd: 300 g | Mál: 191 x 241 x 6 mm
Stitching Through The Seasons eftir Yumiko Higuchi
Dásamlega falleg útsaumsbók eftir japanska höfundinn Yumiko Higuchi. Blóm og gróður, ávextir, fólk fiskar og ýmislegt fleira er að finna í bókinni. Bókinni er skipt upp í kafla eftir mánuðunum og hefur hver mánuður sitt þema. Í bókinni eru einnig góðar leiðbeiningar með myndum með sporunum sem nota skal í útsauminn. -
Höfundur: Kazuko Aoki Útgefandi: Roost Books (2020)Mjúkspjalda | 96 bls. Tungumál: Enska Þyngd: 340 g | Mál: 191 x 210 mm Fíflar og fjólur, sveppir og haustlauf, náttúran er kveikja höfundar að fallegum, fíngerðum útsaumsmyndum. Teikningarnar eru fallegar og bjóða upp á enn fallegri útsaum. Bókin er ríkulega myndskreyttm með góður leiðbeiningum og vinnulýsingum. Frábær fyrir alla sem hafa áhuga á frjálsum útsaumi. Kazuko Aoki er vinsæll útsaumari í Japan. Hún notar náttúruna til að inspírara sig, bæði garðinn heima og jurtir sem verða á vegi hennar á gönguferðum. Eftir listaskólanám í Japan stundaði hún nám í textíl í Svíþjóð. Hún er höfundur margra útsaumsbóka.
-
Höfundur: Yumiko Higuchi Útgefandi: Shambhala Publications Inc (2019) Mjúkspjalda | 96 bls. Tungumál: EnskaÞyngd: 295 g | Mál: 197 x 254 x 10.16 mmSaumaðu út alls komnar spor og mynstur með ull, bómull, perlugarni og glitþráðum. Japanska listakonan Yumiko Higuchi er þekkt fyrir útsaum í skandinavískum stíl. Þessi einfaldi og stílhreini útssaumur höfðar til margra. Útkoman er nútímaleg og hefðbundin allt í senn. Í Embroidered Botanicals eru 39 útsaumsverkefni þar sem höfundurinn leikur sér með mismunandi þræði. Fallegar ljósmyndir, einfaldar og skýrar vinnulýsingar og nákvæmar teikningar, allt til að gera útsauminn skemmtilegri.Hér er hægt að skoða inhald bókarinnar: Embroidered Botanicals
-
Höfundur: Arounna Hhounnoraj Útgefandi: Quadrille (2024)Harðspjalda | 144 bls. Tungumál: Enska Þyngd: 505 g | Mál: 160 x 210
Visible Mending eftir Arounna Khounnoraj
Arounna Khounnoraj sem er oft betur þekkt sem @bookhou á instagram er mikill útsaumsgúrú. Í þessari bók eru leiðbeinginar um hvernig má endurlífga og endurvinna flíkur og textíl af heimilinu.- 12 aðferðir til viðgerða
- 10 helstu saumspor sem notuð eru
- 12 verkefni sem kítla sköpunarkraftinn
-
Höfundur: Susan BriscoeÚtgefandi: David & Charles (2005) Harðspjalda | 128 bls. Stærð: 279 x 216 x 15 mm Tungumál: Enska Þyngd: 540 gHeillandi uppruni og saga Sashiko menningar. Hlutverk þess bæði að gera flýkur hlýrri og slitsterkari. Leiðbeiningar skref fyrir skref hvernig skal byrja, velja efni og áhöld og byrja að sauma.
-
Höfundur: Kerstin Neumüller Útgefandi: Pavilion (2019)Mjúkspjalda | 128 bls. Tungumál: Enska Þyngd: 420 g | Mál: 170 x 240 mmWith this guide to mending and patching, you don’t have to say goodbye to your worn favourite clothes. Throwing away damaged, yet beloved, clothes can be one of the saddest things, but what if you were able to fix those holes and extend their life? With Mend & Patch, you can learn to take care of your clothes, mending, patching and repairing so you can cherish all your garments. In the furthest corner of her clothes store in Stockholm, Sweden, Kerstin has a mending studio where she gives a new lease of life to people’s favourite jeans. In this book, she arms you with the skills and ideas you need to mend your own clothes, whatever their wear and tear. There are emergency tips for mending in a hurry, including sewing in a button and repairing split seams. You will learn how to enhance your clothes with decorative stitches and how to mend with different materials, including leather, cotton, wool and denim. Packed full of simple fixes, as well as more advanced techniques, this book is perfect for sewers, crafters, and fashion lovers of all abilities and for those who want to lead a more sustainable lifestyle.
-
Höfundur: Erin Eggenburg Útgefandi: Search Press (2021)Mjúkspjalda | 144 bls. Tungumál: Enska Þyngd: 480 g | Mál: 170 x 236 mmMeð bókinni fylgja margnota skapalón sem eru straujuð á til þess að færa yfir á efni. Clothing repair through visible mending is a movement that now has hundreds and thousands of followers, and Erin Eggenburg is one of the leading proponents. Through her beautiful stitch designs, Erin shows you how to hand stitch or darn your clothes and other fabric items to mend them, rather than discard them. The patterns are organized by skill level, from beginner to expert, and each project includes a photo of the completed, stitched pattern, as well as step-by-step diagrams showing how to recreate the design. Comprising over 50 hand-stitched mending patterns, you can give worn clothes a new lease of life by using these beautiful designs to repair your clothes and other fabric items.
-
Búðu til þína eigin mynd með útsaumshring. Skemmtilegt að sauma, einfalt að setja upp. Allt fylgir með! GRÍS er silkiprentað mynstur á bómullarefni og notuð eru grunnspor í útsaumi. Öll útsaumsmynstur frá Kiriki eru handþrykkt með björtum, vatnsbaseruðum litum á efni. Það er því ekki þörf á að yfirfæra mynstur á efni. Innihald:
- Silkiprentað hörefni (lín)
- Útsaumshringur Ø 20 cm
- Útsaumsnál nr. 3
- Útsaumsgarn frá DMC; árórugarn
- Góð vinnulýsing með texta og myndum
- Litmynd af útsaumuðum grís
- Áprentaðar umbúðir; upplagt sem gjöf!
-
Búðu til þína eigin mynd með útsaumshring. Skemmtilegt að sauma, einfalt að setja upp. Allt fylgir með! UGLA er silkiprentað mynstur á bómullarefni og notuð eru grunnspor í útsaumi. Öll útsaumsmynstur frá Kiriki eru handþrykkt með björtum, vatnsbaseruðum litum á efni. Það er því ekki þörf á að yfirfæra mynstur á efni. Innihald:
- Silkiprentað hörefni (lín)
- Útsaumshringur Ø 20 cm
- Útsaumsnál nr. 3
- Útsaumsgarn frá DMC; árórugarn
- Góð vinnulýsing með texta og myndum
- Litmynd af útsaumuðum uglu
- Áprentaðar umbúðir; upplagt sem gjöf!
-
Búðu til þína eigin hringmynd með þessum útsaumspakka! ÞVOTTABJÖRN er silkiprentað mynstur á bómullarefni og notuð eru grunnspor í útsaumi. Öll útsaumsmynstur frá Kiriki eru handþrykkt með björtum, vatnsbaseruðum litum á efni. Það er því ekki þörf á að yfirfæra mynstur á efni. Innihald:
- Silkiprentað hörefni (lín)
- Útsaumshringur Ø 20 cm
- Útsaumsnál nr. 3
- Útsaumsgarn frá DMC; árórugarn
- Góð vinnulýsing með texta og myndum
- Litmynd af útsaumuðum þvottabirni
- Áprentaðar umbúðir; upplagt sem gjöf!
-
Búðu til þína eigin mynd með útsaumshring. Skemmtilegt að sauma, einfalt að setja upp. Allt fylgir með! LJÓN er silkiprentað mynstur á bómullarefni og notuð eru grunnspor í útsaumi. Öll útsaumsmynstur frá Kiriki eru handþrykkt með björtum, vatnsbaseruðum litum á efni. Það er því ekki þörf á að yfirfæra mynstur á efni. Innihald:
- Silkiprentað hörefni (lín)
- Útsaumshringur Ø 20 cm
- Útsaumsnál nr. 3
- Útsaumsgarn frá DMC; árórugarn
- Góð vinnulýsing með texta og myndum
- Litmynd af útsaumuðu ljóni
- Áprentaðar umbúðir; upplagt sem gjöf!
-
Höfundur: Jennie Batchelor & Alison LarkinÙtgefandi: Pavilion Books (2020)Harðspjalda | 160 bls. Þyngd: 720 g | Mál: 193 x 235 x 18 mm Fimmtán falleg útsaumsverkefni frá tímum Jane Austen.Jane Austen var eins hæfileikarík með nálina eins og pennann. Þessi einstaka bók eftir Jennie Batchelor og Alison Larkin sýnir nýlega uppgötvuð útsaumsmynstur frá 19. öld. Mynstrin eru útfærð á og endurgerð í 15 mismunandi útsaumsverkefni. Mynstrin endurspegla tíðarandann frá tímum Jane Austen, tilvitnanir í verk hennar eru notaðar. Bókin er með skýringarmyndum af útsaumsaðferðum. Þá kemur umfjöllun um efni og aðferðir, útsaumsaðferðirnar útskýrðar vel. Útsaumaðir fylgihlutir: Munnþurrkur, farsímahulstur, spjaldtölvuhlíf, skartgripapoki og sjal. Útsaumur fyrir heimilið: Lok á tebox, verkefnapoki, púði, saumasett og borðdúkur.Það er meira en líklegt að Jane Austen hafi sjálf notað þessi mynstur og nú getum við það líka þökk sé höfundunum.Hér er hægt að sjá myndir úr bókinni: Jane Austen Embroidery
-
Höfundur: Jill ClayÚtgefandi: GMC Distribution (2019) Mjúkspjalda | 136 bls. Stærð: 140 x 120 x 40 mm Tungumál: Enska Þyngd: 400 gÁhugaverð bók sem útskýrir vel tæknina við Sashiko útsaum og möguleikana í útfærslu og notkun. Fallega myndskreytt og veitir innblástur fyrir þá sem vilja prófa þessa aðferð til að skreyta eða gera við.