• HORNED OWL STARTER KIT er útsaumspakki fyrir byrjendur og lengra komna í útsaumi. Pakkinn heitir byrjunarpakki af því það er allt í honum til að byrja að sauma. Sporin eru fyrir þá sem hafa einhverja reynslu í útsaumi. Notuð eru einföld frjáls útsaumsspor og aðeins flóknari. Öll útsaumsmynstur frá Kiriki eru handþrykkt með björtum, vatnsbaseruðum bleklitum á efni. Það er því ekki þörf á að yfirfæra mynstur á efni. Innihald:
    • Útsaumshringur Ø 15 cm
    • Gyllt storkaskæri
    • Bók með lýsingu á útsaumssporunum
    • Silkiprentað bómullarefni
    • Áprentað efni fyrir bak
    • Útsaumsnál nr. 9
    • Útsaumsgarn frá DMC; árórugarn
    • Fylling
    • Góð vinnulýsing
    • Litmynd af útsaumaðri uglu
    • Áprentaðar umbúðir; upplagt sem gjöf!
    Mælt með fyrir 12 ára og eldri. Þetta er pakkning með efni til að sauma sjálf/ur sína eigin uglu. Allt sem þarf fylgir með. Tilbúin ugla er 11 cm á hæð.
  • Búðu til þína eigin hringmynd með þessum útsaumspakka! ÞVOTTABJÖRN er silkiprentað mynstur á bómullarefni og notuð eru grunnspor í útsaumi. Öll útsaumsmynstur frá Kiriki eru handþrykkt með björtum, vatnsbaseruðum litum á efni. Það er því ekki þörf á að yfirfæra mynstur á efni. Innihald:
    • Silkiprentað hörefni (lín)
    • Útsaumshringur Ø 20 cm
    • Útsaumsnál nr. 3
    • Útsaumsgarn frá DMC; árórugarn
    • Góð vinnulýsing með texta og myndum
    • Litmynd af útsaumuðum þvottabirni
    • Áprentaðar umbúðir; upplagt sem gjöf!
    Mælt með fyrir 8 ára og eldri. Æskilegt að fullorðnir aðstoði við verkið. Þetta er pakkning með efni til að sauma sjálf/ur sína eigin hringmynd af þvottabirni. Allt sem þarf fylgir með. Tilbúin mynd er 20 cm í þvermál.
  • Búðu til þína eigin mynd með útsaumshring. Skemmtilegt að sauma, einfalt að setja upp. Allt fylgir með! UGLA er silkiprentað mynstur á bómullarefni og notuð eru grunnspor í útsaumi. Öll útsaumsmynstur frá Kiriki eru handþrykkt með björtum, vatnsbaseruðum litum á efni. Það er því ekki þörf á að yfirfæra mynstur á efni. Innihald:
    • Silkiprentað hörefni (lín)
    • Útsaumshringur Ø 20 cm
    • Útsaumsnál nr. 3
    • Útsaumsgarn frá DMC; árórugarn
    • Góð vinnulýsing með texta og myndum
    • Litmynd af útsaumuðum uglu
    • Áprentaðar umbúðir; upplagt sem gjöf!
    Mælt með fyrir 8 ára og eldri. Æskilegt að fullorðnir aðstoði við verkið. Þetta er pakkning með efni til að sauma sjálf/ur sína eigin hringmynd af uglu. Allt sem þarf fylgir með. Tilbúin mynd er 20 cm í þvermál.
  • Búðu til þína eigin mynd með útsaumshring. Skemmtilegt að sauma, einfalt að setja upp. Allt fylgir með! LJÓN er silkiprentað mynstur á bómullarefni og notuð eru grunnspor í útsaumi. Öll útsaumsmynstur frá Kiriki eru handþrykkt með björtum, vatnsbaseruðum litum á efni. Það er því ekki þörf á að yfirfæra mynstur á efni. Innihald:
    • Silkiprentað hörefni (lín)
    • Útsaumshringur Ø 20 cm
    • Útsaumsnál nr. 3
    • Útsaumsgarn frá DMC; árórugarn
    • Góð vinnulýsing með texta og myndum
    • Litmynd af útsaumuðu ljóni
    • Áprentaðar umbúðir; upplagt sem gjöf!
    Mælt með fyrir 8 ára og eldri. Æskilegt að fullorðnir aðstoði við verkið. Þetta er pakkning með efni til að sauma sjálf/ur sína eigin hringmynd af ljóni. Allt sem þarf fylgir með. Tilbúin mynd er 20 cm í þvermál.
  • Búðu til þína eigin mynd með útsaumshring. Skemmtilegt að sauma, einfalt að setja upp. Allt fylgir með! GRÍS er silkiprentað mynstur á bómullarefni og notuð eru grunnspor í útsaumi. Öll útsaumsmynstur frá Kiriki eru handþrykkt með björtum, vatnsbaseruðum litum á efni. Það er því ekki þörf á að yfirfæra mynstur á efni. Innihald:
    • Silkiprentað hörefni (lín)
    • Útsaumshringur Ø 20 cm
    • Útsaumsnál nr. 3
    • Útsaumsgarn frá DMC; árórugarn
    • Góð vinnulýsing með texta og myndum
    • Litmynd af útsaumuðum grís
    • Áprentaðar umbúðir; upplagt sem gjöf!
    Mælt með fyrir 8 ára og eldri. Æskilegt að fullorðnir aðstoði við verkið. Þetta er pakkning með efni til að sauma sjálf/ur sína eigin hringmynd af grís. Allt sem þarf fylgir með. Tilbúin mynd er 20 cm í þvermál.
  • MATRYOSHKA STARTER KIT er útsaumspakki fyrir lengra komna í útsaumi. Pakkinn heitir grunnsett af því það er allt í honum til að byrja að sauma. Notuð eru fjölbreytt frjáls útsaumsspor. Öll útsaumsmynstur frá Kiriki eru handþrykkt með björtum, vatnsbaseruðum bleklitum á efni. Það er því ekki þörf á að yfirfæra mynstur á efni. Innihald:
    • Útsaumshringur Ø 15 cm
    • Gyllt storkaskæri
    • Bók með lýsingu á útsaumssporunum
    • Silkiprentað bómullarefni
    • Áprentað efni fyrir bak
    • Útsaumsnál nr. 9
    • Útsaumsgarn frá DMC; árórugarn
    • Fylling
    • Góð vinnulýsing
    • Litmynd af útsaumaðri dúkku
    • Áprentaðar umbúðir; upplagt sem gjöf!
    Mælt með fyrir 12 ára og eldri. Þetta er pakkning með efni til að sauma sjálf/ur sína eigin uglu. Allt sem þarf fylgir með. Tilbúin ugla er 11 cm á hæð.
  • Útsaumsnálar með oddi og stóru auga t.d. fyrir ullarútsaum. Grófleiki nála 18/22 Nálahús fylgir með.
  • Jafanálar, oddlausar fyrir úttalinn útsaum. Nálagrófleiki 18/24. Nálahús fylgir með.
  • Grófar frágangsnálar fyrir prjón, hekl og annað. Nálahús fylgir með.
  • Höfundur: Jennie Batchelor & Alison Larkin
    Ùtgefandi: Pavilion Books (2020)
    Harðspjalda | 160 bls. Þyngd: 720 g |  Mál: ‎193 x 235 x 18 mm  Fimmtán falleg útsaumsverkefni frá tímum Jane Austen.
    Jane Austen var eins hæfileikarík með nálina eins og pennann.  Þessi einstaka bók eftir Jennie Batchelor og Alison Larkin sýnir nýlega uppgötvuð útsaumsmynstur frá 19. öld. Mynstrin eru útfærð á og endurgerð í 15 mismunandi útsaumsverkefni. Mynstrin endurspegla tíðarandann frá tímum Jane Austen, tilvitnanir í verk hennar eru notaðar. Bókin er með skýringarmyndum af útsaumsaðferðum. Þá kemur umfjöllun um efni og aðferðir, útsaumsaðferðirnar útskýrðar vel. Útsaumaðir fylgihlutir: Munnþurrkur, farsímahulstur, spjaldtölvuhlíf, skartgripapoki og sjal. Útsaumur fyrir heimilið: Lok á tebox, verkefnapoki, púði, saumasett og borðdúkur.
    Það er meira en líklegt að Jane Austen hafi sjálf notað þessi mynstur og nú getum við það líka þökk sé höfundunum.
    Hér er hægt að sjá myndir úr bókinni: Jane Austen Embroidery
  • Panamajafi úr hvítri bómull. Selt í pakkningu með 50 x 65 cm. Grófleiki 4,4 þræðir/1 cm. Jafi fyrir krosssaum og önnur úttalin útsaumsspor. Jafinn er það þéttur að hann gæti líka hentað í frjálsan útsaum.  
  • Panamajafi úr beinhvítri bómull. Selt í pakkningu með 50 x 65 cm. Grófleiki 4,4 þræðir/1 cm. Jafi fyrir krosssaum og önnur úttalin útsaumsspor. Jafinn er það þéttur að hann gæti líka hentað í frjálsan útsaum.  
  • Jafnþráða jafi úr ólituðum hör/líni. Selt í pakkningu með 70 x 50 cm. Grófleiki 13 þræðir/1 cm.  
  • Útsaumsmynd Krosssaumur á stramma með ullargarni. Nál fylgir og mynsturteikning sem reitirnir eru bæði litaðir og með táknum. Hönnuður:  Pelse Asboe Stærð: 16,5 cm x 16,5 cm Þéttleiki: 44 spor / 10 cm.
  • Afsláttur!

    FELICITY HALL – In the Frame

    Original price was: 16.995kr..Current price is: 10.197kr..

    IN THE FRAME útsaumspúði

    Púðinn er saumaður á ámálaðan stramma með ullargarni. Nál fylgir og leiðbeiningar um hvernig á að sauma perlu- eða körfusporið sem notað er (petit point á ensku). Hönnuður: Felicity Hall Stærð: 40 cm x 40 cm Þéttleiki: 55 spor / 10 cm.
  • Afsláttur!

    FELICITY HALL – Alpha II

    Original price was: 16.995kr..Current price is: 10.197kr..

    ALPHA II útsaumspúði

    Púðinn er saumaður á ámálaðan stramma með ullargarni. Nál fylgir og leiðbeiningar um hvernig á að sauma perlu- eða körfusporið sem notað er (petit point á ensku). Hönnuður: Felicity Hall Stærð: 40 cm x 40 cm Þéttleiki: 55 spor / 10 cm.
  • Afsláttur!

    FELICITY HALL – Alpha I

    Original price was: 16.995kr..Current price is: 10.197kr..

    ALPHA I útsaumspúði

    Púðinn er saumaður á ámálaðan stramma með ullargarni. Nál fylgir og leiðbeiningar um hvernig á að sauma perlu- eða körfusporið sem notað er (petit point á ensku). Hönnuður: Felicity Hall Stærð: 40 cm x 40 cm Þéttleiki: 55 spor / 10 cm.
  • Höfundur: Kazuko Aoki Útgefandi: Roost Books (2020)
    Mjúkspjalda | 96 bls. Tungumál: Enska Þyngd: 340 g | Mál: 191 x 210 mm Fíflar og fjólur, sveppir og haustlauf, náttúran er kveikja höfundar að fallegum, fíngerðum útsaumsmyndum.  Teikningarnar eru fallegar og bjóða upp á enn fallegri útsaum. Bókin er ríkulega myndskreyttm með góður leiðbeiningum og vinnulýsingum. Frábær fyrir alla sem hafa áhuga á frjálsum útsaumi. Kazuko Aoki er vinsæll útsaumari í Japan. Hún notar náttúruna til að inspírara sig, bæði garðinn heima og jurtir sem verða á vegi hennar á gönguferðum. Eftir listaskólanám í Japan stundaði hún nám í textíl í Svíþjóð. Hún er höfundur margra útsaumsbóka.
  • Höfundur: Yumiko Higuchi Útgefandi: Shambhala Publications Inc (2019) Mjúkspjalda | 96 bls. Tungumál: Enska
    Þyngd: 295 g | Mál: 197 x 254 x 10.16 mm
    Saumaðu út alls komnar spor og mynstur með ull, bómull, perlugarni og glitþráðum. Japanska listakonan Yumiko Higuchi er þekkt fyrir útsaum í skandinavískum stíl. Þessi einfaldi og stílhreini útssaumur höfðar til margra. Útkoman er nútímaleg og hefðbundin allt í senn. Í Embroidered Botanicals eru 39 útsaumsverkefni þar sem höfundurinn leikur sér með mismunandi þræði. Fallegar ljósmyndir, einfaldar og skýrar vinnulýsingar og nákvæmar teikningar, allt til að gera útsauminn skemmtilegri.
    Hér er hægt að skoða inhald bókarinnar: Embroidered Botanicals
  • Höfundur: Yumiko Higuchi
    Útgefandi: Roost Books (2021) Harðspjalda | 96 bls. Stærð: 200 x 211 x 9 mm Tungumál: Enska Þyngd: 270 g Falleg og aðgengileg bók með útsaums myndum og sauma verkefnum úr dýraríkinu. Frá úlfum, köttum, uglum, sebrahestum og pöndum, fallegum fuglum og krúttlegum kanínum. Bókin inniheldur 25 mótíf og mynstur ásamt greinagóðum útskýringum teikningum fyrir sporin sem notuð eru.
  • Ehrman JAVA

    24.300kr.
    Púðinn er saumaður á ámálaðan stramma með tvöföldu ullargarni. Nál fylgir og leiðbeiningar um hvernig á að sauma körfusporið (nánast eins og hálfur krossaumur) sem notað er. Hönnuður: Kaffe Fassett Stærð: 41 cm x 41 cm Þéttleiki: 30 spor / 10 cm.
  • Púðinn er saumaður á ámálaðan stramma með ullargarni. Nál fylgir og leiðbeiningar um hvernig á að sauma körfusporið (nánast eins og hálfur krossaumur) sem notað er. Hönnuður: Magie Hollingworth Stærð: 43 cm x 43 cm Þéttleiki: 48 spor / 10 cm.
  • Púðinn er saumaður á ámálaðan stramma með ullargarni. Nál fylgir og leiðbeiningar um hvernig á að sauma körfusporið (nánast eins og hálfur krossaumur) sem notað er. Hönnuður: Magie Hollingworth Stærð: 42 cm x 31 cm Þéttleiki: 48 spor / 10 cm.
  • Púðinn er saumaður á ámálaðan stramma með ullargarni. Nál fylgir og leiðbeiningar um hvernig á að sauma körfusporið sem notað er (líkist hálfu krosssaumsspori). Hönnuður: Magie Hollingworth Stærð: 38 cm x 28 cm Þéttleiki: 40 spor / 10 cm.
Go to Top