• Strekkingamotturnar frá Cocoknits gera lífið auðvelt fyrir þá sem prjóna sjöl, dúka eða annað sem þarf að strekkja. En þessar mottur er líka hugsaðar sem undirlag þegar leggja á flík til þerris eftir þvott. Yfirborðið á mottunum er með örlitlar bárur þannig að efni/prjónavoð loðir aðeins við sem gerir vinnuna auðveldari. Loft kemst líka undir flíkna sem flýtir fyrir þurrkun. Hægt er að raða mottunum saman á mismunandi veg eftir stærð og lögum þess sem á að strekkja eða þurrka. Bakhliðin er vatnsheld og þannig er ekki hætta á að bleyta fari í gegn. Innihald:
    • 18 mottur sem eru hver um sig 30 cm x 30 cm.
    • 40 T-pinna úr ryðfríu stáli.
    • Köflóttur dúkur sem er 120 x 120 cm. Hver reitur er 2,5 cm sem auðveldar að leggja flík í rétt mál.
    • Taska úr jútatrefjum fylgir sem gott er að geyma allt í.
  • Innihald:
    • Dúkur úr efni sem drekkur í sig mikinn raka.
    • Poki með snúru til að geyma dúkinn.
    • Grófleiki: Mitt á milli fis- og fínbands / between lace and fingering
    • Innihald: 100% mórberja silki
    • Lengd/þyngd: 300m/50g
    • Prjónar: 2-2.5mm
    • Prjónfesta: 23 - 31 lykkja = 10 cm
    • Þvottur: Handþvottur, kalt vatn
  • Höfundur: ROWAN Útgefandi: Rowan (2021)
    Mjúkspjalda | 63 bls. Tungumál: Enska Þyngd: 295 g | Mál: ‎220 x 280 mm
       
Go to Top