-
Þegar sauma þarf saman brúnir í prjóni er gott að hafa grófa títuprjóna til að halda stykkjunum saman. Þessir títuprjónar eru 7 cm langir og oddurinn er bljúgur svo hann kljúfi ekki garnið. 10 stk. í pakka með bleikum, grænum og gulum hausum. Ath. þessi vara er hætt í framleiðslu og kemur ekki aftur.
-
Þægilegur teljari sem telur uppi 99. Hann er með lykkju sem er ætluð til að setja utan um prjóninn. Þannig er hægt að nota teljarann sem merki fyrir byrjun umferðar um leið og fylgst er með umferða- eða lykkjufjölda. Ef það hentar ekki að hafa teljarann utan um prjóninn er hægt að festa hann við prjónverkið með lykkjukrækju. Hægt er að snúa teljaranum 360° á lykkjunni, þannig snýr hann alltaf rétt. Passar fyrir 2 mm - 10 mm hringprjóna og bandprjóna.
-
Höfundur: Julie WeisenbergerÚtgefandi: Cocoknits (2021) Mjúkspjalda | 28 bls. Tungumál: EnskaÞyngd: 200 g | Mál: 220 x 280 x 10 mmSWEATER WORKSHEET JOURNAL COCOKNITS Sweater Worksheet er hluti af prjónakerfi frá Cocoknit (samheiti yfir svona aðferðir er tengiaðferð) til að prjóna peysu ofan frá, aðsniðna yfir axlir, án sauma eða í einu stykki. Vinnubókin er fyrir þá/þær sem hafa tileinkað sér Cocoknits aðferðina. Prjónari fyllir inn upplýsingar um peysuprjónið, lykkjufjölda, umferðir, cm o.fl. og getur svo í framhaldinu notað þær upplýsingar til að prjóna fleiri peysur í sömu stærð. Vinnubókin inniheldur 24 vinnublöð og grunnupplýsigar um hvernig þau eru notuð.
-
Höfundur: NOVITA Útgefandi: Novita (Haust 2023)Tungumál: Sænska Þyngd: 350 g | Mál: 21 x 29,5 mm NOVITA tímaritin koma út fjórum sinnum á ári; vor-, sumar-, haust- og vetrarblöð. Hvert tímarit með um eða yfir 40 uppskriftum fyrir börn, fullorðna og heimilið.Uppskriftirnar eru með teikningum ef við á og er auðvelt að fylgja. Í hverju blaði er er kennsla á tiltekinni aðferð í hannyrðum.
-
Höfundur: NOVITA Útgefandi: Novita (Vor 2024)Tungumál: Sænska Þyngd: 350 g | Mál: 21 x 29,5 mm NOVITA tímaritin koma út fjórum sinnum á ári; vor-, sumar-, haust- og vetrarblöð. Hvert tímarit með um eða yfir 40 uppskriftum fyrir börn, fullorðna og heimilið.Uppskriftirnar eru með teikningum ef við á og er auðvelt að fylgja. Í hverju blaði er er kennsla á tiltekinni aðferð í hannyrðum.
-
Höfundur: Claire GelderÚtgefandi: Search Press (2023)Harðspjalda | 128 bls. Þyngd: 280 g | Mál: 127 x 180 mm Frábær lítil ríkulega myndskreytt handhæg bók fyrir þá sem eru byrjendur í prjóni eða vilja rifja upp. Hér getið þið skoðað sýnishorn af innihaldi bókarinnar: Search Press
-
Afsláttur!Höfundur: ROWAN Útgefandi: Rowan (2020)Mjúkspjalda | 65 bls. Tungumál: Enska Þyngd: 410 g | Mál: 195 x 270 mm
-
Afsláttur!Höfundur: ROWAN Útgefandi: Rowan (2021)Mjúkspjalda | 152 bls. Tungumál: Enska Þyngd: 400 g | Mál: 195 x 270 mm
-
Höfundur: NOVITA Útgefandi: Novita (Haust 2023)Tungumál: Enska, þýska & hollenska og sænska (sama heftið) Þyngd: 475 g | Mál: 21 x 27 mm NOVITA gefur reglulega út prjónahefti með uppskriftum. Í þessu hefti eru þau í samstarfi við hið alkunna ARABIA fyrirtækið, sem gerir ýmsa fallega heimilismuni, keramik og textíl. Í blaðinu má finna 23 uppskriftir af ýmsum nytja og skrautmunum, til dæmis púðum, glasamottum, teppu, mottu, peysu og tösku.
-
Höfundur: NOVITA Útgefandi: Novita (Haust 2023)Tungumál: Enska, þýska & hollenska (sama heftið) Þyngd: 475 g | Mál: 21 x 27 mm NOVITA gefur reglulega út prjónahefti með uppskriftum. Í þessu hefti eru 12 uppskriftir af peysum og fylgihlutum. Peysurnar eru allar stílhreinar og klassískar kvenpeysur sem hafa mikið notagildi. Uppskriftirnar eru á þremur tungumálum; ensku, hollensku og þýsku.Novita Essentials inniheldur uppskriftir fyrir byrjendur og lengra komna prjónara. Athugið að myndirnar eru af áhugasömum prjónurum sem hafa sent Novita sína útfærslu af peysum úr heftinu.
-
Afsláttur!Höfundur: Kim Hargreaves Útgefandi: Kim Hargreaves (2019)
Mjúkspjalda | 68 bls.
Tungumál: Enska
Þyngd: 277 g | Mál: 210 x 260 x 7 mm
Covet inniheldur tólf uppskriftir eftir hinn velkunna prjónhönnuð Kim Hargreaves fyrir haust og vetur. Klassískar kvenpeysur, elegant gollur, kósípeysur opnar og heilar.
Rowan garnið sem notað er í þessu hefti:
-
Afsláttur!Höfundur: Kim Hargreaves Útgefandi: Kim Hargreaves (2008)Mjúkspjalda | 108 bls. Tungumál: Enska Þyngd: 540 g | Mál: 220 x 280 mm
-
Afsláttur!Höfundur: Kim Hargreaves Útgefandi: Kim Hargreaves (2014)Mjúkspjalda | 104 bls. Tungumál: Enska Þyngd: 518 g | Mál: 217 x 280 x 10 mm Kim Hargreaves, fyrrum hönnuður hjá Rowan, er þekkt fyrir fallega og stílhreina prjónhönnun. Hún leggur áherslu á að hanna fyrir konur, mest peysur en líka fylgihluti eins og húfur og trefla. Undanfarin ár hafa komið út reglulega prjónabækur eftir hana þar sem hún notar eingöngu garn frá Rowan. Prjónhönnun Kim Hargreaves er klassísk og í eldri sem og nýrri bókunum hennar er að finna margar áhugaverðar flíkur.
-
Afsláttur!Höfundur: Kim Hargreaves Útgefandi: Kim Hargreaves (2010)Mjúkspjalda | 104 bls. Tungumál: Enska Þyngd: 520 g | Mál: 220 x 280 x 8 mm
-
Afsláttur!Höfundur: Kim Hargreaves Útgefandi: Kim Hargreaves (2012)Mjúkspjalda | 104 bls. Tungumál: Enska Þyngd: 522 g | Mál: 217 x 280 x 10 mm
-
Afsláttur!Höfundur: Kim Hargreaves Útgefandi: Kim Hargreaves (2011)Mjúkspjalda | 98 bls. Tungumál: Enska Þyngd: 454 g | Mál: 215 x 279 x 7.1 mm
-
Afsláttur!Höfundur: Kim Hargreaves Útgefandi: Kim Hargreaves (2010)Mjúkspjalda | 108 bls. Tungumál: Enska Þyngd: 543 g | Mál: 220 x 280 x 12 mm
Cherished eftir Kim Hargreaves
-
Afsláttur!Höfundur: Kim Hargreaves Útgefandi: Kim Hargreaves (2007)Mjúkspjalda | 96 bls. Tungumál: Enska Þyngd: 474 g | Mál: 218 x 280 x 12 mm
-
Afsláttur!Höfundur: Kim Hargreaves Útgefandi: Kim Hargreaves (2013)Mjúkspjalda | 104 bls. Tungumál: Enska Þyngd: 522 g | Mál: 217 x 280 x 5 mm
-
Afsláttur!Höfundur: Kim Hargreaves Útgefandi: Kim Hargreaves (2011)Mjúkspjalda | 102 bls. Tungumál: Enska Þyngd: 518 g | Mál: 217 x 280 x 10 mm
-
Afsláttur!Höfundur: Michelle Wang Ritstjórn: Brooklyn Tweed (2017)Mjúkspjalda | 138 bls. Tungumál: Enska Þyngd: 499 g |
CAPSULE | Michele Wang fyrir Brooklyn Tweed
Þessi bók; CAPSULE frá Brooklyn Tweed beinir sviðsljósinu að prjónhönnun Michele Wang. Þetta er önnur bókin í CAPSULE seríunni, og þar notar hönnuðurinn tweed garnið frá Brooklyn Tweed til að hanna nútímalegar peysur á bæði kynin. Peysurnar eru allt frá því að vera einfaldar og stílhreinar í flóknari mynsturpeysur. Átta uppskriftir, hver annari áhugaverðari, tilvísun á ánægjulegar prjónastundir og frábærar flíkur til að eiga og nota. -
Afsláttur!Höfundur: Kim Hargreaves Útgefandi: Kim Hargreaves (2020)
Mjúkspjalda | 68 bls.
Tungumál: Enska Þyngd: 278 g | Mál: 210 x 260 x 7 mm -
Afsláttur!Höfundur: Kim Hargreaves Útgefandi: Kim Hargreaves (2019)Mjúkspjalda | 68 bls. Tungumál: Enska Þyngd: 277 g | Mál: 210 x 260 x 10 mm Átján uppskriftir af fylgihlutum, treflar, húfur, kragar, fyrir haust og vetur frá Kim Hargreaves. Kim, fyrrum aðalhönnuður Rowan, er þekkt fyrir sína kvenlegu, klassísku og stínhreinu hönnun. Hún notar eingöngu Rowan garn í sínum bókum.Rowan garnið sem er notað í þessu hefti: Kidsilk Haze, Kid Classic, Cocoon, Brushed Fleece, Big Wool, Alpaca Classic, Alpaca Soft DK og Softyak DK.
-
Höfundur: Gréta Sörensen Útgefandi: Forlagið (2021) Mjúkspjalda | 271 bls. Tungumál: Íslenska Þyngd: 960 g Prjónabiblían er einstök íslensk uppflettibók um prjóntækni og jafnframt hugmyndavaki fyrir munsturgerð og prjónahönnun, bæði fyrir byrjendur og lengra komna. Í fyrri hluta bókarinnar er farið ítarlega yfir öll grunnatriði í prjóni, meðal annars mismunandi aðferðir við að fitja upp, auka út, fella af og ganga frá. Tækni og handbragði við hvers konar prjónaskap, einfaldan og flókinn, er vandlega lýst, hugtök eru útskýrð, kennt að lesa uppskriftir og fjallað um ótal önnur atriði sem gagnlegt er að kunna skil á. Einnig er rætt um garntegundir og ólíka eiginleika þeirra.Í síðari hlutanum eru eitt hundrað útprjónsmunstur sem ættu að geta orðið öllu prjónaáhugafólki óþrjótandi brunnur hugmynda til að hanna og skapa eigin útfærslur. Fjölmargar skýringarmyndir og ljósmyndir prýða bókina og eiga ríkan þátt í að gera hana að ómissandi grundvallarbók fyrir alla sem hafa ánægju af að prjóna. Gréta Sörensen útskrifaðist úr textíldeild Myndlista- og handíðaskóla Íslands árið 1983 og með MFA í textílhönnun frá Konstfack í Svíþjóð árið 1993, með áherslu á prjónahönnun. Hún hefur unnið við hönnun á hand- og vélprjóni og einnig við kennslu.
-
Höfundur: Hélène MagnússonÚtgefandi: Hélène Magnússon (2021) Mjúkspjalda | 112 bls. Tungumál: ÍslenskaÞyngd: 500 g
Með bókinni Sokkar frá Íslandi endurvekur Hélène Magnússon sokkahefðir á Íslandi og gefur þeim nýtt líf. Hún sækir innblástur í gamlar íslenska sokka, eldgamlar uppskriftir en einnug í hefðbundna íslenska vettlinga. Bókin inniheldur 17 sokkauppskriftir með sterkum íslenskum blæ. Sumar fela í sér nýjar aðferðir en aðrar eru einfaldari. Þér mun ekki leiðast við prjónaið og það er eitthvað fyrir alla, byrjendur sem lengra komna. Bókin segir einnig ýmislegt um sögu sokkaprjóns á Íslandi. Bak við verkið býr fagleg rannsókn á hini gömlu hefð. Það er bæði heillandi og hrífandi hvernig einfalt sokkapar getur afhjúpað brot úr daglegu lífi Íslendinga.
-
Höfundur: Mothoko Ishikawa Útgefandi: Tuva publishing (2024)Mjúkspjalda | 88 bls. Tungumál: Enska Þyngd: 350 g | Mál: 200 x 270 mmSkemmtilega bók um lettneska vettlingahefð eftir japanskan höfund. Í bókinni eru uppskriftir af vettlingum og öðrum fylgihlutum. Góðar mynsturteikningar gera prjónaskapinn auðveldari og ættu að opna öllum áhugasömum leiðina að tvíbanda vettlingaprjóni.
-
Höfundur: Louise Crowther Útgefandi: David & Charles (2016)Mjúkspjalda | 128 bls. Tungumál: Enska Þyngd: 499 g | Mál: 210 x 276 x 10,16 mm
My Knitted Doll: Knitting patterns for 12 adorable dolls and over 50 garments and accessories
You will love this collection of knitted dolls and their simply stunning outfits and accessories. Choose from Faye with her cute bunny ear beanie and boots or Naomi with her Fair Isle dress and Mary Jane shoes. All the dolls can be adapted so you can change their hairstyles and colour - perfect for personalising to make an extra special present. All the dolls' clothes are interchangeable so you can make one doll and keep adding to her wardrobe or choose your favourite garments to knit your own unique outfit. These knitted dolls make wonderful presents for children and grown up children who will adore the stunning attention to detail in their very contemporary clothes. -
Höfundur: Ieva Ozolina Útgefandi: David & Charles (2018)Mjúkspjalda | 128 bls. Tungumál: Enska Þyngd: 499 g | Mál: 210 x 273 x 12,7 mmFimmtíu uppskriftir af vettlingum, handstúkum og grifflum í anda letttneskrar prjónahefðar. Lettland er þekkt fyrir falleg prjónamynstur og vettlingahefð. Erfiðleikastigið er allt frá einföldu til flókins. Handprjónaðir vettlingar hafa alltaf gegnt mikilvægu hlutverki í menningasögu Lettlands. Þar læra stelpur að prjóna ungar og það er hefð fyrir því að tilvonandi brúður prjóni vettlinga og gefi gestum á brúðkaupsdaginn. Þessi bók endurspeglar þessa fallegu hefð og sýnir að vettlingarnir eiga jafn vel við í dag og áður fyrr. Hér má sjá myndir úr bókinni: Knit Like a Latvian