• Petite Knit er merki danska prjónhönnuðarins Mette Wendelboe Okkels. Hún hannar og útfærir uppskriftir á börn og fullorðna í klassískum nútímalegum stíl. Mette tengir um leið gamlar prjónahefðir við nýjar aðferðir. Uppskriftirnar eru skýrar og gott að fara eftir þeim. Þessi uppskrift er seld útprentuð á góðan pappír og er á DÖNSKU.  Ef uppskriftin er keypt ein og sér veljið þá valkostinn að sækja í Storkinn og við sendum uppskriftina frítt.
  • Pakki með garni frá Einrúm (e-band) og uppskrift á ENSKU. Garnið dugar í stærðir S (M) og L.

    Mismunandi litasamsetningar í boði. Kemur í fallegum kassa.  Frábær gjafahugmynd!
    HÚFA  - AGD 03 Hönnuður: Anne Grete Duvald Garn: Einrúm L-band 1 x 50g í lit 1, 1 x 50g í lit 2. Prjónar: 5 mm hringprjónn 80 cm eða sokkaprjónar. Stærðir: S (M) L
    Uppskriftin er prentuð á góðan pappír og er á ENSKU.
  • Skemmtileg barnahúfa út litríku garni, kaflalituðu og sprengdu.  Mynstrið er gert með óprjónuðuðum lykkjum sem er víxlað eins og köðlum reglulega. Einfalt að læra eftir fyrsta mynsturkaflann. Húfuna er auðvelt að stækka eða minnka.
    Garn:  Zauberwolle 1 x 100g/250m frá Schoppel Wolle eða sambærilegt garn.
    Prjónar: Hringprjónn 3 mm og 3,5 mm og sokkaprjónar 3,5 mm. Stærðir: Ein barnastærð 8-12 ára (auðvelt að minnka eða stækka).
    Þessi uppskrift er seld sem pdf skjal og er á íslensku.  Um leið og greiðsla hefur farið fram birtist slóð á síðunni sem smellt er á til að hlaða henni niður. Slóðina er einnig að finna í kvittuninni sem send er í tölvupósti. Þið getið hlaðið uppskriftinni niður allt að fimm sinnum.
  • Brooklyn Tweed eru þekkt fyrir góðar, vel útfærðar uppskriftir. Vinnulýsingar og mynsturteikningar ítarlegar og margar ljósmyndir. Hér er ein með fallega kaðlaprjónuðum húfum
    Þessi uppskrift er seld útprentuð á góðan pappír (12 bls. hefti) og er á ENSKU. Ath. ef þú ert eingöngu að kaupa eina útprentaða uppskrift og vilt fá hana senda veldu þá sækja í verslun og við sendum uppskriftina sem bréfapóst.
  • Brooklyn Tweed eru þekkt fyrir góðar, vel útfærðar uppskriftir. Vinnulýsingar og mynsturteikningar ítarlegar og margar ljósmyndir. Hér er ein falleg húfa með tvíbandaprjónuðum mynsturbekk. Val um tvær dýptir í uppskriftinni.
    Þessi uppskrift er seld útprentuð á góðan pappír (16 bls. hefti) og er á ENSKU. Ath. ef þú ert eingöngu að kaupa eina útprentaða uppskrift og vilt fá hana senda veldu þá sækja í verslun og við sendum uppskriftina sem bréfapóst.
  • Brooklyn Tweed eru þekkt fyrir góðar, vel útfærðar uppskriftir. Vinnulýsingar og mynsturteikningar ítarlegar og margar ljósmyndir. Hér er ein með fallega tvíbandaprjónuðum húfum. Val um tvær dýptir með eða án dúsks.
    Þessi uppskrift er seld útprentuð á góðan pappír (16 bls. hefti) og er á ENSKU. Ath. ef þú ert eingöngu að kaupa eina útprentaða uppskrift og vilt fá hana senda veldu þá sækja í verslun og við sendum uppskriftina sem bréfapóst.
  • Einrúm er ekki aðeins með garnlínu heldur einnig fullt af flottum uppskriftum. Þær eru margar hverjar hannaðar af Kristínu Brynju sjálfri en einnig öðrum hönnuðum. Upphafsstafir hönnuðarins eru merki uppskriftarinnar.
    STUÐLAHÚFA OG -TREFILL  - KGB 08 Hönnuður: Kristín Brynja Garn: E-band - 1 x 50 g í allar húfustærðir, 3 x 50 g í trefil Prjónar: 3 mm hringprjónn 40 cm í húfu og 80 cm í trefil Stærðir: Ein stærð á trefli, 3 stærðir í húfu
    Þessi uppskrift er seld útprentuð á góðan pappír og er á íslensku
  • Einrúm er ekki aðeins með garnlínu heldur einnig fullt af flottum uppskriftum. Þær eru margar hverjar hannaðar af Kristínu Brynju sjálfri en einnig öðrum hönnuðum. Upphafsstafir hönnuðarins eru merki uppskriftarinnar.
    HÚFA  - AGD 03 Hönnuður: Anne Grete Duvald Garn: Einrúm L-band 1 x 50g í lit 1, 1 x 50g í lit 2. Prjónar: 5 mm hringprjónn 80 cm eða sokkaprjónar. Stærðir: S (M) L
    Þessi uppskrift er seld útprentuð á góðan pappír og er á íslensku.
  • Petite Knit er merki danska prjónhönnuðarins Mette Wendelboe Okkels. Hún hannar og útfærir uppskriftir á börn og fullorðna í klassískum nútímalegum stíl. Mette tengir um leið gamlar prjónahefðir við nýjar aðferðir. Uppskriftirnar eru skýrar og gott að fara eftir þeim. Þessi uppskrift er seld útprentuð á góðan pappír og er á DÖNSKU.  Ef uppskriftin er keypt ein og sér veljið þá valkostinn að sækja í Storkinn og við sendum uppskriftina frítt.
Go to Top