• Omnigrid skurðarmotturnar eru með cm á annarri hlið og tommur á hinni. Þær þola mikið og ef það kemur sár eftir skurðarhnífinn þá lokast það af sjálfu sér. Stærð mottu: 45 x 60 cm.
  • Stika fyrir bútasaum. Mælieiningar í tommum! Stærð: 12,5 x 12,5 tommur.
  • Stika fyrir bútasaum. Mælieiningar í tommum! Stærð: 6,5 x 24 tommur (hver tomma er 2,54 cm).
  • Standur eða rekki til að geyma allar bútasaumsstikurnar. Það fer vel um þær og það komast nokkrar fyrir. Hjálpar okkur að hafa skipulag á saumaáhöldunum! Það eru 5 raufir og stikan er úr sterku beyki. Stærð 50 x 10 cm. Athugið að stikurnar fylgja ekki með.
  • ADDI Crasy Trio eru þríprjónar eða þrír bognir prjónar með stuttri snúru í miðjunni. Þeir eru 21cm langir og hver prjónn er með einum beittum oddi og einum bljúgum. Þannig er hægt að velja hvorum oddinum er prjónað með. Þeir henta í sokkaprjón, vettlingaprjón og ermaprjón á barnapeysum. Fást í 2 - 5 mm. Fást einnig 26cm langir.
  • Öryggisnælur - 3 stærðir 27, 38 og 50 mm - 18 stk./pk.
  • Öryggisnælur - 3 stærðir 34, 41 og 48 mm - 1o stk./pk.
  • Öryggisnælur - 34 mm - 16 stk./pk.
  • Öryggisnælur - 48 mm - 10 stk./pk.
  • Öryggisnælur - mismunandi stærðir - 10 stk./pk.
  • Saumavélanálar í algengustu grófleikunum. 2 stk. nr. 70 & 80 og 1 stk. nr. 90.
  • Dúkkunálar sem eru nógu langar til að stinga í gegnum saumuð, prjónuð eða hekluð leikföng. Tvær nálar í pakka, lengri og styttri.
  • Jafanálar (oddlausar nálar) fyrir krosssaum eða annan útalinn útsaum, einnig frábærar í að ganga frá í prjóni. Athugið að hærra númer = fínni nál. Grófleikar í boði: #13 - 2 stk/pk #14 - 2 stk/pk #14/18 - ein af hvorum grófleika. #16 - 5 stk/pk #18 - 6 stk/pk #20 - 6 stk/pk #22 - 6 stk/pk Veljið hér fyrir neðan:
  • Jafanálar (oddlausar nálar) frágang í prjóni eða hekli. Bogni oddurinn gerir saumaskapinn auðveldari, sérstaklega þegar stykki eru saumuð saman eða t.d. í ítalskri affellingu. Tvær nálar í pakka, fínni og grófari.
  • Leðurnálar sérstaklega ætlaðar fyrir að sauma í leður, rúskinn og gervileður. Oddurinn er þrístrendur svo hann komist í gegnum leðrið án þess að rífa það. Þrjár nálar í pakka í stærðum 3, 5 og 7.
  • Saumnálar með góðum oddi fyrir allan almennan saumaskap. Tólf nálar í pakka í mismunandi lengdum og grófleikum.
  • Saumnálar með góðum oddi fyrir allan almennan saumaskap. Tuttugu nálar í pakka í mismunandi lengdum.
  • Saumnálar (stuttar með oddi) fyrir bútasaum. 12 stk./pk.
  • Bútasaumsnálar (langar með oddi) fyrir handsaum. 20 stk./pk.
  • Grófar frágangsnálar fyrir prjón, hekl og annað. Nálahús fylgir með.
  • Fallegt prjónamál úr Mindful línunni frá Knit Pro. Prjónamálið er úr silfurhúðuðum málmi. Kemur í skreyttum taupoka.
  • Jafanálar, oddlausar fyrir úttalinn útsaum. Nálagrófleiki 18/24. Nálahús fylgir með.
  • Saumnálar með góðum oddi, frábærar í allan almennan saumaskap. Nálar í mismunandi grófleikum. Nálahús fylgir með.
  • Saumnálar með góðum oddi, frábærar í allan almennan saumaskap. Nálagrófleiki 3/9. Nálahús fylgir með.
  • Stoppunálar með góðum oddi, frábærar í fataviðgerðir. Nálagrófleiki 3/9. Nálahús fylgir með.
  • Útsaumsnálar með oddi og stóru auga t.d. fyrir ullarútsaum. Grófleiki nála 18/22 Nálahús fylgir með.
  • Perlunálar (langar með oddi), fyrir perlusaum og aðra vinnu með perlur.
  • Stoppunálar (langar með oddi), fyrir alls konar saum en fyrst og fremst viðgerðir.
  • 6-11 mm smellur, króm, til að sauma á. 20 stk./pk.
  • 11 mm smellur, svartar til að sauma á. 12 stk./pk.
  • 13 mm smellur, silfurlitar til að sauma á. Þessar smellur hafa líka verið notaðar á litlar peysur. 6 stk./pk.
  • 9 mm smellur, silfurlitaðar til að sauma á. 12 stk./pk.
  • 13 mm smellur, svartar til að sauma á. Þessar smellur hafa líka verið notaðar á litlar peysur. 6 stk./pk.
  • 9 mm smellur, svartar til að sauma á. 12 stk./pk.
  • Stika fyrir bútasaum. Mælieiningar í tommum! Stærð: 8 x 8 tommur.
  • Hefðbundin útsaumskæri, lítil og handhæg.  Þau eru ekki bara falleg heldur góð fyrir útsauminn eða til að klippa spotta. Stærð: 9 cm.
  • Hefðbundin útsaumskæri með svörtu handfangi. Falleg og góð fyrir útsauminn eða til að klippa spotta. Stærð: 9 cm.
  • Þriggja hluta sett frá FISKARS fyrir þau sem sauma bútasaum eða annað þar sem þarf að skera efni með nákvæmni. Settið er bæði fyrir byrjendur jafnt sem reynslubolta í saumaskap. Þetta sett er líka sniðugt fyrir þau sem eru að vinna með þæfingu/flóka. Skurðhnífurinn (45 cm) er notaður til að skera efni. Hnífurinn er mjög beittur og þegar hann er ekki í notkun er honum lokað til að hlífa skurðblaðinu. Skurðarblaðið er í staðlaðri stærð sem hægt að skipta um eftir þörfum. Mottan eru nauðsynlegt undirlag þegar hnífurinn er notaður (A2, 45 x 60 cm). Stikan er einnig nauðsynleg til að skera beinar línur (15 x 60 cm) – t.d. ferninga, þríhyrningar eða jafnvel stjörnur. Mottan og stikan er með mælieiningum í metrakerfinu (cm). Þetta þriggja hluta sett er einnig frábær gjöf fyrir saumafólk.
  • Saumaskærasett frá FISKARS. Margnota skæri lengd 21 cm ásamt útsaumsskærum 13 cm. Vönduð skæri unnin úr endurunnu og endurnýtanlegu hráefni (renew).  Einstaklega þægileg og klippa vel.
  • Alhliða skæri frá FISKARS úr ReNew línunni. Vönduð skæri unnin úr endurunnu og endurnýtanlegu hráefni. Handfangið er einstaklega þægilegt og skæri klippa vel og bitið helst lengi. Hönnuð fyrir rétthenta. Fyrir ykkur sem viljið eiga góð efnisskæri og gætið þess að klippa eingöngu textíl með þeim, þá endist bitið mun lengur. Stærð 21 cm. Functional Form ReNew skærin eru framleidd í Finnlandi.
  • Útsaumsskæri frá FISKARS úr ReNew línunni. Vönduð skæri unnin úr endurunnu og endurnýtanlegu hráefni. Einstaklega þægileg og klippa vel. Henta bæði réttthentum og örvhentum. Stærð 13 cm. Functional Form ReNew skærin eru framleidd í Finnlandi.
  • Útsaumsskæri frá FISKARS úr ReNew línunni. Vönduð skæri unnin úr endurunnu og endurnýtanlegu hráefni. Einstaklega þægileg og klippa vel. Henta bæði réttthentum og örvhentum. Stærð 13 cm. Functional Form ReNew skærin eru framleidd í Finnlandi.
  • Títuprjónar úr stáli með glerhaus - 30 x 0,6 mm (extra fine) - 20g /pk.
  • Vefnaðarrammi fyrir börn. Stærð 23 x 23 cm. Raufar til að strekkja uppistöðuna utan um rammann. Einfalt og skemmtilegt fyrir krakka að vefa kringlótt stykki með grófri jafanál. Best að nota bómullargarn fyrir uppistöðuna og síðan alls konar afgangsgarn til að vefa með.
  • Rollfix málböndin eru þýsk gæðaframleiðsla og vinsælustu málböndin hjá okkur. Þau eru þægileg í notkun; málbandið er dregið út og er með stoppara. Dregið aftur inn með því að ýta á miðjuna. Skelin er úr sterku ABS plasti og fást með alls konar skreytingum. Málbandið sjálft er líka úr endingargóðu efni sem teygist ekki. Merkingin er svört á hvítum grunni. Skelin er 5 cm í þvermál og málbandið mælir bæði í cm og tommum. Lengd 150 cm.
  • Rollfix málböndin eru þýsk gæðaframleiðsla og vinsælustu málböndin hjá okkur. Þau eru þægileg í notkun; málbandið er dregið út og er með stoppara. Dregið aftur inn með því að ýta á miðjuna. Skelin er úr sterku ABS plasti og fást með alls konar skreytingum. Málbandið sjálft er líka úr endingargóðu efni sem teygist ekki. Merkingin er svört á hvítum grunni. Skelin er 5 cm í þvermál og málbandið mælir bæði í cm og tommum. Lengd 150 cm.
  • Rollfix málböndin eru þýsk gæðaframleiðsla og vinsælustu málböndin hjá okkur. Þau eru þægileg í notkun; málbandið er dregið út og er með stoppara. Dregið aftur inn með því að ýta á miðjuna. Skelin er úr sterku ABS plasti og fást með alls konar skreytingum. Málbandið sjálft er líka úr endingargóðu efni sem teygist ekki. Merkingin er svört á hvítum grunni. Skelin er 5 cm í þvermál og málbandið mælir bæði í cm og tommum. Lengd 150 cm.
  • Rollfix málböndin eru þýsk gæðaframleiðsla og vinsælustu málböndin hjá okkur. Þau eru þægileg í notkun; málbandið er dregið út og er með stoppara. Dregið aftur inn með því að ýta á miðjuna. Skelin er úr sterku ABS plasti og fást með alls konar skreytingum. Málbandið sjálft er líka úr endingargóðu efni sem teygist ekki. Merkingin er svört á hvítum grunni. Skelin er 5 cm í þvermál og málbandið mælir bæði í cm og tommum. Lengd 150 cm.
  • Rollfix málböndin eru þýsk gæðaframleiðsla og vinsælustu málböndin hjá okkur. Þau eru þægileg í notkun; málbandið er dregið út og er með stoppara. Dregið aftur inn með því að ýta á miðjuna. Skelin er úr sterku ABS plasti og fást með alls konar skreytingum. Málbandið sjálft er líka úr endingargóðu efni sem teygist ekki. Merkingin er svört á hvítum grunni. Skelin er 5 cm í þvermál og málbandið mælir bæði í cm og tommum. Lengd 150 cm.
  • Rollfix eru vinsælustu málböndin, enda þýsk gæðaframleiðsla. Þægileg í notkun, málbandið er dregið út og er með stoppara. Dregið aftur inn með því að ýta á miðjuna. Skelin er úr sterku ABS plasti og fást með alls konar skreytingum. Málbandið sjálft er líka úr góðu efni sem endist vel (teygist ekki). Merkingin er svört á hvítum grunni. Skelin er 5 cm í þvermál og málbandið mælir 150 cm í cm og tommum.
    • Grófleiki:  Léttband / DK
    • Innihald37% alpaka, 37% ull, 13% polyamide, 9% bómull, 4% polyester
    • Lengd/þyngd:  215m/50g
    • Prjónar:  4 mm
    • Prjónfesta:  21 lykkjur og 29 umferðir = 10 x 10 cm
    • Þvottur:  Handþvottur  30°C
    • Grófleiki:  Léttband / DK
    • Innihald:  57% alpakaull / 43% bómull
    • Lengd/þyngd:  120m/25g
    • Prjónar:  3,5-4 mm
    • Prjónfesta:  23 lykkjur og 31 umferðir = 10 x 10 cm
    • Þvottur:  Handþvottur  30°C
    Allar uppskriftir frá Rowan Mode er hægt að kaupa og fá sendar rafrænt. Hér getið þið skoðað Rowan Mode uppskriftirnar: https://knitrowan.com/en/mode-at-rowan/about-mode/mode-lookbook
    • Grófleiki:  Fisband / Lace
    • Innihald:  58% alpakaull / 22% ull / 20% pólíamíð
    • Lengd/þyngd:  212m/25g
    • Prjónar:  3,25-5 mm
    • Prjónfesta:  18-24 lykkjur og 27-38 umferðir = 10 x 10 cm
    • Þvottur:  Handþvottur  30°C
    Allar uppskriftir frá Rowan Mode er hægt að kaupa og fá sendar rafrænt. Hér getið þið skoðað Rowan Mode uppskriftirnar: https://knitrowan.com/en/mode-at-rowan/about-mode/mode-lookbook    
    • Grófleiki:  Léttband / DK
    • Innihald:  50% alpaka, 50% ull
    • Lengd/þyngd:  116m/50g
    • Prjónar:  3,75-4 mm
    • Prjónfesta:  23 lykkjur og 30 umferðir = 10 x 10 cm
    • Þvottur:  Handþvottur 30°C
    Hægt er að fá uppskriftir frá Rowan Mode sendar rafrænt. Setjið nafnið á uppskriftinni sem þið viljið í athugasemdagluggann þegar gengið er frá greiðslu. Hér getið þið skoðað nokkrar Rowan Mode uppskriftir: https://knitrowan.com/en/mode-at-rowan/about-mode/mode-lookbook
    • Grófleiki:  Grófband / Chunky
    • Innihald:  100% ull
    • Lengd/þyngd:  100m/100g
    • Prjónar:  7 mm
    • Prjónfesta:  13 lykkjur og 16 umferðir = 10 x 10 cm
    • Þvottur:  Handþvottur  30°C
    • Magn í peysu með 80-86cm ummáli:  800g/8 x 100g
    Allar uppskriftir frá Rowan Mode er hægt að kaupa og fá sendar rafrænt. Hér getið þið skoðað Rowan Mode uppskriftirnar: https://knitrowan.com/en/mode-at-rowan/about-mode/mode-lookbook
    • Grófleiki:  Léttband / DK
    • Innihald:  100% bómull
    • Lengd/þyngd:  106m/50g
    • Prjónar:  4 mm
    • Prjónfesta:  22 lykkjur og 28 umferðir = 10 x 10 cm
    • Þvottur:  Þvottakerfi fyrir viðkvæman þvott við 40°C
    Allar uppskriftir fyrir garn frá Rowan Mode er hægt að kaupa rafrænt í gegnum okkur og fá sendar í tölvupósti. Setjið nafnið á uppskriftinni sem þið viljið í athugasemdagluggann þegar gengið er frá greiðslu. Hér getið þið skoðað Rowan Mode uppskriftirnar: https://knitrowan.com/en/mode-at-rowan/about-mode/mode-lookbook
    • Grófleiki:  Þykkband / aran / worsted
    • Innihald:  100% merínóull
    • Lengd/þyngd:  80m/50g
    • Prjónar:  6 mm
    • Prjónfesta:  16 lykkjur og 22 umferðir = 10 x 10 cm
    • Þvottur:  Ullarvagga 30°C
    Allar uppskriftir frá Rowan Mode er hægt að kaupa og fá sendar rafrænt. Setjið nafnið á uppskriftinni sem þið viljið í athugasemdagluggann þegar gengið er frá greiðslu. Hér getið þið skoðað Rowan Mode uppskriftirnar: https://knitrowan.com/en/mode-at-rowan/about-mode/mode-lookbook
    • Grófleiki:  Þykkband / Aran / Worsted
    • Innihald:  70% alpaka, 7% ull, 23% pólíamíð
    • Lengd/þyngd:  130m/50g
    • Prjónar:  5,5 mm
    • Prjónfesta:  18 lykkjur og 24 umferðir = 10 x 10 cm
    • Þvottur:  Handþvottur  30°C
    Allar uppskriftir frá Rowan Mode er hægt að kaupa og fá sendar rafrænt. Hér getið þið skoðað nokkrar Rowan Mode uppskriftir: https://knitrowan.com/en/mode-at-rowan/about-mode/mode-lookbook    
    • Grófleiki:  Grófband / chunky
    • Innihald40% mohair, 39% alpaka, 10% polyamide, 8% bómull, 3% polyester
    • Lengd/þyngd:  120m/50g
    • Prjónar:  6 mm
    • Prjónfesta:  14,5 lykkjur og 20 umferðir = 10 x 10 cm
    • Þvottur:  Handþvottur  30°C
  • Sajou fyrirtækið er hvað þekktast fyrir nálabréfin. Þetta bréf er með úrvali af 40 nálum. Saumnálar með góðum oddi, 20 talsins ásamt 20 fíngerðum jafanálum.  Fullkomið fyrir fíngerða útsauminn og annan saumaskap. Frábær gjöf fyrir áhugafólk um hannyrðir.
  • Sajou ÚTSAUMSHRINGUR

    2.195kr.3.195kr.
    Útsaumshringur úr tré með góðum festingum (hægt að herða með fingrum og/eða skrúfjárni ef þarf), nauðsynlegt áhald fyrir þá sem sauma út. Ef útsaumsefnið er viðkvæmt er mælt með því að hringurinn sé vafinn með þunnri léreftsræmu eða t.d. teygjanlegri grisju sem fæst í apótekum. Þetta auðveldar vinnuna og heldur, sérstaklega þunnum, efnum betur strekktum og markar þau ekki. Það er mikilvægt að velja stærð útsaumshringsins í samræmi við verkefnið sem unnið er. Ef hringurinn er of lítill fyrir verkefnið fer mikill tími á að færa hringinn til og efnið getur skemmst.
  • Þráðaspjöld eru sérgrein SAJOU. Hér áður var engu hent, hver einasti spotti af útsaumsgarni, borðum og öðru geymt til að nota síðar. Til þessu eru þráðaspjöldin eða dúkkulísurnar hugsaðar. Þess vegna væri einnig hægt að setja hárteygjur utan um þau eða annað sem ykkur dettur í hug.

    Á dúkkulísunum er gert ráð fyrir að einni tegund sé vafið fyrir neðan og einni fyrir ofan með beltið á milli. Í boði eru stelpur í sumarkjólum og í köflóttum kjólum. Efnið er þykkur litprentaður pappi sem bognar ekki auðveldlega.  
    • Grófleiki: Fínband / fingering / 4ply
    • Innihald: 67% ull,  23% nylon (vistvænt), 10% hampur
    • Lengd/þyngd: 420m/100g
    • Prjónar: 2 - 3 mm
    • Prjónfesta: 27 - 32 lykkjur = 10 cm
    • Þvottur: Ullarvagga 30°C
  • SILFA armband eða framlenging á hálsmenið. Passar við fjölnota hálsfestina - skart og prjónamál. Á armbandinu er hægt að mæla fínustu og grófustu prjónana; 1,5 mm, 1,75 mm og 12 mm. Armbandið er 21 cm á lengd og fæst með 18 karata gyllingu eða úr hápóleruðu læknastáli. Festin er einnig prjónamál sem  mælir 2 – 10mm prjóna, hver hringur er merktur. Eitt lykkjumerki (8mm) með ferskvatnsperlu (10mm) fylgir. 95 cm lengd, hægt að fá framlengingu (sem er líka armband) ef þið viljið lengja festina. Hægt að kaupa aukalega: Lykkjumerki með perlum og lykkjuhring.
  • SILFA lykkjuHRINGIR sem er líka hægt að nota sem prjónamerki eða eyrnalokka. 10 mm hringir, val um 18 karata gyllingu eða úr hápóleruðu læknastáli. Ath. seldir í pörum.  
  • SILFA lykkjumerki sem er líka hægt að nota sem eyrnalokka. Fást með 18 karata gyllingu eða úr hápóleruðu læknastáli. Val um mismunandi liti í ferskvatnsperlum - seld í pörum - tvö saman.  
  • SILFA skartgripa- eða smáhlutabox. Snagar fyrir prjónamerkin, og pláss fyrir alls konar fylgihluti. Vegan leður með perluáferð. Stærð: 17 x 12 x 5,5 cm.
  • Storkskonur eru duglegar að gera uppskriftir endrum og sinnum. Flestar eru klassískar og hægt að prjóna á margar kynslóðir barna. Litavalið sér hvert og eitt ykkar um eftir eigin smekk og e.t.v. tíðaranda.
    GRÁMANN Hönnuður/uppskrift: Storkurinn / Guðræun Hannele Garn: Hamelton Tweed 1  4 (4) 5 (5) x 50 g í lit G (á mynd grænblátt #04) og  1 x 50 g í lit M (dökkgrátt #16) Stærðir: 1 ( 2) 4 (6) 8 ára Sjá prjóna og prjónfestu hér fyrir neðan.
    Þessi uppskrift er seld sem pdf skjal og er á íslensku. Um leið og greiðsla hefur farið fram birtist slóð á síðunni sem smellt er á til að hlaða henni niður.
  • Storkskonur eru duglegar að gera uppskriftir endrum og sinnum. Flestar eru klassískar og hægt að prjóna á margar kynslóðir barna. Litavalið sér hvert og eitt ykkar um eftir eigin smekk og e.t.v. tíðaranda.
    STRENGUR Hönnuður/uppskrift: Guðný Benediktsdóttir / Storkurinn Garn: Volare DK 3 (4) 5 (5) x 50g í lit A (á mynd grátt #700) og  1 x 50g í lit M (á karrýgult #285) Prjónar: Hringprjónar 60 cm 3½ og 4 mm, sokkaprjónar 3½ og 4 mm. Stærðir: 1 ( 2) 4 (6) ára
    Þessi uppskrift er seld sem pdf skjal og er á íslensku. Um leið og greiðsla hefur farið fram birtist slóð á síðunni sem smellt er á til að hlaða henni niður.
  • Prjónamerki frá The Knitting Barber. Koma í boxi með 20 sexhyrningum sem eru lokuð merki og svo fylgir ein býfluga með krækju.
  • Tvinnastandur úr beyki. Fallegur og ómissandi fyrir öll sem sauma! Það komast 25 tvinnakefli á standinn. Það er hægt að láta hann standa á borði eða hengja upp á vegg. Stærð: 14,5 x 15,5 x 18 cm.
  • Tvinnastandur úr beyki. Fallegur og ómissandi fyrir öll sem sauma! Það komast 60 tvinnakefli á standinn. Það er hægt að láta hann standa á borði eða hengja upp á vegg. Stærð: 34 x 40 cm.
Go to Top