• Denim tvinni, sérstaklega hannaður fyrir viðgerðir á gallabuxum og öðrum fatnaði úr denim efni. Hreyfingin í litnum líkir eftir margþvegnum gallabuxum.
  • Fyrirferðarlítið prjónamál úr plasti. Þægilegt til að hafa með í prjónatöskunni. Myndin sýnir US stærðir en á hinni hliðinni eru mm stærðir.  
  • CLOVER bútasaumsnálar fyrir handsaum. Fæst í mismunandi grófleikum; hærra nr. = fínni nál.
    • Stuttar
    • Gott að þræða
    • Beittur oddur
    • Renna vel í gegnum efnið
    • Lengd: 28,6 mm
  • Addi HEKLUNÁL

    495kr.555kr.
    Heklunál úr plasti, létt og þægileg, 15 cm löng.
    Panta This product has multiple variants. The options may be chosen on the product page Details
  • Addi ToGo LYKKJUSTOPPARAR

    495kr.550kr.
    Lykkjustopparar - fást í tveimur stærðum. Minni passar fyrir prjóna 1,5 mm til 5 mm og stærri fyrir 5,5 mm til 10 mm. Í raun er hægt að nota þann stærri fyrir alla grófleika prjóna. Það er gormur inn í sem heldur vel að prjónunum svo að lykkjurnar renni ekki fram af prjónunum. Ómissandi fyrir alla prjónara!
    Panta This product has multiple variants. The options may be chosen on the product page Details
  • Garnleiðari er settur upp á vísifingur vinstri handar í tvíbanda- eða þríbandaprjóni. Þá haldast litirnir aðskildir svo auðveldara verður að láta ríkjandi og víkjandi liti vera á sínum stað. Fæst fyrir fínna garn og grófara garn. Ath. litir geta verið mismunandi.  
    Panta This product has multiple variants. The options may be chosen on the product page Details
  • Afsláttur!

    Baa Ram Ewe – PIP

    Original price was: 895kr..Current price is: 537kr..
    • Grófleiki: Fínband / Fingering / 4ply
    • Innihald: 100% bresk ull, spunnin og lituð í Yorkshire
    • Lengd/þyngd: 116m/25g
    • Prjónar: 2,75 - 3,25 mm
    • Prjónfesta: 27 - 32 L = 10 cm
    • Þvottur: Handþvottur 30°C
    Panta This product has multiple variants. The options may be chosen on the product page Details
  • Þessar snudduklemmur eru úr við og eru ætlaðar til að festa band eða borða við sem síðan tengist við snudduna sjálfa. Þessar klemmur eru líka fínar á axlabönd.
  • Afsláttur!

    Moomin x Novita MUUMIT

    Original price was: 955kr..Current price is: 573kr..
    • Grófleiki:  Léttband / DK
    • Innihald:  55% ull, 45% bómull
    • Lengd/þyngd:  50 g/115 m
    • Prjónar:  4 mm
    • Prjónfesta:  22 lykkjur og 28 umferðir = 10 x 10cm
    • Þvottur:  Ullarþvottakerfi við 30°C
    Panta This product has multiple variants. The options may be chosen on the product page Details
  • Prjónatappar úr sílíkóni sem koma í veg fyrir að lykkjurnar renni fram af prjónunum. Minni stærð: Fyrir prjóna 2 mm - 4,5 mm (#333-S). Stærri stærð: Fyrir prjóna 3,75 mm - 6,5 mm (#333-L). 4 stk. í pakka.  
    Panta This product has multiple variants. The options may be chosen on the product page Details
  • Þráðaspjöld eru sérgrein SAJOU. Hér áður var engu hent, hver einasti spotti af útsaumsgarni, borðum og öðru geymt til að nota síðar. Til þessu eru þráðaspjöldin eða dúkkulísurnar hugsaðar. Þess vegna væri einnig hægt að setja hárteygjur utan um þau eða annað sem ykkur dettur í hug.

    Á dúkkulísunum er gert ráð fyrir að einni tegund sé vafið fyrir neðan og einni fyrir ofan með beltið á milli. Í boði eru stelpur í sumarkjólum og í köflóttum kjólum. Efnið er þykkur litprentaður pappi sem bognar ekki auðveldlega.  
    Panta This product has multiple variants. The options may be chosen on the product page Details
  • Langar heklunálar úr málmi, 30 cm með hjarta á endanum fyrir krækjuhekl (túnesískt hekl). Athugið að fínustu heklunálarnar (2mm og 2,5mm) eru með þríhyrndum enda. Hægt að nota fyrir hvers konar hekl sem er en eru sérstaklega hannaðar fyrir krækjuheklið.  
    Panta This product has multiple variants. The options may be chosen on the product page Details
  • Líðtið og létt prjónamál sem mælir prjónastærðir 2 mm - 15 mm.
  • TAUPOKI Taupoki með merki Storksins. Tvö bönd til að draga saman. Þægilegur verkefnapoki. Stærð 24,5 x 29,5 cm
  • TAUPOKI Taupoki merktur Prjónalífið er yndislegt. Eitt band til að draga saman. Þægilegur verkefnapoki. Stærð 25 x 34,5 cm
  • Afsláttur!
    KNIT PRO Nova hringprjónar eru rennisléttir málmprjóðar og þola því meira átak. Prjónaoddarnir eru léttir og mjúkir viðkomu og samskeyti snúru og prjónaodds slétt. Lengd prjóna er mæld frá oddi til odds. Knit Pro prjónarnir eru framleiddir í Indlandi við bestu mögulegar aðstæður fyrir starfsfólk. Þar á sér stað stöðug vöruþróun og þarfir prjónara eru alltaf í fyrirrúmi.
    Panta This product has multiple variants. The options may be chosen on the product page Details
  • T-pinnar eru sérstakir títuprjónar fyrir strekkingu. Þeir eru grófari, sterkari og svigna ekki. Ryðfríir og ómissandi þegar strekkja á sjöl eða annan textíl. 50 stk. í boxi.  
  • Perlunálar (langar með oddi), fyrir perlusaum og aðra vinnu með perlur.
  • Hvít teygja fyrir allan almennan saumaskap. Teygjan er flöt, 14 mm á breidd og 3 m á spjaldi.
  • Hvít teygja fyrir allan almennan saumaskap. Teygjan er flöt, 6 mm á breidd og 10 m á spjaldi.
  • Svört teygja fyrir allan almennan saumaskap. Teygjan er flöt, 6 mm á breidd og 10 m á spjaldi.
  • Merchant & Mills sprettuhnífur. Góður sprettuhnífur með hettu til að verja hnífsoddinn. Merchant & Mills sem er þekkt, breskt fyrirtæki sem leggur áherslu á að gera upplifun þeirra sem sauma skemmtilega.  
Go to Top