-
KNIT PRO Symfonie sokkaprjónar er úr birki með góðum oddi og sléttri áferð. Uppáhaldsprjónar margra. Hægt er að fá Symfonie sokkaprjóna, styttri 15 cm og lengri 20 cm. Knit Pro prjónarnir eru framleiddir í Indlandi við bestu mögulegar aðstæður fyrir starfsfólk. Þar á sér stað stöðug vöruþróun og þarfir prjónara eru alltaf í fyrirrúmi.
-
Höfundur: Julie WeisenbergerÚtgefandi: Cocoknits (2021) Mjúkspjalda | 28 bls. Tungumál: EnskaÞyngd: 200 g | Mál: 220 x 280 x 10 mmSWEATER WORKSHEET JOURNAL COCOKNITS Sweater Worksheet er hluti af prjónakerfi frá Cocoknit (samheiti yfir svona aðferðir er tengiaðferð) til að prjóna peysu ofan frá, aðsniðna yfir axlir, án sauma eða í einu stykki. Vinnubókin er fyrir þá/þær sem hafa tileinkað sér Cocoknits aðferðina. Prjónari fyllir inn upplýsingar um peysuprjónið, lykkjufjölda, umferðir, cm o.fl. og getur svo í framhaldinu notað þær upplýsingar til að prjóna fleiri peysur í sömu stærð. Vinnubókin inniheldur 24 vinnublöð og grunnupplýsigar um hvernig þau eru notuð.
-
HEIÐI
Hönnuður: Margrét HalldórsdóttirGarn: Léttlopi 100% ull eða sambærilegt garn Stærðir: S (M) L (XL) Yfirvídd: 92 ( 101) 109 (117) cm Prjónfesta: 19L x 25 umf í sléttprjóni á 4mm prjóna = 10 x 10 cm Peysan er prjónuð neðan frá og upp.Þessi uppskrift er seld útprentuð á góðan pappír og er á íslensku. Með uppskriftinni fylgir leðurmerki með MÓAKOT áletrun til að festa í peysuna. -
BLIKI
Hönnuður: Margrét HalldórsdóttirGarn: Plötulopi 100% ull eða sambærilegt band Stærðir: S (M) L Yfirvídd: 94 (103) 113 cm Prjónfesta: 17L x 21 umf í sléttprjóni á 5,5 mm prjóna = 10 x 10 cm Peysan er prjónuð neðan frá og upp með einum þræði af plötulopa.Þessi uppskrift er seld útprentuð á góðan pappír og er á íslensku. Með uppskriftinni fylgir leðurmerki með MÓAKOT áletrun til að festa í peysuna. -
HALLDÓR
Hönnuður: Margrét HalldórsdóttirGarn: Isager Alpaca 2 og Duo eða sambærilegt garn Stærðir: S (M) L (XL) XXL Yfirvídd: 94 (104) 109 (115) 120 cm Prjónfesta: 22L x 30 umf í sléttprjóni á 4mm prjóna = 10 x 10 cm Peysan er prjónuð neðan frá og upp með tveimur þráðum.Þessi uppskrift er seld útprentuð á góðan pappír og er á íslensku. Með uppskriftinni fylgir leðurmerki með MÓAKOT áletrun til að festa í peysuna. -
ENGI
Hönnuður: Margrét HalldórsdóttirGarn: Plötulopi og Isager Alpaca 1 eða sambærilegt garn Stærðir: S (M) L (XL) XXL Yfirvídd: 91 (97) 103 (108) 114 cm Prjónfesta: 21L x 25 umf í sléttprjóni á 4 mm prjóna = 10 x 10 cm Peysan er prjónuð neðan frá og upp með tveimur þráðum.Þessi uppskrift er seld útprentuð á góðan pappír og er á íslensku. Með uppskriftinni fylgir leðurmerki með MÓAKOT áletrun til að festa í peysuna. -
Höfundur: NOVITA Útgefandi: Novita (Haust 2023)Tungumál: Sænska Þyngd: 350 g | Mál: 21 x 29,5 mm NOVITA tímaritin koma út fjórum sinnum á ári; vor-, sumar-, haust- og vetrarblöð. Hvert tímarit með um eða yfir 40 uppskriftum fyrir börn, fullorðna og heimilið.Uppskriftirnar eru með teikningum ef við á og er auðvelt að fylgja. Í hverju blaði er er kennsla á tiltekinni aðferð í hannyrðum.