• Prjónamerki Litlir hringir, 32 stk saman á spjaldi.

    • Prjónamerkin eru úr húðuðum málmi, með slétt yfirborð og loða við segla.
    • Spjaldið inniheldur 32 prjónamerki (8 í hverjum lit)
    • Merkin passa á prjóna upp í 5,0mm. 
    • Litur: Lavender, fjólubláir tónar
  • Buddan er saumuð á stramma með krosssaumi með útsaumsgarni úr 100% ull.  Það eru fylgja margir litir af útsaumsgarni með. Hönnuðurinn leggur til að þið veljið litina af handahófi þegar saumað er. Þá verður þetta óvissuferð, en kemur alltaf fallega út því litirnir passa allir vel saman. Rennilás fylgir og liturinn á honum er mismunandi, en alltaf í stíl við garnið. Innihald: Strammi, jafanál, útsaumsgarn úr ull, rennilás, leðursnúra, mynsturteikning, efni fyrir frágang og leiðbeiningar á dönsku. Hönnuður: Søren Nielsen Stærð: 15 cm x 22 cm Þéttleiki: 44 spor / 10 cm.
  • Buddan er saumuð á stramma með krosssaumi með útsaumsgarni úr 100% ull.  Það eru fylgja margir litir af útsaumsgarni með. Hönnuðurinn leggur til að þið veljið litina af handahófi þegar saumað er. Þá verður þetta óvissuferð, en kemur alltaf fallega út því litirnir passa allir vel saman. Rennilás fylgir og liturinn á honum er mismunandi, en alltaf í stíl við garnið. Innihald: Strammi, jafanál, útsaumsgarn úr ull, rennilás, leðursnúra, mynsturteikning, efni fyrir frágang og leiðbeiningar á dönsku. Hönnuður: Søren Nielsen Stærð: 15 cm x 22 cm Þéttleiki: 44 spor / 10 cm.
  • Buddan er saumuð á stramma með krosssaumi með útsaumsgarni úr 100% ull.  Það eru fylgja margir litir af útsaumsgarni með. Hönnuðurinn leggur til að þið veljið litina af handahófi þegar saumað er. Þá verður þetta óvissuferð, en kemur alltaf fallega út því litirnir passa allir vel saman. Rennilás fylgir og liturinn á honum er mismunandi, en alltaf í stíl við garnið. Innihald: Strammi, jafanál, útsaumsgarn úr ull, rennilás, leðursnúra, mynsturteikning, efni fyrir frágang og leiðbeiningar á dönsku. Hönnuður: Søren Nielsen Stærð: 15 cm x 22 cm Þéttleiki: 44 spor / 10 cm.
  • addiDimension er bæði prjónamál og þráðskeri. Fyrir prjónastærðir 1,5 – 10 mm. Handhægt og fyrirferðalítið áhald í prjónaveskið. Efni: Plast, málmur
  • ADDI hringprjónar úr málmi. Prjónaoddarnir eru léttir úr kopar, húðaðir með hvítu bronsi. Snúrurnar eru mjúkar og samskeyti snúru og prjóns slétt. ADDI prjónarnir eu hannaðir og framleiddir í Þýskalandi fyrir prjónara sem vilja aðeins bestu gæði. Lengd prjóna er mæld frá oddi til odds. Addi Sockwonder eru frábærir fyrir sokka, ermar, vettlinga og allt smávaxið prjónaverk. Með 70 mm lace odd og 45 mm venjulegum oddi verður mun auðveldara að prjóna fíngerðar og smágerðar flíkur.
  • ADDI Lókambur Hágæða ull á það til að hnökra við notkun. Lókambinn má nota til að losa hnökrana og fríska upp á prjónlesið. Efni: Plast, málmur
  • Þetta fylgihlutaveski er ómissandi fyrir alla prjónara og heklara. Hagnýt, lítil taska með aukahlutum sem passar örugglega í hvaða verkefnatösku sem er. Innihald: Textíltaska með þrýstihnappi og augnholu, málband (allt að 150 cm), gullin einhyrningsskæri (10 cm), 5 lykkjukrækjur (2 gull, 3 silfur), 1 frágangsnál.
  • Þetta faldamál er hannað til að auðvelda þér að merkja saumför fljótt og nákvæmlega. Það er með merkingar frá 1 til 5 cm með 5 mm millibili og hentar flestum saumverkefnum. Faldamálið er úr málmi sem gott er að nota til að mynda skörp brot með straujárni eða sem sniðmát fyrir skörp horn á vösum og öðrum saumaskap.
  • Fatamerking með textílpenna og skapalóni fyrir stafi. Hugsað til að merkja leikskólaföt barnanna. Dugar í nokkrar merkingar.
  • Mesh + Zip + Linen Rennilásabuddur Rannilásabuddur í setti með þremur stærðum. Önnur hliðin er gagnsæ þannig að auðvelt er að sjá hvað leynist í henni. Buddurnar rúmast hver inn í aðra. Önnur hliðin er úr einlitu efni með áletruninni Crafting from the heart.  Minnsta buddan er frábær fyrir smáhluti eins og nálar, prjónamerki, prjóna, en stærri buddurnar eru nógu stórar fyrir 1-3 hnotu/hespu verkefni. Stærð S: Lengd: 12,7 cm x breidd: 19 cm x dýpt: 5,7 cm
    L: Lengd: 15,25 cm x breidd: 24 x dýpt: 7 cm
    XL: Lengd: 20,3 cm x breidd: 27,95 cm x dýpt: 8,9 cm
  • Maker’s Midi Backpack er bakpoki sem er ekki of stór og ekki of lítill. Fullkominn fyrir þau sem stunda hvers kyns handíðir og eru á ferðinni, en líka fyrir hin því þetta er fyrst og fremst góður og vandaður bakpoki. Axlarólarnar eru nógu breiðar til að dreifa þyngdinni í bakpokanum jafnt. Hann getur staðið óstuddur þökk sé fimm málmtöppum sem veita stuðning en koma líka í veg fyrir að botninn óhreinkist. Handföngin efst á töskunni eru þægileg þegar axlarólarnar eru ekki í notkun. Margir góðir vasar til að hafa skipulag á öllu sem er meðferðis. Góð taska fyrir hversdagslífið. Hönnuð fyrir skapandi einstaklinga á ferðinni. Framleiðandinn hefur sjálfbærni að leiðarljósi við framleiðslu þessarar tösku. Hver taska er handunnin og tímalaus hönnun. Stærð: Lengd 35,5 cm x breidd 10 cm x hæð 32,3 cm.
    • Grófleiki:  Léttband / DK
    • Innihald:  57% alpakaull / 43% bómull
    • Lengd/þyngd:  120m/25g
    • Prjónar:  3,5-4 mm
    • Prjónfesta:  23 lykkjur og 31 umferðir = 10 x 10 cm
    • Þvottur:  Handþvottur  30°C
    Allar uppskriftir frá Rowan Mode er hægt að kaupa og fá sendar rafrænt. Hér getið þið skoðað Rowan Mode uppskriftirnar: https://knitrowan.com/en/mode-at-rowan/about-mode/mode-lookbook
    • Grófleiki:  Þykkband / Aran / Worsted
    • Innihald:  70% alpaka, 7% ull, 23% pólíamíð
    • Lengd/þyngd:  130m/50g
    • Prjónar:  5,5 mm
    • Prjónfesta:  18 lykkjur og 24 umferðir = 10 x 10 cm
    • Þvottur:  Handþvottur  30°C
    Allar uppskriftir frá Rowan Mode er hægt að kaupa og fá sendar rafrænt. Hér getið þið skoðað nokkrar Rowan Mode uppskriftir: https://knitrowan.com/en/mode-at-rowan/about-mode/mode-lookbook    
    • Grófleiki:  Fisband / Lace
    • Innihald:  58% alpakaull / 22% ull / 20% pólíamíð
    • Lengd/þyngd:  212m/25g
    • Prjónar:  3,25-5 mm
    • Prjónfesta:  18-24 lykkjur og 27-38 umferðir = 10 x 10 cm
    • Þvottur:  Handþvottur  30°C
    Allar uppskriftir frá Rowan Mode er hægt að kaupa og fá sendar rafrænt. Hér getið þið skoðað Rowan Mode uppskriftirnar: https://knitrowan.com/en/mode-at-rowan/about-mode/mode-lookbook    
    • Grófleiki:  Þykkband / aran / worsted
    • Innihald:  100% merínóull
    • Lengd/þyngd:  80m/50g
    • Prjónar:  6 mm
    • Prjónfesta:  16 lykkjur og 22 umferðir = 10 x 10 cm
    • Þvottur:  Ullarvagga 30°C
    Allar uppskriftir frá Rowan Mode er hægt að kaupa og fá sendar rafrænt. Setjið nafnið á uppskriftinni sem þið viljið í athugasemdagluggann þegar gengið er frá greiðslu. Hér getið þið skoðað Rowan Mode uppskriftirnar: https://knitrowan.com/en/mode-at-rowan/about-mode/mode-lookbook
    • Grófleiki:  Léttband / DK
    • Innihald:  50% alpaka, 50% ull
    • Lengd/þyngd:  116m/50g
    • Prjónar:  3,75-4 mm
    • Prjónfesta:  23 lykkjur og 30 umferðir = 10 x 10 cm
    • Þvottur:  Handþvottur 30°C
    Hægt er að fá uppskriftir frá Rowan Mode sendar rafrænt. Setjið nafnið á uppskriftinni sem þið viljið í athugasemdagluggann þegar gengið er frá greiðslu. Hér getið þið skoðað nokkrar Rowan Mode uppskriftir: https://knitrowan.com/en/mode-at-rowan/about-mode/mode-lookbook
  • Saumnálar með góðum oddi fyrir allan almennan saumaskap. Tuttugu nálar í pakka í mismunandi lengdum.
  • Leðurnálar sérstaklega ætlaðar fyrir að sauma í leður, rúskinn og gervileður. Oddurinn er þrístrendur svo hann komist í gegnum leðrið án þess að rífa það. Þrjár nálar í pakka í stærðum 3, 5 og 7.
  • Öryggisnælur - 48 mm - 10 stk./pk.
  • Hefðbundin útsaumskæri, lítil og handhæg.  Þau eru ekki bara falleg heldur góð fyrir útsauminn eða til að klippa spotta. Stærð: 9 cm.
  • Ekki týna nálinni þinni aftur!  Þessi sæti nálasegull þjónar mikilvægu hlutverki. Þú festir hana við útsaumhringinn þinn og geymir nálina á vísum stað þegar þú ert ekki að nota hana. Nálasegullinn er emeleraður  og með sterkum segli og tollir vel á sínum stað.
  • Ekki týna nálinni þinni aftur!  Þessi sæti nálasegull þjónar mikilvægu hlutverki. Þú festir hana við útsaumhringinn þinn og geymir nálina á vísum stað þegar þú ert ekki að nota hana. Nálasegullinn er emeleraður  og með sterkum segli og tollir vel á sínum stað.
  • Ekki týna nálinni þinni aftur!  Þessi sæti nálasegull þjónar mikilvægu hlutverki. Þú festir hana við útsaumhringinn þinn og geymir nálina á vísum stað þegar þú ert ekki að nota hana. Nálasegullinn er emeleraður  og með sterkum segli og tollir vel á sínum stað.
Go to Top