• Hesputré úr mangó tré.  Hægt að stækka og minnka umfangið eftir lengd hespunnar. Borðfesting er einföld. Er í stíl við garnvinduna frá LYKKE.      
    • Grófleiki: Fínband / fingering  / 4 ply
    • Innihald: 100% highland superwash merínóull
    • Lengd/þyngd: 400m/100g
    • Prjónar: 2,25 - 3,5 mm
    • Prjónfesta: 22 - 32 L á prjóna 2,25 - 3,5 mm = 10 cm
    • Þvottur: Ullarvagga í köldu vatni
    Dásamlegt handlitað og sprengt ullargarn frá LITLG (Life in the Long Grass) á Írlandi. Við höfum góða reynslu af garni frá þessum frábæra handlitara.
  • 25 cm lengdareining = 675 kr. Metraverð 2.700 kr. LINEN TEXTURE er bómullarefni frá Makover í Bretlandi. Efnin eru einlit en hver litur er með örlítilli hreyfingu þannig að það lítur út fyrir að vera úr líni. Litapallettan er ótrúlega falleg og tónar vel saman. Hver lengdareining er 25 cm x 110 cm (breidd efnisins). Hægt er að velja eina eða fleiri lengdareiningar og við afgreiðum efnið í einum bút. 1 eining = 25 cm, 2 einingar = 50 cm, 3 einingar = 75 cm, 4 einingar = 100 cm. Athugið að það getur verið erfitt að sýna hárétta liti á tölvuskjá eða símaskjá.
  • LEIKFANGAHEKL

    19.500kr.
    3 skipti – miðvikudagar kl. 18 - 20 15., og 22. og 29. janúar 2025 Heklnámskeið þar sem kennt er leikfangahekl eftir vinsælu bókinni CUTE CROCHETED ANIMALS eftir Emma Varnam. Bókin fylgir með ásamt 3 hnotum af Volare DK garni, í litum að eigin vali, sem hentar mjög vel í leikfangahekl.
    Þetta hefur verið mjög vinsælt námskeið hjá okkur og það er ástæða fyrir því. Þetta eru ótrúlega sæt dýr og mátulega stór, en bókin hefur því miður verið ófáanleg lengi. Okkur tókst að ná í nokkur eintök og bjóðum því loksins aftur upp á þetta námskeið.
    Þið lærið alls konar hekltækni, en líka að fylgja hekluppskriftum á ensku. 15% afsláttur í Storkinum á meðan námskeiðið varir. 
    Hafa meðferðis eða kaupa á staðnum: Heklunálar 3 - 3,5 mm.
    Kennari: Sólveig Sigurvinsdóttir
  • Höfundur: Katarina Brieditis & Katarina Evans Mjúkspjalda | 48 bls. Tungumál: Sænska
    Þyngd: ‎150 g | Mál: ‎170 x 240 mm
    Öll eigum við uppáhaldsflíkur sem kemur gat á eða aflagast vegna mikillar notkunar, fallegar flíkur sem þarf að endurnýja og gera við. Með því að gefa sér smá tíma og kærleik er hægt að styrkja, laga og setja persónulegan stíl á flíkina með skemmtilegri handavinnu. Lappa er smárit í flokknum Lappa & Laga sem sænska heimilisiðnaðarfélagið gefur út. Þar er sýnt hvernig hægt er að gera við gallabuxur, skyrtukraga, peysur, fóður og fleira. Textílhönnuðurinn Katarina Brieditis og meistaraútsaumskonan  Katarina Evans eru e.t.v. ekki uppteknar af því að sýna einföldustu leiðina til að gera við, en örugglega þá skemmtilegustu.  Með því að nálgast vandamálið á skapandi hátt er hægt að finna óvæntar lausnir og bjarga uppáhaldsgallabuxunum svo dæmi sé nefnt. E.S. Það er meira framleitt af fatnaði en við þurfum á að halda, við kaupum meiri fatnað en við þurfum á að halda og við losum okkur við meira af fatnaði en nauðsynlegt er. Það þarf ekki að vera þannig. Höfundarnir og nöfnurnar Katarina Brieditis og Katarina Evans eru báðar hámenntaðar í textíl og hoknar af reynslu í þeim geira. Sú reynsla endurspeglast í bókinni.  
    • Grófleiki: Fisband /Lace
    • Innihald: 60% móhár og 40 % silki
    • Lengd/þyngd: 300 m/25g
    • Prjónar: 3-5 mm
    • Prjónfesta: 22 lykkjur og 30 umferðir = 10 x 10 cm
    • Þvottur:  Handþvottur 30°C
    • Grófleiki:  Fínband / 4 ply / fingering
    • Innihald:  90% merínóull og 10 % kasmírull
    • Lengd/þyngd:  180m/25g
    • Prjónar:  2,5-3,5 mm
    • Prjónfesta:  30 lykkjur og 40 umferðir = 10 x 10 cm
    • Þvottur:  Handþvottur 30°C
    • Grófleiki:  Fínband / 4ply / fingering
    • Innihald:  50% ull, 25% silki, 25% pólíamíd
    • Lengd/þyngd:  200m/50g
    • Prjónar:  2,5-3,5 mm
    • Prjónfesta:  30 lykkjur og 42 umferðir = 10 x 10cm
    • Þvottur:  Handþvottur við 30°C
    • Grófleiki:  Þykkband / aran / worsted
    • Innihald:  100% bómull
    • Lengd/þyngd:  80m/50g
    • Prjónar:  5-5,5 mm
    • Prjónfesta:  19 lykkjur og 26 umferðir = 10 x 10 cm
    • Þvottur:  Ullarvagga 30°C
     
    • Grófleiki:  Léttband / DK
    • Innihald:  100% extra fín merínóull
    • Lengd/þyngd:  120m/25g
    • Prjónar:  3,5-4,5 mm
    • Prjónfesta:  22 lykkjur og 34 umferðir = 10 x 10cm
    • Þvottur:  Ullarvagga 30°C
    • Grófleiki:  Grófband / Chunky
    • Innihald:  100% extra fín merínóull
    • Lengd/þyngd:  120m/50g
    • Prjónar:  4,5 - 6,5 mm
    • Prjónfesta:  16 lykkjur og 24 umferðir = 10 x 10cm
    • Þvottur:  Ullarvagga 30°C
    • Grófleiki:  Léttband / DK / Double Knitting
    • Innihald:  100% extra fín merínóull
    • Lengd/þyngd:  120m/25g
    • Prjónar:  3,5-4,5 mm
    • Prjónfesta:  22 lykkjur og 34 umferðir = 10 x 10cm
    • Þvottur:  Ullarvagga 30°C
  • Afsláttur!

    Lamana – BERGAMO

    Original price was: 1.395kr..Current price is: 837kr..
    • Grófleiki: Þykkband / worsted / aran
    • Innihald: 75% extra fín merínóull og 25 % alpaka
    • Lengd/þyngd: 65 m/25g
    • Prjónar: 4,5 - 5,5 mm
    • Prjónfesta: 16 lykkjur og 24 umferðir = 10 x 10 cm
    • Þvottur:  Handþvottur í köldu vatni
  • Stoppugarn og/eða útsaumsgarn. Garnið er úr 50% ull og 50% pólíamíd og er þannig nógu sterkt í sokka- og peysuviðgerðir en hentar einnig í útsaum. Magn: 10 m á spjaldi (40 m ef þráðurinn er notaður einfaldur). Þráðurinn er fjórfaldur og auðvelt að kljúfa eftir grófleika þess sem á að sauma. Margir litir í boði.
  • LAINE NORDIC KNITS Finnskt tímarit (á ensku) með prjónhönnun á heimsmælikvarða. Margir hönnuðir leggja hönd á plóg og tryggja úrval að áhugaverðum peysum og fylgihlutum. Mikil áhersla er lögð á greinagóðar uppskriftir. Þá fyglir ein mataruppskrift að auki. Stílhreint tímarit á ensku með fallegri myndatöku. Athugið að það er hægt að vera áskrifandi að LAINE tímaritunum hjá okkur. Sendu okkur skilaboð til að skrá þig. Við látum vita þegar að LAINE kemur í sölu og tökum frá eintak fyrir þig og þú sækir eða við sendum. 10% afsláttur fyrir áskrifendur.
  • Afsláttur!

    LAINE magazine #7

    Original price was: 3.895kr..Current price is: 2.337kr..
    LAINE SJÖ Finnskt tímarit (á ensku) með prjónhönnun á heimsmælikvarða. Margir hönnuðir leggja hönd á plóg og tryggja úrval að áhugaverðum peysum og fylgihlutum. Mikil áhersla er lögð á greinagóðar uppskriftir. Þá fyglir ein mataruppskrift að auki. Stílhreint tímarit á ensku með fallegri myndatöku. Athugið að það er hægt að vera áskrifandi að LAINE tímaritunum hjá okkur. Sendu okkur skilaboð til að skrá þig. Við látum vita þegar að LAINE kemur í sölu og tökum frá eintak fyrir þig og þú sækir eða við sendum. 10% afsláttur fyrir áskrifendur.
  • LAINE TUTTUGU OG EITT Finnskt tímarit (á ensku) með prjónhönnun á heimsmælikvarða. Margir hönnuðir leggja hönd á plóg og tryggja úrval að áhugaverðum peysum og fylgihlutum. Mikil áhersla er lögð á greinagóðar uppskriftir. Þá fyglir ein mataruppskrift að auki. Stílhreint tímarit á ensku með fallegri myndatöku. Athugið að það er hægt að vera áskrifandi að LAINE tímaritunum hjá okkur. Sendu okkur skilaboð til að skrá þig. Við látum vita þegar að LAINE kemur í sölu og tökum frá eintak fyrir þig og þú sækir eða við sendum. 10% afsláttur fyrir áskrifendur.
  • Afsláttur!

    LAINE magazine #20

    Original price was: 4.595kr..Current price is: 3.676kr..
    LAINE TUTTUGU Finnskt tímarit (á ensku) með prjónhönnun á heimsmælikvarða. Margir hönnuðir leggja hönd á plóg og tryggja úrval að áhugaverðum peysum og fylgihlutum. Mikil áhersla er lögð á greinagóðar uppskriftir. Þá fyglir ein mataruppskrift að auki. Stílhreint tímarit á ensku með fallegri myndatöku. Athugið að það er hægt að vera áskrifandi að LAINE tímaritunum hjá okkur. Sendu okkur skilaboð til að skrá þig. Við látum vita þegar að LAINE kemur í sölu og tökum frá eintak fyrir þig og þú sækir eða við sendum. 10% afsláttur fyrir áskrifendur.
  • Afsláttur!

    LAINE magazine #17

    Original price was: 4.595kr..Current price is: 3.676kr..
    LAINE SAUTJÁN Finnskt tímarit (á ensku) með prjónhönnun á heimsmælikvarða. Margir hönnuðir leggja hönd á plóg og tryggja úrval að áhugaverðum peysum og fylgihlutum. Mikil áhersla er lögð á greinagóðar uppskriftir. Þá fyglir ein mataruppskrift að auki. Stílhreint tímarit á ensku með fallegri myndatöku. Athugið að það er hægt að vera áskrifandi að LAINE tímaritunum hjá okkur. Sendu okkur skilaboð til að skrá þig. Við látum vita þegar að LAINE kemur í sölu og tökum frá eintak fyrir þig og þú sækir eða við sendum. 10% afsláttur fyrir áskrifendur.
  • Afsláttur!

    LAINE magazine #15

    Original price was: 3.995kr..Current price is: 2.397kr..
    LAINE FIMMTÁN Finnskt tímarit (á ensku) með prjónhönnun á heimsmælikvarða. Margir hönnuðir leggja hönd á plóg og tryggja úrval að áhugaverðum peysum og fylgihlutum. Mikil áhersla er lögð á greinagóðar uppskriftir. Þá fyglir ein mataruppskrift að auki. Stílhreint tímarit á ensku með fallegri myndatöku. Athugið að það er hægt að vera áskrifandi að LAINE tímaritunum hjá okkur. Sendu okkur skilaboð til að skrá þig. Við látum vita þegar að LAINE kemur í sölu og tökum frá eintak fyrir þig og þú sækir eða við sendum. 10% afsláttur fyrir áskrifendur.
  • Afsláttur!

    LAINE magazine #13

    Original price was: 3.995kr..Current price is: 2.397kr..
    LAINE ÞRETTÁN Finnskt tímarit á ensku með prjónhönnun á heimsmælikvarða. Margir hönnuðir leggja hönd á plóg og tryggja úrval að áhugaverðum peysum og fylgihlutum. Mikil áhersla er lögð á greinagóðar uppskriftir. Þá fyglir ein mataruppskrift að auki. Stílhreint tímarit á ensku með fallegri myndatöku. Athugið að það er hægt að vera áskrifandi að LAINE tímaritunum hjá okkur. Sendu okkur skilaboð til að skrá þig. Við látum vita þegar að LAINE kemur í sölu og tökum frá eintak fyrir þig og þú sækir eða við sendum. 10% afsláttur fyrir áskrifendur.
  • Garnpakki - garn + uppskrift á íslensku í peysuna KRÍA frá Novita. Stílhrein og falleg barnapeysa sem er prjónuð í hring ofan frá. Stærðir 92/98 (104/110) 116/122 (128/134) cm Í garnpakkanum eru, auk uppskriftar á íslensku: 3 x 100g af grunnlit 1 x 100g af mynsturlit Þetta garnmagn dugar í stærðir 92/98 og (104/110). Bætið við 1 dokku í grunnlit fyrir stærðir 116/122 og (128/134). LINKUR Á GARNIÐ TIL AÐ KAUPA AUKA DOKKU. Prjónfesta er 21 L / 27 umf = 10 cm Prjónar: Hringprjónar 40 og 80 cm í 3,5 og 4,5 mm eftir prjónfestu, sokkaprjónar 3,5 og 4,5 mm. Uppskriftin er eingöngu fáanleg með garnkaupum og það má nota Novita 7 Veljestä Natur  eða 7 Veljestä garnið. Báðar tegundir passa fyrir þessa uppskrift og sama magn þarf í peysuna. Kría barnapeysu-uppskriftin er á ÍSLENSKU. Upplýsingar um garnið:
      • Grófleiki:  Grófband / Aran / Worsted
      • Innihald:  70% ull, 30% Tencel
      • Lengd/þyngd:  100 g/200 m
      • Prjónar:  4 - 5 mm
      • Prjónfesta:  18 lykkjur og 26 umferðir = 10 x 10 cm
      • Þvottur:  Ullarþvottakerfi við 40°C
  • Höfundur: Bristol Ivy
    Útgefandi: Pom Pom Press (2019)
    Mjúkspjalda | 108 bls. Tungumál: Enska Þyngd: 391 g Þetta er önnur bók hins þekkta prjónhönnuðar Bristol Ivy. Áður kom út 2017 bókin Knitting Outside the Box. Í þessari bók beinir hún sjónum að sex mismunandi flíkum sem eru allar með sniði sem er í ætt við klæðskerasniðnar flíkur með fellingar og "draperingar". Elegant peysa, þrjár opnar peysur og tveir kragar/hringtreflar endurskapaðir í anda Bristol Ivy. Hún endurhugsar hvernig peysur eru sniðnar og fara á líkamanum.
Go to Top