• Frábærar merkikrækjur, enda ein af okkar allra vinsælustu vörum. Þær eru úr efni sem endist vel (brotna ekki). Krækjurnar eru mest notaðar til að merkja umferðir, t.d. úrtökur eða útaukningar. Það eru tvær stærðir fáanlegar. Þessar eru minni. Innihald: 20 merkikræjur í tveimur litum, plastumslag til að geyma þær í fylgir. Athugið að það er betra að hafa krækjurnar lokaðar þegar þær eru ekki í notkun.
  • Gylltu skærin frá ADDI eru aðeins 6,5 cm löng og eru því fyrirferðarlítil og frábær í prjónapokann.
  • Kaðlaprjónar fyrir gróft garn í grófleikum 7mm og 10mm.
  • Hver teinn er þræddur í gegnum brúnina á sjalinu eða peysunni sem á að strekkja eða móta. Teinninn er svo festur með T-pinnunum. Allir teinar eru úr ryðfríu stáli. Innihald: Hólkur með 6 teinum 95cm á lengd, 6 teinum 50cm á lengd, 3 sveigjanlegum teinum 95cm á lengd, 1 málband & 20 T-pinnar.
  • Hringur sem er teljari. Telur upp í 99. Mismunandi stærðir í boði. Flestir hafa hringinn/teljarann á vísifingri eða þumli. Stærðir 7, 8, 9, 10, 11 og 12.
  • Hesputré úr við. Allir hlutar eru viðar nema skrúfan sem er úr plasti en þá eru minni líkur á að festingin forskrúfist. Hægt að stækka og minnka umfangið eftir lengd hespunnar. Borðfesting er einföld. Er í stíl við NATURAL garnvinduna.      
  • Addi HRINGPRJÓNAR

    1.195kr.2.095kr.
    ADDI hringprjónar úr málmi. Prjónaoddarnir eru léttir úr kopar, húðaðir með hvítu bronsi. Snúrurnar eru mjúkar og samskeyti snúru og prjóns slétt. ADDI prjónarnir eu hannaðir og framleiddir í Þýskalandi fyrir prjónara sem vilja aðeins bestu gæði. Lengd prjóna er mæld frá oddi til odds. 12mm prjónarnir eru með slöngur, ekki snúru.
    • Grófleiki: Fínband / fingering / 4ply
    • Innihald: 100% bómull
    • Lengd/þyngd: 420m/100g
    • Prjónar: 2 - 3 mm
    • Prjónfesta: 28 lykkjur og 44 umferðir = 10 x 10 cm
    • Þvottur: Ullarvagga 30°C
  • Ehrman JAVA

    24.300kr.
    Púðinn er saumaður á ámálaðan stramma með tvöföldu ullargarni. Nál fylgir og leiðbeiningar um hvernig á að sauma körfusporið (nánast eins og hálfur krossaumur) sem notað er. Hönnuður: Kaffe Fassett Stærð: 41 cm x 41 cm Þéttleiki: 30 spor / 10 cm.
    • Grófleiki: Þykkband / worsted / aran
    • Innihald: 78% móhár, 13% ull, 9% nÆlon
    • Lengd/þyngd: 170m/100g
    • Prjónar: 4-5 mm
    • Prjónfesta: 18 lykkjur = 10 cm
    • Þvottur: Handþvottur
    • Grófleiki: Mitt á milli fis- og fínbands / between lace and fingering
    • Innihald: 100% mórberja silki
    • Lengd/þyngd: 300m/50g
    • Prjónar: 2-2.5mm
    • Prjónfesta: 23 - 31 lykkja = 10 cm
    • Þvottur: Handþvottur, kalt vatn
    • Grófleiki:  Fínband / Fingering / 4ply
    • Innihald: 100% extrafín superwash merinóull
    • Lengd/þyngd:  400m/100g
    • Prjónar:  2,25 - 3,25 mm
    • Prjónfesta:  28 - 32 lykkjur = 10 cm
    • Þvottur:  Ullarvagga 30°C
     
  • Gift voucher

    14.550kr.
    This is a special gift voucher for Althea.
  • Höfundur: Marianne Isager Útgefandi: ISAGER ApS 2024
    Harðspjalda | 192 bls. Tungumál: Enska Þyngd: 1.300 g | Mál: 29,5 x 23 cm

    A KNITTING LIFE  - Back to Tversted

    „A Knitting Life – Back to Tversted“ er bók um fyrstu tuttugu ár Marianne Isager sem prjónahönnuður og eigandi garnfyrirtækisins ISAGER. Marianne segir frá arfleifð sinni, frá Åse Lund Jensen og hvernig hún samræmdi fjölskyldulíf og prjónalíf í litla þorpinu Tversted.

    Bókin inniheldur sögur og myndir frá áttunda og níunda áratugnum, auk 15 nýrra uppskrifta með prjónaleiðbeiningum sem nota sömu aðferðir og sjá má í hönnun frá þessum tveimur áratugum.

    Leiðréttingar má finna HÉR.

  • Höfundur: ROWAN Útgefandi: Rowan (2025)
    Mjúkspjalda | 161 bls. Tungumál: Enska Þyngd: 850 g | Mál: ‎240 x 310 mm ROWAN tímaritin koma út tvisvar á ári, vor- og sumarblað og haust- og vetrarblað. Hver tímarit er fullt af uppskriftum fyrir dömur og herra, peysur og fylgihlutir eftir helstu hönnuði Rowan hvers tíma. Flestar uppskriftirnar eru fyrir prjón en það eru einnig hekluppskriftir inn á milli. Í nýjustu blöðunum hefur peysum sem eru prjónaðar í hring og jafnvel ofan frá fjölgað. Storkurinn er ein af fáum garnbúðum sem hafa selt Rowan garn og tímarit frá upphafi Rowan. Við eigum því sýnishorn af öllum útgefnum blöðum og mörg þeirra eru enn í sölu.
  • Standur eða rekki til að geyma allar bútasaumsstikurnar. Það fer vel um þær og það komast nokkrar fyrir. Hjálpar okkur að hafa skipulag á saumaáhöldunum! Það eru 5 raufir og stikan er úr sterku beyki. Stærð 50 x 10 cm. Athugið að stikurnar fylgja ekki með.
  • 6-11 mm smellur, króm, til að sauma á. 20 stk./pk.
  • Öryggisnælur - mismunandi stærðir - 10 stk./pk.
  • Dúskur úr manngerðu loðskinni. Efni 100% akríl. Stærð um 12 x 12 cm. Festur með smellu.
  • Dúskur úr manngerðu loðskinni. Efni 100% akríl. Stærð um 12 x 12 cm. Festur með smellu.
  • Aukareim fyrir garn- eða hnotuvinduna frá LYKKE.
  • Mældu, merktu, brjóttu og pressaðu í einni sleitulausri hreyfingu!
    Hitaþolið og vatnsþolið - þolir gufun og gufustraujun. Má strauja beint á.
    Einstakt yfirborð sem rennur ekki til kemur í veg fyrir misræmi.

    Stærð:  breidd 50.0 × hæð 250.0 mm

     
  • Mældu, merktu, brjóttu og pressaðu í einni sleitulausri hreyfingu!
    Hitaþolið og vatnsþolið - þolir gufun og gufustraujun. Má strauja beint á.
    Einstakt yfirborð sem rennur ekki til kemur í veg fyrir misræmi.

    Stærð: 6 × 6 tommur (152,4 × 152,4 mm)

     
    • Útsaumsnálar með stóru auga.
    • Nálarnar renna vel í gegnum efni.
    • Nálarnar eru með gyllt auga sem auðveldara er að þræða.
    • Nálarnar eru sérstaklega hertar svo þær bogna hvorki né brotna.
    • Nálaroddarnir eru beittir.
Go to Top