Verslun

  • Einrúm er ekki aðeins með garnlínu heldur einnig fullt af flottum uppskriftum. Þær eru margar hverjar hannaðar af Kristínu Brynju sjálfri en einnig öðrum hönnuðum. Upphafsstafir hönnuðarins eru merki uppskriftarinnar.
    AFI - KGB 17 Hönnuður: Kristín Brynja Garn: E-band sjá nánar magn fyrir neðan Prjónar: 3 og 3,5 mm hringprjónar og sokkaprjónar Stærðir: XS (S) M (L) XL (2XL) 3XL (4XL) 5XL Hægt er að prjóna peysuna sem langerma- eða stuttermapeysu.
    Þessi uppskrift er seld útprentuð á góðan pappír og er á íslensku
  • Heklunálar úr bambus fyrir s.k. krækjuhekl (túnesískt hekl), léttar og hæfilega sleipar. Sama smellukerfið og er notað í addiClick prjónaoddunum. Sömu snúrur passa því og þær er hægt að fá í ýmsum lengdum og eru seldar sér, ein í pakka eða fleiri.
  • Einrúm er ekki aðeins með garnlínu heldur einnig fullt af flottum uppskriftum. Þær eru margar hverjar hannaðar af Kristínu Brynju sjálfri en einnig öðrum hönnuðum. Upphafsstafir hönnuðarins eru merki uppskriftarinnar.
    WILDLING - ASV Hönnuður: Anna Sófía Vetursól Garn: L-band sjá nánar magn fyrir neðan. Prjónar: 3,5 og 4,5 mm hringprjónar og sokkaprjónar. Stærðir: S (M) L (XL) Peysan er prjónuð í hring upp að hálsmáli. Gert er ráð fyrir klippilykkjum við handveg. Klippt upp og ermar saumaðar í handvegsopið.
    Þessi uppskrift er seld útprentuð á góðan pappír og er á íslensku
  • Addi HEKLUNÁL

    495kr.555kr.
    Heklunál úr plasti, létt og þægileg, 15 cm löng.
  • Addi ToGo LYKKJUSTOPPARAR

    495kr.550kr.
    Lykkjustopparar - fást í tveimur stærðum. Minni passar fyrir prjóna 1,5 mm til 5 mm og stærri fyrir 5,5 mm til 10 mm. Í raun er hægt að nota þann stærri fyrir alla grófleika prjóna. Það er gormur inn í sem heldur vel að prjónunum svo að lykkjurnar renni ekki fram af prjónunum. Ómissandi fyrir alla prjónara!
  • Einrúm er ekki aðeins með garnlínu heldur einnig fullt af flottum uppskriftum. Þær eru margar hverjar hannaðar af Kristínu Brynju sjálfri en einnig öðrum hönnuðum. Upphafsstafir hönnuðarins eru merki uppskriftarinnar.
    RIBBON SWEATER  - KGB 12 Hönnuður: Kristín Brynja Garn: S (M) L – 250 g (250 g) 250 g E-band. Prjónar: 3,5 mm hringprjónar og sokkaprjónar Stærðir: S (M) L
    Þessi uppskrift er seld útprentuð á góðan pappír og er á íslensku
  • Einrúm er ekki aðeins með garnlínu heldur einnig fullt af flottum uppskriftum. Þær eru margar hverjar hannaðar af Kristínu Brynju sjálfri en einnig öðrum hönnuðum. Upphafsstafir hönnuðarins eru merki uppskriftarinnar.
    BOYFRIEND  - KGB 11 Hönnuður: Kristín Brynja Garn: 350 (400) 450 (500) 550 g L-band. Prjónar: 3,5 mm hringprjónn 80 cm. Stærðir: XS (S) M (L) XL Hægt er að láta slétta prjónið snúa út eða brugðna prjónið, eftir smekk. Unisex peysa klæðileg á alla.
    Þessi uppskrift er seld útprentuð á góðan pappír og er á íslensku
  • Einrúm er ekki aðeins með garnlínu heldur einnig fullt af flottum uppskriftum. Þær eru margar hverjar hannaðar af Kristínu Brynju sjálfri en einnig öðrum hönnuðum. Upphafsstafir hönnuðarins eru merki uppskriftarinnar.
    STAKKUR - KÁG 01 Hönnuður: Katrín Ásta Garn: L-band  400 (450) 600 g Prjónar: 4 og 5 mm hringprjónn 40 cm og 5 mm 100 cm Stærðir: XS/S (M/L) XL/XXL Þessi uppskrift er seld útprentuð á góðan pappír og er á íslensku
  • Einrúm er ekki aðeins með garnlínu heldur einnig fullt af flottum uppskriftum. Þær eru margar hverjar hannaðar af Kristínu Brynju sjálfri en einnig öðrum hönnuðum. Upphafsstafir hönnuðarins eru merki uppskriftarinnar.
    HÁKARLAPEYSAN  - HB 04 Hönnuður: Halla Ben Garn: E-band 300 (300) g Prjónar: 4 og 5 mm hringprjónn Stærðir: S/M (M/L) Peysan á myndunum er prjónuð úr lit 1008 gabbró.
    Þessi uppskrift er seld útprentuð á góðan pappír og er á íslensku
  • Einrúm er ekki aðeins með garnlínu heldur einnig fullt af flottum uppskriftum. Þær eru margar hverjar hannaðar af Kristínu Brynju sjálfri en einnig öðrum hönnuðum. Upphafsstafir hönnuðarins eru merki uppskriftarinnar.
    LAMBHÚSHETTA  - AGD 02 Hönnuður: Anne Grete Duvald. Garn: E-band 1 x 50g í lit 1 og 1 x 50g í lit 2 í allar stærðir. Prjónar: 3,5 mm hringprjónar 40 cm, 2 stk. Stærðir: S (M) L.
    Þessi uppskrift er seld útprentuð á góðan pappír og er á íslensku.
  • Einrúm er ekki aðeins með garnlínu heldur einnig fullt af flottum uppskriftum. Þær eru margar hverjar hannaðar af Kristínu Brynju sjálfri en einnig öðrum hönnuðum. Upphafsstafir hönnuðarins eru merki uppskriftarinnar.
    HÚFA  - AGD 03 Hönnuður: Anne Grete Duvald Garn: Einrúm L-band 1 x 50g í lit 1, 1 x 50g í lit 2. Prjónar: 5 mm hringprjónn 80 cm eða sokkaprjónar. Stærðir: S (M) L
    Þessi uppskrift er seld útprentuð á góðan pappír og er á íslensku.
  • Einrúm er ekki aðeins með garnlínu heldur einnig fullt af flottum uppskriftum. Þær eru margar hverjar hannaðar af Kristínu Brynju sjálfri en einnig öðrum hönnuðum. Upphafsstafir hönnuðarins eru merki uppskriftarinnar.
    STUÐLAHÚFA OG -TREFILL  - KGB 08 Hönnuður: Kristín Brynja Garn: E-band - 1 x 50 g í allar húfustærðir, 3 x 50 g í trefil Prjónar: 3 mm hringprjónn 40 cm í húfu og 80 cm í trefil Stærðir: Ein stærð á trefli, 3 stærðir í húfu
    Þessi uppskrift er seld útprentuð á góðan pappír og er á íslensku
  • Vefnaðarrammi fyrir börn. Stærð 23 x 23 cm. Raufar til að strekkja uppistöðuna utan um rammann. Einfalt og skemmtilegt fyrir krakka að vefa kringlótt stykki með grófri jafanál. Best að nota bómullargarn fyrir uppistöðuna og síðan alls konar afgangsgarn til að vefa með.
  • Prjónamál fyrir alla prjónara. Prjónaveski og prjónamerki fáanleg í sama stíl.
  • Einrúm er ekki aðeins með garnlínu heldur einnig fullt af flottum uppskriftum. Þær eru margar hverjar hannaðar af Kristínu Brynju sjálfri en einnig öðrum hönnuðum. Upphafsstafir hönnuðarins eru merki uppskriftarinnar.
    ALOPEX Hönnuður: Anna Sófía Vetursól Garn: E-band eða garn í sama grófleika Prjónar: 2,5 og 3,5 mm hringprjónar og sokkaprjónar Stærð: XXS, (XS) S, (M), L, (XL), XXL, (3XL), 4XL
    Þessi uppskrift er seld útprentuð á góðan pappír og er á íslensku
  • Einrúm er ekki aðeins með garnlínu heldur einnig fullt af flottum uppskriftum. Þær eru margar hverjar hannaðar af Kristínu Brynju sjálfri en einnig öðrum hönnuðum. Upphafsstafir hönnuðarins eru merki uppskriftarinnar.
    BERBER SJAL  - KGB 16 fyrir E-band Hönnuður: Kristín Brynja Garn: E-band - 3 x 50g Prjónar: 4 mm hringprjónn 80 cm Stærð: Ein stærð Sjalið á myndunum eru prjónað úr E-1015 líparít.
    Þessi uppskrift er seld útprentuð á góðan pappír og er á íslensku
  • Einrúm er ekki aðeins með garnlínu heldur einnig fullt af flottum uppskriftum. Þær eru margar hverjar hannaðar af Kristínu Brynju sjálfri en einnig öðrum hönnuðum. Upphafsstafir hönnuðarins eru merki uppskriftarinnar.
    KRAGI  - BP 01 Hönnuður: Björg Pjetursdóttir Garn: E-band - 2 x 50g eða L-band - 2 x 50g Prjónar: 3 mm hringprjónn 60-80 cm fyrir E-band en 5 mm fyrir L-band Stærð: Ein stærð Þessi uppskrift er seld útprentuð á góðan pappír og er á þremur tungumálum; íslensku, dönsku og ensku.
  • Einrúm er ekki aðeins með garnlínu heldur einnig fullt af flottum uppskriftum. Þær eru margar hverjar hannaðar af Kristínu Brynju sjálfri en einnig öðrum hönnuðum. Upphafsstafir hönnuðarins eru merki uppskriftarinnar.
    ÁLFAKÓRÓNA  - KBG 05 Hönnuður: Kristín Brynja Gunnarsdóttir Garn: L-band - 1 x 50g Prjónar: 4,5, 5,5 eða 6,5 mm eftir stærð Stærð: Þrjár stærðir Þessi uppskrift er seld útprentuð á góðan pappír og er á þremur tungumálum; íslensku, dönsku og ensku.
  • Einrúm er ekki aðeins með garnlínu heldur einnig fullt af flottum uppskriftum. Þær eru margar hverjar hannaðar af Kristínu Brynju sjálfri en einnig öðrum hönnuðum. Upphafsstafir hönnuðarins eru merki uppskriftarinnar.
    HETTUPEYSA  - KGB 3A+3B Hönnuður: Kristín Brynja Garn: Sjá garnmagn hér fyrir neðan. Prjónar: 4,5 og 5,5 mm hringprjónar og sokkaprjónar. Stærðir: M (hægt að stækka og minnka með fínni eða grófari prjónum).
    Þessi uppskrift er seld útprentuð á góðan pappír og er á íslensku
  • Einrúm er ekki aðeins með garnlínu heldur einnig fullt af flottum uppskriftum. Þær eru margar hverjar hannaðar af Kristínu Brynju sjálfri en einnig öðrum hönnuðum. Upphafsstafir hönnuðarins eru merki uppskriftarinnar.
    JAKKAPEYSA  - KGB 02 Hönnuður: Kristín Brynja Garn: Sjá garnmagn hér fyrir neðan. Prjónar: 4 og 5 mm hringprjónar og sokkaprjónar. Stærðir: M (hægt að stækka og minnka með fínni eða grófari prjónum) Peysan gefur mikið eftir og passar því mörgum).
    Þessi uppskrift er seld útprentuð á góðan pappír og er á íslensku
  • HEIÐI

    Hönnuður: Margrét Halldórsdóttir
    Garn: Léttlopi 100% ull eða sambærilegt garn Stærðir: S (M) L (XL) Yfirvídd: 92 ( 101) 109 (117) cm Prjónfesta: 19L x 25 umf í sléttprjóni á 4mm prjóna = 10 x 10 cm Peysan er prjónuð neðan frá og upp.
    Þessi uppskrift er seld útprentuð á góðan pappír og er á íslensku. Með uppskriftinni fylgir leðurmerki með MÓAKOT áletrun til að festa í peysuna.  
  • BLIKI

    Hönnuður: Margrét Halldórsdóttir
    Garn: Plötulopi 100% ull eða sambærilegt band Stærðir: S (M) L Yfirvídd: 94 (103) 113 cm Prjónfesta: 17L x 21 umf í sléttprjóni á 5,5 mm prjóna = 10 x 10 cm Peysan er prjónuð neðan frá og upp með einum þræði af plötulopa.
    Þessi uppskrift er seld útprentuð á góðan pappír og er á íslensku. Með uppskriftinni fylgir leðurmerki með MÓAKOT áletrun til að festa í peysuna.  
  • HALLDÓR

    Hönnuður: Margrét Halldórsdóttir
    Garn: Isager Alpaca 2 og Duo eða sambærilegt garn Stærðir: S (M) L (XL) XXL Yfirvídd: 94 (104) 109 (115) 120 cm Prjónfesta: 22L x 30 umf í sléttprjóni á 4mm prjóna = 10 x 10 cm Peysan er prjónuð neðan frá og upp með tveimur þráðum.
    Þessi uppskrift er seld útprentuð á góðan pappír og er á íslensku. Með uppskriftinni fylgir leðurmerki með MÓAKOT áletrun til að festa í peysuna.  
  • ENGI

    Hönnuður: Margrét Halldórsdóttir
    Garn: Plötulopi og Isager Alpaca 1 eða sambærilegt garn Stærðir: S (M) L (XL) XXL Yfirvídd: 91 (97) 103 (108) 114 cm Prjónfesta: 21L x 25 umf í sléttprjóni á 4 mm prjóna = 10 x 10 cm Peysan er prjónuð neðan frá og upp með tveimur þráðum.
    Þessi uppskrift er seld útprentuð á góðan pappír og er á íslensku. Með uppskriftinni fylgir leðurmerki með MÓAKOT áletrun til að festa í peysuna.  
Go to Top