4.700kr.
Höfundur: Kaffe Fassett
Útgefandi: Taunton Press (2014)
Mjúkspjalda | 144 bls.
Tungumál: Enska
Þyngd: 725 g | 220 x 280 mm
Ferðalag til Marokkó! Þetta er sextánda bókin hans Kaffe Fassett og hún inniheldur 20 bútateppi, hvert öðru fallegra. Öll inspírerðum af byggingum og list í Marokkó. Myndirnar eru teknar í Fez – miðaldaborg í Marokkó, þar sem litadýrðin í mósaíkinu og byggingarstílnum er ólýsanleg.
Eins og áður þá er Liza Prior aðalsamstarfskona hans við útfærslu bútateppanna. Góðar leiðbeiningar fylgja í máli og myndum, teikningum og sniðum auka góðra ráða frá Kaffe sjálfum.
Aðeins 2 eftir á lager