1.295kr.
Einrúm er ekki aðeins með garnlínu heldur einnig fullt af flottum uppskriftum. Þær eru margar hverjar hannaðar af Kristínu Brynju sjálfri en einnig öðrum hönnuðum. Upphafsstafir hönnuðarins eru merki uppskriftarinnar.
BOYFRIEND – KGB 11
Hönnuður: Kristín Brynja
Garn: 350 (400) 450 (500) 550 g L-band.
Prjónar: 3,5 mm hringprjónn 80 cm.
Stærðir: XS (S) M (L) XL
Hægt er að láta slétta prjónið snúa út eða brugðna prjónið, eftir smekk.
Unisex peysa klæðileg á alla.
Þessi uppskrift er seld útprentuð á góðan pappír og er á íslensku
Aðeins 1 eftir á lager