3.195kr.

  • Mælir prjóna frá 2 – 10 mm.
  • Stærð 2,5 cm x 4 cm.
  • Spjöldin haldast á sínum stað með pínulitlum seglum.
  • Búið til úr 100% náttúrueyðanlegu efni og inniheldur ekkert plast.
  • Litaröðin á spjöldunum er tilviljanakennd.
  • Notkun: Snúðu spjaldinu út og mátaðu prjóninn í hvert gat þar til þú funnur réttu stærðina.
  • Ef prjónamálið blotnar þarf að leyfa því að þorna með spjöldin út á þurrum stað í 1-2 sólarhringa (af því þetta er ekki plast!).

Uppselt

Frá Julie Weisenberger stofnanda COCOKNITS:

Ég hef lengi þurft á litlu prjónamáli að halda til að nota á ferðalögum. Stóru ferhyrndu spjöldin eru allt í lagi til heimabrúks, en ekki ekki eins þægileg á ferð. Ég ákvað því að skapa nýtt prjónamál byggt sömu hugmynd og mælirinn sem gullsmiðir nota til að mæla stærð dementa. Niðurstaðan varð glaðleg samhangandi röð spjalda í litum regnbogans. Hægt er að mæla prjóna frá 2 mm til 10 mm.

Vegna þess að COCOKNITS reynir að nota eingöngu umhverfisvæn efni í framleiðsluna er ekkert plast í þessu prjónamáli. Það er úr PLA efni úr jurtaríkinu og er 100% náttúrueyðanlegt.

Hægt er að hreyfa spjöldin til hliðar og ýta þeim svo aftur inn í röðina. Litlir seglar halda þeim á réttum stað. Prjónamálin eru mátulega stór til að passa í fylgihlutahirsluna frá COCOKNITS.