- Skipuleggið öll áhöldin sem þarf fyrir hvert verkefni
- Kemst inn í prjónatösku, bakpoka eða körfu
- Lokið nær yfir alla vasana þó það sé fullt
- Vefjið bómullarsnúru utan um veskið og loks töluna
- Teygið í sundur til að láta standa á borði
- Takið vasana með smáhlutunum úr til að komast auðveldlega að þeim
-
Þetta fylgihlutaveski er ómissandi fyrir alla prjónara og heklara. Hagnýt, lítil taska með aukahlutum sem passar örugglega í hvaða verkefnatösku sem er. Innihald: Textíltaska með þrýstihnappi og augnholu, málband (allt að 150 cm), gullin einhyrningsskæri (10 cm), 5 lykkjukrækjur (2 gull, 3 silfur), 1 frágangsnál.
-
Efni: Sterkur pappír sem hægt er að þvo. Notkun:
- Verkefnaveski með 11 vösum, vaxborin snúra úr bómull og tala úr corozo (resin unnið úr vistvænu efni).
- 3 vasar sem hægt er að taka úr.
-
Það er fullkomið að nota CANARD Bouclé garnið í þessa uppskrift. Petite Knit er merki danska prjónhönnuðarins Mette Wendelboe Okkels. Hún hannar og útfærir uppskriftir á börn og fullorðna í klassískum nútímalegum stíl. Mette tengir um leið gamlar prjónahefðir við nýjar aðferðir. Uppskriftirnar eru skýrar og gott að fara eftir þeim. Þessi uppskrift er seld útprentuð á góðan pappír og er á ENSKU. Ef uppskriftin er keypt ein og sér veljið þá valkostinn að sækja í Storkinn og við sendum uppskriftina frítt.