• Petite Knit er merki danska prjónhönnuðarins Mette Wendelboe Okkels. Hún hannar og útfærir uppskriftir á börn og fullorðna í klassískum nútímalegum stíl. Mette tengir um leið gamlar prjónahefðir við nýjar aðferðir. Uppskriftirnar eru skýrar og gott að fara eftir þeim. Þessi uppskrift er seld útprentuð á góðan pappír og er á ENSKU. 
  • Petite Knit er merki danska prjónhönnuðarins Mette Wendelboe Okkels. Hún hannar og útfærir uppskriftir á börn og fullorðna í klassískum nútímalegum stíl. Mette tengir um leið gamlar prjónahefðir við nýjar aðferðir. Uppskriftirnar eru skýrar og gott að fara eftir þeim. Þessi uppskrift er seld útprentuð á góðan pappír og er á ensku. 
  • Storkskonur eru duglegar að gera uppskriftir endrum og sinnum. Flestar eru klassískar og hægt að prjóna á margar kynslóðir barna. Litavalið sér hvert og eitt ykkar um eftir eigin smekk og e.t.v. tíðaranda.
    STRENGUR Hönnuður/uppskrift: Guðný Benediktsdóttir / Storkurinn Garn: Volare DK 3 (4) 5 (5) x 50g í lit A (á mynd grátt #700) og  1 x 50g í lit M (á karrýgult #285) Prjónar: Hringprjónar 60 cm 3½ og 4 mm, sokkaprjónar 3½ og 4 mm. Stærðir: 1 ( 2) 4 (6) ára
    Þessi uppskrift er seld sem pdf skjal og er á íslensku. Um leið og greiðsla hefur farið fram birtist slóð á síðunni sem smellt er á til að hlaða henni niður.
  • Sæbjörg er sokkar sem eru þægilegir í prjóni. Hællinn er hefðbundinn bandhæll, sem er líka þekktur undir nafninu Halldóruhæll. Hér er þó útgáfa þar sem hælstallurinn er með garðaprjónskanti sem minnkar líkur á að það myndist göt þegar hælstallslykkjurnar eru prjónaðar upp. Þá er bæði hælstallurinn og hæltungan með styrkingu eða prjónað með óprjónuðum og prjónuðum lykkjum á víxl til að gera hælinn þéttari og mýkri.
    Gægt er að hafa stroffið á sokkleggnum hærra og brjóta það tvöfalt, ykkar er valið. Þægindin við að stroffið nái niður að hæl er að þá er svo auðvelt að bregða sér í og úr sokkunum.
    Þessi uppskrift er seld sem pdf skjal og er á íslensku.  Um leið og greiðsla hefur farið fram birtist slóð á síðunni, smellið á hana til að hlaða henni niður. Það er einnig hægt að smella á slóðina sem er að finna í kvittuninni sem send er í tölvupósti.
  • somdn_product_page
    Fullorðinssokkar fyrir URTH Uneek randalitaða sokkagarnið. Þessir sokkar eru prjónaðir frá legg og niður.
    Prjónastærð er 2,25 - 2,5 mm.
    Þessa uppskrift er hægt að sækja FRÍTT sem pdf skjal og hún er á ensku.
  • somdn_product_page
    Fullorðinssokkar fyrir URTH Uneek randalitaða sokkagarnið. Þessir sokkar eru prjónaðir frá tá og upp en þannig er hægt að nýta garnið best.
    Þessa uppskrift er hægt að sækja FRÍTT sem pdf skjal og hún er á ensku.
  • somdn_product_page

    REINDEER JACKET eða HREINDÝRA JAKKI er uppskrift frá Rowan úr Felted Tweed garninu þeirra sem er mjög létt og hentar í tvíbandaprjón. Fæst í yfir 50 litum.

    Peysan er prjónuð í stykkjum með tvíbandaprjóni í tveimur litum og er með sjalkraga. Litirnir og mynstrið gera hana vetrarlega og jafnvel jólalega.

    Þessa uppskrift er hægt að sækja FRÍTT sem pdf skjal og hún er á ensku.
  • somdn_product_page
    Barnasokkar með tvíbandaprjóni.
    Þessa uppskrift er hægt að sækja FRÍTT sem pdf skjal og hún er á íslensku.
  • somdn_product_page
    Einfaldir sokkar á börn og fullorðna með bandhæl.
    Þessa uppskrift er hægt að sækja FRÍTT sem pdf skjal og hún er á íslensku.
  • somdn_product_page
    RANDALÍUS barnavettlingar með hliðarþumli. Sama hvor er á hægri og vinstri!
    Þessa uppskrift er hægt að sækja FRÍTT sem pdf skjal og hún er á íslensku.
  • somdn_product_page
    Lestarsokkarnir vinsælu er frá Finnlandi. Með uppskriftinni fylgir sagan um tilurð sokkanna sem er mjög áhugaverð. Þetta er vinsæl flökkuuppskrift í Finnlandi og núna líka á Íslandi. Vinsældirnar eru skiljanlegar því sokkarnir eru einfaldir í prjóni, uppskriftin auðlærð og verkefnið þægilegt að hafa með á ferð. Þá eru sokkarnir sjálfir góðir og sérstaklega um það rætt að þeir tolli svo vel á fætinum á litlum börnum.
    Þessa uppskrift er hægt að sækja FRÍTT sem pdf skjal og hún er á íslensku.
Go to Top