Einrúm er ekki aðeins með garnlínu heldur einnig fullt af flottum uppskriftum. Þær eru margar hverjar hannaðar af Kristínu Brynju sjálfri en einnig öðrum hönnuðum. Upphafsstafir hönnuðarins eru merki uppskriftarinnar.
STUÐLAHÚFA OG -TREFILL - KGB 08
Hönnuður: Kristín Brynja
Garn: E-band - 1 x 50 g í allar húfustærðir, 3 x 50 g í trefil
Prjónar: 3 mm hringprjónn 40 cm í húfu og 80 cm í trefil
Stærðir: Ein stærð á trefli, 3 stærðir í húfu
Þessi uppskrift er seld útprentuð á góðan pappír og er á íslensku