• SILFA skartgripa- eða smáhlutabox. Snagar fyrir prjónamerkin, og pláss fyrir alls konar fylgihluti. Vegan leður með perluáferð. Stærð: 17 x 12 x 5,5 cm.
  • Má kynna þig fyrir nýju Della Q Hook & Needle Notebook eða áhaldamöppunni, sem er hönnuð til að einfalda líf þeirra sem prjóna og hekla. Þetta er skipulagsmappa með síðum/spjöldum sem hefur hver með sinn tilgang og geymir á vísum stað heklunálar, prjóna, smáhluti, uppskriftir/mynstur o.fl. Hver mappa inniheldur fjórar síður og bráðlega verður einnig hægt að fá stakar viðbótarsíður. Á innanverðri kápunni eru tvær frágangsnálar, málband, skæri og þægilegur renndur vasi fyrir alls konar smádót. Kemur í 5 litum sem eru í stíl við hringprjónamöppuna. Flettið í gegnum allar myndirnar til að skoða innihald möppunnar. Þessi mappa er vönduð og gerð til að endast. Síður sem fylgja með Hook & Needle Notebook eru:
    • fyrir sokkaprjóna eða heklunálar
    • fyrir heklunálar eða prjónaodda
    • fyrir hringprjóna eða fylgihluti
    • innbyggður gegnsær renndur poki
    STÆRÐ | 26,7 cm (hæð) x 23 cm (breidd) x 6,5 cm (dýpt)
  • Þessar sveigjanlegu segulklemmur (2 í pakka) eru einföld leið til að geyma alls konar áhöld á sínum stað. Segullinn sem er í sitt hvorum endanum loða hvor við annan eða við alla stálfleti. Notkun: Festið penna við  SEGULBRETTIÐ eða VERKEFNAMÖPPUNA, skipuleggðu hringprjónasnúrur, festið UMFERÐATELJARA á uppskriftina, hafið prjónamerki við höndina eða hafið stjórn á hleðslusnúrunni. Það kemur á óvart hve nytsamlegar segulklemmurnar eru. Innihald:
    • Sveigjanlegar klemmur með seglum í sitt hvorum enda
    • Mál:
      • 9 cm x 2 cm
    Valkostir:
    • Tvær segulklemmur
    • Litaval:
      • Colorful
        • Ein í lit Wild Rose (bleikt) og ein í lit Duck Egg (ljósblágrænt)
      • Neutral
        • Ein í lit Storm (grátt) og ein í lit Linen (fölgrátt)
      • Earth Tones
        • Ein í lit Clay (leirbrúnt) og ein í Mustard Seed (sinnepsgult)
  • Káputeikning: Tytti Laitakari Útgefandi: Cozy Publishing (2025) Harðspjalda | 160 bls. (auðar)
    Þyngd: 372 g | Mál: 15,5 x 21,5 mm
    Dagbók með dásamlega fallegri kápumynd. Auðar síður sem bíða allra þinna fallegu hugmynda, verkefna og skipulags. Eða bana minnispunka... Enginn texti = Auðar síður. Á bókarkápu er setningin: LET'S DO WHAT WE LOVE AND DO A LOT OF IT.
  • Káputeikning: Tytti Laitakari Útgefandi: Cozy Publishing (2025) Harðspjalda | 160 bls. (auðar)
    Þyngd: 372 g | Mál: 15,5 x 21,5 mm
    Dagbók með dásamlega fallegri kápumynd. Auðar síður sem bíða allra þinna fallegu hugmynda, verkefna og skipulags. Eða bana minnispunka... Enginn texti = Auðar síður. Á bókarkápu er setningin: YOU ARE EXACTLY WHERE YOU NEED TO BE.
  • Káputeikning: Tytti Laitakari Útgefandi: Cozy Publishing (2025) Harðspjalda | 160 bls. (auðar)
    Þyngd: 372 g | Mál: 15,5 x 21,5 mm
    Dagbók með dásamlega fallegri kápumynd. Auðar síður sem bíða allra þinna fallegu hugmynda, verkefna og skipulags. Eða bana minnispunka... Enginn texti = Auðar síður. Á bókarkápu er setningin: TRUST THE NEXT CHAPTER BECAUSE YOU'RE THE AUTHOR.
  • Káputeikning: Tytti Laitakari Útgefandi: Cozy Publishing (2025) Harðspjalda | 160 bls. (auðar)
    Þyngd: 372 g | Mál: 15,5 x 21,5 mm
    Dagbók með dásamlega fallegri kápumynd. Auðar síður sem bíða allra þinna fallegu hugmynda, verkefna og skipulags. Eða bana minnispunka... Enginn texti = Auðar síður. Á bókarkápu er setningin: SAY YES TO NEW ADVENTURES.
  • Þetta fylgihlutaveski er ómissandi fyrir alla prjónara og heklara. Hagnýt, lítil taska með aukahlutum sem passar örugglega í hvaða verkefnatösku sem er. Innihald: Textíltaska með þrýstihnappi og augnholu, málband (allt að 150 cm), gullin einhyrningsskæri (10 cm), 5 lykkjukrækjur (2 gull, 3 silfur), 1 frágangsnál.
Go to Top