Mjúkspjalda | 216 bls.
Tungumál: Enska
Þyngd: 605 g | Mál: 192 x 225 x 20 mm
-
Höfundur: Aimée Gille Útgefandi: Laine Publishing (2021)Harðspjalda | 160 bls. Tungumál: Enska Þyngd: 650 g | Mál: 190 x 225 x 17 mmÞessi fallega bók kemur frá LAINE. Worsted er safn 14 prjónauppskrifta eftir tíu flotta hönnuði. Aimée Gille frá La Bien Aimée ritstýrði og valdi uppskriftirnar. Mismunandi prjóntækni og fjölbreytileiki einkennir bókina. Sami grófleiki af garni, þykkband / worsted / aran er notaður í allar uppskriftirnar. Á meðal 14 uppskrifta eru 5 peysur, 2 golftreyjur, 1 slá, 3 sjöl, 2 kragar og 1 húfa. Peysurnar eru í mörgum stærðum frá stærð 1 (75 cm yfirvídd) upp í stærð 8 (165 cm yfirvídd).
-
Höfundur: Ieva Ozolina Útgefandi: David & Charles (2024)Mjúkspjalda | 218 bls. Tungumál: Enska Þyngd: 850 g | Mál: 210 x 273 x 12,7 mmHundrað uppskriftir af vettlingum, handstúkum og grifflum í anda letttneskrar prjónahefðar. Lettland er þekkt fyrir falleg prjónamynstur og vettlingahefð. Erfiðleikastigið er allt frá einföldu til flókins. Handprjónaðir vettlingar hafa alltaf gegnt mikilvægu hlutverki í menningasögu Lettlands. Þar læra stelpur að prjóna ungar og það er hefð fyrir því að tilvonandi brúður prjóni vettlinga og gefi gestum á brúðkaupsdaginn. Þessi bók endurspeglar þessa fallegu hefð og sýnir að vettlingarnir eiga jafn vel við í dag og áður fyrr.
-
Höfundur: Anna NikipirowiczÙtgefandi: David & Charles (2024)Linspjalda | 176 bls. Þyngd: 580 g | Mál: 190 x 245 x 12 mm
Mosaic Chart Directorry for Knitting + Crochet
- Mósaík er litskipti tækni sem hjálpar þér að gera flókin endurtekin munstur án þess að skipta um lit í miðri umferð.
- Byrjendur jafnt og lengra komnir geta notast við mynstrin. Aðeins grunnþekkingu í hekli eða prjóni er krafist, en það er líka sýnt í bókinni.
- Prjónarar og heklarar geta notað sömu aðgengilegu mynstrin.
- Lengra komnir geta nýtt sér þessi mynstur og aðferðir og prjónað/heklað þau í flíkur.
-
Höfundur: Kate Davies Útgefandi: Kate Davies Designs (2020)Mjúkspjalda | 119 bls. Tungumál: Enska Þyngd: 470 g | Mál: 210 x 260 mmWarm Hands Dásamlega falleg vettlingabók þar sem líka leynast handstúkur og grifflur. When Jeanette Sloan and Kate Davies got together to develop a new design collection the results were sure to be colourful and creative. From their line-up of 15 original patterns, you might choose to knit mismatched mitts in bold two-tone intarsia or a dramatic pair of elbow-length cabled gauntlets. From warm mittens to delicate wristlets, from fingerless to full gloves, Jeanette and Kate’s design selection includes a wide variety of shades and styles, while among the book’s many different takes on texture, lace and colourwork, you’ll be sure to find your favourite kind of knitting, or interesting new techniques to explore. Featuring patterns from globally-renowned knitting names alongside the work of talented new faces, this innovative collection brings the work of designers around the world together with fresh ideas, ready needles—and warm hands.
-
Höfundur: Bergrós KjartansdóttirÚtgefandi: Bókabeitan (2022) Harðspjalda | 73 bls. Tungumál: Íslenska Þyngd: 410 gSjalaseiður er óður til íslensku ullarinnar, íslenskrar náttúru og norrænu goðafræðinnar. Öll sjölin í bókinni eru prjónuð úr íslenskri ull en jafnframt sýnd í annarri útgáfu hvað band og liti snertir. Segja má að hvert sjal sé eins og ljóð sem segir gamla sögu og nýja ásamt því að hlýja eigandanum, vernda hann og gleðja skynfæri hans. Íslensk náttúra nýtur sín í allri sinni dýrð á ljósmyndum bókarinnar en vefur sig einnig gegnum uppskriftirnar og endurspeglast þannig í sjölunum.
-
Höfundur: Bergrós KjartansdóttirÚtgefandi: Bókabeitan (2022) Harðspjalda | 73 bls. Tungumál: Enska Þyngd: 410 gShawls of Myth and Magic is an ode to the Icelandic wool, Icelandic nature and Norse mythology. All the shawls are knitted from Icelandic wool and each one is shown in two different colorways and yarns. In that way each shawl is a poem which tells a story, old and new, while warming the owners, protecting them, and delighting their senses. Icelandic nature shines in all its glory in the photographs, weaving in and out of the knitting patterns and reflecting in the shawls themselves.
-
Höfundur: Kiyomi & Sachiko Burgin Ùtgefandi: Pom Pom Press (2021)Mjúkspjalda | 98 bls. Tungumál: Enska Þyngd: 350 g | Mál: 190 x 245 mm
Moon and Turtle : Knitting Patterns with Variations
We’ve long admired Kiyomi and Sachiko’s talent to infuse unique and contemporary design details with classic knitwear styles, and we’re honoured to publish the twins’ first collaborative collection. Moon and Turtle contains nine knit designs (4 garments, 5 accessories) which showcase an edgy urban aesthetic, reflecting the twins’ life in Toronto / Tkaronto, Canada. Much like Kiyomi and Sachiko themselves, Moon and Turtle is truly synergic. The duality associated with identical twins is thoughtfully and intelligently embedded into every aspect of the book. From the designs, to the authors’ musings, to the title of the book itself, there’s a quiet harmony in the idea that two things or people can be visually similar but also appreciably distinct. The patterns are gender-neutral, graded up to a 62” chest, and contain body and sleeve length adjustments in the hope that this book can be enjoyed by many knitters for years to come. Playful colourwork, paired with simply constructed garments, means that Moon and Turtle is a fabulous step up from pattern books such as Ready Set Raglan and Take Heart. Kiyomi and Sachiko’s sisterly affection for one another is clear and shines through their words and designs. We, at Pom Pom Press, were charmed by Moon and Turtle and we’re sure you will be, too! -
Höfundur: Kate Davies Útgefandi: Kate Davies Designs (2024)Mjúkspjalda | 112 bls. Tungumál: Enska Þyngd: 470 g | Mál: 210 x 260 mmFrábær bók frá Kate Davies. Hún er þekkt fyrir að vera snillingur í tvíbandaprjóni en í þessari bók sést að hennar styrkleikar eru líka í kaðlaprjóni. Ef þið viljið stílhreinar og tímalausar peysur og góðar og skilmerkilegar uppskriftir þá er þetta bók fyrir ykkur.SARK
Sark (n) a simple shirt or chemise
Sark (v) to clothe, to provide with clothing Sark (n) the underlying structure of a roof or building Sark (v) to line or underpin In Scots, a sark is an essential layer, the foundation of any outfit. In her new collection, Kate Davies has created twelve foundational designs with structure and simplicity at their heart. Featuring a technique of twisting stitches that produces fabric with a beautifully textured and embossed appearance, each pattern explores the creative potential of the twisted stitch in pieces that are engaging to knit and easy to wear. There’s a comfortable oversized gansey, a smart cardigan with panels and puffed sleeves, a pair of yoke sweaters, a cosy wrap, and an appealing range of quick-to-knit one-skein accessories, all designed with the clear instructions and clean finishing details that are hallmarks of Kate’s work. The book also includes a collection of thought-provoking monochrome images, as Tom explores ideas of pattern and structure in the natural world and built environment. A celebration of collaborative, creative making, Sark is a book as beautiful as it is useful. 12 patterns (6 garments, 6 accessories) for DK / sportweight yarn. Introduction by Kate Davies plus interview with Norah Gaughan. -
Höfundur: Kotomi HayashiÙtgefandi: Tuttle Publishing (2023)Harðspjalda | 96 bls. Þyngd: 780 g | Mál: 216 x 279 x 16 mm
55 Fantastic Japanese Knitting Stitches
- Falleg mynstur sem eru eins báðum megin.
- Mynstur sem setja þrívídd í prjónið
- Nýlegar útfærslur á klassísku prjóni, svo sem köðlum og öðru áferðarprjóni
- Mynstur og lykkjur í óvanalegum litasamsetningum sem gefa endalausa möguleika fyrir sköpunargleðina
-
Höfundur: Linka Neumann Ùtgefandi: Pavilion Books (2022)Harðspjalda | 176 bls. Tungumál: Enska Þyngd: 780 g | Mál: 189 x 246 mmWilderness Knits for the Home is Linka Neumann’s second book, showcasing a stunning collection of homeware knits to make while embracing the Scandinavian spirit and cosying up next to a warm fire. After the success of Wilderness Knits, with its cosy jumpers and cardigans set against the backdrop of the Norwegian landscape, Linka brings us gorgeous wall hangings, cushions, blankets (including for your dog!) and more. Once again, set in the stunning Norwegian countryside, the book inspires you to knit these beautiful creations and embrace the aesthetic of the Scandinavian wilderness. As ever, Linka uses her environment to inspire her as well as animals from the snowy north with dogs, orcas, polar bears and reindeers finding their way into her designs. If making jumpers and cardigans with Scandi-style yokes feels too complicated for you, these simpler shapes of squares and rectangles will give you the confidence to make your own creations with similar designs. Including 27 projects all with knitting diagrams and inspirational photography you will be knitting presents for all your friends and family as well as for your own home in no time.
-
Höfundur: Jorid Linvik Útgefandi: Känguru (2016)Harðspjalda | 191 bls. Tungumál: Sænska Þyngd: 890 g | Mál: 197 x 267 x 23 mmVið höfum áður verið með þessa bók á norsku og ensku en hér er hún komin á sænsku. Sama góða vettlingabókin sem hefur slegið öll vinsældarmet og nú á frábæru verði. Jorid Linvik er höfundur nokkurra mjög vinsælla prjónabóka um vettlinga- og sokkaprjón. Þessi bók eru með fjölbreyttum uppskriftum af vettlingum í litríkum og fallegum mynstrum. Alls 45 prjónaverkefni, í stíl Joridar, glaðleg og uppáhald margra, enda metsöluhöfundur í prjónaheiminum. Mikið af góðum myndum, mynsturteikningum og skýringum á aðferðum. Bókin inniheldur: Góðar leiðbeiningar um vettlingaprjón, mynsturteikningar og að auki reiti til að gera þitt eigið mynstur. Margar stærðir bæði á börn og fullorðna. Eitthvað fyrir alla, bæði hefðbundið, rómantískt og nýjar hugmyndir.
-
Höfundur: Anna JohannaÚtgefandi: Quadrille Publishing (2022)Mjúkspjalda | 176 bls. Tungumál: Enska Þyngd: 760 g | Mál: 215 x 270 x 21 mmStrands of Joy inniheldur 20 fjölbreyttar uppskriftir, þ.á.m. heilar og opnar peysur og flottan kjól, húfu og krakkapeysu. Allar uppskriftirnar gera ráð fyrir að prjónað sé ofan frá og í hring. Fitjaðu upp á tvíbandaprjónaðri flík, láttu hugann finna ró á meðan þú tekst á við verkefni sem þarfnast meiri einbeitingar. Anna Johanna er prjónhönnuður frá Muurame í mið Finnlandi. Hún er þekkt fyrir rómantískar flíkur og leggur áherslu á smáatriðin, áferð og liti. Hún er tölfræðingur en hefur frá 2020 eingöngu unnið við prjónhönnun. Strands of Joy (á finnsku Onnensäikeitä) er fyrsta bókin hennar. Innihald: 20 colourwork knitting patterns (10 peysur, 7 jakkapeysur, 1 kjóll, 1 húfa, 1 krakkapeysa). Uppskriftirnar fyrir fullorðins peysur koma í 9 - 12 stærðum. ATH. Þessi bók kom upprunalega út hjá LAINE sem harðspjaldabók en er hér í mjúkspjaldaútgáfu frá bresku forlagi.
-
Höfundur: Hitomi Shida Útgefandi: Tuttle Publishing (2017)Mjúkspjalda | 160 bls. Tungumál: Enska Þyngd: 845 g | Mál: 216 x 292 mm In the Japanese Knitting Stitch Bible knitting guru Hitomi Shida shares some of her favourite needlework patterns. Shida's strikingly original designs and variations on every imaginable classic stitch result in intricate patterns that form the basis for beautiful and unique knitted fashions. This is the perfect book for the experienced knitter who is looking for new stitches that yield spectacular results. The stitches featured include cables, popcorn stitches and edgings. A set of detailed, step-by-step diagrams show you how to execute all the basic stitches. Instructions and diagrams for a series of small projects offer practice working with large patterns, lacy patterns and pattern arrangements. The projects include ever-popular fingerless mittens, a feminine collar and thick socks.
-
Höfundur: ROWAN Útgefandi: Rowan (2024)Mjúkspjalda | 161 bls. Tungumál: Enska Þyngd: 850 g | Mál: 240 x 310 mm ROWAN tímaritin koma út tvisvar á ári, vor- og sumarblað og haust- og vetrarblað. Hver tímarit er fullt af uppskriftum fyrir dömur og herra, peysur og fylgihlutir eftir helstu hönnuði Rowan hvers tíma. Flestar uppskriftirnar eru fyrir prjón en það eru einnig hekluppskriftir inn á milli. Í nýjustu blöðunum hefur peysum sem eru prjónaðar í hring og jafnvel ofan frá fjölgað. Storkurinn er ein af fáum garnbúðum sem hafa selt Rowan garn og tímarit frá upphafi Rowan. Við eigum því sýnishorn af öllum útgefnum blöðum og mörg þeirra eru enn í sölu.