-
Petite Knit er merki danska prjónhönnuðarins Mette Wendelboe Okkels. Hún hannar og útfærir uppskriftir á börn og fullorðna í klassískum nútímalegum stíl. Mette tengir um leið gamlar prjónahefðir við nýjar aðferðir. Uppskriftirnar eru skýrar og gott að fara eftir þeim. Þessi uppskrift er seld útprentuð á góðan pappír og er á DÖNSKU.
-
Petite Knit er merki danska prjónhönnuðarins Mette Wendelboe Okkels. Hún hannar og útfærir uppskriftir á börn og fullorðna í klassískum nútímalegum stíl. Mette tengir um leið gamlar prjónahefðir við nýjar aðferðir. Uppskriftirnar eru skýrar og gott að fara eftir þeim. Þessi uppskrift er seld útprentuð á góðan pappír og er á DÖNSKU. Ef uppskriftin er keypt ein og sér veljið þá valkostinn að sækja í Storkinn og við sendum uppskriftina frítt.
-
Afsláttur!Höfundur: Kim Hargreaves Útgefandi: Kim Hargreaves (2014)Mjúkspjalda | 104 bls. Tungumál: Enska Þyngd: 518 g | Mál: 217 x 280 x 10 mm Kim Hargreaves, fyrrum hönnuður hjá Rowan, er þekkt fyrir fallega og stílhreina prjónhönnun. Hún leggur áherslu á að hanna fyrir konur, mest peysur en líka fylgihluti eins og húfur og trefla. Undanfarin ár hafa komið út reglulega prjónabækur eftir hana þar sem hún notar eingöngu garn frá Rowan. Prjónhönnun Kim Hargreaves er klassísk og í eldri sem og nýrri bókunum hennar er að finna margar áhugaverðar flíkur.
-
Einrúm er ekki aðeins með garnlínu heldur einnig fullt af flottum uppskriftum. Þær eru margar hverjar hannaðar af Kristínu Brynju sjálfri en einnig öðrum hönnuðum. Upphafsstafir hönnuðarins eru merki uppskriftarinnar.RIBBON SWEATER - KGB 12 Hönnuður: Kristín Brynja Garn: S (M) L – 250 g (250 g) 250 g E-band. Prjónar: 3,5 mm hringprjónar og sokkaprjónar Stærðir: S (M) LÞessi uppskrift er seld útprentuð á góðan pappír og er á íslensku
-
Debbie Bliss er einn þekktasti prjónhönnuður Bretlands. Hér er uppskrift af þykkri peysu með perluprjóni, sjalkraga og vösum. Sjö stærðir. Peysan er prjónuð í stykkjum, fram og til baka og saumuð saman. Þessi uppskrift er seld útprentuð á góðan pappír og er á ENSKU.Ath. ef þú ert eingöngu að kaupa eina útprentaða uppskrift og vilt fá hana senda veldu þá sækja í verslun og við sendum uppskriftina sem bréfapóst frítt.
-
Debbie Bliss er einn þekktasti prjónhönnuður Bretlands. Hér er uppskrift af klassískri herrapeysu í 8 stærðum með fallegu tíglamynstri sem er myndað með flotlykkjum yfir sléttprjónaðan flöt. Peysan er prjónuð í stykkjum, fram og til baka og saumuð saman. Þessi uppskrift er seld útprentuð á góðan pappír og er á ENSKU.Ath. ef þú ert eingöngu að kaupa eina útprentaða uppskrift og vilt fá hana senda veldu þá sækja í verslun og við sendum uppskriftina sem bréfapóst frítt.