Barnateppapakki: Garn + uppskrift + verkefnapokiInnifalið:Garn í barnateppið BÁRA: Albertine 4 x 50g/200m frá De Rerum Natura.
Það er val um tvo liti: Aurore (rauðbleikt) og Petite Matin (fölblágrátt).
Albertine er 90% vistvæn merínóull frá Frakklandi og 10% mórberjasilki. Þetta garn er EKKI super wash garn. Við mælum með handþvotti í ylvolgu vatni með ullarþvottalegi (eins og SOAK).
Uppskrift er send sem pdf skjal í tölvupósti um leið og pöntunin er afgreidd, en kemur líka útprentuð á íslensku með garninu. Um leið og greiðsla hefur farið fram birtist slóð á síðunni sem smellt er á til að hlaða henni niður. Slóðina er einnig að finna í kvittuninni sem send er í tölvupósti.Prjónar: Hringprjónn 80-100 cm 3,5 mm.
Vantar þig hringprjóna? Smellið hér: Hringprjónar.Smelltu á litinn sem þú vilt og svo á heiti barnateppisins.
Slétt, mjúkt og fallegt garn með örlitlum gljáa. Unnið úr fínustu merínóullinni sem gerir það svona mjúkt. Gott í ungbarnafatnað, sjöl, peysur og allt mögulegt. Margir fallegir litir.