-
ANCHOR árórugarn er 6 þráða útsaumsgarn úr 100% egýpskri hágæða bómull. Garnið er spunnið úr extra löngum, fíngerðum þráðum og merseríserað tvisvar sem gefur garninu gljáa, styrk og litunum dýpt. Útsaumsgarnið fæst einlitt í yfir 400 litum og nokkrum marglitum. Árórugarn hentar í alls konar útsaum, úttalin spor sem og frjálsan útsaum. Garnið er klofið og notaðir einn eða fleiri þræðir eftir grófleika jafans sem saumað er í. ANCHOR árórugarn er sambærilegt í gæðum við annað árórugarn á markaðnum. Fyrir þá sem þurfa er hægt að fá upplýsingar um hvernig er hægt að para saman litnúmer á milli kerfa eða framleiðenda. ANCHOR árórugarn þolir þvott í allt að 95°C heitu vatni.
-
Maker's Mesh Tote handavinnutaska Stór taska með gegnsæju efni á hliðum. Sniðugt þegar að maður vill sjá hvað er í töskunni utan frá. Töskunni fylgir axlaról sem er nógu löng til að hafa á ská yfir öxlina ef vill. Í töskunni rúmast 10 eða fleiri garnhespur eða meðalstórt eða stórt verkefni. Hverri tösku fylgja skæri með slíðri í stíl og budda sem er lokað með smellum fyrir smáhlutina. Fæst í fjórum litum. Stærð 38 cm (lengd) x 25 cm (hæð) x 15 cm (dýpt)
-
Athugið að þessi poki er nógu stór fyrir peysur! Lýsing: Eco Wash Bag er stór (40 cm í þvermál) þvottapoki eða netpoki skapaður af sérfræðingunum hjá Soak Wash, svo að dýrmætu flíkurnar ykkar haldist heilar í þvottavélinni. Hannað fyrir nærfanað, sundfatnað, íþróttafatnað, trefla, íþróttahaldara, undbarnasokka, peysur og annað prjónað og skreyttar flíkur. Framleitt úr 100% RPET, endurunnum plastflöskum. Hver Eco Wash poki nýtir 8+ plastflöskur sem annars hefðu getað endað í landfyllingu eða í hafinu.
- Fyrir þvottavélar og þurrkara.
- Vandaðir rennilásar sem eru í stíl við hvern ilm af Soak þvottalegi.
- Rennilásarnir eru varðir þannig að þeir snerta ekki flíkina sem er þvegin.
- Hanki svo að auðvelt er að geyma pokann þegar hann er ekki í notkun.
- Gæða framleiðsla með skyrtusaumum (saumfarið sést ekki).
- Frá til að geyma nærfatnað epa annað í á ferðalögum.
- Einnig hægt að nota sem prjónaverkefnapoka.
-
Mánaðarserían eru símynstraðir vettlingar með mynstureindum sem er auðvelt að læra og þ.a.l. skemmtilegt að prjóna.Með því að nota einlitan grunn en marglitt garn í mynstrið kemur mikil hreyfing í mynstrið sem gerir það enn áhrifaríkara, en þa verða vettlingarnir ekki eins! Það er auðvitað líka hægt að hafa einlitt garn í mynstrinu.Garn: Bio Merino 1 x 50g/150m & Edition 3 1 x 50g/50g frá Schoppel Wolle eða sambærilegt garn. Garnið í mynsturlitnum er kaflalitað og sprengt og því verða vettlingarnir ekki alveg eins!Prjónar: Sokkaprjónar 2,5mm og 3 mm Stærðir: Minni og stærri unglinga-/fullorðinsstærð Tvíbandaprjónaðir vettlingar, ekki úr fíngerðasta garninu, prjónast því hraðar fyrir vikið. Íprjónaður þumall, auðvelt að stækka og minnka vettlingana ef þarf. Mynstrið er auðlært og fljótprjónað. Uppskriftinni fylgir teikning af mynstrinu og nákvæm vinnulýsing.Þessi uppskrift er seld sem pdf skjal og er á íslensku. Um leið og greiðsla hefur farið fram birtist slóð á síðunni sem smellt er á til að hlaða henni niður. Slóðina er einnig að finna í kvittuninni sem send er í tölvupósti.
-
CLOVER TAKUMI bambusprjónarnir eru toppurinn, hágæða prjónar sem uppfylla ströngustu skilyrði. Áferðin er rennislétt, oddarnir hæfilega beittir, samskeyti prjónaodds og snúru alveg slétt og.... það er er sérstakt við þessa prjóna er að samskeyti odda og snúru snúast. Þessir prjónar hafa fengið hæstu einkunn í samanburðarprófum á prjónategundum. Ef þér líkar við bambusprjóna þá munu þessir verða í uppáhaldi. Slétta áferðin gerir prjónið áreynslulaust og skilar jöfnum lykkjum og snúarn snýst með og þvælist því aldrei fyrir. Oddurinn mjókkar aflíðandi fram og bláoddurinn er rúnnaður þannig að það er auðvelt að prjóna 2-3 lykkjur saman og oddurinn klýfur ekki garnið. Snúarn er glær úr næloni, samskeytin úr stáli og alveg snuðrulaus, oddurinn úr þéttasta hluta bambussins sem gerir prjóninn sterkan og endingargóðan.
-
Höfundur: Katrina Rodabaugh Útgefandi: Abrams (2018)Harðspjalda | 224 bls. Tungumál: Enska Þyngd: 920 g | Mál: 186 x 236 x 22 mm
Mending Matters: Stitch, Patch, and Repair Your Favorite Denim & More
Mending Matters er bók fyrir þá sem vilja læra aðferðir við að gera við fatnað og fá hugmyndir að skemmtilegum útfærslum. Aðferðirnar skila nútímalegum og áberandi viðgerðum (engin ástæða til að þær sjáist ekki) með hefðbundnum sporum. Í grunninn eru aðferðirnar einfaldar en útfærslurnar geta verið margar.Í dag eru fataviðgerðir ekki aðeins skynsamlegar til að lengja líf fatnaðar, heldur nauðsynlegar fyrir umhverfið. Höfundurinn Katrina Rodabaugh fer í gegnum alls konar hugmyndafræði sem tengist fataviðgerðum í þessari bók, auk þess að undirstrika mikilvægi handavinnu. -
Höfundur: Yoko HattaÙtgefandi: Tuttle Publishing (2019)Mjúkspjalda | 128 bls. Þyngd: 680 g | Mál: 216 x 292 x 15.24 mm
Japanese Knitting Stitches from Tokyo's Kazekobo Studio :
A Dictionary of 200 Stitch Patterns by Yoko Hatta
This exciting new Japanese stitch dictionary is from popular designer Yoko Hatta-the founder and driving force behind the Kazekobo Studio. Though this is her first book in English, her work already has an extensive following in Western countries-more than 1,000 of her designs can be seen on Ravelry.com. Hatta is one of several Japanese knitters whose patterns and designs have sparked an explosion of interest in Japanese knitting techniques and aesthetics around the world. Her work in knitwear design spans more than thirty years, and knitters love her modern-yet-timeless, fun-yet-classy styles. This book presents her 200 favorite Kazekobo stitch patterns-a delightful selection of multipurpose knit-and-purl, lace, cable, Aran and rib & twist stitches in solids and motifs. Sample projects give knitters a chance to practice Hatta's techniques. These include: Mini mufflers using knit-and-purl stitches A cozy scallop-edged scarf using lace stitches A beautifully textured pair of mittens using cable and Aran stitches A stylish and sturdy pair of two-tone socks using rib and twist stitches Experienced knitters will find a wealth of unique patterns just waiting to be brought to life. A guide to the basic symbols shows how to knit the stitches, step-by-step. Originally published in Japanese by Nihon Vogue, whose books have brought the designs of artists such as Hitomi Shida, Keiko Okamoto and others to knitters around the world, this book will be a much-anticipated addition to every knitter's library. -
Höfundur: Hitomi Shida Útgefandi: Tuttle Publishing (2018)Mjúkspjalda | 144 bls. Tungumál: Enska Þyngd: 835 g | Mál: 216 x 292 mm 250 Japanese Knitting Stitches contains the original collection of knitting stitches first published by Hitomi Shida in 1996. Copies of the original Japanese edition have been jealously coveted by knitters around the world - and now Tuttle Publishing brings you this classic in English for the first time! Hitomi Shida's previous work, the Japanese Knitting Stitch Bible was released by Tuttle in October 2017 and has already been purchased (and tested) by thousands of avid knitters who are thrilled to discover a treasure trove of elegant and intricate new patterns. This book was Hitomi Shida's first effort and, like its successor is filled with her highly original and beautiful designs and variations on knitting classics. Shida's stitch patterns have become a driving inspiration behind many modern western knitting designs, and experienced knitters know this. In this beautifully presented stitch dictionary you'll find: Stitches that are perfect for borders and edgings Beautiful and intricate cable stitches Elegant popcorn stitches, from refined to bold Multiple variations on individual patterns.Veteran knitting instructor Gayle Roehm guides knitters through the particulars of the patterns and explains how to execute the stitches. Images of completed garments here and there help show the potential of these striking stitch designs.