Mjúkspjalda | 96 bls.
Tungumál: Enska
Þyngd: 340 g | Mál: 191 x 210 mm
Fíflar og fjólur, sveppir og haustlauf, náttúran er kveikja höfundar að fallegum, fíngerðum útsaumsmyndum. Teikningarnar eru fallegar og bjóða upp á enn fallegri útsaum. Bókin er ríkulega myndskreyttm með góður leiðbeiningum og vinnulýsingum. Frábær fyrir alla sem hafa áhuga á frjálsum útsaumi.
Kazuko Aoki er vinsæll útsaumari í Japan. Hún notar náttúruna til að inspírara sig, bæði garðinn heima og jurtir sem verða á vegi hennar á gönguferðum. Eftir listaskólanám í Japan stundaði hún nám í textíl í Svíþjóð. Hún er höfundur margra útsaumsbóka.
Prjónamerkin eru búin til úr stáli með gull, silfur eða koparlitaðri húð og festast við segul.
Í pakkningunni eru:
Stórir hringir fyrir allt að 10 mm prjóna, litlir hringir fyrir allt að 5,5 mm prjóna og merkikrækjur fyrir allt að 8 mm prjóna. Samtals 54 merki í öskju úr kraftpappír með segulloku.
- 6 gulllitaðir, silfurlitaðir og koparlitaðir minni hringir.
- 6 gulllitaðir, silfurlitaðir og koparlitaðir stærri hringir.
- 6 gulllitaðar, silfurlitaðar og koparlitaðar merkikrækjur.