Mjúkspjalda | 128 bls.
Tungumál: Enska
Þyngd: 499 g | Mál: 210 x 276 x 10,16 mm
-
Höfundur: Bristol IvyÚtgefandi: Pom Pom Press (2019)Mjúkspjalda | 108 bls. Tungumál: Enska Þyngd: 391 g Þetta er önnur bók hins þekkta prjónhönnuðar Bristol Ivy. Áður kom út 2017 bókin Knitting Outside the Box. Í þessari bók beinir hún sjónum að sex mismunandi flíkum sem eru allar með sniði sem er í ætt við klæðskerasniðnar flíkur með fellingar og "draperingar". Elegant peysa, þrjár opnar peysur og tveir kragar/hringtreflar endurskapaðir í anda Bristol Ivy. Hún endurhugsar hvernig peysur eru sniðnar og fara á líkamanum.
-
Höfundur: Julie WeisenbergerÚtgefandi: Cocoknits (2021) Mjúkspjalda | 28 bls. Tungumál: EnskaÞyngd: 200 g | Mál: 220 x 280 x 10 mmSWEATER WORKSHEET JOURNAL COCOKNITS Sweater Worksheet er hluti af prjónakerfi frá Cocoknit (samheiti yfir svona aðferðir er tengiaðferð) til að prjóna peysu ofan frá, aðsniðna yfir axlir, án sauma eða í einu stykki. Vinnubókin er fyrir þá/þær sem hafa tileinkað sér Cocoknits aðferðina. Prjónari fyllir inn upplýsingar um peysuprjónið, lykkjufjölda, umferðir, cm o.fl. og getur svo í framhaldinu notað þær upplýsingar til að prjóna fleiri peysur í sömu stærð. Vinnubókin inniheldur 24 vinnublöð og grunnupplýsigar um hvernig þau eru notuð.
-
Höfundur: Aimée Gille Útgefandi: Laine Publishing (2021)Harðspjalda | 160 bls. Tungumál: Enska Þyngd: 650 g | Mál: 190 x 225 x 17 mmÞessi fallega bók kemur frá LAINE. Worsted er safn 14 prjónauppskrifta eftir tíu flotta hönnuði. Aimée Gille frá La Bien Aimée ritstýrði og valdi uppskriftirnar. Mismunandi prjóntækni og fjölbreytileiki einkennir bókina. Sami grófleiki af garni, þykkband / worsted / aran er notaður í allar uppskriftirnar. Á meðal 14 uppskrifta eru 5 peysur, 2 golftreyjur, 1 slá, 3 sjöl, 2 kragar og 1 húfa. Peysurnar eru í mörgum stærðum frá stærð 1 (75 cm yfirvídd) upp í stærð 8 (165 cm yfirvídd).
-
Afsláttur!Höfundur: Kim Hargreaves Útgefandi: Kim Hargreaves (2008)Mjúkspjalda | 108 bls. Tungumál: Enska Þyngd: 540 g | Mál: 220 x 280 mm
-
Afsláttur!Höfundur: Kim Hargreaves Útgefandi: Kim Hargreaves (2014)Mjúkspjalda | 104 bls. Tungumál: Enska Þyngd: 518 g | Mál: 217 x 280 x 10 mm Kim Hargreaves, fyrrum hönnuður hjá Rowan, er þekkt fyrir fallega og stílhreina prjónhönnun. Hún leggur áherslu á að hanna fyrir konur, mest peysur en líka fylgihluti eins og húfur og trefla. Undanfarin ár hafa komið út reglulega prjónabækur eftir hana þar sem hún notar eingöngu garn frá Rowan. Prjónhönnun Kim Hargreaves er klassísk og í eldri sem og nýrri bókunum hennar er að finna margar áhugaverðar flíkur.
-
Afsláttur!Höfundur: Kim Hargreaves Útgefandi: Kim Hargreaves (2010)Mjúkspjalda | 104 bls. Tungumál: Enska Þyngd: 520 g | Mál: 220 x 280 x 8 mm
-
Afsláttur!Höfundur: Kim Hargreaves Útgefandi: Kim Hargreaves (2020)
Mjúkspjalda | 68 bls.
Tungumál: Enska Þyngd: 278 g | Mál: 210 x 260 x 7 mm -
Afsláttur!Höfundur: Kim Hargreaves Útgefandi: Kim Hargreaves (2012)Mjúkspjalda | 104 bls. Tungumál: Enska Þyngd: 522 g | Mál: 217 x 280 x 10 mm
-
Afsláttur!Höfundur: Kim Hargreaves Útgefandi: Kim Hargreaves (2011)Mjúkspjalda | 98 bls. Tungumál: Enska Þyngd: 454 g | Mál: 215 x 279 x 7.1 mm
-
Afsláttur!Höfundur: Kim Hargreaves Útgefandi: Kim Hargreaves (2019)Mjúkspjalda | 68 bls. Tungumál: Enska Þyngd: 277 g | Mál: 210 x 260 x 10 mm Átján uppskriftir af fylgihlutum, treflar, húfur, kragar, fyrir haust og vetur frá Kim Hargreaves. Kim, fyrrum aðalhönnuður Rowan, er þekkt fyrir sína kvenlegu, klassísku og stínhreinu hönnun. Hún notar eingöngu Rowan garn í sínum bókum.Rowan garnið sem er notað í þessu hefti: Kidsilk Haze, Kid Classic, Cocoon, Brushed Fleece, Big Wool, Alpaca Classic, Alpaca Soft DK og Softyak DK.
-
Afsláttur!Höfundur: Kim Hargreaves Útgefandi: Kim Hargreaves (2010)Mjúkspjalda | 108 bls. Tungumál: Enska Þyngd: 543 g | Mál: 220 x 280 x 12 mm
Cherished eftir Kim Hargreaves
-
Afsláttur!Höfundur: Kim Hargreaves Útgefandi: Kim Hargreaves (2019)
Mjúkspjalda | 68 bls.
Tungumál: Enska
Þyngd: 277 g | Mál: 210 x 260 x 7 mm
Covet inniheldur tólf uppskriftir eftir hinn velkunna prjónhönnuð Kim Hargreaves fyrir haust og vetur. Klassískar kvenpeysur, elegant gollur, kósípeysur opnar og heilar.
Rowan garnið sem notað er í þessu hefti:
-
Afsláttur!Höfundur: Kim Hargreaves Útgefandi: Kim Hargreaves (2007)Mjúkspjalda | 96 bls. Tungumál: Enska Þyngd: 474 g | Mál: 218 x 280 x 12 mm
-
Afsláttur!Höfundur: Kim Hargreaves Útgefandi: Kim Hargreaves (2013)Mjúkspjalda | 104 bls. Tungumál: Enska Þyngd: 522 g | Mál: 217 x 280 x 5 mm
-
Afsláttur!Höfundur: Kim Hargreaves Útgefandi: Kim Hargreaves (2011)Mjúkspjalda | 102 bls. Tungumál: Enska Þyngd: 518 g | Mál: 217 x 280 x 10 mm
-
Höfundur: Gréta Sörensen Útgefandi: Forlagið (2021) Mjúkspjalda | 271 bls. Tungumál: Íslenska Þyngd: 960 g Prjónabiblían er einstök íslensk uppflettibók um prjóntækni og jafnframt hugmyndavaki fyrir munsturgerð og prjónahönnun, bæði fyrir byrjendur og lengra komna. Í fyrri hluta bókarinnar er farið ítarlega yfir öll grunnatriði í prjóni, meðal annars mismunandi aðferðir við að fitja upp, auka út, fella af og ganga frá. Tækni og handbragði við hvers konar prjónaskap, einfaldan og flókinn, er vandlega lýst, hugtök eru útskýrð, kennt að lesa uppskriftir og fjallað um ótal önnur atriði sem gagnlegt er að kunna skil á. Einnig er rætt um garntegundir og ólíka eiginleika þeirra.Í síðari hlutanum eru eitt hundrað útprjónsmunstur sem ættu að geta orðið öllu prjónaáhugafólki óþrjótandi brunnur hugmynda til að hanna og skapa eigin útfærslur. Fjölmargar skýringarmyndir og ljósmyndir prýða bókina og eiga ríkan þátt í að gera hana að ómissandi grundvallarbók fyrir alla sem hafa ánægju af að prjóna. Gréta Sörensen útskrifaðist úr textíldeild Myndlista- og handíðaskóla Íslands árið 1983 og með MFA í textílhönnun frá Konstfack í Svíþjóð árið 1993, með áherslu á prjónahönnun. Hún hefur unnið við hönnun á hand- og vélprjóni og einnig við kennslu.
-
Höfundur: Aleks Byrd Útgefandi: Laine Publishing (2022)Harðspjalda | 216 bls. Tungumál: Enska Þyngd: 1.080 g | Mál: 205 x 270 x 27 mmBókin inniheldur 19 prjónauppskriftir (10 peysur, 1 golftreyju, 1 kjól, 1 vesti, 1 sjal, 1 kraga, 1 húfu, 1 sokkapar, 1 grifflur, 1 vettlinga). Vel útfærðar, teiknaðar lýsingar á aðferðum fyrir hefðbundnar prjónaaðferðir frá Eistlandi. Uppskriftirnar innihalda bæði mynsturteikningar og skriflegar vinnulýsingar.