-
- Grófleiki: Grófband / Aran / Worsted
- Innihald: 70% ull, 30% Tencel
- Lengd/þyngd: 100 g/200 m
- Prjónar: 4 - 5 mm
- Prjónfesta: 18 lykkjur og 26 umferðir = 10 x 10 cm
- Þvottur: Ullarþvottakerfi við 40°C
-
HÖNNUÐUR: KRISTÍN BRYNJA
Pakki með garni frá Einrúm (e-band) og uppskrift á ENSKU. Garnið dugar í stærðir XS, S og M í langerma en í til og með XL í stutterma peysu. Val um stutterma og síðerma útgáfu. Val um 3 litasamsetningar: Grunnlitur: Dökkgrátt. Mynsturlitir: dökkrautt og hvítt. Nóg garn fyrir stærðir upp í XL í langerma og 3XL í stutterma peysu. Grunnlitur: Ljósgrátt. Mynsturlitir: Blátt og dökkrautt. Nóg í M í langerma og L í stutterma. Grunnlitur:: Ljósbrúnt. Mynsturlitir: Gult og hvítt. Nóg garn fyrir stærðir upp í XL í langerma og 3XL í stutterma peysu. Allt mjög fallegar litasamsetningar, ekki við öðru að búast frá Einrúm. Frábær gjafahugmynd!