PRJÓNFESTA

Hvað er prjónfesta og hvaða máli skiptir hún? Prjónfesta (einnig kallað prjónþensla) er mæling á þéttleika prjóns. Það er best að mæla prjónfestu í sléttprjóni og flestar uppskriftir gera ráð fyrir því. Til að mæla fjölda lykkja er mælt á breiddina og fjöldi umferða er mældur á hæðina. Best er að mæla 10 cm á breidd og hæð og telja lykkjur og umferðir innan þeirra marka. En ef prufan er minni má notast við 5

By |2022-04-04T16:04:18+00:0025. mars 2022|Fræðsla, Pistlar & greinar|

Hve mikið garn þarf í verkefnið?

Hér er listi með áætluðu garnmagni í algeng verkefni í prjóni og hekli. Athugið að hér er aðeins um viðmið er að ræða og gert er ráð fyrir meðalstærð af verkefni. Prjónfesta og prjóntækni hafa áhrif á garnmagnið. Sama á við um hekl. Þegar kanna á hve mikið garn fer í flík þaf að liggja fyrir metrafjöldi í garninu sem valið er. Að meðaltali fer 30% meira garn í hekl en prjón. P R J

By |2022-04-04T02:17:52+00:0013. apríl 2021|Fræðsla, Pistlar & greinar|

GÓÐ RÁÐ FYRIR ÞÁ SEM VILJA KENNA BÖRNUM AÐ PRJÓNA

Að kenna börnun að prjóna á jákvæðan hátt Hér eru nokkrir punktar um prjónkennslu byggðir á grein eftir Laura Kelly úr veftímaritinu Knitting Daily. Það er alltaf mikils virði þegar barn sýnir áhuga á að læra að prjóna eða aðrar hannyrðir. Hvort sem barnið er þitt eigið, barnabarn, nemandi eða nágranni er tækifærið til að kenna/leiðbeina barni prjón verðmætt. Þú ert ekki bara að miðla færni og þekkingu, þú ert að búa til minningu, tengsl

By |2022-04-04T02:16:19+00:0011. september 2015|Fræðsla, Pistlar & greinar, Prjón og hekl|
Go to Top